Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Page 15
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989. 15 Búðargluggamir voru fagur- skreyttir og hlaðnir dýrindis vam- ingi. Marglitar ljósaperumar sveifluðust til í vindinum þar sem þær héngu yfir götunni. Úr fjarska mátti heyra jólasálm leikinn og fólkið gekk fram hjá í þykkum yfir- höfnum og hlaðið pinklum. Jólin vora á næsta leiti. Það var asi á öllum, margmenni og ys og þys í kring. Nýfalhnn snjprinn jók á stemninguna og bömin inni í búðinni réðu sér ekki fyrir eftirvæntingu og spenningi. Héngu í frakkalafinu á mömmu og pöntuðu jólagjafir úr hverri hirslu. Ljósadýrðin, skreytingamar og til- standið jók á óþolinmæði þeirra og foreldramir máttu stilla sig um að grípa til hirtingarinnar. En hátíðin var skammt undan og skammir til- heyra ekki á slíkum stundum. Allir eiga1 að vera góðir við alla þegar jóhn em að koma. Jói gekk hægt fram hjá. Hann hafði ákveðið að fara í bæinn til að versla. Til að taka þátt í stemn- ingunni. Hann átti htið eitt eftir af hýrunni frá því í sumar en að öðm leyti hafði pabbi gefið honum pen- ing th að kaupa gjafimar. Hann tvísté fyrir framan búðargluggana, vafraði inn og út um verslanimar og mannmergðina og hitti engan sem hann þekkti. Sem gerði ekki svo mikið th. Hann vhdi fá að vera einn, hann var ekki í skapi th að tala. Hann var ekki í skapi fyrir jóhn. Hið innra með honum bærðist sérkennheg tilfinning, sambland af kvíða og trega. Hann vissi að hann átti að gleðjast og brosa, það th- heyröi á þessum degi Þorláks og jólaundirbúnings. Hann vissi að hann hafði engan rétt á því að vera dapur og skammaðist sín hálfpart- inn fyrir að vera það. En samt, samt gat hann ekki varist einhverri ein- manakennd, einhverri flóttath- finningu frá þessu öhu. Allt á sínum stað Jói var vel upp alið barn, ein- hvers staðar á núlh tektar og tví- tugs. Hann var eins og aðrir strák- ar sem áttu sér hvorki vandamál né vinafæð. Eðhlegur og lífsglaður, góður við foreldra sína og þeir við hann. Hann flokkaðist ekki undir neitt sem hét vandræðabarn og AATARiHl' gerðu góðverk samvisku sinnar vegna. Honum stóð hjartanlega á sama um annað fólk og gerðir þess. Hann vissi sem var að gjafir em vel meintar og jóhn em hátíð frið- ar. Það var friðurinn í honum sjálf- um sem lét á sér standa, þörfin fyr- ir gleðina og lotninguna yfir öllu thstandinu. Hún lét á sér standa, þessi óbhandi trú sem guðspjalhð boðar og presturinn prédikar. Hvers vegna var hann ekki upp- tekinn, hugfanginn, upptendraður af hehagleikanum? Hvers vegna var hann ekki bamslega glaður eins og í gamla daga? Var hann genginn af trúnni? Þaö pantar enginnjólaskap Hversu oft hafði Jói ekki heyrt hlátrasköll samkvæmisins, glasa- glaum trylltra gesta, ærsl hinnar innantómu gleði? Hversu oft hafði hann ekki upplifað veruleikann í ímyndinni og ímyndina í veruleik- anum? Hversu oft hafði Jói ekki reynt að kætast og fagna, án þess samt að hafa fundið fyrir þessari tilætluðu gleði innra með sér? Var það kannski þetta sem angr- aði hann? Þessi thætlunarsemi um að hann tæki þátt í dansinum, héldi upp á jóhn eins og allir hinir, væri kátur og góður af því að hann átti að vera kátur og góður. Rétt eins og á kosningafundi þegar allir eiga að klappa fyrir foringjanum þótt foringinn gefi ekkert thefni th þess. Rétt eins og á gamlárskvöldi þegar allir eiga að vera fuhir af því það tilheyrir að vera fuhur. Áfram gakk, einn, tveir, alhr í takt. Nokk- urs konar gtefnuyfirlýsing þjóð- félagsins um að nú skuli vera gott veður, hvort sem góða veðrinu lík- ar betur eða verr. Það pantar eng- inn gott veður, það pantar enginn jólaskap. Jói er ekki eldavél sem menn slökkva og kveikja á eftir pöntun. Og hvar var Jesú í öhum þessum látum? Beöiö eftir svari Jói er kannski einn um það að leita að Jesú. Og hann var hálf- hræddur um sjálfan sig í þessari Hvar er Jesú í látunum? hafði aldrei gert. Heimihð snurfus- að, fólkið hans af mhhstétt eins og það heitir um þá samborgara sem em löghlýðnir og látlausir frá vöggu th grafar. Afkomandi hins þögla meirihluta, hvorki ríkur né fátækur, hvorki drykkfelldur né dómharður, hvorki hávær né lág- vær. Bara rétt og slétt fólk sem kaus og vann og þagði þegar dehur risu í þjóðfélaginu. Sátt við sig og sína. Þannig var hið daglega umhverfi Jóa og hann hafði verið alinn upp við guðsótta og góða siðu og jóhn heima hjá honum höfðu ahtaf verið eins og þau eiga að vera. Kertaljós í gluggum, jólatré á stofugólfinu, svínasteik á aðfangadag, pakkarnir á sínum stað og svo var gengið í kringum jólatréð og Heims um ból og Betlehem sungið eftir bestu getu undir forsöng mömmu. Þetta höfðu verið góð jól fyrir htið bam og vel upp alinn ungling og hann hafði hlakkað th þeirra og verið eins og öh önnur börn sem biðu spennt eftir sælgæti í skóinn og jóla- skemmtunum í skólanum. En nú var hann orðinn ögn eldri og bamslega gleðin var orðin pínu- htið útþynnt og hánn hafði satt að segja átt í vaxandi erfiðleikum meö að setja sig í réttar stellingar þegar jólin nálguðust undanfarin ár. Eitt- hvað brast, slokknaði. Ekki það að hann hefði ekki áfram notið þeirrar kyrrðar og þeirrar hefðar sem th- heyrðu aðfangadagskvöldi. Og honum þótti áfram vænt um mömmu og pabba og krakkana og skhdi vel að þetta var hátíðleg stund. Hann hafði meira að segja vanið sig á það að fara í kirkju og var farinn að hlusta á jólaboðskap- inn af meiri athygh. Jafnvel þótt hann hefði heyrt hann hundrað sinnum áður. Hvað var það þá sem vantaði? Hvað var það sem angraði hann innan um dýrðina og innan um eft- irvæntinguna sem skein úr hverju andhti? Eða var það kannski ekki eftirvænting? Var það streita og óvissa og blekking allt saman sem fólst í þessu æði öllu? Jólaguðspjöllin í ár Hann leit aftur í búðargluggann og sá þar stafla af nýútkomnum bókum. Flestar vom þær endur- minningar nafngreindra einstakl- inga sem héldu upp á þessi jól th að fletta klæðum af ævi sinni. Ein var að segja bersöglissögur úr ut- anríkisþjónustunni og dró hvergi af. Annar að lýsa kvenhyhi sinni af því látleysi og hógværð sem kennd er við listamenn. Sá þriðji að skrifa pólitíska sögu sína upp á nýtt, sjálfsagt af hjartans sannfær- ingu um að hún hefði verið öðm- vísi en hún var. Það er sniðug að- ferð í sagnfræði að skrifa sína eigin sögu áður en aðrir fara að segja rétt frá. Hver getur rengt sjálfsævi- sögur mikhs metinna manna og þeirra eigin orð? Það em pottþétt rök fyrir því að rekja syndir sínar til að gera synd- ir annarra sannferðugri. Og það hlýtur að vera mikhl og einlægur jólaboðskapur sem allar þessar bækur flytja og mikh hvatning að gefa æsandi ævisögur út um jólin þegar allir hafa tíma til að lesa um raunirnar og harmana, sorann og ódæðin sem hafa má yfir um aðra samferðamenn í leiðinni. Hér er ég, heimurinn er þama. Svona er mín heimsmynd, segja endurminning- amar sem samdar em af kappi fyr- ir jólavertíðina. Svona hefur heim- urinn verið vondur við mig, segja þeir sem þurfa að koma sjálfum sér á framfæri. Þetta em jólaguðspjöll- in í ár. Undir öllum ævisögunum og met- sölubókunum liggja svo skáldverk- in gleymd og grafin og allir þeir sem kalla sig rithöfunda og telja sig vera að skrifa fyrir hstina verða að láta sér nægja bókmenntaverð- laun og heimsfrægð þegar þeir eru alhr. Menn verða ekki heimsfrægir fyrr en þeir eru dauðir. Það er lífs- ins saga. Það þarf ekki að taka fram að bók bókanna, Biblían, sást hvergi í jóla- bókaflóðinu. Ekki einu sinni upp á punt! Genginn af trúnni? Var þetta í samræmi við boðskap jólanna? Er þetta það sem jólin gefa mér? Jói gaut augunum yfir á fjöl- skylduna sem keypti harða pakk- ann sem Stöðin auglýsir og áttaði sig á því að jólin gátu auðvitað ekki orðið almennheg jól nema báðar stöðvar væru í gangi í einu svo enginn þyrfti að tala við annan og sjónvarpsskermurinn héldi mönn- um við efnið.' Þetta er jólaglaðning- urinn í ár. Var það þetta sem Jói var að fara á mis við? Stóru pakkarnir, hörðu pakkamir, bænakall fjöldans um gjafir annarra, örvæntingarfull af- þreying í sambýlinu við sína nán- ustu. Kapphlaupið við að missa ekki af neinu, vera miðpunktur leiksins. Taka undir með gleðióp- um ríkidæmisins, bjarga samvisk- unni með ölmusu til fátækra? Nei, það var ekki endhega þetta sem angraði Jóa. Honum var sos- um sama þótt fólk gæfi út bækur og aðrir keyptu þessar sömu bæk- ur. Honum var sama um það þótt sjónvarpið tæki við af kirkjunum og skermurinn hefði meira aðdrátt- arafl en heimilisfólkið. Hann fann ekki til neinnar fyrirlitningar th Vetrarhjálparinnar eða þeirra sem óvissu. Gat það verið að hann væri öðruvísi en allir hinir sem keyptu pakka og hlökkuðu th? Gat það verið að hann væri einn um það að sakna friðarins innra með sér, einn um það aö ráfa ráðvilltur inn- an um jólaundirbúninginn? Jói var að vísu ungur enn og kannski var hann ekki nægilega þroskaður th að skhja blekkinguna og sýndar- mennskuna. Kannski var hann ekki nægheg fullorðinn til að temja sér múgsefjunina. En hvers var hann þá að leita? Hvað vakti með honum einmana- kenndina og kvíðann og söknuð- inn? Hann sem átti allt th alls og líka framtíðina fyrir sér. Hvers vegna ætti honum að leiðast? Og kirkjan og jólaguðspjahið og bisk- upinn og sálmarnir á næsta leiti. Jói keypti metselubókina í næstu búð eins og alhr hinir og gekk heim. Hann fer ekki í jólaköttinn á morgun frekar en ahir hinir. Hann mun áreiðanlega borða og syngja og vera sæll á svipinn eins og allir hinir þegar jólakvöldið gengur í garð. En hann bíður enn, þessi unglingur, þessi meðaljón íslenskr- ar jólastemningar, bíður eftir svar- inu og friðnum. Og þó að hann segi ekkert á morgun og sofi fram eftir á jóladag og þakki fyrir sig á annan í jólum þá leynist hún einhvers staðar tmdjr niðri, þessi áleitna spuming: Hvar var Jesú í öhum þessum látum? Hvar er friðurinn í gleðinni? Ellert B. Schram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.