Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Síða 54
62
S 'UAVGAKDAGUR 23.’ DESEMBER 1089.
Laugardagur 23. desember
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn. Meðal efnis
veröur leikur Arsenal og Glas-
gow Rangers í meistarakeppni í
knattspyrnu.
17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins
(Tolv klappar át julgubben). 11.
þáttur. Jólaþáttur fyrir börn. Les-
ari Örn Guðmundsson. Þýðandi
Kristín Mántylá. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið).
17.55 Sögur frá Narníu (Narnia). 1.
þáttur af sex í fyrstu myndaröð
af þrem um Narniu. Ný sjón-
varpsgerð, sem hlotið hefur mik-
ið lof, eftir sigildri barnasögu C.
S. Lewis. Fjögur bórn uppgötva
furðulandið Narníu þar sem búa
talandi dýr og vonda, hvita norn-
in. Þýðandi Olöf Pétursdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Rarg. Nýstárleg og umtöluð
bresk teiknimynd úr smiðju Jim
Hensons. Sagan fjailar um landið
Rarg og ibúa þess sem komast
að því að þeir eru aðeins til í
draumi eins manns. Höfundur
Tony Collingwood.
20.30 Lottó.
20.40 Basl er bókaútgáfa (Executive
Stress). Breskur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk Penelope
Keith og Peter Bowles. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
21.05 Snati, komdu heim (Snoopy
Come Home). Bandarisk teikni-
mynd frá árinu 1972 um hina
þekktu teiknimyndahetju, hund-
inn Snata og félaga hans úr
„Peanuts" eða Smáfólkinu eins
og það heitir á íslensku. Þýðandi
Reynir Harðarson.
22.30 Hrakfallabálkurinn (The Best
of Times). Bandarísk kvikmynd
frá árinu 1986. Leikstjóri Roger
Spottiswoode. Aðalhlutverk
Robin Williams, Kurt Russel og
Pamela Reed. Fótboltakempa
hóar i gamla liðið úr mennta-
skóla til síðbúins úrslitaleiks.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
0.10 lltvarpslréttir i dagskrárlok.
Jason Robards, Donald Suther-
land og Matthew Broderick.
22.30 Magnum P.l.
23.20 Carmen Jones. Carmen Jones
er frá árinu 1954 og með Dorot-
hy Dandridge í hlutverki hinnar
ögrandi Carmen og Harry Bela-
fonte i hlutverki ástmanns henn-
ar. Spennandi og hádramatísk
mynd með sígildri tónlist. Aðal-
hlutverk: Dorothy Dandridge,
Harry Belafonte, Pearl Bailey,
Roy Glenn og Diahann Carroll.
1.05 Hljómsveitariddarar. Knights
and Emeralds. Mikil samkeppni
er á milli tveggja hljómsveita en
þegar liðsmaður einnar verður
ástfanginn af stúlku í sveit mót-
herjanna vandast málið. Aðal-
hlutverk: Christopher Wild, Be-
verley Hill og Warren Mitchell.
2.40 Dagskrárlok.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir
Stephensen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Góðan dag, góðir hlustendur.
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin
dagskrá, auglýsingar og veður-
fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú
Pigalopp og jólapósturinn eftir
Björn Rönningen í þýðingu
Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ölafsdóttir flytur. (23) Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Bókahornið. Lesið úr nýjum
barna- og unglingabókum. Um-
sjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.40
Þingmál.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir svarar spurningum
hlustenda um dagkrá rásar 1,
rásar 2 og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristj-
ánsson og Valgerður Benedikts-
dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.)
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
laugardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
9.00 Með ala. Afi er önnum kafinn við
að leggja siðustu hönd á jóla-
undirbúninginn. Tuttugu myndir
verða dregnar úr myndahapp-
drættinu í dag og verða verð-
launin óvæntur jólapakki fyrir
þau börn sem myndin er .af.
Myndirnar, sem sýndar verða,
eru: Ferðin til Disneylands, Jóla-
sveinninn i Grímsey, Villi vespa,
Jólasveinninn á Korfafjalli og
Besta bókin.
10.30 Jólasveinasaga.
10.50 Stjömumúsin. Teiknimynd um
mús sem fer út í geiminn. Þegar
hún kemur til baka getur hún
talað mannamál.
11.10 Ævintýri moldvörpunnar. Mold-
varpan er hissa þegar einn dag-
inn er byrjað að byggja borg í
kringum heimilið hennar.
11.40 Alf á Melmac. Teiknimynd.
12.00 Sokkabönd í stil. Endurtekið frá
því í gær.
12.25 Fréttaágrip vikunnar.
12.45 Drottning útlaganna. Maverick
Oueen. Kit er falleg kona og úf-
lagi sem hefur auðgast á þvi að
vinna með glæpaflokki Butch
Cassidy. Aðalhlutverk: Barbara
Stanwick, Scott Brady og Barry
Sullivan.
14.20 Slæm meðferð á dömu. No Way
to Treat a Lady. Náungi, sem er
iðinn við að koma konum fyrir
kattarnef, hringir í lögreglufor-
ingjann sem ítrekað hefur reynt
að hafa hendur í hári morðingj-
ans. Aðalhlutverk: Rod Steiger,
Lee Remick, George Segal, Eile-
en Heckart og Michael Dunn.
16.05 Falcon Crest.
17.00 jþróttir á laugardegl. Umsjón:
Jón Örn Guðbjartsson og Heim-
ir Karlsson.
18.00 Leontyne Price. Sópransöng-
konan Leontyne Price syngur
nokkur jólalög.
19.19 19:19. Fréttir.
20.00 Höfrungavik. Dolphin Cove. Að-
alhlutverk: Frank Converse, Trey
Ames, Virginia Hey og Ernie
Dingo.
20.55 Max Dugan reynir aftur. Max
Dugan Returns. Eftir að faðir
nokkur hefur vanrækt dóttur sína
í fjölmörg ár afræöur hann að
bæta henni það upp. Dóttirin er
þá orðin einstæð móðir og kenn-
ari og berst i bökkunum til að
sjá sér og barni sinu farborða.
Aöalhlutverk: Marsha Mason,
14.00 Leslampinn. Þáttur um bók-
menntir Umsjón: Friðrik Rafns-
son.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón-
listarlifsins i umsjá starfsmanna
tónlistardeildar og samantekt
Bergþóru Jónsdóttur og Guð-
mundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólakveðjur. Fyrst almennar
kveðjur og óstaðbundnar, síðan
kveðjur til fólks í sýslum og kaup-
stöðum landsins.
18.35 Tónlist. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Jólakveðjur. Framhald.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. Frú
Pigalopp og jólapósturinn eftir
Björn Rönningen í þýðingu
Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir flytur. (23) Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekið frá
morgni.)
20.15 Jólakveöjur. Framhald. Leikin
jólalög milli lestra.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólakveðjur. Framhald. Leikin
jólalög milli lestra.
24.00 Fréttir.
0.10 Jólakveöjur. Framhald. Leikin
jólalög milli lestra.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.05 Á nýjum degi með Margréti
Blöndal. (Frá Akureyri)
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
rásar 1, rásar 2 og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 ístoppurinn. Öskar Páll Sveins-
son kynnir. (Einnig útvarpað kl.
3.00 næstu nótt.)
14.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn
segja frá þvl helsta sem um er
að vera um helgina og greina frá
úrslitum.
14.03 Jólin koma. Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson i jólaösinni.
16.05 Söngur villiandarinnar. Einar
Kárason leikur islensk dægurlög
frá fyrri tíð.
17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn
segja frá því helsta sem um er
að vera um helgina og greina frá
úrslitum.
17.03 í Þorláksmessuönnum með
Magnúsi R. Einarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Hangikjötið i pottinn. Pétur
Grétarsson spilar jólalög i jólaös-
inni.
22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 istoppurinn. Öskar Páll Sveins-
son kynnir. (Endurtekinn frá deg-
inum áður.)
3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris-
son. (Endurtekið úrval frá
fimmtudagskvöldi.)
4,00 Fréttir.
4,05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und-
ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Af gömlum listum. Lög af vin-
sældalistum 1950-1989. (Veð-
urfregnir kl. 6.45.)
7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum átt-
um. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á rás 2.)
8.05 Söngur viltiandarinnar. Einar
Kárason kynnir islensk dægurlög
frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
8.00 Þorláksmessa tekin snemma.
Þorsteinn Ásgeirsson spjallar við
hlustendur og hellir upp á kaffi,
undirbýr skötuna.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 íþróttaviðburðir liðinnar viku í
brennidepli. Tippari dagsins. Val-
týr Björn Valtýsson og Ágúst
Héðinsson.
13.00 ijólaskapi. Páll Þorsteinsson og
Valdís Gunnarsdóttir. Farið í
búðir, jólamaturinn, stemmning-
in, jólaföndur, skreyta jólatréð,
uppskrift dagsins valin og fleira
skemmtilegt.
17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson
hjálpar fólki í búðarrápinu. Veð-
ur, færð og flugsamgöngur.
22.00 Ágúst Héöinsson á næturvappi.
Nætun/akt Bylgjunnar i þægi-
legri kantinum. Setið í ró og
næði þegar börnin eru farin að
sofa.
2.00 Freymóöur T. Sigurðsson á næt-
urrölti.
Ath. Fréttir á Bylgjunni kl. 10, 12, 14
og 16 á laugardögum.
FM 102 4B. 1«
9.00 Darri Ólason. Jólatónlist i morg-
unsárið. Darri vekur þig með
réttu tónlistinni og Ijúfu spjalli.
10.00 Jólalukka ’89. I dag verður bein
útsending úr Kringlunni I 13
klukkustundir. Lengra hefur það
ekki verið. Stjarnan kemur sér vel
fyrir á efri hæð hússins og verður
þar með sin tæki og tól. Það
verður heil útvarpsstöð í Kringl-
unni i dag. Mættu á staðinn og
fylgstu með hvernig þetta fer
fram og taktu þátt í jólalukku
1989. Jólalukka '89 er einfaldur
leikur fyrir alla fjölskylduna, það
eina sem þú þarft að gera er að
koma til okkar og fylla út jóla-
lukkumiða. Það verða glæsileg
verðlaun í boði. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson, Sigurður Helgi
Hlöðversson, Snorri Sturluson,
Björn Sigurðsson, Ólöf Marin
Úlfarsdóttir, Kristófer Helgason,
Darri Ólafsson og þú.
23.00 Amar Kristlnsson. Jólatónlistin
þin er á Stjörnunni. Arnar tekur
vel á móti þér, síminn er 622939.
3.00 Amar Albertsson. Hinn Addi
heldur uppteknum hætti.
8.00 Áml Vllhjálmur. Óskalög og
eldra efni fram til klukkan eitt.
13.00 Halli. Ryksugu-rokk o.tl...
16.00 Nökkvi Svavarsson. Kemurávallt
á óvart.
19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll sem
á sér engar hliðstæður.
23.00 Amar Þór. „Margur er knár þótt
hann sé smár."
FM^909
AÐALSTOÐIN
8.00 Margrét Hrafnsdóttir og Bjami
Dagur Jónsson. Hefja daginn
meó hlustendum á Þorláks-
messu.
12.00 Jón Axel Ólafsson. Er með hlust-
endum í jólaumferðinni.
14.00 Anna Björk Birgisdóttir. Leikur
jólalögin.
16.00 Þorgeir Ástvaldsson. Heldur
áfram að fylgja okkur eftir í jóla-
ösinni með Ijúfum jólalögum.
18.00 Inger Anna Aikman. Með okkur
á Þorláksmessukvöld.
20.00 Gunnlaugur Helgason Með okk-
ur í síðustu jólagjafakaupunum.
22.00 Félagar á ferð. Oddur Magnús
og Vignir Daðason.
0**'
6.00 Poppþáttur.
7.00 Griniðjan. Barnaþættir.
11.00 Poppþáttur.
12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei-
mildamynd.
13.00 Jameson’s Week. Rabbþáttur.
14.00 Fjölbragðaglíma (Wrestling).
15.00 The Bionic Woman. Spennu-
myndaflokkur.
16.00 50 vinsælustu lögin.
17.00 Dolly. Tónlistarþáttur.
18.00 Scrooge. Kvikmynd.
20.00 Gift of Love. Kvikmynd.
22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestling)
23.00 Fréttir.
23.30 Poppþáttur.
14.00 Daniel of the Towers.
15.00 Bridge to Teribathia.
16.00 Roses are for the Rich.
19.40 Entertainment Tonight.
20.00 Little Shop of Horrors.
22.00 Car Trouble.
23.45 Breathless.
01.30 The Hitchhiker.
02.00 The Omega Syndrome.
04.00 Secret Admirer.
★ * ★
EUROSPORT
* *
*★*
9.30 Hlaup. 15 km hlaup kvenna.
10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur
skiðaþáttur.
11.00 Fótbolti. Heimsmeistarakeppni
unglinga í Saudi-Arabíu.
12.30 Golf. Ryder Cup.
14.00 Ástralski fótboltinn.
16.00 Listhlaup á skautum.
17.00 Tennis. Úrslitin i Davis Cup.
18.00 Trans World Sport. Frétta-
tengdur íþróttaþáttur.
19.00 Rugby. England B-Sovétrikin.
20.00 Körfubolti. Helstu atburðir á ár-
inu sem er að líða.
21.00 Fótbolti. Evrópukeppnin.
22.00 Rall. París-Dakar.
SCRCCNSPORT
7.00 Ameriski fótboltinn. Leikur at-
vinnuliða.
9.00 Karate.
10.00 Golf. Mazda Championship,
haldið á Jamaíka,
12.00 Körfubolti. Connecticut-Mary-
land.
13.30 Rugby. Regal bikarinn. 3. um-
ferð.
15.00 Ameríski fótboltinn. Highlights.
16.00 jshokkí. Leikur NHL-deilkdinni.
18.00 íþróttir í Frakklandl.
18.30 Powersport International.
19.30 Listhlaup á skautum. Heims-
meistarkeppnin í Washington.
21.00 Ameríski fótboltinn. Leikur há-
skólaliða.
23.00 Box. Atvinnumenn i keppni.
00.30 Motorsport.
Charlie Brown og Snoopy eru þekktar og vinsælar teikni-
myndapersónur.
Sjónvarp kl. 21.05:
Snati, komdu heim
Snati, komdu heim, er
teiknimynd þar sem hinar
vinsælu teiknimyndaper-
sónur, Charlie Brown og fé-
lagar ásamt hinum eina og
sanna Snata (Snoopy), eru
aðalpersónumar.
Nokkrar teiknimyndir í
fullri lengd hafa verið gerð-
ar eftir þessum skemmti-
legu persónum og í Snati,
komdu heim er eins og nafn-
ið bendir til Snati aðalper-
sonan.
í byijun myndarinnar
yfirgefur hann hundakof-
ann góða til að geta verið
með einmana stúlku sem
heitir Lila. Honum er haldið
kveðjuhóf af Charlie Brown
og félögum en þegar hann
kemur að heimili Lilu blasir
við honum skilti sem á
stendur: Hundum bannaður
aðgangur...
-HK
Stjarnan kl. 10.00:
Jólalukka '89
Jólalukka ’89 nefnist
þrettán tíma bein útsending
Stjörnunnar úr verslunar-
miðstöðinni Kringlunni.
Sett verður upp hljóðstofa á
eíri hæðinni fyrir framan
Hagkaup og gefst því gest-
um í Kringlunni tækifæri til
að sjá hvernig bein útsend-
ing gengur fyrir sig.
Jólalukka ’89 er einnig
heitið á skemmtilegum leik
sem Stjarnan gengst fyrir
þennan dag. Það eina sem
þarf að gera er aö koma að
bás Stjörnunnar og fá þar
Jólalukkumiða, fylla hann
út og hlusta síðan um kvöld-
iö þegar dregið verður.
Utsendingin úr Kringl-
unni hefst kl. 10 og stendur
sleitulaust til kl. 23.00. Það
koma í heimsókn lands-
þekktir íslendingar, þá má
einnig búast við jólasvein-
um. Flestir dagskrármenn
Stjörnunnar koma við sögu
í þessari beinu útsendingu.
Dorothy Dandridge og Harry Belafonte í hlutverkum sínum
i Carmen Jones.
Stöð 2 kl. 23.20:
Carmen Jones
Eins og flestir vita gerist
óperan Carmen á Spáni og
eru aðalpersónumar spán-
skar. í hinni sérstöku kvik-
mynd, Carmen Jones, hefur
leikstjórinn Otto Preminger
snúið söguþráðinum inn í
nútímann og fært hann frá
Spáni til Bandaríkjanna og
ekki nóg með það, allar per-
sónurnar eru svartar.
Það er hinn þekkti söng-
leikjatextahöfundur Oscar
Hammerstein sem snúið
hefur söngtextunum yfir á
ensku.
Aðalhlutverkiö, Carmen
Jones, leikur Dorothy
Dandridge, sem er sjálfsagt
fyrsta blakka leikkonan
sem fékk að glíma við al-
vöruhlutverk í kvikmynd-
um í Hollywood. Harry
Belafonte leikur hermann-
inn og örlagavaldurinn í
óperunni, nautabaninn, er
hér orðinn að hnefaleikara.
-HK
Rás 2 kl. 14.00:
Jólin koma
Það verður beint útvarp á
rós 2 úrjólaösinni. Rósa Ing-
ólfsdóttir og Ragnhildur
Amljótsdóttir verða á sín-
um stað og Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson verður á ferð um
bæinn meö hljóönemann og
útvarpar mannlífsmyndum
úr jólaösinni.
Einnlg fylgjumst við með
jólaundirbúningi á lands-
byggðinni. Klukkan 17.00
tekur Magnús Einarsson
við og leikur bestu jólalögin
og tekur við sendingum frá
Þorsteini. Tindrandi ljós
með seiðandi lögum ættu að
koma hlustendum rásar 2 í
jólaskap.