Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989. 41 Fjölnir-Víkingur Ól. 3-2 Hveragerði-Víkingur, Ól. 9-1 Staðan í C-riðli 3. flokks: Haukar............... 5 5 0 0 26-3 10 Hveragerði........... 5 4 0 1 28-10 8 Þróttur.............. 4 2 0 2 14-12 4 Grótta............... 4 2 0 2 6-13 4 Skallagrímur......... 3 1 0 2 5-13 2 Fjölnir.............. 3 1 0 2 7-16 2 Reynir S............. 4 1 0 3 12-15 2 VíkingurÓl........... 3 0 0 3 3-18 0 4. flokkur — A-riðill: ÍR-Stjaman 1-2 UBK-Fram 3-2 Valur-Selfoss 3-0 Stjaman-Fram 2-1 ÍR-KRO-7 KR-UBK 4-0 Valur-FH frestað. Staðan í A-riðli 4. fl.: KR efst með 13 stig eftir 7 leiki, Valur 8 stig eftir 4 leiki, ÍA 7 stig eftir 5 leiki, FH 6 stig, Stjarnan ( 6, UBK 5, Víkingur 2, Fram 2, ÍR 2, og Selfoss 1 stig. 4. flokkur — B-riðill: Fylkir-Hveragerði 10-1 Leiknir-Fylkir 2-1 Þróttur-Þór, V. 1-3 Mörk Þórara: Bjamólfur Lámsson, Sig- hvatur Jónsson, Guðmundur Ó. Sveins- son. Mark Þróttara: Jón Ottósson. - Þór- arar em taplausir og standa því vel að vígi. Fylkir-Haukar 7-1 Staðan í B-riðli 4. flokks: Þór, V..... ÍK......... ÍBK........ Leiknir.... Fylkir..... TýrV....... Afturelding Þróttur.... Haukar..... Hveragerði. 4 4 0 0 25-2 8 4 3 1 0 19-4 7 4 3 0 1 17-3 6 7 3 0 4 10-24 6 5 2 1 1 20-12 5 3 2 0 1 11-6 4 4 2 0 2 10-5 4 6 2 0 4 9-17 4 5 1 0 4 4-19 2 4 0 0 4 2-15 0 4. flokkur — D-riðill: Völsungur-Tindastóll 10-1 5. flokkur — A-riðill: ÍR-KR (A) 2-0 Mörk ÍR: Ólafur Siguijónsson og Ólafur Ö. Jósepsson. ÍR-KR (B) 2-5 Mörk KR: Andrés Bjömsson, Kristinn Victorsson, Edilon Hreinsson, Amar Jón Sigurgeirsson og Bjöm Jakobsson. Mörk ÍR: Sigurður Flosason og Róbert Hjálmtýsson. Valur-Stjaman (A) 4-0 Valur-Stjaman (B) 3-4 UBK-ÍA (A) 4-1 Mörk UBK: Grétar Sveinsson, Snorri Viðarsson, Kjartan Ásmundsson og Jón Emilsson. Mark ÍA: Steinþór Ingimars- son. UBK-ÍA (B) 4-2 Mörk UBK: Jón Sveinsson, Hjalti Kristj- ánsson, Þór Tjörvi Þórsson, og Kjartan Haraldsson. Mörk ÍA: Freyr Bjamason og Ámi R. Alfreðsson. Bbkamir vom í miklum ham í þessum leikjum og þegar þeir láta svona er erfitt að stoppa þá. Báðir leikimir vom mjög skemmtilegir. Fram-FH (A) 1-2 Fram-FH (B) 1-5 Staðan í 5. fl. A-riðils: FH 27 stig, ÍR 24 stig og einum leik fleira, KR 19 stig, Valur 18, ÍA 17 og leik færra, UBK 17, Fram 8. Stjarnan 5, Víkingur 3 og Týr V. ekkert. 5. flokkur - B-riðill: ÍK-Fylkir (A) 2-1 Mörk ÍK: Sverrir Sverrisson og Jón Hall- grímsson. Mark Fylkis skoraði Gylfi Ein- arsson. ÍK-Fylkir (B) 4-1 Mörk ÍK: Þórður Guðmundsson 2, Ólafur Júiíusson 1 og Pálmi Sigurgeirsson 1. Mark Fylkis gerði Þorbjöm Sigurbjöms- son. - ÍK-Uðin hafa engum leik tapað til þessa í riðlinum. IK-ÍBK (A) 3-1 Mörk ÍK: Atb Kristjánsson 2, Karl Ein- arsson 1. Mark ÍBK: Stefán Guðjónsson. ÍK-ÍBK (B) 2-1 Ólafur Júbusson er ábtaf jafniðinn og skoraði hann bæði mörk ÍK. Mark ÍBK: Gunnar Sveinsson. Fylkir-Leiknir (A) 1-2 Fylkir-Leiknir (B) 1-1 Leiknir-Reynir S. (A) 3-2 Leiknir-Reynir S. (B) 5-1 Staða efstu liða í B-riðli 5. flokks: ÍK efst með 26 stig, Leiknir með 21 stig, og Þróttur með 11 stig. Framdagurinn á morgun Framdagurinn verður á morgun með sér- lega skemmtílegu ívafi þar sem inn í hann er fléttuð riðlakeppni pobamóts KSÍ og Eimskips í 6. flokki. Sú keppni byijar reyndar í dag kl. 11 og stendur til kl. 14.20 og á morgun heldur poUariðilbnn áfram og hefst kl. 11.30 og stendur tU kl. 15. Óþarfi er að taka fram að mörg þekkt og önnur forvitnUeg pollahð verða í sviðs- ljósinu. - Ýmislegt fleira er á dagskrá, m.a. eru leikir í 7. fl. A- og B-bða Fram gegn Fylki, sem hefjast kl. 12.50. - Kl. 15.30 spUar 4. fl. Fram gegn KR. Kl. 16.15 er leikur í 5. fl. A- og B-hða milb Fram og Gróttu. í íþróttahúsi Álftamýrarskóla er handknattleikur á dagskrá og munu þar eigast við Fram og Valur í 3. fl. karla og hefst hann kl. 14. StórglæsUegar kaffi- veitingar Framkvenna verða á boðstól- um aUan daginn. HaUdór B. Jónsson, form. knattspymudeUdar Fram, vUdi koma því á framfæri að ef fólk langaði i sólskin ætti það bara koma við á Fram- svæðinu á morgun. Esso-mót KA í 5. fl. á Akureyri: ÍRogFHbest Esso-mót KA, hið þriðja í röð- inni, fór fram helgina 30. júní til I jx.1 2. júli sl. ÍR-ingar stóðu uppi sem '—sigurvegarar i A-liði og FH í B-Iiði. Huginn frá Seyðisfirði var valið prúð- asta lið mótsins. Leikið var ó KA-vellin- um. AUs tóku 36 lið þátt í mótinu og láta mun nærri aö þátttakendur, ásamt fylgdarliði hafi verið um 400 manns. Hóparnir gistu i Lundarskóla, sem er við hlið KA-svæðisins, og voru allar máltiöir framreiddar i sal skólans. Mótsstjórar voru þeir Gunnar Lárus- son, Magnús Magnússon og Sveinn R. Eyjólfsson og stóðu þeir sig með mikilb prýði. Aftur á móti hafa ýmsir kvartað yfir dómgæslunni sem var í höndum 2. flokks drengja og tókst ekki aUtaf sem best. Einnig er það gífurlega mikUvægt í stórviðburði sem þessum að hinum mörgu smóu atriðum sé sinnt nógu vel, því þau vega svo þungt. En þetta er nú aUt saman í góðum höndum þeirra KA- manna, og vonandi tekst þeim að gera þetta mót að meiriháttar árlegum viö- burði í framtíðinni. Úrslitariðlarnir A-lið: ÍR-FH 3-0 Valur R.-Völsungur 3-0 FH-Valur R. 1-1 Völsungur-FH 0-1 ÍR-Valur R. 2-1 Völsungur-ÍR 1-3 ÍR-ingar meistarar með 6 stig, Valur 2, FH 2, lakari markatölu, og Völsungur í 4. sæti með ekkert stig. Leikið um önnur sæti: 5.-7. sæti: Fram-Haukar 3-0 5.-7. sæti: Leiknir-Víkingur 1-3 5.-8. sæti: Fram-Leiknir 1-0 5.-8. sæti: Víkingur-Haukar 1-4 9.-11. sæti: Stjaman-Þór 1-3 9.-11. sæti: ÍK-KS 4-0 9.-12. sæti: Þór-KS 3-2 9.-12. sæti: ÍK-Stjaman 1-4 13.-15. sæti: Grindavík-Leiftur 3-0 13.-15. sæti: KA-Aftureiding 3-0 13.-16. sæti: Leiftur-Afturelding 4-3 13.-16. sæti: KA-Grindavík 0-2 B-lið: Völsungur-Haukar 0-1 ÍR-FH0-4 Haukar-ÍR 0-1 FH-Völsungur 4-1 ÍR-Völsungur 6-0 FH-Haukar 3-0 Esso-meistarar urðu FH-ingar með 6 stig, ÍR hlaut 4, Haukar 2, og Völsungur ekkert. C-lið: FH-ÍR4-2 Stjaman-KA 1-0 ÍR-KA 1-0 FH-Stjaman 2-0 ÍR-Stjaman 2-2 FH-KA 2-0 FH-strákarnir urðu meistarar C-liða með 6 stig, ÍR-ingar fengu 3 stig, Stjarn- an 3 stig en lakara markahlutfall og KA ekkert stig. Leikið um sæti B-liða: 5.-7. sæti: Þór-Stjaman 1-4 5.-7. sæti: KA-ÍK 1-0 5.-8. sæti: ÍK-Stjaman 04 5.-8. sæti: Þór-KA 3-1 9.-11. sæti: Fram-Huginn 0-2 9.-11. sæti: Leiknir-Valur R. 3-1 9.-12. sæti: Valur R.-Hugmn 1-2 9.-12. sæti: Fram-Leiknir 3-1 13.-15. sæti: Grindavík-KS 8-7 13.-15. sæti: Afturelding-Víkingur 0-2 13.-16. sæti: Víkingur-KS 0-3 . 13.-16. sæti: Grindavík-Afturelding 3-1 Bandí-keppni Keppt var einnig í bandi, innanhúss, til mikibar skemmtunar fyrir krakkana. A-bð Framara bar sigur úr býtum, A-bð Þórsara hafnaði í 2. sæti og A-bð Stjöm- unnar varð í 3. sæti. í þriggja bða úrsbta- keppni urðu úrsbt þessi: Fram (A)-Stjaman (A) 2-0 Þór (A)-Fram (A) 2-1 Stjaman (A>-Þór (A) 1-0 Hörð og tvísýn keppni eins og sjá má. Hson 5. flokkur ÍR gerir þaö heldur betur gott þessa dagana þvi strákarnir unnu bæði í A- og B-liði á Peyjamóti Þórara í Vestmannaeyjum á dögunum. Á Esso-mótinu á Akureyri sigruðu þeir í A-liði, og B-liðið hafnaði í 2. sæti. Þetta verður að teljast sérlega glæsilegt hjá strákunum, og ofan á þetta allt saman eru þeir i einu af efstu sætum í A-riðlils íslandsmótsins. Þessi góöa frammistaöa ÍR segir okkur að leikjafjöldinn skiptir auðvitaö miklu máli upp á framfarir leikmanna. Þjálfari strákanna er Kjartan Ólafsson. - A-liðið er þannig skipað: Ólafur Þ. Gunnarsson i marki, Valur Ólafsson, Jón Ingi Árnason, Ólafur örn Jósepsson, Eiður Smári Arnórsson (sonur Arnórs Guð- johnsen, leikmanns í Belgiu) Haraldur Jens Guðmundsson, Ólafur Sigurjónsson og Sverrir Sverrisson. - B-liöið: Ómar Jónsson og John Ingi Matta í marki, Ólafur Kjartansson, Steinar Guðmundsscn, Pálmi Guðmundsson, Brynj- ar Harðarson, Siguröur Flosason, Róbert Hjálmtýsson, Hans Hjartarson og Óli Geir Stefánsson. Mynd af B-liðinu verður að bíöa betri tíma. DV-mynd Hson Knattspyma unglinga Þessi mynd er tekin eftir æfingu drengjalandsliðsins sl. laugardag á gervi- grasinu. Lárus Loftsson þjálfari er hér aö ræða við Svein Sveinsson, for- mann drengjalandsliðsnefndar, en hann er og þekktur knattspyrnudómari 1. deildar. DV-mynd Hson Knattspymuskóli KSÍ settur að Laugarvatni í dag - Lárus Loftsson, imglingaþjálfari KSÍ, tekinn tali Knattspymuskóli KSÍ hefst í dag að Laugarvatni. Þegar best lætur munu þar vera saman komin rúm- lega 50 ungmenni og stendur skólinn út vikuna. Hann sækja strákar sem koma munu skipa væntanlegt dren- gjalandslið (U-16). Skólastjóri hefur frá upphafi, 1986, verið Lárus Lofts- son unghngaþjálfari. Að gefnu tilefni hafði Unglingasíða DV samband við Lárus og innti hann eftir stöðu skól- ans og annað sem varðar unglinga- knattspymu í landinu. Hvaö er framundan hjá drengjunum? „Liðið tekur þátt í sterku alþjóð- legu móti í Ungverjalandi 23.-31. júlí nk. og em strákamir okkar í riðh með Frökkum, Ungveijum og Júgó- slövum, en 8 þjóðir taka þátt í mót- inu. í hinum riðlinum era Rússar, Portúgahr, ísrael og úrvalshð frá V-Þýskalandi. - Að loknu þessu móti verður farið til Englands tii þátttöku í Norðurlandamótinu sem fer þar fram í fyrsta sinn en Englendingar hafa undanfarin ár leikið sem gestir í þessu móti. Keppnin hefst 4. ágúst og lýkur 11. ágúst og koma strákam- ir heim þann 12. eftir að hafa leikið 9 landsleiki í ferðinni. í haust er það síðan Evrópukeppn- in (undankeppni), og verður dregið um mótherja um miðjan júlí og er leikið heima og að heiman. Sigurveg- ari úr þeim leikjum tekur síðan þátt í úrshtakeppninni (16-liða) á næsta vori.“ Er þróunin í rétta átt hjá okk- ur? „Þessu er svohtið erfitt að svara. Það hefur orðið jákvæð breyting á þjálfun yngri flokka og starfið í flest- . um félögum aukist. En ég held samt að það vanti ýmislegt upp á að hlut- imir séu í góðu lagi. Oft era ráðning þjálfara og svokallaðra hðsstjóra hjá félögum tilviljunarkennd, og kallaðir til óreyndir menn og kannski ómenntaðir sem þjálfarar til að leið- beina og ráða þeir í flestum thvikum ekki við verkefnið. Á allra síðustu árum hefur það og tíðkast að leik- menn í mfl. félaganna séu fengnir til að þjálfa og hefur það komið iha út þar sem þjálfarinn er sjálfur leik- maður og því oft upptekinn af þeim sökum. Viö þannig aðstæður er hætt við að hinir ungu leikmenn missi einbeitinguna. Það er því erfitt að tala um ein- hverja uppbyggingu. Þetta er að mínu mati alltaf spurning um það hvað þjálfarinn gerir hverju sirmi, þ.e. að hann sinni því mikhvæga starfi sem hann hefur tekið að sér, og geri sér grein fyrir ábyrgðarstöðu sinni.“ Eru næg verkefni fyrir strák- ana? „Undanfarin ar hafa unglingahðin haft næg verkefni, þ.e. Norðurlanda- mót og Evrópukeppni á hverju ári og vona ég að haldið verði áfram á þeirri braut þó svo að verkefni ungl- ingalandshðsins (U-18) hafi veriö skorið niður í bih. Það verður að vera skýr stefna hjá KSÍ að halda uppi öflugu unglingastárfi, og að gefa þeim sem skara fram úr sem flest tækifæri á að æfa og keppa saman. Þaö starf skhar sér síöar í A-lands- hðið.“ Verður skólatíminn lengdur? „Ég held ekki. Viö höfum verið með eina viku á hveiju sumri og tel ég þaö nægja. Knattspymuskólinn hef-, ur verið starfræktur sl. 3 ár og höfum við ahtaf verið að bæta við verkefn- um. Þetta er alltaf spuming um hvaj^ unnið er vel á þeim tíma sem skólinn stendur. Nú í ár hafa aldrei jafn- margir leiðbeinendur og fyrirlesarar tekið þátt í skólanum, en samtals era það 11 manns. Eins og mótafyrir- komulagið er hjá okkur í yngri flokk- unum og eins hitt að félögin era far- in að auka th muna utanlandsferðir þá er úthokað að hafa skólann lengri," sagði Láras að lokum. Unglingasíðan mun fiaha nánar um Knattspymuskólann nk. laugar- dag. Hson „Coca-Cola boltinn" fær góðar undirtektir Knattþrautakeppni KSÍ, sem ber heitið „Coca-Cola boltinn" hefur fengið ipjög góöar undirtektir og era krakkar vítt og breitt um aht land að undirbúa sig af kappi og hafa æft á fuhu th aö standa sig sem best í úrtökumótinu. Þessi viðleitni KSÍ er mjög th fyrirmyndar, og virðist, efdr öllum sólarmerkjum að dæma, ætla aö virka mjög hvetjandi á hina ungu iökendur. Ath Helgason knattspyrnuþjálfari yar i vor ráöinn af æskulýðsráði KSÍ, th að fylgja þessu þarfa máh eftir. Hann hefur sótt heim hina ýmsu staöi úti á landi th kynningar á verkefninu, og tjáöi hann unglinga- síðu DV að áhugi félaga úti á landi hefði verið langt umfram það sem búist hafði verið við. Nauðsynlegt væri því að fylgja þessu góða máh vel eför og að þrautimar verði að föstum, árlegum viðburði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.