Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. Lesendur______________________________________pv Forsætisráðherra boðar aðgerðlr í haust: Hvers vegna ekki strax? „En, kæri forsætisráðherra, þetta á bara að gera strax - ekki í haust", segir hér m.a. - Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra. Spumingin Ert þú hlynntur endurráöningu Bogdans landsliðsþjálfara: Rafn Guðmundsson nemi: Já, það þurfti aldrei að skipta um þjálfara. Gunnar Björnsson fríkirkjuprestur: Já, ég veit að hann er hæfur þjálfari og er mjög svo hlynntur því. Auk þess á ég svo marga pólska vini sem ég kann vel við. Steinþór ómar Guðmundsson, mat- sveinn á Bakkafossi: Ef drengimir vRja hann og hann gerir gagn er það sjálfsagt. Jóhanna Jónsdóttir húsmóðir: Já, hann er búinn að standa sig svo vel og á að vera áfram. Karen Steinsdóttir húsmóðir og Kristjana: Já, hann hefur náð svo góðum árangri að það er engin ástæða til að skipta. Jónas Jónsson, nemi í Hveragerði: Já, hann hefur'unnið vel og á skihð að vera áfram. örn skrifar: Ég var að lesa ummæli forsætisráð- herra eftir fund með honum í Kópa- vogi fyrir nokkrum dögum. Hann segir m.a. að glíman við fjármagns- kostnaðinn sé prófsteinn á ríkis- stjómina og hann óttist kosningar í haust og mikla gengisfelhngu. Forsætisráðherra sagði einnig margar hættur framundan í efna- hagslífinu og að aht væri undir því komið hvemig tækist að fá fjár- magnsmarkaðinn th að hjálpa th við að ráða fram úr erflðleikunum. Ef það mistækist og mikhr erfið- leikar kæmu upp næsta haust hefði stjómin gengið þessa braut til enda og þá óttaðist hann að kosningar væm óumflýjanlegar og að þeim loknum mjög róttækar aðgerðir með mjög mikilh gengisfehingu og lög- bindingu flölmargra þátta í þjóðfé- laginu. Aht þetta að framan reyndi ég að setja saman eins og fréttir hljómuðu og birtust eftir fund forsætisráðherra í Kópavogi. Þetta er að vísu dálítið mghngslegt, en svona var þetta nú sett fram í fréttum. - Þess vegna segi ég: Hvers vegna í ósköpunum drífur forsætisráðherra ekki í málunum strax meðan hann hefur tækifæri th og áður en nýir kjarasamningar verða gerðir? Þetta sem forsætisráöherrá segir mun áreiðaniega ganga eftir og því ætti hann að rjúfa þing hiö bráðasta og efna th kosninga og flrra þessa stjóm þeim miklu erfiðleikum sem Ágúst Gíslas. kartöflubóndi skrifar: Mér verður æ oftar hugsað til Gre- enpeace samtakanna, þegar umflöh- un um kartöflubændur er í brenni- deph. Fölsun á tölum og hvers kyns rangfærslur virðast ekki fara neitt fyrir brjóstið á mönnum þegar land- búnaðarmál og þá sér í lagi kartöflu- bændur em th umflöllunar. Þetta á t.d. við um þá Jónas rit- stjóra og Jóhannes hjá Neytenda- samtökunum, að ógleymdum Þor- valdi, hinum ágæta ritsnhlingi um landbúnaðarmál. En hann segir í Morgunblaösgrein að kaupmenn treysti sér th þess að selja innfluttar kartöflur á 35 krónur kílóið með 25% söluskatti. - Þama hlýtur eitthvað að fara á mihi mála, þegar þeim sömu mönnum veitir ekki af 45 krónum fyrir að geyma sömu vöm í verslun- inni. í versluninni bera kaupmenn enga ábyrgð á kartöflunum; það gera bændur fyrst og síðast, uns kartöfl- umar em komnar á disk neytan- dans. Ef kartöflur standast ekki Eiríka A. Friðriksdóttir skrifar: Það mun vera fyrirhugað að rita talsvert um dauðarefsingar næstu mánuðina. Franski rithöfundurinn Albert Camus hafði þetta um dauða- refsingar að segja: „Dauðarefsing er það morð sem öllum fremur er fram- ið að yfirlögðu ráði“. Þetta vom hugmyndir mínar í mörg ár. Sem betur fer er dauðarefs- ing ekki á íslandi. Mér kom í hug skýring, hvemig og af hveiju dauða- refsing var aflögð á Englándi. Það eru mörg ár síðan. í húsi einu fannst lík eöa beina- hann segir svo flálglega fyrir um. - Auðvitað kemur til stórfehdrar-geng- isfelhngar og lögbindingar flöl- margra þátta, þ. á m. kaupgjalds og gæðamat neytandans, getur hann skhað þeim aftur til kaupmannsins - þá hann th afurðarstöðvarinnar - og hún svo að lokum til framleið- anda. Svona er nú hringrásin á þeim bæ. Hvað er svo um þá sem Jónas rit- stjóri hefur varið? Hvað hafa bændur tapað á öhum gjaldþrotunum í versl- uninni? Hjá því dreifingarkerfi sem ég verslaði við var tapið upp á rúmar 7 mhljónir króna á 17 framleiðendur. - Reikni nú menn hvar offlárfesting- in er. Þetta hafa hinir talnafróðu menn alveg leitt hjá sér að minnast á. Það hefur verið þeirra aðalsmerki að þyrla upp missönnum tölum, th þess að etja neytendum og framleiðendum saman, hópum sem í raun eiga að vinna saman en ekki láta hótanir og þvinganir hafa áhrif. Það yrði beggja hagur. - Að endingu: Það skyldi þó aldrei vera að íslensk dreifing æth að sjá um innflutning á kartöflum, sem Hagkaup, KRON og Fjarðarkaup dreifi síðan? grind af konu undir gólfi í eldhúsi húss eins. Eigandi hússins, karlmað- ur, var ákærður fyrir að vera morð- inginn. Hann neitaði staðfastlega, en það hjálpaði ekki. Hann var dæmdur til dauða og hengdur. Nokkrum árum seinna dó maður nokkur og á dánarbeði sínum viður- kenndi hann að hann, sem sjálfur heföi búið í húsinu um nokkurn tíma, hefði myrt konuna. En það hjálpaði ekki. Saklaus maður hafði verið hengdur. Ekki var hægt að vekja hann aftur til lífsins. - Ný lög voru samþykkt: Engin dauðarefsing. verðlags, og um lengri tíma en nokkru sinni hefur þekkst. - En, kæri forsætisráðherra, þetta á bara að gera strax - ekki í haust. Það er Þ.S. skrifar: Nú væla Norðmenn mikið yfir tapi vegna þess að þeir geta ekki fengið jafnmikið í krónutölu fyrir íslenska kjötið í endursölu til Japans. Þangað hafa þeir hins vegar selt kjötið á ein- hverjum lágprís vegna offramleiðslu á kindakjöti. Þeir væla yfir tapi en gleyma kaup- verðinu sem þeir greiða okkur og er í raun ahs ekkert því að með hverju að vera ábyrgur í stjómmálum að framkvæma það sem séð er fyrir en óábyrgt að bíða og láta skeika að sköpuðu. kjötkílói, sem þeir kaupa af okkur, fá þeir tonn af fiskveiöiréttindum í íslenskri landhelgi og vinnsluleyfi inni á íslenskum flörðum. - Sú vinnsla er nú sögð vera mengunar- valdur en það er önnur saga. Við verðiun að vera vakandi yfir því að slík hahærisréttindi gleymist ekki og að þau verði ekki hefðarrétt- indi. Hríngið í síma 27022 mUli kl. 10 og 12 eða skrifið Hringrás kartöflunnar Um dauðarefsingar Kjartan P. Kjartansson fram- kvæmdastjóri skrifar: Viröulegi blaðamaður. í DV nýlega er að finna frétt varð- andi Sambandið undir fyrírsögn- inni: „Rekstrarvandi Sambands- ins: Dótturfyrírtæki sett á sölu- lista". í fréttagreininni er stímað saman uramælum undirritaðs og þanka- gangi blaöamanns, þannig að úti- lokað er að greina á milii hvaö er hvors, en eins og yður er kunnugt um fór viðmælandi yðar aðeins al- mennum orðum um fyrirspurnir yðar, þar sem meginatriðið var, að hjá okkur væri í raun allt th sölu, ef nógu gott verð byðist; - nema sórai Sambandsins. Bæði fyrirsögnin „Dótturfyrir- tæki sett á sölulista“ og t.d. „Þá kom til tals í viöræðum Lands- bankans og Sambandsins að bank- inn taki yfir hlut Sambandsins í Samvinnubankanum" eru skrif, sem algerlega eru á ábyrgð yðar, enda hafa dótturfyrirtækin ekki veriö sett á neinn sérstakan söiu- lista. Sambandinu væri þökk i því að þér birtuð, við íyrsta tækifæri í DV, annaðhvort ummæii tmdirritaðs í símtaiinu ómenguð og innan gæsa- lappa eða þessa örstuttu athuga- semd. - Með bestu kveðjum og ósk- um. Frétt mln um rekstrarvanda Sambandsins og hugsanlega söiu á dótturfyrirtækjum þess var byggð á samtali viö Kjartan P. Kjartans- son, framkvæmdastjóra flárhags- dehdar Sambandsins. í því spuröi ég Kjartan almennt um rekstrar- vanda Sambandsins og möguleika þess til að selja eignir sínar til að bæta stöðuna. Eins spuröi ég hann sérstaklega um hvert dótturfyrir- tækja Sambandsins og hvort th greina kæmi aö selja þaö. Á meðan á samtaiinu stóð merkti ég viö lista yfir dótturfyrirtæki Sambandsins í siöasta ársreikningi fyrirtækisins þegar Kjartan hafði sagt hug sinn til hugsanlegrar sölu á hlut Sam- bandsins í þeim. Eftir samtalið, sem stóö yfir í um hálftíma, skrif- aði ég fréttina. Hún var aö öllu ieyti byggð á samtalinu við Kjartan. í henni voru engir „þankagangar blaðamanns" enda voru þær upp- lýsingar, sem Kjartan gaf, skil- merkhegar. Gunnar Smári Egilsson Hefðarréttindi Norðmanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.