Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 11
LAUGA0R.DAGUR 8. JÚLÍ 1989. 1101 Jarðhltinn í Vestmannaeyjum vekur ávallt undrun ferðalanga hvort sem þeir hafa blátt blóð eður ei. Jú, þetta er raunverulegt. En það var ekki annað að gera en aö fá að snerta heita hraunið og finna sjálfur fyrir hitanum. Og I útgerðarbænum gerði kóngur sér litið fyrir og brá sér um borö I fiskitogarann Bjarnarey VE. Þau konungshjón hafa í þessari heim- sókn sýnt útgerðarmálum og fisk- vinnslu mikinn áhuga. Hér gengur hann i trollinu ásamt Sigurði Einars- syni útgeröarmanni frá Vestmanna- eyjum og öryggisverði. ? mr ... í ÖG JP œ058 Hann er nú í 2. sæti í Islandsmeistarakeppninni. Hann var líka í 2. sæti í Porscherallinu. Hann var í 3ja sæti í Eikagrillrallinu. Hann nóði 2.-4. besta tímanum ó flestum sérleiðum. Óbreyttur Suzuki Swift sló fullbreyttum 125-240 ha. bílum rækilega við, bara með sínum 100 hestöflum. Hann eyddi 10 lítrum ó hundraðið ó meðan aðrirfóru með 50 lítra. Hver afrekaði allt þetta og skilaði ódýrasta rall- dæminu? £i»7í4;<áH?lfí *• l'íí! íiit& ilÝiv 1'jjiK'Jiiii • \m\ j'J l:(4fMii'J # SUZUKI SVEINN EGILSSON • HUSI FRAMTlÐAR FAXAFENI 10 ■ SÍMI 689622 OG 685100 ARNARFLUG Lágmúla 7, simi 91-84477, Austurstræti 22, sími 91-623060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.