Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 30
42 LAUGARDÁGUR 8. JÚLÍ 1989. Sviðsljós Karólína Mónakóprinsessa: Tíður strandgestur Karólína prinsessa í Mónakó og lína og Steffanó eiga þrjú böm, sundsprett á baki móöur sinnar á eigimnaður hennar, Steffanó, eyða Andrea, Charlotte og Pierre. Fjöl- meðan tvö hin yngri byggja kastala venjulega miklum tíma á ströndinni skyldan sést oft á ströndinni og fær á ströndinni. og taka þá oft bömin með sér. Karó- þá elsta bamið, Andrea, oft að taka Janni hrædd við bama- ræningja Janni Spies-Kjær eignaðist dóttur fyrir skömmu en heldur hefur verið lítið um myndir af þeirri litlu í blöð- um. Ennfremur hafa foreldramir forðast öll blaðaviðtöl. Ástæðan er sögð sú að Janni er mjög hrædd við bamaræningja. Hún vill helst ekki að myndir birtist af dótturinni í blöð- um og alls ekki fyrir utan Skandinav- íu. Ekki hefur enn verið ákveðið nafn á þá stuttu en ljóst er að hún mun ekki bera Spies nafnið. Barn getur ekki borið nafn fyrrverandi eiginmanns móður sinnar í Dan- Janni Spies meö litlu dótturina sem ennþá hefur ekki fengið nafn. mörku. linda heim- sækir danskt bamaheimili Þessi mynd birtist af heimsfegurð- ardrottningunni Lindu Pétursdóttur í dönsku blaði fyrir stuttu. í textan- um, sem fylgdi myndinni, var sagt að Linda væri mjög hrifin af bömum og hefði því óskað að fá að skoða danskt bamaheimili eftir að hún hafði kynnt íslenskan fisk á sýningu skömmu áður. Bömin vom hálfhissa þegar þessi ókunna unga kona kom í heimsókn og vom ekki alveg klár á hver hún væri. Hefðu foreldramir vitað af heimsókninni hefðu þeir sennilega flölmennt með bömum sínum þennan dag, segir danska blaðið. Linda Pétursdóttir, ungfrú heimur, heimsótti börn á barnaheimili í Dan- mörku. Anton Marx, átján ára, er 180 sm á hæð en tvíburasystir hans, Hettie, einungis 108 sm. Anton veg- ur 61 kíló en Hettie aðeins 22. Hettie er svo Jitil að hún nær Antoni upp aö mjöðm. „Fólk trúir því ekki að við séum tvíburar,'‘ segir Hettie. „En við er- um bæði fædd 28. apríl 1971 og ég er einni minútu eldri en Anton," segir hún. „Hettie gleymir þvi aldr- ei,“ bætir Anton við og segir að systir hans segi honum talsvert fyrir verkum með þeim orðum að hún sé eldri og því ráði hún. Tvíburamir búa hjá foreldrum sinum nálægt Brandfort í Suður- Afríku. í ætt þeirra er alvarlegur en sjaidgæfur sjúkdómur sem kem- ur fram í beinabyggingunni. Hettie eríöi sjúkdóminn en ekki Anton. Yngri systir þeirra, Nellie, sem er fimmtán ára, hefur einnig vaxið eðlilega. Þegar Hettie og Anton fæddust vom þau bæði rúm tvö kíló. Þau sýndust bæði sterk og heilbrígð. Ekki leið þó á löngu áður en Anton fór að vaxa mun hraðar en systir hans, „Til að byrja með vissum við ekki hvaö var að Hettie," segir móðir tvíburana, Ria Marx. „En þegar hún var fimra mánaöa höfðu læknar fundið út hvaða sjúkdómi hún væri haldin. Þaö var erfitt fýr- ir okkur að fá þá staðfestíngu en við gerðum allt $em við gátum fýr- ir Hettie og leituðum tii allra bestu sérfræðinga sem viö fUndura. Að lokum urðum við að viður- kenna aö þaö var enga lækningu að fá fyrir hana.“ Hettie segist oft spyxja sig hvers vegna hún sé svo lítil en Anton þetta stór. Ég er þó heppin að hafa hann þvi Anton hefur alltaf komið mér til hjálpar þegar ég hef þurft á að halda." „Við höfum verið óaðskiijanleg allt okkar iíf," segir Anton og bætir við að hann hafl dregið Hettie með sér á diskótek þegar hún hafi veriö langt niðri. Við látum ekki á okkur fá þótt fólk stari á okkur." Tvíburamir lærðu snemma að spila á píanó saman. Hettie er mjög mikill námsmaður og hefur hugsað sér að fara í langskólanám. Þó hef- ur hún ekki enn gert upp við sig hvaða grein hún vill læra. Hettie vonast til að geta einhvem tíma giíst og eignast bam. „Eg veit að margir teija mig ekki geta gengið með bam vegna þess hversu lítil ég er og með ættgengan sjúkdóm. Læknamir geta komist að raun mn á meðgöngutímanum hvort bamiö er haldið sjúkdómn- um og ég get ekki séð að hæðin skipti máii í sambandi við með- göngu," segir Hettie. Anton hefur einnig hug á að kvænast en hann á eftir að gegna tveggja ára herþjónustu. Tvíbur- arnir em vanir því aö fólk líti á Hettie sem litiu systur Antons. „Það getur verið pirrandi til lengd- ar,“ segir Hettie en segir að verst sé þegar lítil börn halda að hún sé jafngömul þeim og biðja hana að koma út að leika. Hettie langar að eignast bíl sem hægt er aö stjóma með höndunum einum. Nú hjálpar hún bróður sin- um oft að keyra, Hann stiórnar kúpiingu, bremsura og bensíni en hún stýrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.