Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 12
12
Breiðsíðan
Derricks?
Þvi er ekki að neita að þaö er þó nokkur svipur með þeim Höskuldi Ólafssyni og lögregluforingjanum Derrick eða
öllu heldur leikaranum Horst Tappert. Eða hvað finnst ykkur? DV-mynd GVA
„Hvaö, er Derrick 1 fréttunum?"
spurði stelpa móöur sína eitt
kvöldið þegar fréttimar voru flutt-
Þú ert 2000 krónum ríkari!
Þessi ungmenni stóöu og veifuðu fána er Spánarkonungur kom að Hótel Sögu sl. miðvikudag. Kóngurinn heilsaði upp á börnin, þeim til mikillar
ánægju eins og sjá má á myndinni. Við verölaunum eitt barniö aö þessu sinni með tvö þúsund krónum. Sá er hefur hring um höfuð sér má vitja
peninganna á ritstjórn DV, Þverholti 11. -ELA /DV-mynd GVA
ar á annarri hvorri sjónvarpsstöð-
inni fyrir skömmu.
„Nei, varla. Eða hvað? Nei, hann
talar nú ekki íslensku. Hver skyldi
þetta vera?“ spurði móðirin.
Við nánari athugun kom í ljós
að maöurinn var Höskuldur Ól-
afsson, bankastjóri Verslunar-
bankans. Þar sem hann birtist á
skjánum og svaraði spumingum
fréttamanna vom áhorfendur að
bera hann saman við lögreglu-
foringjann geðþekka, Derrick.
Derrick þarfnast vart kynningar,
enda hefur hann verið góður vin-
ur landans í fleiri ár.
En æth Höskuldi hafi áðtu- verið
líkt við þýska lögregluforingjann?
Höskuldur rak upp mikinn hlát-
ur þegar spumingin vai' lögð fyrir
hann.
„Þetta er ekkert sem pirrar mig,
jú, jú, kunningjamir hafa verið
að stríða mér á þessu undanfarin
ár en ég held að þetta sé mesti
misskilningur. Það myndi enginn
sem sæi mig mgla okkur saman.
En þetta er bara hlutur sem ég hef
þurft að lifa við og kippi mér ekk-
ert upp við það,“ sagði Höskuldur.
Ekki var annað að heyra en að
honum væri dáhtið skemmt yfir
umræðuefninu, svona nærri því
eins og hann væri undrandi.
Aðspurður sagðist Höskuldur
aldrei hafa hitt Derrick en kvaðst
hafa ipjög gaman af honum og
fylgjast grannt með er hann leysti
úrflækjunum.
- Langar þig til að hitta lögreglu-
foringjann?
„Ég hef nú aldrei hugsað út í
það,“ sagði Höskuldur, „en ég sá
viðtal við leikarann í sjónvarpi og
var ipjög ánægður með það. Mað-
urinn var afskaplega geðfehdur."
-RóG
íslenskur
tvífari