Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 50
62
LÁUGARDAGUÍÍ 8: JOlÍ V989.
Laugardagur 8. júlí
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir
frá iþróttaviðburðum vikunnar
og umfjöllun um Islandsmótið
i knattspyrnu.
18.00 Dvergarikiö (3) (La Llamada
de los Gnomes). Spænskur
teiknimyndaflokkur í 26 þátt-
um. Dvergarnir Kláus dómari
og Daniel aðstoðarmaður hans
ferðast um víða veröld og kynn-
ast dvergum af ólíku þjóðerni
en höfuðóvinirnir, tröllin, eru
þó aldrei langt undan. Þýðandi
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
Leikraddir Sigrún Edda Björns-
• dóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).
Kanadiskur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frétta-
stofu sem hefst á fréttum kl.
19.30.
20.20 Ærslabelgir - Svindlarinn -
(Comedy Capers - Little Nell).
Stutt mynd frá tímum þöglu
myndanna með Oliver Hardy
og Billy West.
20.35 Lottó.
20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut
í sjónvarpssal. Umsjón Elisabet
> B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku
Þór Elis Pálsson.
21.10 Á fertugsaldri. (thirtysome-
thing). Nýr, bandarískur gam-
anmyndaflokkur um nokkra vini
sem hafa þekkst siðan á skóla-
árunum en eru nú hver um sig
að basla i lífsgaaðakapphlaup-
inu. Svo virðist sem framtíðar-
draumar unglingsáranna verði
að engu þegar alvaran blasir
við. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.35 Fólkió i landinu. Svipmyndir
af íslendingum í dagsins önn.
- Bóndasonurinn sem fór í út-
gerð - spjallað við Gisla Kon-
ráðsson, fyrrverandi fram-
kværndastjóra Útgerðarfélags
Akureyringa. Umsjón Gisli Sig-
urgeirsson.
22.00 Fyrir vestan Paradis (West of
Paradise). Ný, bresk sjónvarps-
mynd frá 1986. Leikstjóri David
Cunliffe. Aðalhlutverk Art Ma-
lik, Debby Bishop, Alphonsia
Emmanuel og Nadim Sawalha.
Tvö systkini komast að upplýs-
ingum um falinn fjársjóð á
Seychelleseyjum. Þau halda
þangað en það eru fleiri sem
hafa áhuga á fjársjóðnum. Þýð-
andi Örnólfur Árnason.
23.45 Allir vegir færir (Willa).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
árinu 1983. Leikstjóri Joan
Darling. Aöalhlutverk Deborah
Raffin, Clu Gulager, Nancy
Marchand og Cloris Leachman.
Ung og metnaðarfull kona
ákveður að gerast flutningabll-
stjóri til að sjá börnum sínum
farborða. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með Beggu frænku. Halló krakk-
ar! Þið hafið verið dugleg að
senda mér Ijósmyndir og í dag
er happdrættisdagur. Ég ætla að
draga nokkrar myndir úr óllum
þeim sem þið hafið sent mér og
foeir heppnu fá eitthvað úr kist-
unni minni góðu. Við gleymum
að sjálfsögðu ekki teiknimynd-
unum og horfum á Tao Tao,
Öskaskóginn, Snorkana og Maju
býflugu. Myndirnar eru allar með
íslensku tali.
10.30Jógi. Teiknimynd.
10.50 Hlnlr umbreyttu. Teiknimynd.
11.15 Fjölskyldusögur. Leikin barna-
og unglingamynd.
12.05 Ljáöu mér eyra... Við endur-
sýnum (Dennan vinsæla tónlistar-
þán.
12.30 Lagt i’ann. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnu sunnudagskvöldi.
13.00 Ævintýrastelnnlnn. Romancing
the Stone. Vinsæl og spennandi
- ævintýramynd fyrir alla aldurs-
hópa. Aðalhlutverk: Michael
Douglas, Kathleen Turner og
Danny Devito.
14.40 Ættarveldlð. Dynasty. Fram-
haldsþáttur.
15.30 Napóleon og Jósefína. Napoleon
and Josephine. Lokaþáttur end-
urtekinnar framhaldsmyndar um
ástir og ævi Frakklandskeisara
og konu hans. Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset, Armand Ass-
ante, Stephanie Beacham, Ant-
hony Higgins og Anthony Perk-
ins.
17.00 íþróttir á laugardegi. Heimir
Karlsson og Birgir Þór Bragason
sjá um tveggja tima fjölbreyttan
iþróttaþátt þar sem meðal annars
verður sýnt frá itölsku knatt-
spyrnunni og innlendum iþrótta-
viðburðum.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.00 Helmsmetabók Guinness. Spec-
tacular World of Guinness.
Kynnir David Frost.
20.25 Stöðin á staðnum. Stöð 2 er á
hringferð um landið og i kvöld
ætlum við að hafa viðdvöl á Fá-
skrúðsfirði.
20.40 Ruglukollar. Marblehead Manor.
Snarruglaðir bandariskir gaman-
þættir með bresku yfirbragði.
Aðalhlutverk Bob Fraser, Linda
Thorson, Phil Morris, Rodney
Scott Hudson og Paxton White-
head.
21.10 Friöa og dýrið. Beauty and the
Beast. Spennandi ævintýraþættir
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk Linda Hamilton og Ron
Perlman.
22.05 Leynilögreglumæðginin. Detec-
tive Sadie and Son. Sadie er
ekkja á fimmtugsaldri og hefur
gegnt starfi á lögreglustöð i hart-
nær tuttugu ár. Hana hefur lengi
dreymt um að gerast leynilög-
reglukona en yfirmenn hennar
telja hana ekki valda slíku starfi.
Þess i stað bjóða þeir henni að
vakta kirkjugarð þar sem fjölda-
morðingi hefur verið á ferð. Sadie
þiggur starfið og hyggst hand-
sama morðingjann með hjálp
sonar síns. Aðalhlutverk: Debbie
Reynolds, Brian McNamara og
Sam Wanamaker.
23.35 Herskyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herflokk í
Vietnam, Aðalhlutverk: Terence
Knox, Stephen Caffrey, Joshua
Maurer og Ramon Franco.
0.25 Ettirförin. Trackdown. Unglings-
stúlka hleypur að heiman og
bróðir hennar hefur afdrifaríka
leit að henni. Aðalhlutverk: Jim
Mitchum, Karen Lamm, Ann
Archer, Erik Estrada og Cathy
Lee Crosby.
2.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Val-
geir Astráðsson flytur.
7.00 Fréftir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatiminn á laugardegi:
Froskurinn í brunninum. Lítið
ævintýri eftir Alvin Tresselt, í
þýðingu Þorsteins frá Hamri.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
9.20 Sígildir morguntónar. - Tristia
op. 18 eftir Hector Berlioz.
John Alldis kórinn og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna flytja; Sir
Colin Davies stjórnar. (Af
hliómdiski.)
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Otvarps
og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayflrlit vlkunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.03 Hiustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Útvarps
og Sjónvarps.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjöl-
skyldumynd eftir Ingibjörgu
Hjartardóttur og Sigrúnu
Öskarsdóttur. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar
Jónsson, Erla B. Skúladóttir og
Þórdis Arnljótsdóttir. Stjórn-
andi: Jónas Jónasson,
11.00 Tilkynnlngar.
11.05 í liðinni viku. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin. Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur
með fróðlegu ívafi. Úrnsjón:
Bergljót Baldursdóttir og Ómar
Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður
velur tónlist að sínu skapi, að
jiessu sinni Thor Vilhjálmsson
rithöfundur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins.
Kristjana Bergsdóttir ræðir við
krakka sem nýkomnir eru úr
ferð til Færeyja. (Frá Egilsstöð-
um.)
17.00 Leikandi létt. - Ölafur Gaukur.
18.00 Af lífi og sál - Skotveiði. Erla
B. Skúladóttir ræðir við Guð-
rúnu Guðjónsdóttur fram-
væmdastjóra og Hallgrím Mar-
inósson verslunarmann um
áhugamál þeirra. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Pistlar og söngvar
Fredmans eftir Carl Michael
Bellman. Sven-Bertíl Taube
syngur með Barrokksveit
Stokkhólms og félögum úr Fíl-
harmóníusveit Stokkhólms; Ulf
Björling stjórnar.
20.00 Sagan: Ört rennur æskublóð
eftir Guðjón Sveinsson. Pétur
Már Halldórsson les (2.)
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á téttari strengi. Inga
Rósa Þórðardóttir tekur á móti
gestum. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 María Markan syngur íslensk
og erlend lög.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansaö meö harmónikuunn-
endum. Saumastofudansleikur
í Otvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansað i dögginni. - Sigríður
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svoiitið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Örn Marinósson
kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.10 Á nýjum degi. með Pétri Grét-
arssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Berglind
Björk Jónasdóttir og Ingólfur
Margeirsson.
17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá
Lísu Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur-
popp beint í græjurnar. (Einnig
útvarpað nk. föstudagskvöld á
sama tíma.)
00.10 Út á lifið. Skúli Helgason ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislögln. Svanhildur
Jakobsdóttir spjallar við Harald
Sigurðsson (Halla) sem velur
eftirlætislögin sln. (Endurtekinn
þáttur frá þriðjudegi á rás 1.)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fréttlr af veðri og flugsam-
göngum.
05.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
06.01 Úr gömlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
07.30 Fréttir á ensku.
9.00 Péhir Stelnn Guömundsson. Pét-
ur tekur púlsinn á þjóðfélaginu,
ætlar meira að segja að kafa
pínulitið dýpra. Andleg málefni,
og allt þeim skylt, verða til stað-
ar, mannlegt fram úr hófi. Viðtöl
við forvitnilegt fólk, tónlist sem
allir þekkja og sem hæfir tiltekt-
inni á laugardagsmorgnum.
13.00 Kristóler Helgason. Leikir, uppá-
komur og glens taka völdin á
laugardegi. Uppáhaldslögin og
kveðjur i síma 61 11 11.
18.00 Ólafur Már Bjömsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Öskalög og kveðjur í símum 68
1900 og 61 11 11.
22.00 Haf|>ór Freyr mættur á nætur-
vaktina, næturvakt sem segir „6".
Hafið samband i síma 68 1 9 00
eða 61 11 11 og sendið vinum
og kunningum kveðjur og óska-
lög á öldum helgarljósvakans i
bland við öll nýjustu lögin.
3.00 Næturdagskrá.
9.00 Slgurður Helgl Hlööversson. Fjör
við fónlnn. Hress en þægileg tón-
list í morgunsárið.
14.00 Kjartan „Daddl” Guðbergsson.
Hressilegir þættir þar sem leikin
verður ný og gömul tónlist i
bland.
18.00 Bjami Haukur Þórsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Öskalög og kveðjur í símum 68
19 00 og 61 11 11.
22.00 Slgurstelnn Másson mættur á
næturvaktina, nætun/akt sem
segir „6". Hafið samband í síma
681900 eða 61 11 11 ogsend-
ið vinum og kunningum kveðjur
og óskalög á öldum helgarljós-
vakans í bland við óll nýjustu
lögin.
2.00 Næturstjömur.
10.00 Útvarp Kolaport Bein útsending
frá markaölnum i Kolaporti, litið
á mannlilið i mlðborglnnl og lelk-
In tónlist Ur öllum áttum.
15.00 Al vettvangi baráttunnar. Göml-
um eða nýjum baráttumálum
gerð skil. Að þessu sinni eru það
vandamál dreifbýlisins.
17.00 Um Rómönsku Ameriku.Miðam-
eríkunefndin.
18.00 S-amerisktónlistlngvi ÞórKrist-
insson.
19.00Laugardagur til lukku. Gunnlaug-
ur og Þór.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjón
Árna Freys og Inga.
21.00 SíbyljanmeðJóhannesi K. Kristj-
ánssyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Stelnunn Halldórsdóttlr.
15.00 Stefán Baxter. „Til baka."
18.00 Kiddi Bigfoot „Parti - ball.”
22.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
C H A N N E L
4.30 The Flying Kiwi. Ævintýraseria.
5.00 Poppþáttur.
6.00 Gríniðjan. Barnaþættir.
10.00 iþróttaþáttur.
11.00 Fjöibragðaglima.
12.00 Arms and the Man.Kvikmynd.
14.00 Sara.Ævintýraflokkur.
15.00 50 vinsælustu lögin.
16.00 Litil kraftaverk. Gamanþáttur.
16.30 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
17.30 Those Amazing Anlmals.
18.30 The Love Boat.Gamanmynda-
flokkur.
19.30 Bird of Paradise.Kvikmynd.
21.30 Fjölbragðaglima.
22.30 Poppþáttur.
15.00 I Wlll Fight No More Forever.
17.00 Watership Down.
19.00 Big Trouble in Little China.
21.00 The Hltcher.
22.45 Boxcar Bertha.
00.15 The Zombles ol Sugar Hill.
*★*
EUROSPORT
*****
9.30 Fimleikar.Evrópukeppni ungl-
inga.
10.30 Hjólreiðar.Tour de France.
11.30 Kajakkakeppnl.
12.30 Hornabolti. Valin atriði úr leik i
amerisku deildinni.
14.00 Rugby.Spennandi keppni úr ás-
trölsku deildinni.
15.00 jHjólreiðar.Tour de France.
15.30 iþróttakynning Eurosport.
17.00 Trans World Sport.Iþróttafréttir
víðs vegar að.
18.00 Hjólrelðar. Tour de France.
19.00 Knattspyrna kvenna.Evrópu-
mót.
20.00 Rugby.Astralía keppirvið Bresku
Ijónin.
21.30 Hestaiþróttir.
22.30 HJólreiðar.Tour de France.
S U P E R
CHANNEL
5.00 Teiknimyndir.
9.00 Tónlist og tiska.
10.00 TouristMagazine. Ferðaj>áttur.
10.30 Tónllst og tiska.
11.00 Hollywood Insider.
11.30 Tónlist og tiska.
12.00 Flame Trees of Thika.
13.00 Flylng High. Gamanþáttur.
14.00 Wanted Dead or Alive. Vestri.
14.30 Tónllst og tlska.
15.00 Dick Turpin. Ævintýramynd.
15.30 Evrópulistinn. Poppþáttur.
16.30 Körfubolti. Úrslitakeppnin í
NBA.
17.30 Tiskuþáttur.
18.00 His Girl Friday. Kvikmynd.
20.00 Assassination Run.
20.55 Roving Reporl Fréttaskýringa-
þáttur.
21.30 Curse of the Crimson Alt-
ar.Kvikmynd.
Thor Vilhjálmsson rithöfundur velur sér tónlist á rás 1 í dag.
Rás 1 kl. 15.00:
ÞettavillThorheyra
Á laugardögum í sumar verður þátturinn „Þetta vil ég
heyra“ á dagskrá rásar 1 kl. 15. Umsjónarmaðurinn, Berg-
þóra Jónsdóttir, fær til sín gesti í hljóðstofu og velja þeir
tónhst sem þá langar mest til að heyra eða finnst merkileg.
Bergþóra ræðir einnig við gesti sína um gildi verkanna,
túlkun þeirra og stíl. Gestur þáttarins í dag er þekktari
fyrir ástundun annarra hsta en tónhstar, nefnhega rithöf-
undurinn Thor Vilhjálmsson. Ekki hefur Thor þó látið tón-
verk alveg eiga sig á hstamannsferh sínum því hann hefur
skrifað líbrettó við eina óperu að minnsta kosti. Það verður
því fróðlegt að heyra hvað hann velur sér að hlýða á.
Sjónvarpið kl. 23.45:
Allir vegir færir
Lokaatriöi dagskrár Sjónvarpsins í kvöld er bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1980.
Wiha vinnur fyrir sér sem gengilbeina á kaffihúsi við þjóð-
veginn. Hún telur sér vera ætlað meira og stærra hlutverk
í lifinu og stefiiir því að þvi leynt og ijóst að komast i hóp
flutningabílstjóranna sera hún afgreiðir alla daga. En þaö
er ekki hlaupið aö því fyrir tveggja barna móður, með það
þriöja á leiðinni, að koma sér áfram.
Fyrirætlanir ungu konunnar mæta mikilli andstöðu, bæöi
fjölskyldunnar, vinanna og annarra sem ekkert kemur
máhö við. Einn þeirra gengur meira aö segja svo langt aö
heimta aö hún giftist sér og annist hann.
En þegar neyöin er stærst er hjálpin næst. Að minnsta
kosti i þessu tilviki. Hjálparhehan birtist í hlutverki gamal-
reynds kvenbílstjóra sem ákveður aö taka Willu undir
vemdarvæng sinn. Það er ekki að sökum að spyrja, aht
gengur upp.
Með aðalhlutverk myndarinnar fara Deborah Raffin, CIu
Guiager og Cloris Leachman. Maltin segir rayndina vera í
meðahagi.
Sjónvarp kl. 22.00:
Fyrir vestan paradís
Sjónvarpsmynd þessi gerist í hitabeltisparadís Seychehes
eyja í Indiandshafi og segir frá ævintýmm, ástum, klækjum
og meira að segja töfratrúnni vúdú.
Gamah iðjuleysingi á Seychehes eyjum deyr drottni sínum
og arfleiðir bamabörn sín tvö, Alan og Carol, að tveimur
flugmiðum austur þangað og einum demantskreyttum
krossi. Koma unghnganna tveggja th þessarar fjarlægu
paradísareyjar vekur áhuga nokkurra manna. Meðal þeirra
eru bátseigandinn og verðanþi vinur þeirra Sam og fógur
innfædd unnusta hans. Systkinin flækjast inn í leit að stór-
kostlegum fjársjóði sem sjóræningjar komust yfir á 18. öld
og er nú mikilla auðæfa virði.
Fjársjóðsleitin er hættuleg og spennandi en umbunin
veröur ríkuleg.
Meðal leikenda í myndinni, sem kemur frá Bretlandi, má
nefna Art Malik sem sjónvarpsáhorfendum er að góðu
kunnur úr myndaflokknum um djásnið dýra.
Sjónvarp kl. 21.10:
Á fertugsaldri
íslenskir sjónvarpsáhorfendur fá að beija nýjan fram-
haldsmyndaflokk augum í kvöld þegar sýndur verður fyrsti
þáttur syrpunnar Á fertugsaldri. Þættir þessir eru bandarí-
skir og hafa náö töluverðum vinsældura í heimalandinu
enda stílað þar upp á þá kynslóð sem vesturiönd snúast
nú ura, uppana.
Þættimir greina ffá vinahópi á fertugsaldri sem korast
th vits og ára á ólgutímum 7. og 8. áratugarins. Fólk þetta
hefúr Öðlast einhvem þroska og reynir aö átta sig á því
hvað felst í hamingjunni á 9. áratugnum.
Eins og nærri má geta lítur hver sínum augum á shfrið.
Sumir telja þaö háraark lífsfyhingarinnar að vera einhleyp-
ir og áhyggjulausir á meðan aðrlr telja fjölskyldulíf og vel-
gengni í viðskiptum vera eftírsóknarveröast ahs. Og aöal-
söguheljumar sjö hjálpast að við að átta sig á ahri ringul-
raðinni.
í einum þættí fylgjast áhorfendur t.d. með Michael og
Hope Steadman, ungum hjónum meö bam, sem takast á
við hiö ábyrgöarfulla foreidrahlutverk um ieið og þau reyna
að gera sór grein fyrir hver þau í raun og vera eru.