Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 31
LAUGÁRDÁÖUR 8.'JULÍ: 1989.
43
Fréttir
Stjómkerfisbreytingar í Háskóla íslands:
Breytingarnar samþykktar í
andstöðu við Heimspekideild
Samþykktar hafa veriö í Háskólar-
áði Háskóla íslands stjómkerfis-
breytingar sem urðu tilefni tölu-
verðra deilna í ráðinu. Reyndai:i kom
eina merkjanlega andstaðan frá
< Heimspekideild og lauk Háskólar-
áðsfundi með því að forseti deildar-
innar, dr. Sveinbjörn Rafnsson, gekk
af fundi eftir aö ljóst var að breyting-
amar yrðu samþykktar. Áður hafði
hann lagt fyrir tillögu um að fresta
afgreiðslu málsins til haustsins.
Henni var hafnað með 11 atkvæðum
gegn 4. Einnig bað jarð- og land-
fræðiskor um frestun.
Máhð verðm* núna sent Alþingi til
meðferðar en það þarf að veita sam-
þykki sitt fyrir breytingunum, enda
verið að leggja til þætti sem falla
undir lög um Háskóla íslands.
Þær breytingar sem nú er verið að
gera era fyrst og fremst stjórnkerfis-
breytingar. Ákveðnar kerfisbreyt-
ingar hafa verið að eiga sér stað í
Háskólanum á undanfómum ámm
og hefur fylgt þeim ný verkaskipting
og nýjar stöður. Þeir sem styðja þess-
ar breytingar segja að skipulag
stjómsýslunnar hafi ekki verið nógu
skilvirkt og ekki nógu skýr verka-
skipting manna á meðal.
Veröur starfsemi Háskólans skipað
undir ákveðin svið sem lúta stjóm
framkvæmdastjóra, hvert um sig.
Þeir verða síðan ábyrgir gagnvart
rektor skólans. Hér er fyrst og fremst
verið að ræða um starfsemi skólans,
fiármál, starfsmannahald og rekstur
bygginga en ekki starfið í deildunum.
Stuðningsmenn breytinganna
segja að í þeim séu klausur sem auki
sjálfstæði deildanna til muna.
Ábyrgð deildarforseta verður aukin
og verða þeir leystir undpn kennslu-
skyldu.
Stúdentar ánægðir
„Við teljum að þama hafi verið
stigin mikilvæg skref í okkar rétt-
indamálum," sagði Jónas Friðrik
Jónsson, formaður Stúdentaráðs, en
fulltrúar stúdenta studdu breyting-
amar.
Þaö eina sem átök urðu um vom
reyndar þær tillögur stúdenta að
þeir fengju að hafa áhrif á kjör deild-
arforseta. Vildu þeir hafa svipuð
áhrif þar og við rektorskjör en þar
ráða þeir 'h atkvæða. Þetta var fellt
með htlum mun.
Það sem stúdentar eru hvað án-
ægðastir með er að klausa er sett um
að Háskólaráð sé æðsti úrskurðarað-
ih innan Háskólans nema að annað
sé tekið fram með lögum og reglu-
gerðum. Með því telja stúdentar
tryggt að annar aðih en deildimar
fiahi um deilumál og þannig megi
koma í veg fyrir það að svipuð atvik
komi upp og áttu sér stað við tening-
akastið fræga í Tannlæknadehd.
Þá flölgar fulltrúum stúdenta á
skora- og deildarráðsfundum og
einnig verður námsráðgjöfum gert
hærraundirhöfði.
-SMJ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Kríunes 6, Garðakaupstað, þingl. eig.
Jóna Bjamadóttir, þriðjudaginn 11.
júlí nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur
em Garðar Briem hdl. og Verslunar-
banki íslands.
Alíaskeið 76, 2.h.f.m., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Jón Bjömsson, þriðjudag-
inn 11. júlí nk. kl. 13.35. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofiiun rík-
isins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Álfaskeið 76, l.h.tv., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Laufey Einarsdóttir, þriðju-
daginn 11. júlí nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan. í Hafiiar-
firði.
Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Hallgr. Skúli Karlsson/Bergrós
Hauksdóttir, miðvikudaginn 12. júlí
nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Ami Einarsson hdl. og Reynir Karls-
son hdl.
Kaldárselsvegur, hesthús, Hafiiar-
firði, þingl. eig. Kristján Harðarson,
miðvikudaginn 12. júlí nlc. kl. 14.05.
Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Norðurbraut 31, e.h., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Símon Bjömsson, en talinn
eig. Eyjólfur Þór Kristjánsson, mið-
vikudaginn 12. júh nk. kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson
hrl. og Tryggingastofnun ríkisins.
Norðumes nr. 49, í 1. Möðmvalla,
Kjós, þingl. eig. Skúh Óskarsson og
Axel Steindórsson, miðvikudaginn 12.
júlí nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi er
Brunabótafél. Islands.
Skuggabakki 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hjalti Gunnarsson og fl., miðvikudag-
inn 12. júlí nk. kl. 14.25. Ugpboðs-
beiðendur em Brunabótafél. Islands
og Öm Höskuldsson hdl.
Vesturbraut 1, kj., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Arsæll Vignisson, miðvikudaginn
12. júh nk. kl. 14.35. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka fslands.
Austurströnd 4, 201 Seltjamamesi,
þingl. eig. Byggung bsyf, en talinn
eig. Jón Garðar Ögmundsson,
5207-388, fimmtudaginn 13. júh nk. kl.
14.10. Uppboðsbeiðendur em Ingvar
Bjömsson hdl. og Pétur Kjerúlf hdl.
Amartangi 61, Mosfehsbæ, þingl. eig.
Valur Steingrímsson, fimmtudaginn
13. júlí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdeild Landsbanka Islands
og Öm Höskuldsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
' annað og síðara
á eftirlöldum fasteignum
fer fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma:
Marargrund 15, Garðakaupstað,
þingl. eig. Sigurður Haiðarson,
þriðjudaginn 11. júh nk. kl. 13.40.
Uppboðsbeiðendur em Bjami Ás-
geirsson hdl., Gjaldheimtan í Garða-
kaupstað, Jón Þóroddsson hdl. og
Tiyggingastofiiun ríkisins.
Selbraut 2, Seltjamamesi, þingl. eig.
Jóhannes Bjömsson, þriðjudaginn 11.
júh nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Iðnaðarbanki íslands og Jón Ing-
ólísson hdl.
Álfaskeið 82, 3.h., Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðný Baldursdóttir, þriðjudag-
inn 11. júlí nk. kl. 13.50. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar-
firði, Valgarður Sigurðsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Flugumýri 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Öm Oddgeirsson, þriðjudaginn 11.
júh nk. kl. 13.55. Uppboðsbeiðendur
em Byggðastofnun og Iðnlánasjóður.
Melás 8, Garðakaupstað, þingl. eig.
Unnur Þórðardóttir, þriðjudaginn 11.
júh nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Iðnlánasjóður.
Hellisgata 21, Hafnarfirði, þingl. eig.
Geir Garðarsson o.fl., þriðjudaginn 11.
júh nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Veð-
dehd Landsbanka íslands.
Eiðistorg 11, Seltjamamesi, þingl. eig.
Vöruhúsið Eiðistorgi h£, þriðjudag-
inn 11. júh nk. kl. 14.25. Uppboðs-
beiðendur em Eggert Ólaísson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, og Val-
garður Sigurðsson hdl.
Hraunhvammur 8, n.h., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Stefán Rowlingsson og fl.,
þriðjudaginn 11. júh nk. kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Flókagata 4, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Hjörleifur Bergsteinsson, þriðjudag-
inn 11. júh nk. kl. 14.35. Uppboðs-
beiðandi er Ólafur Sigurgeirsson hdl.
Amartangi 37, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sigurður Tryggvason, 290749-3799,
þriðjudaginn 11. júh nk. kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki
Islands.
Dreyravehir 1, Garðakaupstað, þingl.
eig. Ólaíur Björgvinsson, þriðjudag-
inn 11. júlí nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Á. Jónsson
hdl. og Jón Finnsson hrl.
Gh (spilda úr Vahá), Kjalamesi, þingl.
eig. Magnús Jónsson, miðvikudaginn
12. júh nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðend-
ur em Innheimta ríkissjóðs og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Goðatún 23, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sigríður Jóhannsdóttir, miðviku-
daginn 12. júh nk. kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Eggert Ólafsson hdl.
og Þorsteinn Einarsson hdl.
Brekkubyggð 35,2.h., Garðakaupstað,
þingl. eig. Sigríður Guðjónsdóttir,
miðvikudaginn 12. júh nk. kl. 13.40.
Uppboðsbeiðendur em . Brynjólfur
Kjartansson hrl., Gjaldheimtan í
Garðakaupstað, Kristinn Hahgríms-
son lögfr., Ólafiír Gústafsson hrl., Sig-
urmar K. Albertsson hdl. og Þorsteinn
Einarsson hdl.
Trönuhraun 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Magnús Kristinsson, miðvikudaginn
12. júh nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Eggert Ólaisson hdl. og Útvegs-
banki íslands.
Smiðjustígur 2, Hafharfirði, þingl. eig.
Sævar Sigurvaldason,, miðvikudag-
inn 12. júlí nk. kl. 13.55. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Suðurgata 55, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Hermína Sofha Tavsen, miðvikudag-
inn 12. júh nk. kl. 14.45. Uppboðs-
beiðandi er Veðdehd Landsbanka ís-
lands.
Hagaland 5, Mosfehsbæ, þingl. eig.
Guðmundur Haraldsson/Sigþóra Ás-
bömsd., miðvikudaginn 12. júlí nk.
kl. 14.50. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Veðdehd Lands-
banka íslands.
Hverfisgata 28, n.h., Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðni Bjamason, miðviku-
daginn 12. júh nk. kl. 14.55. Uppboðs-
beiðendur em Landsbanki íslands og
Veðdehd Landsbanka íslands.
Dalatangi 4, Mosfehsbæ, þingl. eig,
Lárus Einarsson, miðvikudaginn 12.
júh nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brávellir 5, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Eiríkur Karlsson, en talinn eig. Pétur
Jökull Hákonarson, fimmtudaginn 13.
júh nk. kl._13.25. Úppboðsbeiðendur
em Eggert Ólafsson hdl. og Öm Hösk-
uldsson, hdl.
Mb. Hersir, HF-227, Hafharfirði, þingl.
eig. Hersir hf,. nr. 4068-7475, fimmtu-
daginn 13. júh nk. kl. 13.30. Úppboðs-
beiðendur eru Innheimta ríkissjóðs,
Landsbanki íslands og Trygginga-
stofiiun ríkisins.
Austurgata 21, Hafnarfirði, þingl. eig.
Sigurður Lúðvíksson, fimmtudaginn
13. júh nk. kl. 13.35. Uppboðsbeiðend-
ur em Veðdehd Landsbanka íslands
og Vilhjálmur H.Vilhjálmsson hrl.
Grænakinn 9, kj., Hafharfirði, þingl.
eig. Jón Daníelsson, fimmtudaginn 13.
júh nk. kl. 13.50. Úppboðsbeiðendur
em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Ólafhr
Gústafsson hrl.
Miðvangur 87, Hafiiarfirði, þingl. eig.
Guðmundur Ingvason, 180736-2209,
fimmtudaginn 13. júh nk. kl. 13.55.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði.
Amartangi 25, Mosfellsbæ; þingl. eig.
Jónas Karlsson, 1605414589, fimmtu-
daginn 13. júh nk. kl. 14.05. Úppboðs-
beiðandi er Iðnlánasjóður.
Vegamót 1, l.h, a.endi, Seltjamam.,
þingl. eig. Benedikta E. Scheving.,
fimmtudaginn 13. júh nk. kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur em Ami Einars-
son hdl., Búnaðarbanki Islands,
Tryggingastofnun ríkisins og Veð-
deild Landsbanka Islands.
Kaplahraun 8 (II ein), Hafiiarfirði,
þingl. eig. Eiður Haraldsson, 170147-
7319, fimmtudaginn 13. júh nk. kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Hafiiarfirði, Gjaldheimtan
í Reykjavík, og Jóhannes L.L. Helga-
son hrl.
Amartangi 52, Mosfehsbæ, þingl. eig.
Magnús Guðlaugsson, fimmtudaginn
13. júh nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.
Álfaskeið 84, 2.h.t.v., Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðmundur H. Ákason,
090137-3799, fimmtudaginn 13. júh nk.
kl. 14.50. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Hafiiarfirði.
BÆJARFÓGEBNN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESL
SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSÝSLU.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Asparlundur 3, Garðakaupstað, þingl.
eig. Kristmann Óskarsson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júh
nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðakaupstað og
Klemenz Eggertsson hdl.
Holtsbúð 67, Garðakaupstað, þingl.
eig. Rafiiar Amdal Sigurðsson,
281235-5949, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 11. júh nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Landsbanki
íslands, Ólöf Finnsdóttir lögfr., Sig-
urður G. Guðjónsson hdl., Skúh J.
Pálmason hrl., Verslunarbanki Is-
lands og Þorsteinn Einarsson lögfr.
Dalshraun 11, D.hluti, Hafnarfirði
þingl. eig. Þorleifur Bjömsson, fer
fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn
11. júlí nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ingvar
Bjömsson hdl. og Innheimta nkis-
sjóðs.
Austurströnd 10, 101 Seltjamamesi,
þingl. eig. Byggung sf., fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 12. júh nk.
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert
Ólafsson hdl.
Tjamarstígur 22, Seltjamamesi,
þingl. eig. Gunnar Richter, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júh
nk.. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Brunabótafél. Islands, Hróbjartur
Jónatansson hdl., Innheimta ríkis-
sjóðs, Landsbanki Islands, Lúðvík
Emil Kaaber hdl., Reynir Karlsson
hdl., Valgarður Sigurðsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Ægisgrund 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Daði Þorkelsson/Matthea J.Ped-
ersen, fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 12. júh nk. kl. 17.00. Upp-
bo ðsbeiðendur. em Baldvin Jónsson
hrl., Bjöm Ólafur Hahgrímsson hdl.,
Gjaldheimtan í Garðakaupstað og
hínheimta ríkissjóðs.
Amartangi 58, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðjón I. Jónsson, fer fram á eigninni
sjálfii fimmtudaginn 13. júlí nk. kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir
Thoroddsen hdl. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Eiðistorg 13, l.h. og bakhl. kj., Seltj.,
þingl. eig. Svanur Jónsson, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júh
nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Eggert Ólafsson hdl. og Þorsteinn
Eggertsson hdl.
Suðurgata 52, e.h., Hafiiarfirði, þingl.
eig. Einar Hermannsson o.fl., fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13.
júh nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur
em Biynjólfur Kjartansson hrl.,
Gjaldheimtan í Hafiiarfirði, Inn-
heimta ríkissjóðs, Valgeir Kristinsson
hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Drangahraun 2, e. hl., Hafiiarfirði,
þingl. eig. Leysir hf., 6072-0304, en tal-
inn eig. Valgarð Reinharðsson, fer
fram á eigninni sjálfri föstudaginn 14.
júh nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur
em Ari ísberg hdl., Bjöm Ólafur Hall-
grímsson hdl., Guðjón Á. Jónsson
hdl. og Útvegsbanki íslands.
Espilundur 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Óskar Mikaelsson, 1112484339,
fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn
14. júh nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur era Gísh Baldur Garðarsson hdl.,
Gjaldheimtan í Garðakaupstað,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðni Á.
Haraldsson hdl., Innheimta ríkissjóðs,
Jón Ingólfsson hdl., Ólafur Gústafeson
hrl., Ólafur Ragnarsson hrl., Sveinn
Skúlason hdl., Valgarður Sjgurðsson
hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands og
Þorfinnur Egilsson hdl.
BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI,
GARÐAKAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI.
SÝSLUMADURINN í KJÓSARSÝSLU.