Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 42
54 LAUGÁRDAGÖR 81 ÍOLÍ ^989. - Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óskum eftir 3-4 herb. ibúö til leigu frá 15. ágúst í 1 'A-2 ár. Reglusemi og ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19848. Óskum eftir aö ieigja góöa 3ja 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. S. 30000,35000 og 641131. Guðni og Katy. Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. örugg- ar greiðslur. Uppl. í síma 93-11828. Óskum eftir 2]a-3ja herb. íbúð til leigu úti á landi eða í Rvík. Uppl. í síma 91-25658. Einstaklingsíbúð á jaröhæð óskast. Uppl. £ síma 95-35517. Konu meö barn vantar íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 97-31512. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðar/lagerhúsnæöi til leigu, ca 100 m2, stórar dyr, einnig verslunarhús- næði, ca 140 m2, á besta stað í Hafnar- firði. Uppl. í síma 52533. Til leigu skrifstofuherbergi í Hamraborg 1, Kópavogi. Nánari uppl. í símum 610666 og 680888. ■ Atvinna í boði Ritari óskast á lögmannsstofu. Þarf að hafa reynslu í skrifstofustörfum og vera reikningsglögg. Góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Þarf að geta starfað sjálfstætt og vera stundvís og samviskusöm. Jákvætt og glaðlegt viðmót auk innsýnar í mannleg sam- skipti einnig nauðsynleg. Reykinga- fólk ekki ráðið. Tilboð sendist DV, merkt „Q 5309. Vantar mann meö bókhaldskunnáttu, tölva á staðnum, enskukunnátta nauðsynleg, fyrirtækið er á sérsviði með innflutning, mjög góð laun í boði fyrir réttan mann, starfið er laust nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5379 Fyrirtæki i Rvk óskar eftir mönnum til sölustarfa á þjónustu til húseigenda á höfuðborgarsvæðinu í sumar, áætlað- ur vinnutími frá kl. 17-22 og um helg- ar, góðir möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5354. Vélamenn, bilstjórar. Vantar nú þegar vana meiraprófsbílstjóra og vélamenn til lengri eða skemmri tíma. Einnig vantar vanan mann á byggingar- krana. Uppl. veittar á véladeild Hagvirkis í síma 91-53999. Vélaverslun óskar aö ráða strax dug- legan og samviskusaman afgreiðslu- mann á varahlutalager. Vélstjóra- eða vélvirkjamenntun æskileg ásamt kunnáttu í ensku og dönsku. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5337. Manneskja óskast til ræstinga i verslun. Einnig óskast starfskraftur til alhliða afgreiðslustarfa. Kjörbúðin Laugarás, sími 82570 og 71754. Sumarvinna. Sölufólk óskast, sveigj- anlegur vinnutími, laun miðað við afköst. Uppl. í síma 624675 í dag og á morgun milli kl. 16 og 18. Óskum eftir aó ráöa röskan og áreiðan- legan mann við afgreiðslu og lager- störf. Uppl. í síma 40460 og eftir kí. 19 í s. 79706. Óska eftir góöum lögfræðingi til starfa. Greiðslur eftir árangri. Uppl. í síma 91-20119 um helgina. Kæli- og frystibill til leigu. Uppl. í síma 39153 eftir kl. 18. Starfsfólk óskast á Café strætó. Uppl. á staðnum e. kl. 17. Magnús. Óska eftir vönum skipstjóra á 10 tonna bát. Uppl. í síma 92-13454 eftir kl. 19. M Bamagæsla Vesturbær, Þingholt, Hlíðar. Óskum eft- ir dagmömmu fyrir 1 árs stúlku frá 8-16. Æskileg staðsetning kringum Landspítala, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-24217. Foreldrar ath. Erum tvær dagmæður í Gravarvogi með sér íbúð undir bama- gæslu, höfum 3 pláss laus. Uppl. í síma 79237 og 675743.______________ Óska eftir áreióanlegri bamapíu sem fyrst fyrir tvær systur, 2ja og 4ra ára, fyrir hádegi, kl. 7.30 til 12.30, tvisvar í viku. Uppl. í síma 71006. M Ýmislegt Smáauglýsingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Viögeróir. Geri við tjöld o.fl. úr þykk- um efiium, rennilása, allar gerðir. Er leðurjakkinn þinn ljótur, snjáður eða rifinn. Komdu honum þá til okkar, við gemm hann sem nýjan. Tökum við og sendum í pósti. Saumastofan Þel, Hafharstræti 29, Akureyri, s. 96-26788. Langar þig i mynd af æskuheimilinu? Mála vatnslitamyndir eftir ljósmynd- um - landslags-, húsa- eða bæjarmynd- ir. Tilvaldar tækifærisgjafir. Uppl. í síma 75855. Sóley. „Listin aö elda“. Viltu læra spennandi og framandi matargerð, t.d. japanska, mexíkanska, indverska , indónesiska, Creole o.fl? Pottagaldrar, s. 26221. Sumarbúöir i borg. Nýtt 2ja vikna íþróttanámskeið hefst mánudaginn 10. júlí. Uppl. í s. 12187. Innritun á skrifst. Vals að Hlíðarenda. Ódýrir góiflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Lánsloforö óskast. 100%, trúnaður. Uppl. í síma 91-628223 og 985-30030. ■ Atvinna óskast Ath. 22ja ára rafeindavirkja vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Er vanur tölvum en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-651361 e. kl. 18. Halló! Ég heiti Sigga og er á 19. ári. Mig bráðvantar góða framtíðarvinnu. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband í síma 41763 á kvöldin og um helgar. Tökum að okkur ræstingar. Tvær, ung- ar og hörkuduglegar stelpur vantar vinnu við ræstingar og því um líkt. Höfum meðmæli. Sími 91-685541. Ung kona, 45 ára, óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-27518. Ragna Björgvinsdóttir. Vanur vörubilstjóri (rútubílstj.) óskar eftir hvers konar akstri í nágr. Rvíkur eða úti á landi, er Qölskm. Uppl. í síma 96-41709 e. kl. 19. Sigurjón. Tölvunarfræðinemi á 3. ári óskar eftir vinnu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 91-35726, Einar. Ungur maður meö meirapróf og rútu- próf óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 91-32245 eða 651988. Ólafur. ■ Einkamál Maöur utan af landi, um þritugt, óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 20-35 ára, 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „555“. ■ Kennsla Notaöu tímann vel. Einkakennsla í stærðfræði, eðlis- og efnafræði. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, sími 18520. ■ Spákonur Lærió um dulspeki i eínkatima. Verð með námskeið um dulspeki í einkatím- um (4 persónur saman) á næstunni. Um árur, tákn litanna, móttöku frá árum o.fl. Leiðb. Friðrik P. Ágústsson. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5360. Framtiöin þarf ekki að vera eins og lok- uð bók, spádómar eru gömul stað- reynd. Spái í bolla. Uppl. í síma 641924 e. haflegi. Spái í tarot, talnaspeki og lófa. Tíma- pantanir í síma 91-72201 og 9822018. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hremgemingar Alhliöa teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingemingar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gernm verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgeröir á steypuskemmdum og spmngum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til vamar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-8822. Múrvinna, múrviög. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgeröir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í sima 667419 og 985-20207. Trésmiðir, s. 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétting- ar, milliveggi. Klæðningar, þök, vegg- ir. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Alhlióa húsaviögeröir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Vantar þig goft fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna - efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Fatasaumur, breytingar. Tek að mér heimasaum, stytti einnig buxur, skipti um rennilása o.fl. Uppl. í síma 681274 e. hádegi. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um úti sem inni, sérhæfir sig í sumar- húsasmíði og uppslætti. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-671476. Húsasmíðameistari. Getum bætt við okkur verkum. Sérsvið: nýsmíði, báru- járnsklæðning, þök og parketlagnir. S. 689232, Sveinn, 678706, Engilbert. Ljósritun - ritvinnsla. Ritval hf„ Skemmuvegi 6. Ljósritun, ritvinnsla, frágangur skjala o.fl. Sækjum, send- um. Ódýr og góð þjónusta. S. 642076. Múrari. Tek að mér ýmsa múrvinnu, t.d. breytingar, viðgerðir, flísalagnir, sandspasl o.fl. er viðkemur múrverki. Uppl. í síma 667419. Rafmagnsviðgeróir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað ér. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum aó okkur háþrýstiþvott og sprunguviðgerðir, m/viðurkenndum efnum, alhliða viðgerðir og girðingar- vinnu. Stór sem smá verk. S. 92-37731. Verkstæóisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660 og 672417. Önnumst alla smíöavinnu. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 91-24840 á kvöldin og um helgar. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vanur maður, vönduð vinna. Hafið samband í síma 673727. Tökum aö okkur allar alhliða múrvið- gerðir, einnig háþrýstiþvott. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-74775. Tökum aó okkur raflagnir og endurnýj- anir á eldri lögnum. Uppl. í síma 91-39103. ■ Líkamsrækt íþróttakennara eöa vanan leiðbeinanda vantar til að kenna þolfimi (aerobic) og/eða léttari leikfimi. Umsóknir m/persónul. uppl. og uppl um fyrri störf sendist DV, merkt T-5333. ■ Ökukennsla Aðgætió! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152, Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guójón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla og aðstoö við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Irmrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- fum og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2 -4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sfmi 641770. Garöúöun-samdægurs, 100% ábyrgö. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Visa, Euro. Hafnarfjörður og nágrenni! Tökum að okkur eftirfarandi: hellu- og hitalagn- ir, jarðvegsskipti, vegghleðslur, grind- verk, skjólveggi, túnþökur o.fl. Vekj- um einnig athygli á.ódýrum garð- slætti. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar. Hellulagnir - þökulagnir - giröingar. Lagning snjóbræðslukerfa og ýmiss konar jarðvinna. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinnubrögð! Símar 41743 25736. Húseigendur, ath. Ég get bætt við mig verkefnum við hellulagnir og snjó- bræðslu, er einnig með girðingavinnu, stoðveggi, röralögn o.m.fl., fljót og góð vinnubrögð, margra ára reynsla. Vin- saml. hringið í síma 73422 og leitið til- boða. Þorgeir Björgvinsson. Túnþökur. Höfúm til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Við yrkjum og snyrtum. Af fagmennsku bjóðum við garðeigendum og hús- félögum alla almenna garðvinnu í sumar. Garðyrkjufræðingarnir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sæv- arsson. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrif- stofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög, garöeigendur. Hellu- og hita- lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og sólpalía. Skiptum um jarðveg. Einnig umsjón og viðhald garða í sumar, t.d. sláttur, lagfæringar á grindverkum o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411. Trjáúöun, Trjáúöun. Tökum að okkur úðun á trjágróðri, notum permasect juralyf sem er hættulaust mönnum og dýrum. 100% ábyrgð, fljót og góð þjón- usta. Uppl. í síma 20391, 11679 og 985-25686. Garðyrkjuþjónusta hf. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Garöeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Úrvals túnþökur og gróöurmotd til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Athugiö! Þunnu, léttu, fallegu og um- fram allt sterku trefjahellumar komn- ar aftur. Hellugerðin Hjálparhellan hf„ Vestuvör 7, s. 642121. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróöurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr„ magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743.__________________ Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafrnagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úöi-úöi. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455 e. kl, 18._________________ Úrvals heimkeyröar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Ath. Legg túnþökur á stór og smá svæði, mjög vönduð vinnubrögð. Allar uppl. í síma 91-78153. Garöaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455 e.kl. 18. Tek að mér að slá garöa. Sama verð og í fyrra. Er með orf. Uppl. í síma 91-12159 eftir kl.17. Tökum að okkur að leggja vírgirðing- ar. Uppl. í síma 91-75227 eftir kl. 19 á virkum dögum. Tökum aö okkur garöslátt og hreinsun beða og annað viðhald garða. Jón og María, sími 53793. Úrvals gróöurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. Ódýr úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 12428. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Húsaviðgerðir Til múrviögerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Húsasmiöur af eldri geröinni getur tek- ið að sér viðgerðir og breytingavinnu, einnig nýsmíði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5285. Litla dvergsmiöjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Steypuviögeröir, háþrýstiþv. S. 656898. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 12-13 ára unglingur óskast í sveit. Uppl. í síma 98-78726 eftir kl. 19. Óskum eftir unglingi i sveit. Uppl. í síma 98-75380. ■ Þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.