Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. 37 ■ Húsnseði í boði 2ja-3ja herb. ibúö til leigu í Hafnar- firði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77569.________________________________ Herbergi - einstaklingsíbúð. Til leigu herbergi með baði og eldhúskrók eða einstaklingsíbúð. Uppl. í símá 673619. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Tilboð sendist DV, merkt „Góð- ur staður 3843“. Til leigu nýlegt, mjög vandað, raðhús í Breiðholti. Uppl. í síma 31988 eða 985-25933.__________________ Þriggja herb. íbúð i Stóragerði til leigu í 3 mánuði frá 1. júni. Uppl. í síma 91-33621 eftir kl. 18. ■ Húsnæöi óskast Hús í Sandnes (við Stavanger í Nor- egi) stendur til boða í skiptum fyrir húsnæði í Reykjavík í ca 3 vikur, frá 8. júlí. Aðeins reyklaust og reglusamt fólk kemur til greina. Nánari uppl. í síma 91-79263 eða 90-47-04-678527. Ég er ung, reglusöm móðir með 5 ára dreng. Mig bráðvantar 2 herb. íbúð fyrir 1. júní, helst í austurbæ Kópa- vogs, aðrir staðir koma þó til greina. Einhver fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 43724. 4ra manna (jölskylda óskar eftir ódýru húsnæði í ca 3-5 mánuði, í dreifbýli eða þéttbýli, í allt að 200 km fjarlægð frá Rvík. Þarf að hafa rafmagn og heitt og kalt vatn. Sími 91-33846. Tvær stúikur í háskólanámi óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. nk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3855. Ungt par óskar eftir ibúö á leigu í ár eða meira. Einhver fyrirfrgr. og ör- uggar mánaðargr. Vinsamlegast hringið í síma 91-15655 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Einhleypur karlmaður óskar eftir íbúð, helst með húsgögnum og á 7-síma svæðinu, í 3-4 mánuði, getur borgað allt fyrirfram. Uppl. í síma 91-83774. Einstæður faðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Hólahverfi í Breiðholti. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-79216.____________________________ Litil ibúð eða herbergi með eldhúsað- gangi óskast, helst í gamla bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3842._______________________ Nemi í K.H.Í. með 4 ára gamalt barn óskar eftir íbúð til leigu. Húshjálp ekki til fyrirstöðu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-29286. Ung kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð á leigu í 1-2 ár. Meðmæli, fyrirfram- greiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 22595 til kl. 18 og 34992 frá kl. 18. Ólöf. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í vs. 91-28067 og hs. 75949 e. kl. 19. Ungt, reglusamt par, sem á von á barni, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, skilvísar greiðslur, heimilishjálp möguleg sem hluti af greiðslu. Sími 671407 e.kl. 17. Vantar íbúð í sumar. Óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík frá miðjum júní til loka september. Góðir leigjendur. Uppl. í síma 73116 á kvöldin. Óska eftir 2ja-4ra herb. ibúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-72767. Óska eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á leigu, helst miðsvæðis í Rvík, fyrir 1. maí. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-675134. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Seljahverfi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 670427 í kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir ibúð til leigu. Erum tvö fullorðin í heimili, erum reglusöm. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Sími 91-84307 eftir kl. 19. Hjón með eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 91-672508 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ódýrt herbergi óskast. Ungur maður óskar eftir ódýru herbergi. Uppl. í síma 91-50845 eftir kl. 20. Óska eftir 2-3 herb. ibúð til leigu, góðri umgengni og réglusemi heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-79817. Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð frá 1. júní á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 46263 næstu daga. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Atvinnuhúsnæði Stálgrindarhús til brottflutnings, 5,7x18 m, lofthæð 5,20 eða 5,7x12 m, íofthæð 5,20, u.þ.b. 4 ára, til sölu strax. Uppl. í síma 91-38080 frá kl. 8-17 og í s. 91-23183 á kvöldin. Tryggvi. Bílskúr til leigu í gamla miðbænum, stærð ca 3,20x7 m, leigist á kr. 12 þús. á mán. Uppl. í síma 91-673595 eftir kl. 19. Réttum, blettum, almálum. Fljót og ör- ugg vinna. Góð þjónusta. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 673755. Tóti eða Palli. Til leigu 115 m3 iðnaðarhúsnæði, m/stórum innkeyrsludyrum, í kjallara við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði, losnar um næstu mánaðamót. S. 38584. Til leigu 3 herb. ca. 60 fm atvinnuhús- næði. Er á götuhæð í Þingholtum, gott ástand, allt sér, laust. Uppl. í síma 91-17770 og 91-50508 e.kl. 19. Verslunarhúsnæði við Laugaveg ósk- ast, allt kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „333“. Vinnuskúrar. Óskum eftir góðum vinnuskúrum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-20812. ■ Atvinna í boði Vilt þú vinna sjálfstætt? Til sölu er gott fyrirtæki í Reykjavík sem þjónar bíl- eigendum, hentar fyrir tvo duglega einstaklinga. Verð kr. 1.400 þús., möguleiki að taka nýiegan bíl upp í hluta kaupverðs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3810. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða vörubílstjóra með meirapróf. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3856.______________________________ Röskur starfskraftur óskast strax til starfa við frágang á þvotti o.fl. Vinnu- tími frá kl. 8-16, stundvísi áskilin og æskilegur aldur ekki yngri en 25 ára. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Vanur handflakari óskast um tíma. Mjög góð laun fyrir góðan flakara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3846. Vélamaður óskast á dráttarvél með vökvabor. Reynsla í borun á vökva- eða loftborvagni æskileg. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3857. Framtiðarstarf. Góður starfskraftur, helst fjölskyldumaður, búsettur í aust- urborginni (Árbæ/Grafarvogi), óskast á húsgagnalager. Hringið í síma 681410 og pantið viðtalstíma. Okkur vantar starfskraft í steikingu á kjúklingum o.fl., ekki yngri en 20 ára, vaktavinna. Uppl. gefur Erla eða Kjartan á Kjúklingastaðnum í Tryggvagötu._________________________ Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, mikil vinna, aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3833. Blómaverslun. Starfskraft vantar í hlutastarf, þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3841. Gröfumaður. Vanur gröfumaður ósk- ast á beltagröfu, aðeins vanur maður kemur til greina. Góð laun í boði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3806. Góðir rafsuðumenn. Góðir rafsuðu- menn óskast til suðu á hitavatnspíp- um. Mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 91-671195 á kvöldin. Heildverslun með hársnyrtivörur o.fl. óskar eftir hressum sölumanni hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3809. Húsamálarar ath. Óska eftir faglærð- um málurum sem geta byrjað sem fyrst, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3832. Matsveinn óskast á nýtt veitingahús í Reykjavík. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3859.________________ Okkur vantar duglegan og drífandi sölumann í fullt starf, þekking á mark- aðs- og auglýsingamálum æskileg. Uppl. í síma 28630. Vanan bilasprautara og réttingarmann vantar strax á verkstæði í Keflavík, góð laun í boði fyrir góðan menh. Uppl. í síma 92-15575. Vanan háseta vantar á mb. Stafnes frá Keflavík sem stundar veiðar með dragnót og frystir aflann um borð. Sími 92-12806, 13450 og 985-28446. Vantar sölufólk á kvöldin og um helgar. Upplagt fyrir skólafólk. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í simum 91-625233 og 625234. Viljum ráða laghentan mann, helst van- an mig/suðu Co2. Uppl. í hljóðkúta- verksmiðju Fjaðrarinnar, Grensás- vegi 5, Skeifumegin (Ragnar). Viljum ráða i verslun okkar afgreiðslu- stúlku hálfan daginn (eftirmiðdag). Uppl. í síma 91-681270 og á kvöldin 41303. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Óska eftir starfskrafti i söluturn, frá kl. 13.30-18. Framtíðarstarf. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3850. Beitingamann vantar á NB Eldeyjar- Boða, Keflavík. Skrifstofusími 92-15111 og hs. 92-12784. Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, óskar að ráða fóstrur. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 19619. Gröfumaður óskast. Vanur gröfumað- ur óskast á beltagröfu. Uppl. í síma 91-671195 á kvöldin. Matráðskona óskast á dagvistarheimil- ið Hálsaborg. Uppl. veita forstöðu- menn í síma 78360. Til sölu greiðabíll, talstöð, mælir og akstursleyfi. Skipti eða skuldabréf Uppl. í síma 622250 eða 42873. Óskum að ráða skipasmiði eða trésmiði til skipaviðgerða nú þegar. Skipa- smíðastöðin Dröfn hf„ sími 91-50817. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Au pair óskast á úrvals heimili i Bret- landi. Uppl. í síma 30150. ■ Atvinna óskast Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið störf. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 621080 og 621081. Vil taka að mér að aðstoða eldri konu sem þarfnast hjálpar á heimili sínu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3821.______________________ Tek að mér þrif i heimahúsum, sameignum og í fyrirtækjum. Sími 91-71689. Trésmiður óskar eftir vinnu sem fyrst, við smíði eða þjónustustarf. Uppl. í síma 91-71703 eftir kl. 17. Vanur stýrimaður óskar eftir góðu plássi, er með fiskimanninn. Sími 91- 675793._____________________________ Ég er á fyrsta ári í Vélskólanum og mig vantar pláss á bát í sumar.'Uppl. í síma 670427 í kvöld og næstu kvöld. 34 ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 32293. Kona óskar eftir ibúð sem fyrst. Nánari uppl. í síma 35450. Rúmlega fertug kona óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 30560. Tek að mér húshjálp eftir hádegi. Uppl. í síma 15571. Ungur maður ósakr eftir vinnu. Uppl. í síma 25658 eða 686294. ■ Bamagæsla Barnaheimilið Barnabær í Garðabæ. Fyrirhugað er að opna 1. júní næst- komandi, barnagæslu og heimili fyrir börn á aldrinum 4-8 ára. Ætlunin er að börnin séu allan daginn frá kl. 8-17. Farið verður í föndur, leiki, leikræna tjáningu, dans, samtalstíma, sögu- stundir og fleira og fleira. Boðið verð- ur upp á morgunmat, heitan hádegis- mat og miðdegiskaffi. Áhugasamir hringi til DV í síma 27022 fyrir 29/4 ’89. H-3732._____________________ Ég er 14 ára stelpa utan af landi og langar að ráða mig sem barnfóstru í sumar, fæði og húsnæði verður að fylgja (helst í Rvík), get byrjað í byrj- ún maí. S. 94-1342 milli ki. 17 og 20. Býrð þú i Háaleitishverfi eða nágrenni? Óska eftir barnapíu, 13 ára eða eldri, til að gæta tæplega 2 ára stúlku hálf- an daginn í sumar. Uppl. í síma 31940. Ég er 14 ára telpa sem óskar eftir barnagæslu á kvöldin og um helgar, bý í Seljahverfi. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3825. Dagmamma óskast allan daginn fyrir 2 'A árs dreng sem á heima í Beykihlíð. Uppl. í síma 91-689262 eftir kl. 18. M Tapað fundið Felulitaður Zippo kveikjari tapaðist á Rauða ljóninu eða á Hótel íslandi laugardaginn 22. apríl sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 91-12270. Fundarlaun. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. 30 ára myndarlegur maður óskar efir að kynnast kvenmanni með sambúð í huga. Algjörum trúnaði heitið. Svar sendist auglýsingaþjónustu DV, merkt „A-388“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Djúpt slökunarnudd, gott við bakverkj- um, vöðvabólgu, stressi o.m.fl. Helgar- tímar í austurlenskri sjúkrahjálp og nuddi 6.-7. maí og 27.-28 maí. Upplýs- ingar og pantanir, Lone Svargo, s. 91-18128 eftir kl. 16.30. ■ Spákonur Spái i lofa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Til sölu afruglari, kaffiv., nýtt og fullt af bamabókum. S. 91-79192 alla daga. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. Athugið, verð aðeins við til 30. maí. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 91-13642. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Utskriftarárg., við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý!, s. 46666. Diskótekið Disa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. Nektardansmær: Óviðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o.fl. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Nýtt i flutningaþjónustu. Allt er betra en burður. Sparaðu tíma, átök og bak- þrautir. Handlangarinn er tæki, tím- bært við flutninga: uppá svalir, inn um glugga, uppá þök. Tilboð í stærri verk. Kannaðu verðið. Sendibílastöð Kópavogs, s. 79090 á vinnut. og Sig- urður Eggertsson, s. 73492 utan vt. Húsaviögerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, flísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207. Allar almennar húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun. Skiptum um þakrennur og niðurföll, gerum við steyptar renn- ur. Klæðningar o.fl. R.H. Húsavið- gerðir, sími 91-39911. Húsaviðgerðir, s. 674148. Háþrýsti- þvottur húseigna, múr- og sprungu- viðg., sílanböðun, fjarlægjum máln- ingu o.fl. Bjóðum einnig gluggaþvott og pússningu. Gerum föst tilboð. Fag- virkni sf. Athugið! Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innréttingar, sturtuklefa, milliveggi eða annað? Hafðu þá samband.Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. 'Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna efni - heimilistæki. Ár hf„ ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf„ símar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Múrbrot, fleygun, steinsögun, kjama- borun og önnur almenn verktaka- vinna, s.s. niðurrif, hreinsun o.fl. Til- boð eða tímavinna. S. 29832 og 626625. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarbjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki. Raflagnaþjónusta: Setjum upp dyra- símakerfi og gerum við eldri kerfi, nýlagnir, endurnýjun á raflögn og raflagnat. Lögg. raifvm. S. 33674. Múrverk-flisalagnir. Múrviðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Tökum að okkur raflagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Uppl. í síma 91-39103. ■ Líkamsrækt Trimmform. Leið til betri heilsu. Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt- ir, þjálfun á maga- og grindarbotns- vöðvum. Orkugeislinn, s. 686086. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000, ’89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366: Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8T. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Aflgætifti ftylti K SÍQiirftssnn, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Nú er hver að verða síðastur að láta klippa tré. Við erum tveir garðyrkju- fræðingar og bjóðum þér vönduð vinnubrögð. Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, uppl. í Blómaálfinum, s. 622707. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Klipp- ingar á trjám og runnum unnar af fagmönnum. Útvegum húsdýraáburð og sjáum um dreifingu. Gerum föst verðtilboð. Islenska Skrúðgarðyrkju- þjópustan s. 91-19409. Ágæti garðeigandi. Við bjóðum alhliða garðaþjónustu t.d. trjáklippingar, vetrarúðun, sumarúðun, hellulagn- ingu og aðra garðvinnu. Uppl. í síma 16787. Jóhann Sigurðssón garðyrkju- fræðingur. Geymið auglýsinguna. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat- að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. Húsdýraáburður, húsdýraáburður. Ut- vegum húsdýraáburð og önnumst dreifingu, einnig trjáklippingar. Mjög gott verð. Sími 91-21835 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Kúamykja og hrossa- tað. Dreifing ef óskað er. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Klippum tré og runna. Útvegum hús- dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju- þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf. Símar 11679 og 20391. Trjáklipping - kúamykja. Pantið tíman- lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð- garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný- býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388. Vorannir: Byrjið vorið með fallegum garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð- un, húsdýraáburður og fleira. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðy rkj um., s.31623.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.