Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 40
40 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. T.ífcgtfll Matur í Ungveijalandi: Innan voldugs ríkis Ungversk- Austurríska ' keisaradæmisins blönduðust matarhefðir ólikra þjóða og þjóðarbrota. Hefðir frá AustiUTÍki, Ungveijalandi, Bæ- heimi, Slóvakiu, Móravíu, Júgó- slavíu, Póllandi og Ítalíu blönduð- ust saman í þessu víðlenda ríki í sex hundruð ár lifðu þessar þjóðir meira og minna undir stjóm Habs- borgara. Það var ekki fyrr en 1867 að keisaradæminu var skipt upp í Austurríki-Ungveijaland en þrátt fyrir það var höáiðborgin áfram Vín í Austurríki. Glæsileiki keisaradæmisins var engu likur en svo fór aö lokum að það hrundi í lok fyrri heimsstyij- aidar og skiptist upp í mörg sjálf- stæð ríki. En sex hundruð ár undir yflrsflóm Habsborgara höfðu sett sinn svip á matargerðina. Paprika þjóðareinkenni Endalausar og fijósamar slóttur Ungveijalands eru uppspretta mat- argerðar sem er blanda ilms, bragðs og færni. Margt af því sem einkennir ungverska matarhefð er arfúr innrásarherja. Atli Húnakon- ungur valdi Ungveijaland og það gerðu Tyrkir einnig. Þeir síöar- nefndu fluttu með sér paprikuna sem tengist ungverskum mat óijúf- anlega. Að vísu er uppruninn löngu gleymdur því í huga Ungveija er paprikan eitthvaö sem alltaf hefur verið til staðar. Um miðja nítjándu öld tókst ungverskri fiölskyldu, Palffy að nafni, aö þróa aðferð til að framleiða paprikuduft. Mikil áhrif Ungverja Áhrif Ungveija vom sterk hvað matargerö varðaði innan keisara- dæmisins og menn hafa löngum deilt um uppruna margra rétta sem kenndir eru við Austurritó. Ung- veijar segja aö Guiyás og Dobos Torta eigi örugglega rætur sínar að rekja ttl Ungveijalands þó aðrir vflji eiga eitthvað í þessum réttum. Sacher-tertan er jafiiausturrísk og Straussvalsar enda er veitingahús- ið, sem hún er kennd viö, beint á móti Vínaróperunni Dobos-tertan er nærri því jafhfræg og Sacher- tertan en hún er ungversk. Hana skapaði Jozef Dobos og hlaut hún þegar miklar vinsældir. Á 75 ára afinæli tertunnar var haldið upp á atburðinn með mikilli veislu með réttum sem hann hafði skapað og síöan var lagður blómsveigur á RÚMENL4 JÚGÓSLAVÍA leiöi Ungveijar teija sjálfir að lykillinn að góðri matargerð sé hráefnið enda sé vondur kokkur jafnsjald- gæfur og hvítur hrafn. Aðaláhersl- an er lögð á ferskt hráefni og svo bæta náttúrulegu hæfileikamir allt hitt upp. -JJ Margir ungverskir þjóðarréttir eru uppmnnir í héraðinu Puszta sem er víðlend slétta milli Dónár og Karp- ataijalla. Á sléttunni reikuðu hirð- ingjar (gulyás) með bústofn sinn og undir kvöld kveiktu þeir eld og möll- uðu kjöt í stórum jámpottum sem kallast bogrács. Á tímum austurísk- ungverska keisaradæmisins gegndu þeir herþjónustu í her keisarans. Til Vínar fluttu þeir með sér pottana og uppskriftina og þannig breiddist matargerðin út. í aldanna rás breytt- ist aðferðin töluvert og nota Vín- arbúar frekar kálfakjöt í réttinn. Ungveijar nota hins vegar nautakjöt og hér fylgir upprunaleg uppskrift. Ungverskt gúllas 1 kg magurt nautakjöt - skorið í smáa jafna bita 2 stórir laukar, helst rauðir 6-8 stórar kartöflur 50 g svínafeiti eða önnur feiti 15 g smjör heitt soð eða vatn 1 msk. paprikuduft 1 'A tsk. paprikuduft 2 msk. tómatmauk 1 tsk. kúmen salt Hitið þykkbotna pott eða pönnu vel og setjið feitina út á. Setjið niðursax- aðan laukinn á pönnuna þegar feitin hefur bráönað. Steikið laukinn þar til hann dökknar og mýkist en hann á ekki að brúnast. Setjið kjötiö á pönnuna (pottinn), hristið hana að- eins og steikið kjötið vel á öllum hlið- um (u.þ.b. 15 mínútur). Kryddið með salti, 1 msk. paprikudufti, tómat- mauki, kúmeni. Hellið vatni eða soði yfir þar til flýtur yflr kjötið. Sjóðið við vægan hita þar til kjötið er vel meyrt. Sjóðið kartöflumar á meðan kjötið er matreitt. Kælið kartöflumar og afhýðið síðan og skerið í femt. Bætið kartöflunum út í þegar kjötið er meyrt, hrærið og sjóðið áfram í 10 mínútur. Rétt áður en rétturinn er borinn fram er smjörið brætt á lítilli pönnu og 1 'A tsk. af papriku hituð í því. Blandið því saman við kjötið i pottinum og berið fram strax. Ungversk sveppasúpa Súpur em afar algengur matur í Ungveijalandi enda fjölbreytni þeirra mikil. Ungveijar em einnig miklar sveppaætur og margar bestu tegundimar vaxa í nágrenni Karp- atafjalla. Þegar sveppir eru eldaðir á helst að nota smjör eða mjög gott smjörlíki. Olía eða önnur fita á illa við þá. 200 g sveppir 'A lítill laukur, smátt saxaður fínsöxuð steinselja eða dill sítrónusafi . Hirðingjarnir, sem reikuðu um slétturnar, suðu gúllasið sitt í stórum járnpottum. Potturinn og uppskriftin fylgdu þeim hvert sem var og þannig breiddu þeir hefðina út. Súpur eru mjög algengur matur i Ungverjalandi og sérstaklega daginn eftir mikil teiti sem staðið hafa til morguns. 50 smjör l'A dl ijómi 1 lítri kjötsoð 25 g hveiti salt og pipar Þvoið sveppina vel og vandlega en afhýðið ekki. Saxið sveppina niður en haldið leggjum og höttum aðskild- um. Bræðið síðan helminginn af smjörinu og setjið lauk, sveppalegg- ina og steinselju í smjörið og steikið varlega í nokkrar mínútur. Bætið sveppahöttunum út í og hitið í 15 mínútur. Bræðið í potti afganginn af smjör- inu og hrærið hveitinu saman við. Hellið soðinu varlega saman við og hitið í 10 mínútur. Hrærið lauk og sveppum út í soðið, síðan ijóma og smáskvettu af sítrónusafa. Eftir að sítrónusafinn er kominn saman við má súpan ekki sjóða. Bragðbætiö súpuna með salti og pipar rétt áður en hún er borin fram. Ætlað fyrir fjóra. Gúllassúpa Þetta er uppskrift að ekta ung- verskri hirðingjasúpu sem oftast er borin fram með soðnum hveitikök- um. 500 g nautakjöt (bringubitar) hlutað í jafna bita 500 g soðnar kartöflur, afhýddar og skomar í femt 1 lítill laukur, finsaxaður 1 paprika, niðursöxuö 25 g fita 2Vi dl þurrt hvítvin 1-2 tsk. paprikuduft salt Hitið feitina, setjið laukinn saman við og steikið þar til hann er meyr en ekki steiktur. Stráið paprikunni yfir, hrærið og setjið kjötið saman Matur við. Hrærið vel meðan kjötiö steikist og varist að láta paprikuduftið brenna. Hellið víninu yfir, saltið og sjóðið þar til kjötið er vel meyrt. Setj- ið saxaöa papriku saman við. Setjið afhýddar kartöflurnar í sjóð- andi vatn og eldið þar til þær em næstum fullsoðnar. Hlutið soðnar kartöflur í femt og setjið í pottinn með Kjötinu. Hellið eins miklu í pott- inn af kartöflusoðinu og þarf tíl að gera súpu. Sjóðið kartöflur og kjöt í stutta stund eða þar til allt er vel meyrt. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.