Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 24. APRtL 1989.
39
Sviðsljós
Fjórir stórleikarar að tjaldabaki. Talið frá vinstri: Árni Tryggvason, Sigurð-
ur Skúlason, Sigurður Sigurjónsson og Arnar Jónsson.
Frumsýning á
Ofyiðrinu
Þjóðleikhúsið frumsýndi nýlega Fjölmenni var við frumsýningu
Ofviðrið eftir William Shakespeare í verksins og sýningunni klappað lof
leikstjóm Þórhalls Sigurðssonar. í lófa.
Gunnar Eyjólfsson fer með aðalhlutverkið Prosperó. Hér situr hann við
spegilinn og undirbýr gervið. DV-myndir Brynjar Gauti
Menntamálaráðherra, Svavar Gestsson, var mættur til að hafa auga með
menningunni og eftir svipnum að dæma er hann harla ánægður. Við hlið
hans situr eiginkona hans, Jónína Benediktsdóttir.
Hér er Shakespeare krufinn til mergjar af þeim Ólafi Ragnari Grímssyni
fjármálaráðherra og Einari Val Ingimundarsyni efnaverkfræðingi.
Tveir andans jöfrar ræðast við í hléi. Gylfi Þ. Gíslason professor og séra
Ólafur Skúlason.
Iistir og listgagnrýni:
Á fóstudaginn hófst í Norræna
húsinu þriggja daga málþing full*
trúa frá öllum Norðurlöndunum
um listir og listgagnrýni. Svavar það tækiftnri voru verðlaun afhent
Gestsson menntamálaráðherra vegna myndlistarsamkeppni um
setti þingið á fimmtudaginn og við þemað listir og listgagnrýni. Margt
manna var samankomiö við þetta
tækifæri eins og myndir hér bera
með sér.
Tryggvi Oafsson listmálari, kominn frá Kaupmannahöfn, Þorsteinn
Gunnarsson arkitekt og leikari og Valgerður Dan feikari.
DV-myndir GVA
Viðstödd opnun máfþingstns voru Karólina Eiríksdóttir tónskáld, Atli
Heimir Sveinsson tónskóld og eiginkona hans, Ingibjörg Bjömsdóttir
félagsfræðingur, og Birgitta Spur sem rekur listasafn Sigurjóns Ólafsson-
Ólyginn
sagði...
Díana
prinsessa
hefur nú hafið nám í bréfaskóla
og er námsefnið hið sama og 16
ára breskir nemendur læra fyrir
samræmd próf. Díana vill með
þessu hrekja orðróm um aö hana
skorti gáfur. Díana féll á sínum
tíma tvisvar sinnum á umrædd-
um prófum áður en hún ákvað
að hætta námi. Eina prófið, sem
hún stóðst, var í heimilisfræðum
og auk þess fékk hún sérstök
verðlaun fyrir að annast hamst-
urinn sinn af nærfæmi og alúð.
- kvikmyndaleikarinn þekkti
sem áhorfendur muna eftir í Big
og fleiri kvikmyndum - er um
þessar mundir að leika í nýrri
kvikmynd um lögreglumann sem
fæst við morðmál þar sem hund-
ur er eina vitnið. Til mikilla
deilna kom núlli Hanks og leik-
stjórans, Henrys Winkler, og hef-
ur Tom nú komið því til leiðar
að hann hefur verið rekinn.
Ágreiningur þeirra stafaði af því
að Tom leit á myndina sem gam-
anmynd og þótti leikstjórinn
stýra henni á of alvörugefinn
hátt.
Madonna
hefur tekið upp nýja hárgreiðslu
eins og myndin ber með sér.
Aðdáendur hennar eru yfir sig
hrifnir en andmælendur segja að
hún líti út eins og það sitji þefdýr
á höfðinu á henni. Sagt er að í
skilnaðarsamkomulagi hennar
og Sean Penn, fyrrverandi eigin-
manns hennar, sé klausa þar sem
Sean lofar að gera engar kröfur
til fjármuna rokkstjörnunnar en
hún lofar á móti að kæra hann
ekki fyrir endurteknar líkamsár-
ásir en slíkar kærur gætu oröið
til þess að leikarinn skapvondi
endaöi bak viö rimla.