Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1989, Blaðsíða 43
LAUGARDA,GURí8.-JÚLÍ 1989. 55 pv_____________________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ferðalög Hótel Djúpavik, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáfömum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. Til sölu ferð til Amsterdam fyrir einn. Uppl. í síma 91-621248 milli kl. 17 og 20 í dag og á morgun. ■ Ferðaþjónusta Gisting í uppbúnum rúmum eða svefn- pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb. 10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis- og eldunaraðstaða. Verslun. Verið velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5, Svalbarðseyri, sími 96-25043. Ferðamenn. I miðbæ borgarinnar eru til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb. ásamt morgunverði. Góð þjónusta. Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf 5312, Rvk., s. 16239 og 666909. Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. Til leigu 3 manna hjólhýsi, staðsett við Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Einnig næturgisting í 2 manna herb. Pantan- ir í síma 98-78492 á kvöldin. ■ Nudd 35 ára karlmaður, sem kemur stundum til Rvíkur, vill komast í samb. v/konu sem kann að nudda. Nafn og símanr. sendist DV f. 14/7, merkt „Nudd 5361“. ■ Fyiir skrifetofuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. Tilsölu FLEX-ÞAKIÐ HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ Flex-þakið getur fylgt árstíðunum og veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir húsgögnum á útiverönd fyrir regni. Flex-þakinu má renna upp á veturna. B. Sæmundsson, Markarflöt 19, Garðabæ, sími 641677. Farangurskassar í öllum stærðum. Til- valin lausn fyrir sumarfríið og farang- urinn fer allur á toppinn. Verð aðeins frá kr. 16.980. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. 1-MANNS ÞYRLA FLUGPRÓF ÓÞARFT Ódýr smiði og viðhald. Flughraði ca 100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað- ur frá kr. 60 þús. Smíðateikningar og leiðbeiningar aðeins kr. 1.600. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 623606 kl. 16-20. . .ER 0KKAR SÉRGREIN KNOLLWALD sauna Klefar og allir fylgihlutir, einnig handklæði og sloppar á ótrú- legu verði. Arri hf., Faxafeni 12, sími 673830. Komum meö sýnishorn á sjúkrahús ef óskað er eftir. Sendum í póstkröfu. Opið 10-14 laugardaga í sumar. Gull- brá, Nóatúni 17, sími 624217. Pick-up hús. Eigum nú fyrirliggjandi takmarkað magn af stórum og góðum yfirbyggingum á pallbíla á frábæru verði. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. Samsung myndavélar - Sumartilboð. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990. • AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Veljum islenskt! Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar- hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776. Tilboðsverð á Swilken golfkylfum: ef keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil- ken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. ■ Verslun BW Svissneska parketið erlímtá gólfið og er auðvelt að leggja Parketið er full lakkað með fullkominni tækni Svissneska parketið er ódýrt gæðaparket og fæst í helstu byggingavöruverslun- um landsins. Litið inn í sýningarsal okkar í versluninni Bíldshöfða 14. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 38840. Plastfæribönd tii flutnings á fiski, rækj- um, flöskum, dósum, krukkum, kjöti, kjúklingum, grænmeti, kartöflum, brauði, kökum o.fl. Scanver hf„ Bolholti 4, sími 678040. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Húsgögn áSKEIFAINI^ Húsgdgnamiðlun s. 77560 Notuð húsgögn. Höfum opnað verslun með notuð, vel með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrif- stofuna. Tökum í umboðssölu notuð, vel með farin húsgögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánSrbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 9 og 18. Magnús Jóhannsson framkvstj. ■ Sumarbústaðir Hjólhýsi! Til sölu sumarhús á hjólum, nýsmíði, sterk grind og beygjuhásing að framan. Uppl. í síma 93-13286, 01- geir, eða Bílasala Guðfinns, s. 621055. Sumarhús Edda. Þetta vandaða og fallega sumarhús er til sölu. Fullbúið, með rafmagns- og pípulögn. Mjög hag- stætt verð. Er til sýnis við verslunina Kjörval í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666459. UKSJECiCiRj Kraftmiklar handryksugur með langri hleðsluendingu. Hentar jafnt í sumar- bústaðinn, bílinn eða hvar sem er. Útsölustaðir um land allt. Borgarljós hf„ Skeifunni 8, s. 82660. Sumarbústaður i Skorradal til sölu, hugsanlegt að taka bíl upp í. Uppl. í síma 92-12247 e.kl. 20. ■ Bátar Þessi harðfiskibátur af gerðinni AB 1000 er til sölu. Báturinn er framleidd- ur á Skagaströnd en innréttaður og frágenginn af eigendum. Báturinn er búinn til handfæraveiða, en hentar jafnframt á línu og net. Báturinn er með 95 tonna þorskkvóta, sem er óveiddur. Skipti á Sóma 800, árg. 1987 eða yngri, möguleg. Uppl. í símum: hs. 94-3247 og vs. 94-4077. Þessi tæplega 4ra tonna trilla er til sölu, í algjöru toppstandi. Uppl. í síma 92-12247 e.kl. 20. Ein með öllu. Þessi stórglæsilega snekkja er til sölu, 28 fet, með 215 ha. 8,2 1 GM-vél, ganghraði 30 mílur, góð tæki og útbúnaður, lúxusinnréttingar úr tekki og alull, góð svefn- og eldun- araðstaða. Báturinn verður í Rvík eft- ir 1-2 vikur. Uppl. í síma 94-3950 og 94-4488. Höfum til sölu þennan nýlega Carat 22 fiskibát með Bukh 20HK vél og skipti- skrúfu. Báturinn er sem nýr. Verð 750 þús. Uppl. í síma 623544. Bátgsmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf„ býður nú Pólarbátana í eftirtöldum stærðum: 31 t„ 22,5 t„ 13,5 t„ 9,6 t„ 5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl. Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin. ■ Bílar til sölu Glæsilegur VW Golf GTi 16v '87 til sölu, ekinn 32.000 km, rauður, með sport- felgum, sóllúgu, höfuðpúðar aftur í, leðurstýri, 4 aukadekk og felgur. Verð 990 þús„ skipti: helst ekki. Uppl. í síma 91-611036. Pontiac-Kawasaki. Pontiac Firebird til sölu, árg. ’84, sjálfskiptur, vökvastýri, V-6, góður bíll, verð ca 700-750.000, einnig til sölu Kawasaki GPZ 1000 R Ninja, árg. ’86, nýtt á götuna ’88, verð 490.000. Uppl. í síma 98-33622, 91-76075. 2 Hondur, CBR 1000 og XLV 600 Trans- alp, til sölu. Bæði hjólin eru árg. ’88 og mjög lítið ekin. Uppl. í síma 985-28071. Peugeot GTi 1.6, árg. ’84, til solu, vel útlítandi, bein sala. Uppl. í síma 51403. Þessi stórglæsilegi Saab er til sölu á góðu verði. Bíllinn er Saab 900 GLS ’81, 4ra dyra, vökvastýrður, sjálfskipt- ur og með álfelgum. Útvarp, ljósblár, með góðu lakki, ekinn 107 þús„ verð 300-350 þús„ fer eftir því hvernig hann lx>rgast. Skipti á ódýrari koma til greina, víxlar og eða skuldabréf. Uppl. í síma 51332 og 611633. Scout II '78 til sölu, fallegur og góður bíll, 44" Mudder, 14" felgur, no spin læsingar, 5.13 drifhlutföll, nýupptekin sjálfskipting, sérkæling fyrir skipt- ingu, nýir Trailmaster demparar, ljós- kastarar. Uppl. í síma 667133. Buick Century ’84, einn með öllu. Upp- lýsingar í Bílabankanum, sími 673232.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.