Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Side 52
60
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989.
Sunnudagur 24. desember
SJÓNVARPIÐ
13.00 Fréttir og veður.
13.15 Barnaefni:
Tötraglugginn. Endurtekinn þáttur frá
sl. miðvikudegi. 14.05 Lubbi og
Lina. (Crystal Tips and Alister).
Stutt teiknimynd án tals sem fjall-
ar um litla telpu og hundinn
hennar. 14.10 Jólasveinninn.
Jólasveinninn kemur til Finn-
lands og á góða stund með börn-
unum þar. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir. 14.45 Lubbi og Lína.
14.50 Blátá. (Blue Toes the
Christmas Elf). Saga um bláálf-
mn og mörgæsina, vin hans.
SögumaðurSigrún Edda Björns-
dónir. Þýðandi Veturliði Guðna-
son. 15.15 Lubbi og Lína. 15.20
Fjóluhafið og hvíti svanurinn.
IVIynd um konungsrikið sem
hvarf en kærleikurinn lifði allt af.
Sögumaður Harald G. Haralds-
son. Þýðandi Kristin Mántylá.
(Nordvision - Finnska sjónvarp-
ið.) 15.30 Lubbi og Lína. 15.35
Jólaævintýri Bensa. (Benjis
Own Christmas Story). Þýðandi
Ólafur B. Guðnason. 16.00 Gö-
tóttu skórnir. (Tolv dansanda
prinsessor). Myndin byggir á
ævintýri úr sögusafni Grimms-
bræðra. Hvað gera prinsessurnar
tólf að nóttu til? Sögumaður
Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi
Kristín Mántylá. 16.15 Pappírs-
Pési. Sjónvarpsmynd eftir Ara
Kristínsson byggð á sögu eftir
Herdisi Egilsdóttur. Maggi er
nýfluttur i hverfi þar sem hann
þekkir engan. Honum leiðist á
daginn og tekur það til bragðs
að teikna strák sem hann nefnir
Pappirs-Pésa. En Pési lifnar við
og saman lenda þeir Maggi i
ýmsum ævintýrum. (Endursýn-
'ing frá 1. jan. 1989.)
16.45 Hlé. Framhald.
21.20 Með gleðiraust og helgum
hljóm. Mariuvisur og gömul
jólavers í flutningi Hamrahliðar-
kórsins og leikaranna Kristjáns
Franklin Magnússog Ragnheið-
ar Steindórsdóttur. Stjórnandi
kórsins Þorgerður Ingólfsdóttir.
Umsjón Sveinn Einarsson. Dag-
skrárgerð Kristín Björg Þorsteins-
dóttir. Upptaka fór fram í Sel-
tjarnarneskirkju.
22.00 Aftansöngur jóla. Biskupinn
yfir Islandi, herra Ólafur Skúla-
son, predikar i Bústaðakirkju. Kór
kirkjunnar og barnakór syngja.
23.00 Jólatónleikar með Jessye
Norman. Hin heimsfræga
bandariska söngkona syngur á
tónleikum i Ely dómkirkjunni i
Cambridgeshire ásamt amerisk-
um drengjakór, Sinfóniuhljóm-
sveitinni í Bournemouth og
kirkjukórum. Textun: Hinrik
Bjarnason o. fl. Áður á dagskrá
á aðfangadag 1987.
23.55 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi
Skúlason les kvæðið og Sigriður
Ella Magnúsdóttir syngur ásamt
kór Öldutúnsskóla. Fyrst á dag-
skrá á aðfangadag 1986.
0.10 Dagskrárlok.
M/
9.00 Dotta og jólasveinninn. Bráð-
skemmtileg teiknimynd um
Dottu litlu og jólasveininn.
10.50 Jólasveinasaga. Þetta er loka-
þáttur þessarar Ijúfu jólasveina-
sögu.
11.00 Ævintýraleikhúsið. Mjallhvit og
dvergarnir sjö. Leikið ævintýri
um hvernig góðu dvergamir sjö
í fjöllunum koma hinni fögru
Mjallhvíti til bjargar.
11.55 Siðasti einhymingurinn. The Last
Unicorn. Sígild teiknimynd um
einhyming sem leitar að horf num
systkinum sinum.
13.30 Fréttir.
13.45 Músin sem elskaói að feröast.
Músastrákurinn Stefán ákvað
einn daginn að drifa sig i ferðalag
með lest. Á fiessu ferðalagi kynn-
ist hann öðrum músastrák.
14.10 Skraddarinn frá Gloucester. The
Tailor of Gloucester. Skemmtileg
ævintýramynd sem gerist fyrr á
öldum i bresku þorpi. Aðalhlut-
verk: lan Holm, Thora Hird og
Benjamin Luxon ásamt ungum
dönsurum og söngvurum.
14.55 Jólaljós. Bandaríska óperusöng-
konan, Frederica von Stade, oft
nefnd Flicka, flytur ásamt fleirum
nokkur jóialög og sömuleiðis
tónlist eftir Hándel og Mozart.
15.50 Jólagæsin. Þýsk teiknimynd sem
segir fíá rosknum hjónum sem
er færð að gjöf gæs nokkur.
Gæsina eiga þau aö ala og eta
síðan á jólunum.
16.00 Stikilsberjastelpumar. The Ad-
ventures of Con Sawyer and
Hucklemary Finn. Tvær baldnar
stúlkur búa við ána Mississippi.
Onnur býr ein með móður sinni
og stjúpföður en hin er munaðar-
laus og orðin leið á því að vera
send á milli fósturheimila. Aðal-
hlutverk: Drew Barrymore,
Brandy Ward og James Naugh-
ton.
16.45 Þrir fiskar. Skemmtilegt ævintýri.
17.10 Dagskrárlok.
6>
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Guðni Þór
Ólafsson, prófastur á Melstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Óla
Þ. Guðbjartssyni kirkjumálaráð-
herra. Bernharður Guðmunds-
son ræðir við hann um guðspjall
dagsíns, Jóhannes 3, 22-36.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú
Pigalopp og jólapósturinn eftir
■ Björn Rönningen í þýðingu
Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir lýkur flutningi sínum.
(24) Umsjón: Gunnvör Braga.
9.15 Magnificat í D-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Elly Ameling,
Hanneke van Borks, Helen
Watts, Werner Krenn og Tom
Krause syngja með Háskólakórn-
um i Vín og Kammersveitinni i í
Stuttgart; Karl Munchinger
stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins I Utvarpinu,
10.10 Veðurfregnir.
10.25 ifjarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli íslendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlóndum, að
þessu sinni Tryggva Ólafsson í
Kaupmannahöfn. (Einníg út-
varpað á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Litla jólabarn. Hugað að jólun-
um, undirbúningí þeirra og boð-
skap.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
Tónlist.
13.00 Hádegisstund i Útvarpshús-
inu. Ævar Kjartansson tekur á
mótisunnudagsgesturri, hjónun-
um Sigriði Ellu Magnúsdóttur
og Simoni Vaughan, Ingvari
Jónassyni víóluleikara og Arnari
Jónssyni leikara.
14.00 Jólakveðjur til sjómanna á
hafi úti.
15.00 Úr hátíðardagskrá Útvarpsins
um jól og áramót. Trausti Þór
Sverrisson kynnir.
15.45 Búðajól, smásagaeftir Evu See-
berg. Guðrún Guðmundsdóttir
þýddi. Guðný Ragnarsdóttir les.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Dýrajól. Leik-
lesin saga með söngvum eftir
Jónas Jónasson og söngtextum
Péturs Eggerz. (Endurtekið frá
1985.)
17.00 Jólaklukkur kalla. Hamrahliðar-
kórinn syngur jólalög, Þorgerður
Ingólfsdóttir stjórnar. Hörður
Áskelsson leikur á orgel.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni i
Reykjavík. Prestur: séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Organisti:
Marteinn H. Friðriksson. Dóm-
kórinn syngur.
19.00 Jólatónleikar Útvarpsins.
• Elísabet F. Eiriksdóttir syngur,
Jón Stefánsson leikur á orgel.
• Sigurður I. Snorrason, Guðný
Guðmundsdóttir, Zbigniew Du-
bik, Dariusz Korcz og Malgorzata
Kuziemska-Slawek leika klari-
nettukvintett í A-dúr k. 581 eftir
Wolfgang Amaesu Mozart.
20.00 Jólavaka Útvarpsins. Jóla-
söngvar og kveðjur frá ýmsum
löndum. Friðarjól (Hefst laust
fyrir kl. 21.00). Sigríður Guð-
mundsdóttir, framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Maria, meyjan skæra. Ljóð og laust
mál frá fyrri öldum. Jón M. Sam-
sonarson tók saman.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólaþátturinn úr óratoríunni
Messias eftir Georg Friedrich
Hándel.
23.30 Miðnæturmessa í Hallgrims-
kirkju. Prestur: séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organisti: Hörður
Áskelsson. Mótettukór Hall-
grimskirkju syngur.
0.30 Musica Antiqua.
1,00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
&
FM 90,1
9.03 Hann Tumi fer á fætur....
Magnús Einarsson bregður jóla-
lögum á fóninn.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Sögur af frægum jólalögum.
Skúli Helgasonsegirfráogkynn-
ir.
14.00 Jólakassinn. Jón Gróndal og
Adolf H. Petersen draga upp úr
spilakassanum nokkrar jólagjafir
með hjálp hlustenda.
16.05 Bráðum koma blessuð jólin.
Magnús Þór Jónsson og Guð-
rún Gunnarsdóttir leika islensk
jólalög og glugga í þjóðsögur
tengdar jólahaldi.
17.25 Básúnukór Tónlistarskólans i
Reykjavík leikur jólalög.
Stjórnandi: Oddur Björnsson.
17.55 Hlé.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni i
Reykjavík. Prestur: Séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson. Organisti:
Marteinn H. Friðriksson. Dóm-
kórinn syngur.
19.00 Kom blíða tið. Islenskir ein-
söngvarar og kórar syngja jóla-
lög.
19.30 Heims um ból. Ríkharður Örn
Pálsson fjallar um jólatónlist frá
ýmsum stöðum og ýmsum tím-
um.
20.30 Útvarp unga fólksins. Ungt
fólk og tónlistargyðjan. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
22.00 I kyrrð jólanna. Umsjón: Egill
Helgason.
24.00 Jólanæturtónar. Næturútvarp á
báðum rásum til morguns. Fréttir
kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20 og
16.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Jólanæturtónar. Veðurfregnir
kl. 4.30 og 6.45.
989
r.-iwrwjFW
9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn
snemma, hellir upp á og þurrkar
af rétt áður en jólin koma. Jóla-
kveðjur og hátíðarstemmning.
Falleg jólatónlist og spjall um
jólin.
14.00 Jólastemmning. Jólalög-
in og hátíðarstemmning allan
aðfangadaginn og fram á nótt.
Fólki hjálpað við jólasteikina, ró-
leg og falleg jólatónlist I anda
jólanna. Gleðileg jól.
9.00 Kristóler Helgason. Kristófer vek-
ur þig með Ijúfum jólatónum og
rokkar vel inn á milli.
12.00 Punkturinn yfir i-ið. Ekki nema
nokkrar klukkustundir til jólanna.
Stjarnan fylgist með tímanum og
leggur ásamt þér síðustu hönd á
jólaundirbúninginn. Viðtöl, jóla-
kveðjur, jólaiög og allir i góðu
skapi. DagskrárgerðarfólkStjörn-
unnar hjálpast að.
16.00 Jólatónlist. Jólarokkið ókynnt.
18.00 Jólabjöllur. Ávarp útvarpsstjóra
og hátiðartónlist. Jólakveðjur
þekktra Islendinga.
24.00 Gleðileg jól. Ókynnt jólatónlist á
Stjörnunni.
8.00 Ámi Vilhjálmur. Óskalög og
eldra efni fram til klukkan eitt.
13.00 Svelnn Snorri. Léttur og liflegur.
16.00 Klemenz Amarsson. Sunnu-
dagstónlist eins og hún gerist
best.
19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan
smekk þótt grannur sé.
22.00 Sigurjón „Diddi". Fylgir ykkur inn
i nóttina.
1.00 Lifandi næturvakt.
F\lfe(>9
AÐALSTOÐIN
9.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dagurinn
er kominn og við erum með á
nótunum.
12. Anna Björk Birgisdóttir. Sex timar
til stefnu. Hver veit nema að
Anna Björk liti aðeins i pakkana.
14.00 Bjami Dagur og Margrét Hrafns-
dóttir. Nú er farið að rjúka úr
pottunum og matarlyktin kemur
manni I jólaskap.
16.00 Lokaspretturinn. Jólin eru að
skella á. Verið viðbúin.
18.00 VHátiðardagskrá Aðalstöðvar-
innar. Hátíðar jólatónlist, fróð-
leikur um jólahald landsmanna
að fornu og nýju og rætt við
fólk um jólahald við óvenjulegar
aðstæður. Umsjón: Ásgeir Tóm-
asson.
24.00 Jólanæturdagskrá Aöalstöðvar-
innar.
★ * ★
EUROSPORT
*****
9.30 Tennis. Gamlir meistarar í
keppni.
10.00 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppni unglinga.
12.00 Surfer Magazine.Allt um brim-
brettaíþróttina.
13.00 Golf. Ryder Cup.
14.00 Showjumping. Highlight.
15.00 Curling. Evrópumeistarakeppn-
in haldin í Sviss.
16.00 Greg Lemond Special.
17.00 Rall. París-Dakar.
18.00 Listhlaup á skautum. Austur-
þýska meistaramótið.
19.00 Rodeo.
20.00 Tennis. Bestu tennisleikarar árs-
ins.
22.00 Conquer the Arctic.
23.00 Siglingar.
Stöð tvö annan dag jóla:
Ný gamanþáttaröð hefst á Stöð 2
annan dag jóla. Þættimir gerast allir
á litlu veitingahúsi í Reykjavík. Sögu-
hetjumar eru skondnir hálfbræður,
Baddi og Eddi, sem eiga og reka veit-
ingastaðinn sem heitir því heimilislega
nafni Eins og hjá mömmu. Bræðumir
kunna ekkert fýrir sér í önni veitinga-
rekstri annað en það sem móðir þeirra,
landsíræg ráðskona brúarvinnu-
flokka, kenndi þeim í æsku þegar
mestu heyarmenni þjóðarinnar unnu
við að brúa beljandi stórfljót.
Þar sem kunnáttunni sleppir tekur
við sjálfsbjargarviðieitni bræðranna.
Baddi, sem ræður ríkjum í veitinga-
salnum, var kokkur til sjós hér á árum
áður og hefur því góð sambönd í flotan-
um. Það kemur sér oft vel við „inn-
kaup“ á annars fokdýra hráefni.
Eddi sér um eldhússtörfin. Hann er
yngri og mun óreyndari en Baddi en
hefur engu að síöur orðið sér úti um
lágmarksréttindi í kokkamennskunni.
En helsta vandamálið viö Edda er
nærsýnin.
Það eru grínistarnir góðkunnu, Þór-
haUur Sigurðsson, Laddi, og Eggert
Þorleifsson sem leika þá bræður. Hver
þáttur er sjálfstæður með bræðuma
sem aðalpersónur en auk þess eru
margar aðrar persónur í hveijum ein-
stökum þættL
-HK
Laddi og Eggert Þorleifsson i hlutverk-
um bræCranna sem reka veitinga-
staðinn Eins og hjá mömmu.
Meö gleðiraust og helgum hljóm heitir dagskrá á að-
fangadagskvöld þar sem Hamrahlíðarkórinn flytur Mariu-
visur og gömul jólavers ásamt leikurunum Kristjáni Frank-
lin Magnús og Ragnheiði Steindórsdóttur.
Sjónvarp á aðfangadagskvöld:
Gleðiraust, aftan-
söngur og tónleikar
Þegar íslendingar hafa
lokið við að borða jólamat-
inn og gægjast í pakka á
aðfangadagskvöld hefst
sjónvarpsútsending aftur,
klukkan 21.20, eftir hlé.
Hamrahlíðarkórinn flytur
þá Maríuvísur ásamt leik-
urunum Kristjáni Franklín
Magnús og Ragnheiði
Steindórsdóttur. Að því
loknu mun biskup íslands,
herra Ólafur Skúlason,
prédika í Bústaðakirkju.
Kór kirkjunnar og barnakór
syngja. Því næst verða jóla-
tónleikar með Jessye Nor-
man í Ely-dómkirkjunni í
Cambridgeshire ásamt sin-
fóníuhljómsveit, drengjakór
og kirkjukóram.
Dagskrá kvöldsins lýkur með lestri Helga Skúlasonar leik-
ara á kvæðinu Nóttin var sú ágæt ein. Sigríður Ella Magnús-
dóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. -ÓTT
Um miðnættið á aðfanga-
dagskvöld flytur Helgi
Skúlason kvæðið Nóttin var
sú ágæt ein. Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur ásamt
kór Öldutúnsskóla.
Aðfangadagur:
útvarpinu
Ýmsír vel áheyrilegir þættir verða á rásum Ríkisútvarps-
ins á aðfangadag. Á rás 2 klukkan 16.05 munu Megas og
Guðrún Gunnarsdóttir setjast við hljóðnemann, segja gam-
aldags jólasögur og leika jólalög. Um hálfáttaleytið mun
Rikharður Örn Pálsson síðan- fjalla um „fislétta andlega
tónlist fyrir fólk með tilfmningu fyrir niði aldanna“.
Á rás 1 klukkan 13.00 tekur Ævar Kjartansson á móti
gestum og mun eiga með þeim notalega jólahádegisstund.
Söngvaramir Sigríöur Ella Magnúsdóttir og Simon Vaug-
han ásamt Amari Jónssyni leikara og Ingvari Jónssyni lág-
fiðluleikara verðar gestir Ævars. Klukkan átta á aðfanga-
dagskvöld verður svo síðasti hluti jólavöku útvarpsins flutt-
ur. -ÓTT
Meðal barnamynda á Stöð 2 eru Stikilsberjastelpurnar sem
fjallar um tvær stúlkur sem búa við ána Mississippi.
Stöð 2 á aðfangadag:
Fréttir frá frétta-
stofu og bamaefni
Teiknimyndir og bamaefni bera hitann og þungann í dag-
skrá Stöðvar 2 á aðfangadag. Dagskráin hefst klukkan níu
að morgni en lýkur síðdegis klukkan rúmlega fimm.
Fréttum verða einnig gerð skil á aðfangadag klukkan
13.30. Fréttatíminn stendur þá yfir í fimmtán mínútur. Að
sögn Páls Magnússonar fréttastjóra verða fréttaþættir nú
sendir út á öllum dögum um hátíðarnar, ólíkt því sem var
í fyrra. Á jóladag og annan í jólum hefjast fréttir klukkan
19.19. -ÓTT