Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1989, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 24. APRÍL 1989. 29 Knattspyma: Gullit úr leik Ruud Gullit, Hollendingurinn íljúgandi í liði AC Mílanó, gekkst undir aðgerð á fóstudag vegna meiðsla þeirra er hann hlaut í Evr- ópuleiknum við Real Madrid í miðri síðustu viku. Var annað hnéð spegl- að en þar var áverki. Ekki er ljóst hvort þessi meiðsli aftra Gullit frá því að leika í úrslitum Evrópumótsins en hann hefur í hverju falli mánuð til að jafna sig. Leikurinn gegn Steaua frá Búkarest fer fram 24. maí. Á hinn bóginn þykir næsta ljóst að hann leiki ekki með löndum sínum gegn V-Þjóðverjum nú í vikunni. Sá leikur er hður í undankeppni HM og er að margra dómi hrein úrshtavið- ureign um hvor þjóðin fær sæti í úrslitum HM á Ítalíu. JÖG fþróttir Það var ekki bjart yfir Ruud Gullit er hann kom úr læknisskoðun i síðustu viku. Kappinn mátti enda gangast und- ir skurðaðgerð og er úr leik í biii að minnsta kosti. Simamynd Reuter GOAL malarskór st. 3 '/2 -12 Verð 2.590.- L-MATTHÁUS maiarskor st. 3'/2-12 Verð 3.290.- vel járnaðan. fara vel og endast lengi. Helstu útsölustaðir Ástund, Austurveri Akrasport, Akranesi Kaupfétag Borgfirðinga Hrannarbúðin, Grundarfirði Kaupfélag Hvammstanga Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Þingeyinga Hestasport Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa Baldvin og Þorvaldur, Seifossi Hestasport, Hafnarfirði „Ástundarskeifura fyrir þá sem gera kröfur Póstsendum flSTuno SERVERSLUN HESTAMANNSINS Hááleitisbraut 68 Austurver Simi 8-42-40 BUNDESLIGA keppnismalarskór st. 6-12 Verð 4.790.- LIVERPOOL malarskór st. 30-35, 3‘/2-6 Verð 1.790.- »hu«»él^ BUNDESLIGA gervigrasskór st. 3'/2-12 Verð 5.590.- ARDILES STAR malarskór st. 36-45 Verð 3.490.- 111 'i pumu REAL JUNIOR malarskór st. 29-39 Verð 1.795.- REAL SENIOR st. 40—46 (2S5 Verð 2.295.- m Sendum í póstkröfu »huniiiÉi f SPORTBÚÐIN Ármúla 40, Rvík, sími 83555 Eiðistorgi 11,2. hæð Seltj. sími 611055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.