Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. 41 Joggingskór RHODOS joggingskór St. 6-12 »huminel^ »humnel^P LífsstOI whummél^ - vörulisti fyrir sölutuma Þær vörur, sem selja má í sölu- ökumenn svo sem sjukrakassa, sól- tumum sem opnir eru eftir kl. gleraugu og þess háttar. Að lokum 22.00, era: ávextir, blöð, timarit, er sérstaklega tekiö fram aö selja kort, frímerki og kiljur. Þar má megi ýmsa smávöru á borö við selja brauðvörur, drykkjarvörur kerti og spii. og mjólkurvörur, þ.e. G-vörur. Þar Ekki eru allir sammáia um hvaöa má seija filmur, rafhlöður, Ijósa- vörur fá inni á þessum lista og perur og heita og kalda smárétti, hveijar ekki í framkvæmd er ekk- þar með tahnn harðfisk. ert eftirlit með því aö farið sé eftir Heimilt er að selja hreinlætisvör- þessum reglum. Um það getur hver ur, verjur, ís og ísvörur, niöur- sem er sannfærst með þvi að bera soöna matvöru, ritföng, snakkvör- listann saman við vöruúrvalið í ur, sokka og sokkabuxur, sælgæti, næstu sjoppu. tóbaksvörur og eldspýtur að -Pá ógleymdum öryggisbúnaði fyrir Afgreiðslutími verslana: Verð 2.580.- Kveldúlfur: Reglur um afgreiðslutíma sölu- búða voru rýmkaðar verulega í Reykjavík árið 1987. Þá var leyft að hafa matvöruverslanir opnar til kl. 22.00. Mun rýmri reglur höfðu fram að því gilt í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur og kannast víst flestir við að hafa notað sunnudagsbíltúr- inn öðrum þræði til þess að kaupa mjólk. Enn er mikill munur milli sveitar- félaga hvað þetta varðar því verslan- ir í Reykjavík hafa ekki nýtt sér frels- ið í þeim mæli sem búast hefði mátt við. Ákvæði reglugerðarinnar ann- ars vegar og kjarasamninga verslun- armanna í Reykjavík hins vegar stangast á. Almennt eru matvöruverslanir opnar til 18.00 á virkum dögum, sum- ar til 18.30 og flestar eru opnar til 16.00 á laugardögum á vetuma. Örfá- ar undantekningar eru frá þessu og er í flestum tilfellum um að ræða litl- ar verslanir. Má nefna Kjalfell, Gnoðarvogi. Kjötval, Iðufelli, Kveld- úlf, Freyjugötu og Teigakjör. í umræddri reglugerð frá 1987 seg- ir: Afgreiðslutími smásöluverslana í Reykjavík skal vera frjáls að upp- fylltum skilyrðum 3. og 4. greinar. í 3. grein samþykktarinnar segir: Daglegur afgreiðslutími verslana er frá kl. 7.00-22.00, þó til 23.00 á Þor- láksmessu. Borgarráð getur að fenginni um- sögn lögreglustjóra heimilað að verslanir verði opnar á tímabilinu frá kl. 22.00-7.00 þegar um er að ræða söluturna eða sambærilega starf- semi. Um lokun sölustaða á einstökum helgidögum og hátíðisdögum gilda eftirfarandi reglur: Föstudaginn Hefurbjargað okkur „Það hefur bjargað okkur algjör- lega að hafa þennan afgreiðslutíma, við gætum alveg eins lokað búðinni ef það væri ekki,“ sagði Rebekka Guðmundsdóttir í samtali við DV. Rebekka hefur ásamt Evu Snorra- dóttur og Gylfa Yngvasyni rekið verslunina Kveldúlf á Freyjugötu 15 síðan í júní 1988. Kveldúlfur er opinn frá kl. tíu á morgana til tíu á kvöldin alla daga nema sunnudaga og þar eru seldar allar algengar mat- og mjólk- urvörur. „Við fáum talsverða traffík út á þetta,“ sagði Rebekka, „en einnig vegna þess að þetta er ein af örfáum verslunum í Reykjavík sem selur grískan Fetaost sem Osta- og smjör- salan flytur inn. Við vitum um fólk sem kemur langt að til þess aö kaupa þennan ost.“ Kveldúlfur hefur kvöldsöluleyfi en þeir sem reka búðina eru ekki með- limir í Kaupmannasamtökunum. -Pá „Það hefur verið friður um þessi mál að undanfórnu," sagði Magnús Finnsson, framkvæmdastjóri Kaup- mannasamtaka íslands, í samtali við DV. „Reglugerðin, sem í gildi er, er mjög skýr hvað varðar ákvæði um lokunartíma og sárafá dæmi um að ekki sé farið eftir henni. Lögreglan á að sjá um að reglum sé framfylgt. Kaupmannasamtökin óskuðu á sínum tíma eftir því að frelsi yrði gefið hvað þetta varðaði fyrst ekki tókst að samræma þessar afgreiðslu- reglur á höfuðborgarsvæðinu öllu. Borgarstjórn tók þá afstöðu að gera aðeins breytingu á reglugerðinni. Síðan hafa skapast ákveðnar vinnu- reglur um afgreiðslutíma og flestir fara eftir þeim.“ Almennt munu matvöruverslanir í Reykjavík ekki vera opnar nema til 18.30 á virkum dögum og nokkrir stórmarkaðir til 16.00 á laugardög- um. Mun frjálslegri reglur eru í gildi bæði í Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Algengt er í Kópavogi að verslanir séu opnar til 20.00 á virk- um dögum og flestar eru eitthvað opnar á laugardögum. -Pá BLUE HANDBALL rúskinnsskór st. 3-13 waw Verð 2.390.- W Sendum í póstkrötu »hum§nél é SPORTBÚÐIN Ármúla 40, Rvík, sími 83555 Eiðistorgi 11,2. hæð Seltj. sími 611055 Kveldúlfur á Freyjugötu er dæmigerður fyrir þær versianir sem eru opnar til 22.00 á kvöldin. Lítil hverfisverslun með fátt starfsfólk. DV-mynd GVA Kaupmannasam- tökin vildu frelsi Verð 3.590.- Samkvæmt ákvæðum í kjarasamningum verslunarmanna mega matvöruverslanir í Reykjavík ekki vera opnar leng ur en til 18.30 mánudaga til fimmtudaga og til 21.00 á föstudögum. Reglugerð borgarstjórnar frá 1987 heimilar að hafa verslanir opnar til 22.00. langa, páskadag, hvítasunnudag, jóladag og nýársdag skulu allir sölu- staðir vera lokaðir allan daginn. Frá þessari grein er ekki hægt að fá und- anþágu. Ennfremur segir að alla sunnu- daga, skírdag, annan í páskum, ann- an hvítasunnudag, sumardaginn fyrsta, 1. maí, uppstigningardag, 17. júní, fyrsta mánudag í ágúst og ann- an jóladag skuli sölustaðir vera lok- aðir allan daginn. Frá þessari grein geta söluturnar og sambærilegir staðir fengið undanþágu. Samþykkt- in skyldar allar verslanir til þess að auglýsa fasta afgreiðslutíma í versl- uninni sjálfri. Af þessu má ljóst vera að talsvert frelsi ríkir í þessum efnum innan borgarmarka Reykjavíkur. Hitt er svo aftur annað mál hvemig kaup- menn notfæra sér þetta frelsi. Deilt um vinnutíma „Það er kveðið á um afgreiðslutíma verslana í kjarasamningum," sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, í samtali við DV. Þessi ákvæði leyfa verslunum að hafa opið til kl. 18.30 mánudaga til fimmtudaga, til 21.00 á fóstudögum og kl. 16.00 á laugardög- um. „Þetta ákvæði er fyrst og fremst til þess að koma í veg fyrir óhóflegan vinnutíma verslunarfólks og meðan kaupmenn ekki koma á vaktavinnu- kerfi þykir ekki óhætt að sleppa hendinni af þessu ákvæði. Þegar þau mál verða komin í lag mega kaup- menn hafa opið allan sólarhringinn fyrir mér. í meginatriðum eru þessi ákvæði haldin en það eru örfá frá- vik,“ sagði Magnús. -Pá DENMARK leðurskór st. 3'/2-12 Verð 1.900.- SINGAPORE Nælonskór st. 30—47 Verð 2.090.- RUNNING THON Jogging- og maraþonskór st. 6-12 Verð 5.290.- TAHARA st. 28-35 Verð 2.370.- st. 3'/2-12 Neytendur Reglugerðin segir eitt, kjarasamningar annað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.