Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Side 45
LA.UGARDAGUR 23. DESEMBER 1989.
53
Afmæli
Daníel Friðrik Guðmundsson
Daníel Friörik Guömundsson, b. og
hreppsnefndaroddviti, Efra-Seli I,
Hrunamannahreppi, er áttatíu ára
í dag,.Þorláksmessu.
Daní el er fæddur á Hafurhesti í
Önundarflrði. Frá 10 til 14 ára aldri-
naut hann kennslu farkennara.
Hann bjó í Önundarfirði til 1930 en
fluttist þá til Reykjavíkur. Áriö 1943
fluttist hann að Efra-Seli og hefur
búið þar síðan. Daníel stundaði sjó-
inn í 15 ár en hefur verið bóndi í 35
ár. Hann var í sveitarstjórn í 20 ár
og oddviti Hrunamannahrepps í 16
áu
Daníel kvæntist þann 24.10.1936
Ástríði Guðmundsdóttur húsfreyju,
f. 28.4.1911 í Vatnadal í Súganda-
firði. Foreldrar hennar voru Guð-
mundur Pálsson og Herdis Þórðar-
dóttir.
Börn Daníels og Ásríðar eru:
Helgi Erhng, f. 4.7.1938, bóndi og
sjómaður á Efra-Seli í Hruna-
mannahreppi.
Ásdís, f. 28.2.1940, húsfreyja í Vog-
um á Vatnsleysuströnd, gift Sigur-
jóni Guðröðarsyni, f. 28.4.1937, bif-
reiðarstjóra, og eiga þau tvö böm:
Barða ogÁstu.
Ástríður Guðný, f. 30.1.1948, hús-
freyja í Efra-Seli, gift Halldóri Elísi
Guðnasyni, f. 21.11.1945, húsgagna-
smið og b. á Efra-Seli og eru börn
þeirra tvö: Daníel og Halldóra.
Jóhanna Sigríður, f. 30.1.1948,
húsfreyja á Flúðum, býr með Jóni
Hreiðari Kristóferssyni, f. 15.7.1941,
bifreiðarstjóra og eiga þau tvö börn:
Birgi Þór og Kristínu Ástu.
Systkini Daníels:
Lára Vilhelmína Margrét, f. 31.8.
1898, d. 17.11.1979, kennari í Reykja-
vík, var gift Óskari Sigurði Helga-
syni, látinn, en þau skildu. Þau áttu
eitt barn.
Ástríður Gróa, f. 22:3.1900, hús-
freyja í Reykjavík, gift Ingimundi
Guðmundssyni, verkstjóra hjá Eim-
skipafélagi íslands, og eiga þau þrjú
börn.
Arngrímur Vídalín, f. 29.9.1901,
d. 7.12.1985, verkamaður og sjómað-
ur í Reykjavík, var kvæntur Ulfhildi
Ólafsdóttur, látin, og eignuðust þau
tvö börn.
Pétur Guðmundur, f. 16.4.1903, d.
17.6.1971, bifreiðarstjóri og heil-
brigðisfulltrúi í Kópavogi, var fyrst
kvæntur Ágústu Guðjónsdóttur og
eignuðust þau sex börn og síðar
Ástu Kristínu Davíðsdóttur og eign-
uðust þau fimm börn.
Hallgrímur, f. 26.11.1904, d. 30.6.
1974, skipstjóri í Reykjavík, síðar
forstjóri Togaraafgreiðslunnar í
Reykjavík, var kvæntur Margréti
Ingimarsdóttur og eignuðust þau
íjögurbörn.
Jón Vídalín, f. 4.12.1906, d. 4.7.
1974, garðyrkjubóndi í Laugarási í
Biskupstungum, var kvæntur Jónu
Sólveigu Magnúsdóttur og eignuð-
ustþauflögurbörn.
Konráð, f. 30.5.1908, trésmíöa-
meistari og bóndi í Efra-Seli, síðar
á Grund í Hrunamannahreppi,
kvæntur Þuríði Baldvinsdóttur og
eigaþausexbörn.
VilhjálmurBaldur,f. 18.12.1911,
d. 14.2.1975, b. á Minni-Vatnsleysu,
svo á Kirkjuferju í Ölfushreppi, var
kvæntur Margéti Fanneyju Bjarna-
dóttur og eignuðust þau 12 börn.
Guðný Aðalbjörg, f. 2.4.1913, hús-
freyja í Laugarási í Biskupstungum,
síðar i Reykjavík, gift Helga Indriða-
syni búfræðingi og eiga þau tvö
börn.
Vésteinn, f. 14.8.1914, d. 15.1.1980,
verkfræðingur, síðast forstjóri Kís-
ilgúrverksmiðjunnar við Mývatn,
fyrst kvæntur Elínu Guðbrands-
dóttur og eignuðust þau þrjú börn,
síðar Valgerði Árnadóttur og eign-
uðust þau þrjú börn.
Foreldrar Daníels voru Guðmund-
ur Bjarnason, b. í Hjarðardal ytri í
Önundarfirði og á Hafurhesti, f. 25.9.
1870, d. 4.6.1924, og Guðný Arn-
grímsdóttir, f. 12.10.1871, d. 25.6.
1920.
Guðmundur var sonur Ástríðar
Jónsdóttur og Bjarna, b. á Tanna-
nesi í Önundarfirði, Jónssonar, b. í
Næfranesi, Jónssonar, vinnumanns
á Sæbóli, Jónssonar.
Guðný, móðir Daníels, var dóttir
Daniel Friðrik Guðmundsson.
Arngríms, b. og hreppsstjóra í
Hjarðardal ytri, Jónssonar Vídalíns,
b. á Reykjarfirði í Suðurfjarðar-
hreppi, Sveinssonar Vídalíns. Móðir
Arngríms var Guðrún Tómasdóttir.
Móðir Guðnýjar var Laura Villia-
mine Margarethe Thomsen, dóttir
Williams Thomsen, kaupmanns á
Vatneyri, Nicolaj Henrich Thoms-
en, skipstjóra og kaupmanns í Had-
erslev.
Móðir Wilhams var Cathrine
Margrethe Christensen. Móðir
Lauru var Ane Margrethe Knudsen,
dóttir Lauritz Michael Knudsen,
kaupmanns í Reykjavík, og Margr-
ethe Andreu Hölter.
Óskar G. Sigurðsson
Óskar G. Sigufðsson forstjóri,
Flókagötu 63, Reykjavík, er fimm-
tugurídag.
Oskar er fæddur í Reykjavík og
bjó fyrstu árin í Ingólfsstræti. Hann
lauk verslunarprófi frá Verslunar-.
skóla íslands 1958 og fór síðan í
verslunarskóla í Englandi. Eftir
skóla hófhann störf hjá Sænska
frystihúsinu þar sem hann var í tvö
ár en árið 1963 hóf hann störf hjá
Slökkviliði Reykjavíkur og þar var
hann í 13 ár. Árið 1964 stofnaði
Óskar ásamt stjúpfóöur sínum,
Birni G. Björnssyni, Heildverslun
Björns G. Björnssonar, síðar Hilti
umboðið í Reykjavík. Óskar hefur
rekið fyrirtækið einn síðan 1974.
Óskar kvæntist þann 24.7.1959
Sóleyju Sigurjónsdóttur skrifstofu-
manni, f. 27.4.1938. Hún er dóttir
Sigurjóns Jónssonar, f. 29.5.1904,
d. 27.5.1985, garðyrkjumanns í
Reykjavík, og Guðmundínu H.S.
Sveinsdóttur, f. 22.8.1903, húsmóð-
ur.
Börn Óskars og Sóleyjar eru:
Ragnhildur, f. 17.5.1959, skrif-
stofumaður, búsett í Garðabæ, gift
Davíð Einarssyni löggiltum endur-
skoðanda, og eiga þau tvær dætur.
Bima, f. 16.7.1961, húsmóðir, bú-
sett í Reykjavík, býr með Kára Arn-
grímssyni byggingatæknifræðingi,
og eiga þau eina dóttur, en auk þess
á Birna einn son frá fyrra hjóna-
bandi.
SigurjónÞ.,f. 1.1.1963, búsetturí
Reykjavík, nemi í húsasmíði,
kvæntur Rannveigu Jónsdóttur
húsmóður og eiga þau eitt barn en
Rannveig á auk þess einn son.
Óskar, f. 2.10.1967, sölumaður.
Kristján I., f. 20.6.1969, sölumaður.
SystkiniÓskars:
Erla Þ., f. 25.6.1935, auglýsinga-
teiknari, búsett í Bandaríkjunum.
Ágústa, f. 23.12.1939, hárgreiðslu-
meistari, gift Úlfari Sigurðssyni,
starfsmanni Flugleiða, og eiga þau
þrjúbörn.
Ölöf Kristín, f. 6.10.1961, auglýs-
ingateiknari, býr með Sigurþór A.
Heimissyni leikara og eiga þau eitt
barn.
Foreldrar Óskars: Sigurður Er-
lendsson, f. 14.8.1909, fyrrum sjó-
maður og netagerðarmaður, og
Ragnhildur Kr. Björnsson, f. 7.7.
1913, d. 1982. Sigurður og Ragnhild-
ÓskarG. Sigurðsson.
ur slitu samvistum og ólst Óskar
upp hjá móður sinni og stjúpfóður.
Stjúpfaðir Óskars er Bjöm G.
Björnsson, f. 7.10.1905, fyrrv. for-
stjóri Sænsk-íslenska frystihússins
og annar stofnandi Heildverslunar)
Björns G. Björnssonar í Reykjavík,
síðar Hilti umboðiö.
Óskar tekur á móti gestum í Odd-
fellowhúsinu við Vonarstræti í dag,
Þorláksmessu, milli kl. 16 og 18.
Þórarinn Bjamason
Til hamingju með afmælið á Þorláksmessu Jnrm Kntrín nuAnadnttir.
85 ára Borgartúni 2, Djúpárhreppi. Ottó Heiðar Þorsteinsson,
Árþóra Friðriksdóttir, Skúlagötu 21, Stykkishólmi. Dvergabakka 24, Reykjavik.
- 50 ára
80 ára
ÁgústaG. Sigurðardóttir,
Hjálmar G. Stefónsson, Safamýri 57, Reykjavik. ívar Jónsson, Langholti5, Akureyri. Þorsteiun ísleifsson, Austurvegi 11A, Vík í Mýrdal. Álfhólsvegi 87, Kópavogi. Bjarnfinnur Hjaltason, Rjúpufelh 24, Reykjavík. Björn Friðfinnsson, Sundlaugavegi 20, Reykjavík. Hrönn Sigmundsdóttir, Hringbraut 75, Keflavík.
75 ára Tómas Sigurðsson, Jaðarsbraut 31, Akranesi.
Klara Guðjónsdóttir, Sólvallagötu 30, Keflavík. 40ára
Ásdis Friðriksdóttir,
70 ára ReykjanesvegiSO, Njarðvík. Björn Ragnar Sigtryggsson,
Guðbjörg Lilja Árnadóttir, Bergþóragötu41, Reykjavík. Kristjana Vigfúsdóttir, Túngötu6,Húsavík. Zophonías Marusson, Meltröð4,Kópavogi. “ Fögrukinn 18, Hafharfirði. Eyjólfur Valdemarsson, Aðallandi6, Reykjavík. Guðmundur Guðmundsson, Grundarstíg 14, Sauðárkróki. Guðmundur H. Sigurðsson, Laugarnesvegi 73, Reykjavík.
60ára Hjallanesi 1, Landmannahreppi. Jóhanna Sigurðardóttir,
Halldór Guðmundsson, Hábæ, Laugardalshreppi. Hjörtur Hjartarson, Miðbraut 2, Seltjarnamesi. Smáratúni 34, Keflavík. Róbert Pólsson, Bylgjubyggð 18, Ólafsfirði.
Þórarinn Bjarnason, fyrrv. bóndi,
Dvalarheimilinu Uppsölum, Fá-
skrúðsfirði, er níutíu og fimm ára í
dag, Þorláksmessu.
Þórarinn er fæddur í Kirkjubóls-
seh í Stöðvarfirði og alinn upp í
Löndum í Stöðvarfirði. Hann naut
kristinfræðslu sem undirbúnings
undir fermingu, en las allar bækur
sem komist var yfir. Hann var bóndi
að Grund í Stöðvarfirði, en flutti
þaðan að Búðum í Fáskrúðsfirði og
byggði íbúðarhúsið Borg. Síðan var
hann bóndi á Höfðahúsum í Fá-
skrúðsfirði, en 1952 flyst hann að
Borg aö nýju og vann almenn störf
tilsjós oglands.
Þórarinn kvæntist þann 16.5.1923
Dagbjörtu Sveinsdóttur húsmóður,
f. 7.10.1896. Foreldrar hennar vom
Sveinn Þorvarðarson, f. 27.5.1867,
d. 16.11.1952, bóndi og sjómaður, og
Kristín Kristjánsdóttir, f. 21.4.1874,
d.19.2.1957.
Systkihi Dagbjartar: Inga, f. 6.9.
1899, d. 25.4.1989; og Klara, f. 31.10.
1902; Stefanía, f. 30.8.1904, d. 25.3.
1928; Sigþóra, f. 8.1.1907, d. 8.4.1964.
Böm Þórarins og Dagbjartar eru:
Bjarnheiður, f. 11.10.1923; Kristín,
f. 13.1.1925; og Stefanía, f. 16.9.1927.
Auk þess áttu þau fóstursoninn Þor-
steinÞorsteinsson, f. 15.2.1934, dá-
inn af slysförum 3.9.1934.
Barnabörnin eru orðin 15, barna-
barnabörnin era 34 og barnabama-
barnabörnin eru fjögur. Samtals eru
afkomendur Þórarins og Dagbjartar
þvíorðnir 56.
Systkini Þórarins: Björg, f. 20.9.
1892; Björn, f. 7.4.1899; og Margrét,
f. 6.4.1905. Auk þess átti Þórarinn
hálfbróður: Björn, f. 16.4.1890, d.
5.12.1890.
Foreldrar Þórarins voru Bjarni
Björnsson, b. í Bakkagerði í Stöðv-
arfirði, f. 15.7.1867, og Anna Stef-
anía Björnsdóttir, f. 9.11.1865 í Vík
íFáskrúðsfirði.
Bjarni var sonur BjÖms, b. í
Bakkagerði, Jónssonar, b. á Þver-
hamri, Bjamasonar, b. á Þver-
hamri, Stefánssonar.
Móðir Jóns var Þórdís Höskulds-
dóttir, b. á Þverhamri, Gíslasonar.
Móðir Bjöms var Vilborg Bjöms-
dóttir, Jónssonar, og Kristínar Jóns-
dóttur frá Hákonarstöðum.
Þórarinn Bjarnason.
Móðir Bjarna í Bakkagerði var
Lukka Stefánsdóttir, b. í Snæ-
hvammi, Þórðarsonar, frá Heydöl-
um, Gíslasonar.
Móðir Stefáns var Þóra Stefáns-
dóttir frá Þverhamri. Móðir Lukku
var Valgerður Jónsdóttir á Skjöld-
ólfsstöðum í Breiðdal, Eiríkssonar.
Jakob Hólm Hermannsson
Jakob Hólm Hermannsson vélvirki,
Boðagranda 7, Reykjavík, verður
sextugur annan í jólum, 26. desemb-
er.
Jakob er fæddur á Norðfirði og
ólst þar upp. Hann stundaði nám
við Iðnskólann á Neskaupstað, lauk
þaðan sveinsprófi í vélvirkjun árið
1952 og meistaraprófi fiórum árum
síðar. Jakob kenndi við Iðnskólann
á Neskaupstað frá árinu 1955 til árs-
ins 1962. Arið 1963 flutti hann með
fjölskyldu sína suður til Kópavogs
og hóf störf sem fulltrúi hjá Einari
Skúlasyni. Síðan gegndi hann starfi
skrifstofustjóra JL-hússins allt til
ársins 1981 er hann lét af störfum.
Eiginkona Jakobs er Ásta Garð-
arsdóttir verslunarmaður, f. 6.3.
1931. Hún er dóttir Garðars Kristj-
ánssonar, d. 8.2.1964, og Guðbjargar
Guðmundsdóttur.
Börn Jakobs og Ástu era:
Jóhanna, f. 16.11.1952, forstöðu-
, maður, búsett í Bandaríkjunum, gift
Tony Casohetti forstöðumanni og á
húntvöböm.
Björg, f. 13.3.1954, flugfreyja, gift
Ómari E. Friðrikssyni vélvirkja og
eiga þau fjögur böm.
Jakob Hólm Hermannsson.
Hjörleifur Þór, f. 7.4.1957, verk-
fræðingur, kvæntur Ásthildi Elvu
viðskiptafræðingi og eiga þau einn
son.
Herdís, f. 14.8.1961, hjúkrunar-
fræðingur, gift Jóhanni verkfræð-
ingi og eiga þau tvö böm.
Systkini Jakobs: Magnús, f. 27.6.
1926; Margrét, f. 21.7.1937; og Hjör-
dís,f. 13.4.1956.
Foreldrar Jakobs era Hermann
Jónsson, f. 22.10.1897, og Jóhanna
Hjörleifsdóttir, f. 29.10.1903.