Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Page 4
4
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989.
Fréttir
Greiðslur framkvæmdarvaldsins umíram Qárlög:
Brot á stjórnarskránni
segir Kristinn Pétursson alþingismaður
„Eg hef skrifaö undir drengskap-
arheit að stjómarskránni og því þyk-
ir mér lágmark að menn fylgist með
að hún sé haldin,“ sagði Kristinn
Pétursson alþingismaður en hann
hefur skrifað fjármálaráðherra bréf
þar sem hann fer fram á aö framvarp
til fjáraukalaga fyrir árið 1989 verði
lagt fram á Alþingi um leið og þing
kemur saman í haust. Kristinn skrif-
aði ráðherra bréfið 25. maí og bað
um svar mánuði síðar. Enn hefur
hann ekkert heyrt frá ráðherra.
Kristinn segir það vera brot á
stjórnarskránni að framkvæmdar-
valdið skuli afgreiða íjármuni út úr
ríkissjóði án þess að fyrir því sé
heimild í íjárlögum eða fjáraukalög-
um. Þá sagði Kristinn að það væri
langt síðan hann benti á þessi aug-
ljósu og margendurteknu brot fram-
kvæmdarvaldsins. Þess má geta að
svipaðar skoðanir komu frá fjárveit-
ingarnefnd Alþingis í vetur.
„Eg álít að það að borga fé út úr
ríkissjóði, án heimildar frá Alþingi,
sé ekkert annað en prentun á folsk-
um seðlum sem rýrir gjaldmiðil
landsins og setur verðbólguna í gang.
Þetta er grundvallarmeinsemd í
stjórn íslenskra efnahagsmála,"
sagði Kristinn. Hann bætti því við
aö ef frumvarp til fjáraukalaga yrði
lagt fram í haust, þar sem kæmi fram
hvemig loka ætti gatinu sem á fjár-
lögum er, væri þjóðþingið að ákveða
hvernig endum yrði náð saman í
þjóðarbúskapnum eins og 41. grein
stjórarskrárinar gerir ráð fyrir.
-SMJ
Fjármálaráöherra leggur fram fjáraukalög 1989 í haust:
„Tímamótabreyting“
- segir Sighvatur Björgvinsson, formaður hárveitingamefndar
„Við höfum rætt þetta mikið við
fjármálaráðherra og hann hefur tjáð
okkur að í haust sé í vændum mikil
tímamótabreyting. Hann mun leggja
fram fjáraukalög strax í upphafi
þings fyrir yfirstandandi ár og ríkis-
reikning fyrir árið 1988. Þetta hefur
bara aldrei gerst áður,“ sagði Sig-
hvatur Björgvinsson, formaður fjár-
veitingamefndar Alþingis. Sighvat-
ur sagði að þar með væri tryggt að
Alþingi mundi fjalla um og taka af-
stöðu til fjárlagahallans strax og það
kemur saman.
Það hefur verið gagnrýnt mjög af
Kristni Péturssyni alþingismanni
hvernig framkvæmdarvaldið fer
með það ákvæði stjómarskrárinnar
að engin gjöld megi greiða nema
heimild sé fyrir því í fjárlögum og
fjáraukalögum. A síðasta þingi af-
greiddi Alþingi fjáraukalög allt aftur
til 1979.
Þá hefur verið skipuð undirnefnd
í fjárveitingamefnd sem mun fara
sérstaklega í það í sumar að skoða
reglur varðandi aukafjárveitingar í
samvinnu við íjármálaráðherra.
Sagði Sighvatur að þar yrði farið
nákvæmlega í það hvað teldist vera
aukafjárveiting og hvað ekki. Ásamt
Sighvati sitja þau Ólafur Þ. Þórðar-
son, Margrét Frímannsdóttir, Pálmi
Jónsson og Málmfríður Sigurðar-
dóttir í nefndinni.
-SMJ
Skýrsla Byggðastofhunar um húsnæðisþörfina:
Umsóknir landsbyggðar
um kaupleiguíbúðir
langt umfram þörf
í skýrslu Byggðastofnunar um uninniðurstöðuhennarviðúthlut- Þá er bent á í skýrslunni að það
húsnæðisþörf landsmanna kemur un féiagslegra íbúða fyrir stuttu. geti orðið landsbyggöamönnum til
fram að þeir telja að heildarþörf Þá komast skýrsluhöfundar að óþurftar ef veriö sé aö byggja í
landsbyggðarinnar fyrir íbúöir þeirri niðurstööu aö framkvæmdir byggðalögum þar sem engin þörf
næstu Ðmm árin sé 322 íbúöir á á höfuðborgarsvæðinu þurfi að sé fyrir íbúðarhúsnæði. Það geti
áiiÁhöfuðborgarsvæðinuerþessi auka ef reiknað er áfram með leitt til lækkunar á verði þeirra
þörftalin vera 1.120 íbúöir. Samtals óbreyttum fólksílutningum. Aftur íbúða sem fýrir eru.
þurfa þvi landsmenn 1.442 ibúðir á á móti virðist skýrsluhöfundum að Sighvatur Björgvinsson, formað-
ári næstu fimm árin miðaö við þær fyrirhugaöséaðbyggjamunmeira ur fjárveitinganefndar Alþingis,
forsendur sem Byggöastofnun gef- á Vestfjörðum en útreikningar sagöi aö kvartaö hefði verið yfir
ur sér um fólksfjöldaþróun og bú- þeirra bendi til að þörfsé á. Þá teija því aö ýmislegt í skýrslunni væri
ferlaflutningainnanlands.Þaðskal þeir að nokkurt misræmi viröist ekki rétt. Nefiidi hann sértaklega
tekiðframaöþettaerheildaríbúða- vera á milli fyrirhugaðra fram- búsetuþróun á ísafirði. Þá sagði
þörfinenekkiþörffyrirfélagslegar kvæmda í einstökum landsbyggð- hann að erfitt væri að taka lands-
íbúöir. um. Það leiöi til þess að ekki sé byggðinasemeinaheildþegarværi
Þessi skýrsla var unnin fyrir alltaf verið að byggja þar sem sé verið að raeta húsnæðisþörf.
Húsnæðisstofnun og notaði stofn- raunveruleg þörf fyrir húsnæði. -SMJ
Grænlenska knattspyrnufélagið TM 62 frá Kulusuk er á keppnisferð hérlendis og mun mæta íslensku stórliðunum
Leikni og Aftureldingu ásamt Bílddælingum um helgina. Ferðin er verðlaun félagsins fyrir hreinsunarátak sem
það stóð fyrir ásamt flugfélaginu Odin air. Þeir geta þvi hreinsað fleira en boltann frá markinu. DV-mynd BG
Mikið blíðviðri hefur verið á austanverðu landinu i sumar. Hafa ferðalang-
ar streymt að til að geta spókað sig ■ 20 stiga hita og sólskini. Á tjaldstæð-
inu á Egilsstöðum snæddu menn morgunmatinn úti undir berum himni í
lognmollunni. Tjaldstæðið er einstakt að þvi leyti að birkiskjóibelti mynda
afmarkaða bása fyrir tjöldin. DV-mynd Sigrún
Kristinn Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Bolungarvík:
Þörfin á félagslegum
íbúðum er á höfuð-
borgarsvæðinu
- húsnæðisvandamál í dreifbýli á að leysa á annan hátt
„Húsnæðisstjóm verður að vinna
eftir lögum sem kveða á um að út-
hlutanir á félagslegum íbúðum skuli
vera eftir þörf - en ekki kjördæmum.
Þess vegna tel ég að sú gagnrýni sem
stofnunin hefur fengið sé ómakleg.
Ég tel að landsbyggðin hafi ekki bor-
ið skarðan hlut frá borði hvað þessar
úthlutanir snertir. T.d. fékk ísafjörö-
ur 27 íbúðir í sinn hlut á síöasta ári
og Bolungarvík fékk 12 íbúðir. Þann-
ig var hlutfall ísfirðinga 11,5% af
úthlutunum á kaupleiguíbúðum á
móti 3,8% Reyknesinga“, sagði Krist-
inn Gunnarsson, bæjarfuiltmi á Bol-
ungarvík, í samtali við DV.
„Hins vegar tel ég að sum sveitarfé-
lög, sem fengu synjun, t.d. Siglufjörð-
ur, hafi rök fyrir því að fá úthlutaö.
En til þess að mæta því þarf að auka
fé Húsnæðisstofnunar. Þörfin á fé-
lagslegum íbúðum er mest á höfuð-
borgarsvæðinu - þar er mest af lág-
tekjufólki. Algengt vandamál stjórn-
ar Verkamannabústaða í dreifbýli,
t.d. á Vestfjörðum, hefur falist í aö
þar hafa umsækjendur ekki uppfyllt
skilyrði um lágmarkstekjur."
Þarf að byggja úti á landi?
- Hvernig er ástand húsnæöismála á
Vestfjörðum - er þörf á að byggja
meira þar?
„Hér emm við komin að því vanda-
máli að illa gengur að selja húsnæði
á almennum markaði. Hér verða
stjómvöld að grípa inn í. Til þessa
hefur engum aðila verið falið að leysa
þessi mál - Húsnæðisstjórn getur það
ekki því henni er ekki ætlað það á
þeim gmndvelii.
En almenni markaðurinn tengist á
engan hátt félagslegu íbúðakerfi. Ég
heflagt fram ákveöna tillögu sem var
færð fram sem fmmvarp á Alþingi
árið 1986. Þar er hugmyndin að stofn-
aður yrði sjóður sem grípur inn í
húsnæöismál þegar hallar á seljend-
ur um að koma eignum sínum í verð
á viðunandi hátt.
í fumvarpinu fólst sú hugmynd að
sjóðurinn keypti húseignir á
ákveðnu verði og tryggði þannig
væntanlegum kaupendum aö þeir
gætu selt aftur án þess að tapa - það
er einmitt þetta óöryggi sem hrjáir
kaupendur. Ég tel að það sé enginn
hörgull á fólki sem vill kaupa víða
úti á landi. Óöryggið er verst - það
þarf að endurreisa hinn almenna
markað án félagslega kerfisins -
koma á eðlilegri virkni framboðs og
eftirspumar.
í Húsbréfakerfinu felst að veita öll-
um seljendum ríkisábyrgð en með
því kerfi sem ég er aö tala inn fengju
kaupendur ríkisábyrgð."
- Meinar þú að með traustari að-
gerðum í húsnæðismálum á almenn-
um markaöi úti á landi drægi úr
óþörfum félagslegum byggingum
þar?
„Já - þannig væri betur farið með
almannafé.
-ÓTT