Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. fþróttir Úrslit 1. deild: Charlton-Manchester United .1-0 Coventry-QPR..............0-8 Derby-Sheffield Wed.......1-0 Middlesbrough-Nott. Porest ..3-4 Newcastle-Luton...........0-0 Norwich-Aston Viiia.......2-2 Southampton-Wimbledon.....0-0 Tottenham-Everton.........2-1 West Ham-Millwall.........3-0 Liverpool-Arsenal, frestaö 2. deild: Birmingham-Blackbum.......2-0 Brighton-Swindon........ 0-2 Chelsea-Leeds........... 1-0 Hull-Oldham...............1-1 Ipswich-WBA...............2-1 Man. City-Bamsley.........1-2 Oxford-Boumemouth.........3-1 Plymouth-Crystal Paiace...0-2 Portsmouth-Bradford.......0-2 Stoke-Waisall.............0-3 Sunderland-Shrewsbury.....2-1 Watford-Leicester.........2-1 3. deild Blackpool-Chesterfield....1-2 Bolton-Aldershot..........1-0 Bristol Rovers-Northampton..l-l Cardiff-Southend..........2-0 Chester-Preston...........0-1 Mansfield-Bury............l-l Notts County-Huddersfield.3-0 Reading-Gillingham........1-2 Sheffield Utd-Brentford...3-2 Wigan-Fulham..............0-1 Wolverhampton-Swansea.....l-l Port Vale-Bristol City....0-1 4. deild: Cambridge-Crewe...........l-l Darlington-Scarborough....2-1 Hereford-Doncaster........3-1 Rochdale-Hartlepool.......0-0 Rotherham-Bumley..........3-1 Scunthorpe-Lincoln........0-0 Torquay-Exeter............0-4 York-Leyton Orient........l-l Colchester-Carlisle.......1-1 Stockport-Peterborough....1-2 Wrexhara-Halifax..........3-0 England -Staðan J Arsenal. Derby.. Stoke.. Oxford..., Brighton.. l.deild: ..33 19 9 ..32 18 9 ..34 16 10 í.33 15 12 ..36 14 12 ..33 15 7 ..34 14 9 ..35 13 11 .33 13 8 ..32 11 12 ..34 11 11 ..33 11 11 ..34 9 11 ..35 9 11 ..35 8 14 ..35 9 11 ..33 8 12 ..34 7 11 ..34 7 9 ..32 6 8 2. deild .42 26 11 ..42 22 10 ..42 20 11 ..40 20 10 ..42 19 11 ..42 16 17 ..41 17 14 ..41 16 14 ..42 18 7 15 14 ..41 15 13 ..42 17 6 i.42 14 13 ..42 14 12 ..42 13 14 12 16 1.42 13 12 ..42 14 7 ..41 13 10 ..42 10 18 n 13 y42 8 15 ..42 5 15 ..42 6 11 5 62-32 66 5 55-24 63 8 45-37 58 6 53-37 57 10 55-45 54 11 36-29 52 11 44-41 51 11 43-39 50 12 43-40 47 9 38-27 45 12 38-33 44 11 44-42 44 14 41-50 38 15 43-58 38 13 47-63 38 15 31-47 38 13 38-48 36 16 33-49 32 18 30-54 30 18 28-52 26 5 87-45 89 10 68-46 76 11 67-47 71 10 62-44 70 12 67-56 68 9 61-40 65 10 59-49 65 11 57-53 62 17 63-61 61 13 52-45 59 13 52-61 58 19 47-55 57 15 56-58 55 16 59-58 54 15 50-55 53 14 48-53 52 17 50-53 51 21 54-61 49 18 49-60 49 14 69-67 48 18 51-62 46 19 36-62 39 22 38-71 30 25 28-68 29 • Guy Butters, Tottenham, og Greame Sharp, Everton, sjást hér berjast um knöttinn í leik liðanna á White Hart Lane í Lundúnum á Laugardag. Tottenham hafði betur og sigraði í leiknum, 2-1. Símamynd/Reuter Enska knattspyman - 1. deild: Allir leikirnir hóf ust kl. 15.06 - eftir mínútuþögn - Hálf milljón sá leikina á Englandi á laugardag Áhorfendur, sem lögðu leiö sína á knattspymuvelii á Bretlandseyjum á laugardaginn var, vottuöu þeim sem létu lífið í hinu hörmulega slysi á Hillsborough virðingu sína með einnar mínútu þögn í upphafi leikj- anna. Leikirnir hófust síðan allir á sama tíma eða sex mínútum yfir þrjú. 500 þúsund manns fylgdust með leikjunum í deildakeppninni sem fóm í alla staði vel fram. Leik Liver- pool og Arsenal var frestað að ósk forráðamanna Liverpool og tók enska knattspymusambandið beiðn- ina til greina. Á ölium leikvöllum var fjársöfnun í gangi fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna hörmunganna í Sheffi- eld. Söfnunin gekk alls staðar mjög vel. Mikið fjör var í viðureign Middles- brough og Nottingham Forest. Sjö mörk Utu dagsins ljós. Stuart Ripley kom Middlesbrough yfir á 21. mínútu en enski landsliðsmaðurinn Neil Webb jafnaði skömmu síðar. Lee Chapman skoraöi síðan tvö mörk áður en flautað var til leikhlés. í síð- ari hálfleik bætti Gary Parker fjórða markinu við fyrir Nottingham For- est. Þeir Bemie Slaven og Peter Da- venport minnkuöu muninn fyrir Middlesbrough. Sigur Nottingham Forest var mun auðveldari en lokatölur leiksins gefa til kynna og er Forest nú í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á eftir efsta liöinu, Arsenal. Norwich City lenti í erfiðleikum gegn Aston Villa sem berst fyrir sæti sínu í 1. deild. Dean Coney kom þó Norwich yfir snemma í leiknum og í upphafi síðari hálfleiks skoraði Andy Townsend annað mark. Sigur Norwich virtist liggja í loftinu en leikmenn Aston Villa voru á öðru máli og jöfnuðu leikinn áður en yfir lauk. Ian Olney og Alan Mclnally voru þar að verki. Mclnally hefur skorað 22 mörk í 1. deild og er markahæstur. Alan Smith fylgir honum fast á eftir með 21 mark en Smith hefur misst úr nokkra leiki aö undanfornu vegna meiðsla. Óvíst er einnig hvort hann leikur meira á yfirstandandi keppn- istímabili. . Paul Walsh kom mikið viö sögu í leik Tottenham og Everton á White Hart Lane í London. Walsh skoraði bæði mörk Tottenham sem sigraði, 2-1. Síðara mark Walsh kom á loka- mínútu leiksins en áður hafði Neil McDonald jafnað fyrir Everton. Leik- urinn þótti Qörugur og bæði liðin áttu fjölmörg tækifæri til aö skora fleiri mörk. Litla Lundúnafélagiö, Charlton, ætlar aö öllum líkindum aö bjarga sér eina ferðina enn frá falh í 2. deild. Liðið hefur undanfarin ár verið ná- lægt því að falla en ávallt bjargaö sér fyrir hom á síöustu stundu. A laug- ardag kom Manchester United í heimsókn á heimavöll Charlton, Sel- hurst Park. Charlton barðist af mikl- um krafti í leiknum og uppskar sam- kvæmt því. Mark Reid skoraði eina mark leiksins á 7. mínútu úr vita- spymu og þar við sat. Bæði liðin sóttu á víxl og með smáheppni hefðu fleiri mörk litið dagsins ljós. West Ham lifir í voninni um að halda sæti sínu í 1. deild. Staða liðs- ins hangir á bláþræði en það vann sannfærandi sigur á nágrönnum sín- um í Millwall. Þetta var annar heimasigur liðsins á Upton Park í deildakeppninni í vetur. West Ham á tvo leiki inni á Newcastle sem er í næstneðsta sæti. Newcastle gerði markalaust jafn- tefli gegn Luton í miklum baráttu- leik. Mikið var í húfi fyrir bæði hðin en ráðast mun í næstu leikjum hvort þau halda sætum sínum í deildinni. Uppselt var á leik Chelsea og Leeds á Stamford Bridge í Lundúnum. Með sigri tryggði Chelsea sér sæti í 1. dehd á næsta keppnistímabih og það gekk eftir. Bumstead skoraði hið mikhvæga mark á 54. mínútu sem nægði Chelsea th sigurs. Manchester City fylgir að öllu óbreyttu Chelsea upp í 1. dehd en City tapaði óvænt á heimavelh um helgina. -JKS Skotiand: ■ ■ Oruggur sigur Rangers Glasgow Rangers vann auö- veldan sigur á St. Mirren í skosku úrvalsdehdinni í knattspymu um helgina. Ian Ferguson skoraði fyrra markið á 40. minútu leiks- ins og Ahy McCoist það síðara á 84. raínútu. Ferguson hlaut síðan meiðsh og varð að yfirgefa leik- völhnn. Ijóst er aö hann leikur ekki með skoska landshðinu gegn Kýpur í undankeppni heiras- meistarakeppninnar á miöviku- daginn kemur. Rangers er nær öraggt með að hreppa skoska meistaratitihnn að þessu sinni. Aberdeen, sem er í öðru sæti, tapaði í Edinborg fyr- ir Hearts. Mike Cahoway skoraði sigurmark Hearts í fyrri hálfleik. Celtic vann á heimavehi en siglir lygnan sjó í dehdinni Celtic legg- ur aht kapp á að vinna bikar- keppnina en þar er hðið komið í úrsht gegn Rangers. Celtic-Dundee.....2-1 Dundee Utd-Motherweh.1-1 Hamhton-Hibemian..0-3 Hearts-Aberdeen...1-0 St. Mirren-Rangers...0-2 Staðan í úrvalsdehdinni: Rangers.....32 23 Aberdeen....33 17 Celtic......33 19 Dundee Utd ...32 15 Hibernian...33 13 Hearts......33 9 St.Mirren...33 ll Dundee......33 8 Motherwell ...33 6 Hamilton.....33 4 4 5 12 4 3 11 11 6 8 12 11 13 7 15 9 16 11 16 2 27 54-22 50 48-25 46 64-44 41 42-22 41 35-32 34 34-37 29 38-48 29 31-45 25 3043 23 16-74 10 • Steve Nicol. Nicol ekki með gegn Kýpurbúum Steve Nicol, bakvöröurinn sterki hjá Liverpool, hefur beöist undan að leika með skoska lands- hðinu gegn Kýpur í undankeppni heimsmeistarakeppninnar á Hampden Park á miðvikudagmn kemur í kjölfar harmleiksins á Sheffield. „Ég skil afstöðu hans fullkomlega. Slysið í Sheffield sit- ur í honum og hann telur sig ekki í leikhæfu ástandi," 9agði Alex Roxburgh, framkvæmdastjóri skoska liösins, við blaöamenn í Þess má geta aö Steve Nicol hefur fýlgt mörgum þeirra th grafar sem létu lífiö í Sheffield. Auk Steve Nicol verður skoska landshðið án þeirra Ian Ferguson og Gary Ghlespie á miðvikudag- inn kemur í leiknum gegn Kýp- urbúum. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.