Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 8. JULÍ 1989. Sætir sigrar Sykurmola Eins og rokkunnendum er kunn- ugl er hljómsveitin Sykurmolarnir nú á þeysireið um Bandaríki Norð- ur-Ameríku og meðreiðarsvein- amir (og meyja) eru meðlimir ensku hijómsveitanna PIL og New Order. Hersingin hefur nú verið á ferö síðan í maí og á þeim tíma lagt nokkrar stórborgir Bandaríkjanna að fótum sér. Yflrleitt hefur verið leikið í húsum sem taka þetta 15-20 þús. manns og þau vart dugað til því miöar hafa undantekningarlít- ið selst upp á innan við tveimur tímum. Fyrir hálfum mánuði var sólar- ríkið Kalifomía á vesturströnd Bandaríkjanna viðkomustaður þrí- eykisins og þar barði blaðamaður New Musical Express hljómsveit- irnar augum. Blaðamaður hefur umsögn sína um tónleikana á að lýsa undrun sinni á samfloti svo ólíkra hljómsveita þar sem PIL sé fulltrúi fyrir tónlist 8. áratugarins (?), New Order endurspegh tilkomu tölvunnar í popp 9. áratugarins á meðan Sykurmolamir séu fulltrú- ar hinnar óræðu framtíðar. Þetta telur blaðamaður kost, það að sleg- ið sé á ólíka strengi í hörpu rokk- gyðjunnar á tæplega fimm tíma tónleikum er beinlínis nauðsynlegt til að forða áheyrandanum frá leið- indum. Sykurmolarnir stigu fyrstir á svið sem yngsta og líklega „ófræg- asta“ bandið. Nálægð og leiftrandi leikgleði Molanna er lýst sem göldmm, söng Bjarkar sem ein- hverju ómótstæðilega hreinu og Einar Örn fær prik fyrir tónlistár- lega gjöminga. Gamhr vinir eins og Ammæli öðlast endurnýjun líf- daga í óaðfinnanlegum flutningi Sykurmolanna. Hápunktur tón- leika hinna íslensku mola var að mati blaðamanns lög af væntan- legri hljómplötu og þegar slíkt er upp á teningi leikur enginn vafi á að hljómsveitin, í þessu tilfelh Syk- urmolarnir, er að vinna stóra sigra. í niðurlagi greinarinnar kemur fram að PIL hafi staðið hinum nokkuð að baki þrátt fyrir spaug og góða spretti, blaðamaður heldur áfram: Kvöldið var sem ævintýri hkast, tvær hljómsveitir í banastuði en PIL sá um að pústa. Sykurmolarnir unnu New Order á stigum, þeir eru von rokksins, óður til framtíðar- innar og við hin hlökkum til. Snorri Már Skúlason Sykurmolarnir. Ham, Bless og Risaeðlan leika fyrir ráðstefnugesti Risaeðlan 1984. Eftir rúma viku fer fram eitt hinna stórskemmtilegu Smekk- leysukvölda en ólíkt hinum fyrri, sem haldin hafa verið í Reykjavík, veröur það næsta í heimsborginni New York. Aðdragandann að þess- ari óvenjulegu staðsetningu má rekja til síðasta árs er Sykurmol- amir voru á tónleikaferð um Bandaríkin en þá kom að máh við þá ungur blaðamaður sem er ein- lægur aðdáandi' sveitarinnar og vildi ólmur setja upp Smekkleysu- kvöld í NY. Það var svo ekki fyrr en í vetur að Molamir viðruðu hugmyndina héma heima og var vel í hana tek- ið. Tímasetning Smekkleysu- kvöldsins var hins vegar vahn með hhðsjón af mikilli tónhstarráð- stefnu, New Music Seminar, sem fram fer í NY 15.-19. júh en þar eiga öh helstu hljómplötufyrirtæki veraldar fuhtrúa sína. Þessi ráð- stefna er nú haldin í 10. skipti og hefur vaxið úr grasrótarsamkundu 100-200 manna í alþjóðlega ráð- stefnu með 10 þúsund gesti. Ráð- stefnuna sækir fólk úr öhum stétt- um tónhstariðnaðarins sem er að kynna sér nýja strauma, nýja flytj- endur og almennt ahar þær nýj- ungar sem tónhstarheimurinn býður upp á. Fluttir verða fyrir- lestrar um áhrif fjölmiðla á tónhst, Umsjón: Snorri Már Skúlason Ljosmynd Margrét R. markaössetningu, lögfræöheg mál- efni, rokk í A-Evrópu og svo mætti lengi telja. Smekkleysa mun taka þátt í einu kvöldi sem tengist ráðstefnunni beint og troða íslendingarnir upp með Alternative Tetancles (Dead Kennedys og fl.). Það verða Smekk- leysuböndin Bless, Ham og Risaeðl- an sem þar leika en annars munu 250 hljómsveitir koma fram á með- an á ráðstefnunni stendur. Há- punkturinn eru annars vegar tón- leikar PIL, Sykurmolanna og New Order og hins vegar De la Soul og Ofra Haza. Smekkleysuböndin þrjú munu auk þessa halda tónleika í New Jersey og Greenwich Village og jafnvel víðar. Snorri Már Skúlason Smekkleysa í eplinu stóra Frumburður Risaeðlunnar á síst fýrir þær sakir að saxófóninn tónlistarsköpumn sjálf er með Þegar plötunni hefur verið snúið Vonlaust er aö staösetja tónlistina hljómplötumarkaðinum kom fyrir og fíðluna bera tveir kraftmiklir ferskastamóti.íaðallagiplötunnar viö hljómar „Stríöið er byijað og í heimi stefiiu og strauma og þaö augu og eyru áhugasamra nú fyrir kvenmenn á höndum sér, þær Dóra sem kallast „0“ er fantabít og búið“ sem eins og tithlinn ber með eitt segir meira en mörg orð um stuttu. Risaeðlan hefur auðgað tón- og Magga Stína. Rödd saxófónsins keyrsla. Lagið hefúr yfir sér gleði- sér fjallar um afleiðingar og th- hversu frumlegt innlegg Risaeöl- listarlíf borgarirmar undanfarin teymir tónlistina inn í dularfthlan legt yfirbragð og er einhvers konar gangsleysi stríðsleikja. Lagiö er vel unnar er. Helst er hægt að finna misseri með söng og hljóðfæra- heim Mið-Austurlanda og fiölan óður til Homo Sapiens. Nettustu th falhð fyrir óheftar dansæfingar að því að stemmninguna, sem ein- slættiogþarhafatíöumheyrstþau bætir um betur, kveikir myndir frá laglínu plötunnar er að finna í enBjarkaráhrifísöngeruámörk- kennir innviði hljómsveitarinnar á fiögur lög sem prýöa frumburðinn. enn fjarlægari svæðum í hugar- bragnum um „ívar Bongó“, áður- unum aö kaliast stæling. tónleikum, vantar. Sá galli hverfúr Rokkkvintettinn Risaeðlan bygg- heimi hlustandans. Á þessum nefhd áhrif austan úr Asíu eru í Lokalagiö er „Kebab“. Þar er þóískuggaahsþessgóðasemRisa- ir ekki á hefðbundinni hljóðfæra- framvörðum byggir Risaeðlan sín aðalhlutverki og svo vel tekst til margumtalaöur austrænn hljómur eðlan býður upp á á þessum frum- skipan rokksveita, leiðandi hljóð- karaktereinkenni sem eru frá- að lagið fengi íslenska ánamaðka áberandi, undiraldan er þung og burði sínum. fieri eru saxófónn, fiöla og jafnvel brugöin öllu því sem undirritaöur til að hlykkjast lóðrétta upp úr örlítið dreymin. „Psychadelisk" ris Það er greinilega langt í að Risa- selló, dygghega studd af bassa, hefur heyrt hjá islenskum hfjóm- móðurjörö.gersamlegaaðtilefnis- gefa laginu aukið ghdi. eðlandeyiút. trommu og gítar. Þessi uppstilling sveitum. I þessari sérstöðu liggur lausu, svo seiömagnaður er söng- Risaeðlunni hefur tekistaðskapa Snorri Már Skúlason gerir hljórasveltina sérstæða, ekki styrkurRisaeðlunnaraukþesssem uriniL skemmtilegaplötusemerööruvísi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.