Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. 21 rretta- stúfar Mikiðskoraðí iitlu bikarkeppnínni Þrír leikir voru á dagskrá litlu bikarkeppninnar í icnattspymu um heigina Haukar sigmðu Breiðablik, 3-0, í Hafnarfirði. FH sigraði Selfoss, 4-1, og loks vann ÍBK lið Víðis úr Garði, 2-1. Barnes gefur ekki kost á sér í enska landsiíðið Enski landsliðsmaðurinn John Bames hefur tilkynnt Bobby Robson að hann muni ekki taka þátt í leiknum gegn Albaníu í undankeppni heimsmeistara- keppninnar. Leikurinn verður á Wembley á miövikudaginn. Bar- nes hefur verið beðinn um að vera viöstaddur nokkrar jarðar- farir fómarlamba slyssins í Shefiield í síðustu viku. „Ég hef lofað ættingjum fylgis- manna Liverpool, sem létu lifið á Hillsborough, að fylgja þeim til grafar á miðvikudaginn. Þann sama dag leikum við gegn Alban- íu. Ég vona að Bobby Robson taki afstöðu mína til greina,“ sagði John Bames við fréttamenn í gærkvöldi. Félagi Barnes, Steve McMahon, raun að öllum likind- um taka sæti Bames í enska landsliðinu.. Aðeinstveir ieikir i Hoiiartdi um helgina Vegna landsleiks Hollendinga og Vestur-Þjóðverja í forkeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrau á miðvikudag höfðu knattspyrnumenn náðugu daga um helgina í Hollandi Aðeins tveir leikir fóru fram í 1. deild. Sparta frá Rotterdam sigraði FC Utrecht, 3-0, og PEC Zvolle sigr- aði Maastricht með sömu marka- tölu. Staða efstu liða í 1. deild breytist ekkert eftir þessa tvo leiki. Annars er staða efstu liöa þecSi Eindhoven ..29 20 4 5 69-30 44 Ajax.....29 19 5 5 69-30 43 Feyenoord...29 14 7 8 57-43 35 Twente...29 9 16 4 39-22 34 Terry Gale sigraði á goífmótii i Japan Terry Gale frá Ástralíu sigraöi á golfmóti sem lauk i Japan í gær- kvöldi. Gale lék á 284 höggum. Peter Senior, Ástralíu, og Chen Tzeming, Taiwan, uröu jafiiir í öðm til þriöja sæti á 285 höggum. Masashi Ozaki, Japan, og Katsuyoshi Tomori, Japan, uröu í (jórða til flmmta sæti á 286 högg- um. Ozaki var lengst af keppn- innar með forystu en á loka- sprettinum gaf hann eftir og Seni- or tryggði sér siguriim. Óbreytt staða á toppnum í Sviss í Sviss eins og raunar um alla Evrópu lá deildarkeppnin niöri um helgina. Aðeins einn leikur var háður í Sviss er Bellinzona sigraði Young Boys, 3-0. Staöan á toppnum breyttist ekkert og halda Sigurður Grétarsson og fé- lagar hans í Luzem forystunni með 20 stig. Sion hefur einnig hlotið 20 stig en hefur lakara markahlutfall. Grasshoppers er í þriðja sæti meö 18 stig og Bellinz- ona hefur einnig 18 stig í fjórða sæti. Sovétmenn í efsta sæti i Stokkhólmi Sovétmenn hafa forystu í heims- meistarakeppninni 1 íshokkí sem stendur yfir í Stokkhólrai. Sovét- menn hafa sigraöi í öllum sínum leikjum til þessa á mótinu. í gær sigmðu Sovétmenn liö Tékka, 4-2. Sviar, sem em í öðm sæti, sigruðu Kanadamenn, 6-5, og Bandaríkjamenn unnu V-Þjóð- verja, 7-4. íþróttir Belgía - knattspyma: Mechelen meistari - 40 ár síðan liðið vann síðast deildina Kristján Bembuig, DV, Belgía: Mechelen tryggði sér belgíska meistaratitilinn í knattspymu um helgina. Mechelen lék á heimavelli gegn Waregem og tókst hvoragu lið- inu að skora mark í leiknum. Jafn- tefli nægði Mechelen til sigurs í deildixmi. Rúmlega 40 ár em síðan hðið vann deildakeppnina en síðustu fjögur árin hefur þaö unniö belgíska bikarinn, Evrópubikarinn og Super Cup. Þennan árangur getur Uðið þakkað Aad de Mos, þjálfara hðsins. Hann kveöur liðið núna og mun halda til harðasta keppinautarins, And- erlecht, og jafnframt ríkasta hðsins. Anderlecht vann Standard Liege, 2-0, og er í öðm sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var góður. Eddy Kmcevic skoraði bæði mörkin meö skalla í fyrri hálfleik. Hann er markahæstur leikmaður deildarinn- ar með 22 mörk. í seinni hálfleik sáu 25 áhorfendur lítið sem gladdi augað. Arnór lék ekki með Anderlecht. Markvörður Lokeren fékk rauða spjaldið í leik Lokeren og Genk var mark- verði Lokeren vísað af leikvelli fyrir gróft brot fyrir utan vítateiginn og var tahð að leikmaður Genk hafi ökklabrotnað. Er það í annað skipti á þremur vikum sem hinn þelþökki markvörður Lokeren, Rufai, fær að sjá rautt spjald hjá dómara. Eiginkona markvarðarins reiddist svo að hún ætlaði aö rjúkja inn á völlinn til lumbra á dómaranum. Tveir lögregluþjónar vom við öllu búnir en konan lét öllum illum látum í fyrri hálfleik. Úrsht í 1. deild: Mechelen - Waregem...........0-0 Anderlecht - Standard........2-0 St. Truiden - Beveren........1-0 Charleroi - Beerschot........2-2 Antwerpen - Lierse...........1-2 Club Brúgge - Cercle Brúgge..4-2 FC Liege - Molenbeek.........1-1 Lokeren - Genk...............0-0 Kortrijk - Racing Mechelen...1-1 Staða efstu hða að loknum 32 um- ferðum. Mechelen.....32 23 7 2 58-16 53 Anderlecht...32 20 9 3 75-32 49 FCLiege......32 16 11 5 57-20 43 ClubBrúgge...32 15 9 8 62-41 39 Antwerpen....32 14 10 8 56-38 38 • Eric van Lancker frá Belgiu sigraði í Amstel hjólreiðakeppninni sem lauk rétt fyrir utam Amsterdam i gær. Keppni þessi er haldin árlega og vekur ávallt mikla athygli. Myndin er tekin þegar van Lancker er að koma í mark. Símamynd/Reuter • Arnór Guðjohnsen. Arnór úr leik? Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Amór Guðjohnsen kom úr meðferð við meiðslum sínum frá Vestur- Þýskalandi fyrir helgina. Eftir með- höndlunin þar segist hann vera mjög svipaður og þegar hann fór þangað. Sagðist hann nú eiga að hvíla sig frá keppni og æfingum í vikutíma. Eftir þaö á hann að reyna að taka þátt í æfingum en ef meiðslin angra hann ennþá verður hann að gangast undir uppskurð. Það þýðir að Amór verður þá úr leik næstu þrjá mánuðina. Læknirinn telur að þaö sé skekkja í hryggnum og var imdrandi yfir því hversu lengi Arnór gat leikið undir þessum kringumstæðum. Ji« ••« DIADORA Itölsku fótbolta- skórnír fyrir þá sem gera kröfur Háaleitisbraut 68 Austurver Sími 8-42-40 "•■r’?- MARCO VAN BASTEN FÓTBOLTASKÓR fyrir möl og gras, margar gerðir, gott verð. Sendum í póstkröfu. ® ÁSTUflD ® SPORTVÖRUVERSLUN Stærðlr 28-38

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.