Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 40
52
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tll sölu Kawasaki 250cc fjórhjól árgerð
’87. Uppl. í síma 91-38850 eða 23802.
Yamaha IT 175 ’82 (’84) til solu, 28 hö.
Uppl. í síma 96-43564 e. kl. 20.
Óska eftir XR 500 ’84 eða sambærilegu.
Uppl. í síma 91-656158.
Kawasaki 1100 ’82. Sími 92-27248.
■ Vagnar
Til sölu er ný jeppakerra með sturtu-
beisli, stærð 1,25x2,50x40, hjólbarðar
16", LandRover fjaðrir og ljósabúnað-
ur. Uppl. í síma 98-71227. Sigurður.
2 nýinnflutt notuó hjólhýsi til sölu, stærð
5,81 m og 4,9 m. Til sýnis yfir helgina
að Fiskislóð 131, Örfirisey, Rvík.
Hjólhýsi. Til sölu hjólhýsi, 10 fet, með
fortjaldi, staðsett í Þjórsádal. Uppl. í
síma 91-24248.
Camp Tourist tjaldvagn með fortjaldi
og eldavél til sölu. Uppl. í síma 72679.
Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla.
Uppl. í sima 44905 og 642040.
Stórt hústjald, sem nýtt, til sölu. Uppl.
í síma 91-656647.
■ Til bygginga
Verktakar - húsbyggjendur.
Leigjum út vinnuskúra, samþykkta
af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan
hf., símar 35929 og 674745.
Utsala: Til sölu um það bil 300 m af
1x6 og ca 400 m af 2x4, einnota timb-
ur, á aðeins 50 þús. staðgreitt. Uppl.
í sima 91-18657.
Ný sænsk álklæóning til sölu, ca 90
m2, gul m/brúnum glugga-kantstykkj-
um. Uppl. í síma 91-26309 á kvöldin.
Notuó steypuhrærivél óskast. Uppl. í
síma 91-79471.
Vinnuskálar - veiöikofar. Gáskahús sf.,
Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344.
■ Byssur
Veiðihúsió auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyndb. um skotfimi, hunda-
þjúlfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Til sölu Remington 870 Express hagla-
byssa, pumpa, ný og ónotuð, verð til-
boð. Hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022. H-5365.
Riffill óskast, cal. 243 eða 22,250, með
þungu hlaupi. Uppl. í síma 91-79886
og 985-24272.
MFlug_________________________
Til sölu Piper Cherokee 235, fjögurra
sæta flugvél. Vélin er nýkomin úr árs-
skoðun. Vél í algjörum toppklassa.
Skýh í Fluggörðum getur selst með.
Uppl. gefur Sigurður í síma 74100 á
daginn og 78218 á kvöldin.
1/5 hluti í TF-MED til sölu, Piper Warri-
or, 4ra sæta, með IFR áritun og skýlis-
aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli. Sími
96-23791 e.kl. 18. Hannes Amason.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfestræti
2, sími 621626.
Tll sölu flugskýli i Fluggöróum (bás),
stærra skýlið. Uppl. gefur Sigurður í
síma 74100 á daginn og 78218 á kvöld-
in.
■ Sumarbústaðir
Sólarrafhlöóur. Vertu þinn eigin raf-
orkustjóri og hafðu ókeypis rafinagn,
12 volt, til allra ljósa o.fl. Tvær stærð-
ir: 35 W fyrir minni sumarbústaði, kr.
23.500, og 50 W fyrir stærri sumarbú-
staði, kr. 38.500. Einnig fyrirliggjandi
rafgeymar, ljós og lagnaefhi á hlægi-
legu verði. Sittu ekki í myrkrinu, sól
lækkar á lofti, gerðu góð kaup núna.
Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 680010.
Hjólhýsi, feliihýsi, tjaldvagnar, kerrur
og mótorhjól. Tökum í umboðssölu
ný og notuð. Höfum allt í ferðalagið.
Opið til 22 á fostud. og til 18 laugard.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12,
112 Reykjavík, símar 674100.
Sumarbústaöalönd. Til sölu sumarbú-
staðalönd (eignarlönd) í landi Úteyjar
I við Laugarvatn. Gott land á fallegum
útsýnisstað. Aðgangur að köldu vatni
og mögul. heitu. Stutt í silungsveiði.
Uppl. í síma 98-61194 (Utey I).
Sumarhús. Nokkrar vikur lausar í
sumar í tveim nýjum sumarhúsum á
Norðvesturlandi. Dagafjöldi sam-
komulag. Möguleiki á lax- og silungs-
veiði. Hestar og leiktælri fyrir bömin.
Uppl. í sfina 95-12566.
Sumarbústaöaeigendur i Borgarfirði.
Trésmiður getur tekið að sér smálag-
færingar eða breytingar á sumar-
húsum. Vönduð vinna og áreiðanleiki
í fyrirrúmi. Hafið samb. í s. 93-12305.
Glæsileg og vönduó sumarhús til sölu,
hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús
á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar-
túni 29, sími 91-623106.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
Spánnl Sumarhús á Spáni, verð frá kr.
990 þús. Sýningarhús á staðnum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12, s.
674100.
Sumarbústaóalönd til sölu, ca 90 km frá
Reykjavík, skipulagt svæði, vegir og
girðing. Frábært útsýni. Uppl. í síma
98-76556.
Sumarbústaóur til sölu í landi Hæðar-
enda, Grímsnesi. Fallegt land. Einnig
ósamsettir bústaðir af ýmsum stærð-
um. Uppl. í síma 92-68567 og 92-68625.
Sumarhús i Skorradal, 50 m2. Veiðirétt-
ur og land undir bátaskýli. Tilvalið
fyrir lítil félagasamtök. Úppl. í síma
91-681240 eða e.kl. 18 í síma 91-31863.
Landsbyggóarfólk. Ef þið ætlið að
dvelja viku í Reykjavík þá get ég leigt
ykkur litla íbúð. Uppl. í síma 98-22018.
Sumarbústaóur til sölu i Kjós, skipti á
bíl möguleg. Uppl. í síma 671263 e.kl.
19.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðimenn athugið! Hef til sölu „Pro-
fessional” hnýttar laxaflugur, einnig
maðkar. Vinsamlega hringið í síma
93-71346 eða komið að Sæunnargötu
5-7 í Borgamesi. Bjami Jónsson.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi:
Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt
umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi,
fjölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789.
Maókar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Snæfeilsnes. Seljum veiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
Til sölu siiungsveiðileyfi í Torfastaða-
vatn Miðfirði, Vestur-Húnavatns-
sýslu. Leyfin em seld á Torfastöðum,
sími 95-12641.
Góöir laxa- og silungamaökar til sölu.
Athugið að panta með fyrirvara. Sími
91-30291 og 91-78596.
Laxamaðkar til sölu. Sendum heim ef
óskað er. (Ath. að panta með fyrir-
vara.) Uppl. í sfina 985-29434.
Sllungsveiöl í Andakílsá. Veiðileyfi til
sölu hjá Jóni Sigvaldasyni, Ausu,
Andakílshreppi, sími 93-70044.
■ Fasteignir___________________
íbúöaskipti í Þoriákshöfn. Óska eftir
einbýlishúsi með bílskúr í skiptum
fyrir raðhús sem er um 100 m2. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-5353.
Óskum eftir aö kaupa fasteign með
tveimur íbúðum (eða möguleika á
tveimur íbúðum) í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 91-53587.
■ Fyiiitæki
Atvinnurekstur.
Til sölu, til flutnings, fyrirtæki sem
hefur sérhæft sig í framleiðslu og sölu
á kínarúllum til stórmarkaða/versl-
ana og veitingastaða.
•Um er að ræða: allan búnað og
áhöld til framleiðslunnar ásamt sér-
smíðuðum kæliklefum, miklum verð-
mætum í pakkningu, öllum uppskrift-
um og erlendum viðskiptasamböndum
í sambandi við innflutning á hráefni.
• Gott atvinnutækifæri fyrir þrjá.
Verð 6-700 þús. Til greina kemur að
taka bfl upp í kaupverð. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5339.
Til sölu nýr skyndibltastaóur í nútíma-
og framtíðarhorfi, vel tækjum búinn.
• Góð bílastæði, aðstaða hin besta,
er í eigin húsnæði, hagstæð leiga í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
sfina 27022. H-5303.
Fiskeldi. Til sölu góð aðstaða til
fiskeldis, mjög hentugt fyrir bleikju-
eldi, stutt frá Rvík, gott verð, góðir
greiðsluskilmálar. Hsifið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5295.
Af sérstökum ástæóum er til sölu
þvottahús með góðum vélum. Gott
húsn. Hagstætt verð. Áhugasamir
sendi náfri/sfina DV, merkt „L 5371“.
■ Bátar
Á lager eóa til afgreióslu með stuttum
fyrirvara. •Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifevélar 120 - 600 ha.®Mermaid
bátavélar 50 - 400 ha. •Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka
hf„ Grandagarður 3 Rvík, s. 91-621222.
Vélar og tæki auglýsa.
Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö.
BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar
til afgreiðslu af lager.
Ýmsar bátavönn- í úrvali.
Vélar og tæki hf„ Tryggvagötu 18,
símar 21460 og 21286.
Hraófiskibátur. Flugfiskur, 28 fet, með
270 ha. vél, LM Transom drif, fullbú-
inn tækjum og búnaði, 2 DNG tölvur-
úllur og vagn. Tilbúinn á veiðar. Uppl.
í síma 94-3929 og 94-3821.
Til sölu er 2 /2 tonns bátur, árg. ’73, 18
ha. Sabb. Fylgihlutir: talstöð, dýptar-
mælir, lóran, 4 manna gúmbátur og 2
tölvurúllur. Verðhug. 650.000. Tilboð
óskast. Sími 94-3508 ú kvöldin.
28 feta skemmtibátur, búinn ýmsum
þægindum, til sölu. Verðhugmynd 2
milljónir. Uppl. í síma 92-68442 e. kl.
20.
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, fyrir smábáta, línubalar, einn-
ig 580, 660, 760 og 10001. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltj., s. 612211.
Kajakar til sölu.
Vatna- og áakajakar,
ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91-
624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504.
Terhi vatnabátar. 8-11-12 !4-13-14 ‘A
fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki
utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og
tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460.
Tii sölu færeyingur, 2,2 tonn, vel búinn
tækjum, er á færaveiðum. Skipti á
góðum bíl eða jeppa möguleg. Uppl. í
síma 92-11533.
Óska eftir beitningarvél frá Egilsstöð-
um, línuspili og 4 manna björgunar-
báti. Uppl. í síma 91-671968 og 985-
25835.
15 feta skutla til sölu, með 70 ha. utan-
borðsmótor. Uppl. í síma 91-54947 og
985-27505 eftir kl. 18.
18 feta hraðbátur til sölu, lítið notaður,
stendur fyrir utan Bflasölu Selfoss,
sími 98-21416 eða 98-21591.
6 mm lína. Til sölu er 6 mm lína ásamt
bölum, einnig beitusíld. Uppl. í síma
92-46540,_____________________________
Segiskúta, 18 feta, til sölu, svefnpláss
fyrir 3, eldunaraðstaða, vel útbúinn,
traustur bátur. Uppl. í síma 93-11825.
Shetland 570, 20 fet, til sölu, er „out-
port inport“, góður batur, með
blæju. Uppl. í síma 37648 e. kl. 16.
Til sölu 9 tonna fiskibátur, tilbúinn á
línu eða net í ágúst. Uppl. í sima
9143021 og eftir kl. 17 í síma 641275.
Óska eftir að taka 3-4 tonna bát á leigu
á handfæri. Er vanur sjómaður. Vin-
samlegast hringið í síma 93-86706.
Óska eftir notaðri kraftblökk fyrir drag-
nótaveiðar. Uppl. í síma 94-2132 eftir
kl. 19.
Skel 80, árg. '87, til sölu, tilbúin á skak-
ið. Uppl. í síma 651397 og 31837.
■ Vídeó
Videotæki á aóeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiöjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’80. Honda Quintet ’83,
Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza
’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87-’81,
Lancer ’86, Tredia ’83, Saab 900, Volvo
244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Char-
mant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Sam-
ara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505
’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida
’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86,
Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir,
sendingarþj ónusta.
Start hf„ bílapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Haínarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
'81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84,
Charade ’87 tvu-bo, Toyota Tercel 4x4
’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, VW Golf ’80, Lada Samara
’87, Nissan Cherry ’85, Subaru E 700
’84 og Subaru ’81. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Bilabjörgun, Smiójuvegi 50, sími 71919
og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry
’82-’85, Honda Civic ’82, Nissan Urvan
’82 dísil, Lada Sport ’82, Charade
’79-’83, Suzuki Alto ’83, Suzuki
bitabox ’82, Fairmont ’80, Galant
’79-’81, Blazer ’74, Bronco ’74, Mus-
tang, ’79, Opel Ascona ’84, Saab 99-900
o.m.fl. Ath„ erum fluttir frá Rauða-
vatni.
Aóaipartasalan sf„ s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85, Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323
’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85, Charade
’79-’85, BMW 728i '80-320 ’78, Mazda
E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82,
Uno ’84, Cressida ’79 o.m.fl. Sending-
arþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Varahlutaþjónustan sf„ s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny
’87, Micra ’85, Daihatsu Charade
’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet '82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, MMC Lancer ’81 og ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
’86, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
’72-’79, Bronco ’74- ’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 ’81-’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84,
Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida
’81 dísil, BMW 518 ’81. S. 96-26512,
96-23141 og 985-24126. Akureyri.
Bilapartasalan v/Rauöavatn. Varahl. í
Range Rover, Bronco ’66-’74, Blazer
’74, Van ’77, Mazda 626 ’80-’81, Subaru
’81, MMC Colt ’80, Galant ’79,
Charade ’79, Skoda ’83, Fairmont '78,
Citation ’80, AMC Concord ’80,
Cherry ’80, Cortina ’79 o.fl. S.687659.
Bílgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 ’86, Sport
’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85,
Swift ’85, Skoda 1201 ’88, Galant ’80,
’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam.,
sími 44993, 985-24551 og 40560.
M/S jeppahlutir. Tökum að okkur all-
flestar jeppaviðgerðir. Kaupum jeppa
til niðurr. Eigiun notaða varahluti í
flestar gerðir eldri amerískra jeppa.
Til húsa að Skemmuvegi 34N, s. 79920.
Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover
og Bronco ’66-’77 til sölu. Oft opið á
laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi,
Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760.
MMC Tredia ’86. Nýbúinn að rífa Tred-
iu 4WD eftir bílveltu. Leitið upplýs-
inga. Hs. 96-73233, vs. 96-71963 eða
985-28995.
Notaóir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Vil kaupa 340 eða 360 Dodgevél og/eða
727 sjálfskiptingu, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-25159 eftir kl.
18. Sigurður.
Afturhleri á Subaru sendibíl E10, árg.
’85 eða yngri óskast. Uppl. í síma
96-24711 e. kl. 19.____________________
Heavy Duty gormar i Datsun 160 J til
sölu, bæði aftan og framan. Uppl. í
síma 96-44222.
Mustang. Er að rífa Ford Mustang ’79.
Mikið af góðum varahlutum. Uppl. í
síma 92-15248.
Ýmsir varahlutir úr MMC Lancer árg.
’80 eða bílhnn í heilu lagi til sölu.
Uppl. í síma 98-65521.
1500 eóa 1600 Löduvél óskast. Uppl. í
síma 666036 e. kl. 12 Guðrún.
Bensintankur í Galant station, árg. ’80,
óskast. Uppl. í síma 98-31482.
Til sölu Galant '78 til nióurrifs, vél og
kram í góðu lagi. Uppl. í síma 673480.
Til sölu varahlutir í Opel Kadett. Uppl.
í símá 656308.
Vantar fram- og amirhurö vinstra meg-
in á Mözdu 323 ’86. Uppl. í sima 681881.
■ Bflaþjónusta
Tek að mér allar alm. bilaviógerðir,
vélastillingar, vélaviðgerðir. Hef
margra ára reynslu í viðgerðum á
Volvo og Lada. Hef einnig notaða
varahluti í Volvo 244 ’78, Honda Civic
’79 og Ch. Nova ’78. S. 641484. Úlfur.
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Asetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf„ Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflai
Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf„ s. 651299.
Mótorhlutir. Höfum á lager hluta í
flesta mótora fyrir MAN, DB, Scania
og Volvo. Útvegum original varahluti
í MAN. Tækjasala H.G., s. 91-672520.
Vantar! Höfum kaupendur að 2ja drifa
dráttarbifreið með sturtuvagni, einnig
vantar allar gerðir sturtuvagna á
skrá. Tækjasala H.G., sími 91-672520.
LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1989.
Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Vörubílasalan Hiekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Volvo f-7-17 árg. ’80 til sölu, intercool-
er og hálfur gír, 7 1/2 tonn að framan.
Selst á grind, góð kjör. Tek fólksbíl
upp í. Bílas. 985-20322, hs. 79440.
Vélaskemman hf„ s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar, kúplingar, búkkahlutir,
gírkassar, fjaðrir, sturtutjakkar o.fl.
Yfirbyggður dráttarvagn (trailer) til
sölu, lengd 12,2 m, breidd 2,25 m, hæð
1,85 m (innanm.). Nánari uppl. veitir
Ragnar í s. 96-41444 eða 96-41934.
Scania 92 árg. '87 til sölu, selst á grind
eða með flutningakassa 7,3 m. Úppl.
í síma 95-22776.
Til sölu tveir kranar, 3ja tonna. Uppl. í
síma 91-33703.
■ Vinnuvélar
Til sölu:
JCB 808 LC beltagrafá,
Cat 225 beltagrafa,
Esco gröfuskófla, ca 1200 1.
Útvega flestar gerðir vinnuvéla og
varahluta.
Uppl. í síma 91-83151.
Vinnuvélaeigendur! Undirvagns- og
mótorhlutar í flestar gerðir vinnuvéla.
Höfum á lager hluti í CAT og IH.
Hraðpöntum varahluti. Tækjasala
H.G., sími 91-672520.
Vantar, vantar. Höfum kaupendur að
hjólaskóflu, jarðýtum, valtara og veg-
hefli. Tækjasala H.G., sími 91-672520
og 985-24208.
Beltagrafa, JCB 807B, árg. '79, til sölu,
einnig jarðýta, IH Td8b, árg. ’79. Uppl.
í sfina 97-31494,97-31495 og 985-28676.
Til sölu Vibrovaltari, sjálfkeyrandi, 3,5
tonn. Verð 150 þús. Uppl. í síma
95-13245.
■ Sendibflar
Benz sendibill og Escort '78 til sölu.
Benz 608, árg. ’70, góður í húsbíl eða
varahl. Gott kram, einnig varahl. í
sama bíl. Uppl. í síma 681798.
Mazda E1600 panel van sendibíll til
sölu, hvítur, ekinn 16.000 á vél, verð
kr. 320.000, skipti, skuldabréf. Til sýn-
is á Bflatorgi við Nóatún, sími 621033.
Subaru E 10 ’86 með sætum og glugg-
um, talstöð og mælir geta fylgt. Úppl.
í síma 680327 e.kl. 19.
■ Lyftarar
Nýir lyftarar. Höfum til sölu og af-
greiðslu með stuttum fyrirvara STILL
rafinagnslyftara, 1,2,1,5, 2 og 2,5 tonn.
Notaðir lyftarar: CÁT-3,5 tonn, dísil,
árg. ’81; Lancing, 5 tonn, dísil, árg.
’87; Lancing, 3,5 tonn, rafmagn, árg.
’87; STILL, 2,5 tonn, dísil, árg. ’74;
Steinbock, 2,5 tonn, til niðurrifs. JCB
lyftarar. JCB-loadall fjölnotalyftari
524-4, JCB-loadall fjölnotalyftari
530B-4 turbo. Notaðar vinnuv: JCB
3d-4 turbo:Servo: árg. ’87, JCB 3d-4,
árg.’82. Glóbus, véladeild, s. 681555.
Rafmagns- og dísillyftarar, snúningar
og hliðarfærslur. Viðgerða- og vara-
hlutaþjón. Sérpöntum varahl. Flytjum
lyftara. Lyftarasalan hf„ Vatnagörð-
um 16, s. 82770/82655, telefax 688028.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sfini 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfóa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbflar, stationbflar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bfla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Á.G. bílalelgan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibflar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bflar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílalelgan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfek. bílar. Bílar
með bamast. Góð þjónusta. Hs 46599.