Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Side 56
Ríkið kaupir 500 blöð
Við lokaafgreiðslu fjárlaga var
samþykkt breytingartillaga sem Páll
Pétursson flutti þar sem lagt var til
að ríkið keypti 500 eintök af dag-
blööum. Þetta er annar hluti blaða-
styrksins og hefur hann nú verið
hækkaður um helming en hingað til
hefur ríkið keypt 250 eintök. DV tek-
ur ekki við þessum styrk.
Við atkvæðagreiðslu mótmæltu
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
kaupunum og sagði til dæmis Geir
H. Haarde að hér væri verið að henda
tugum milljóna króna í vasa flokks-
eigenda í gegnum flokksblöðin.
Styrkurinn er greiddur út í tvennu
lagi: Annars vegar eftir lista frá fjár-
málaráðuneytinu sem greiðist fyrir
seld blöð. Hins vegar fyrir blöð sem
aldrei eru keypt. Flokksblöðin taka
við þessu og Morgunblaðið hefur
gert það. -SMJ
Aðalheiður í
Búnaðarbankann
Kosið var í bankaráð Búnaðar-
banka og Landsbanka á Alþingi í
gær. í Búnaðarbanka voru kosin
Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki,
Haukur Helgason, Alþýðuflokki,
Guðni Ágústsson, Framsóknar-
flokki, Þórir Lárusson, Frjálslyndum
hægrimönnum, og Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir úr Borgaraflokki.
í Landsbanka voru kosnir Lúðvík
Jósepsson, Alþýðubandalagi, Krist-
inn Finnbogason, Framsóknarflokki,
Friðrik Sóphusson, Sjálfstæðis-
flokki, Eyjólfur K. Sigurjónsson, Al-
þýðuflokki, og Kristín Sigurðardótt-
ir, Kvennalista. -SMJ
Smáauglýsingadeild DV verður lok-
uð á Þorláksmessu, aðfangadag, jóla-
dag og annan í jólum.
. Við opnum aftur miðvikudaginn
27. desember kl. 9.
DV kemur næst út miðvikudaginn
desember.
Gleðileg jól!
LOKI
Óska öllum bankaráðs-
mönnum gleðilegra jóla.
Ríkisábyrgð á laun við gjaldþrot verði minnkuð: ,
Engin ábyrgð á laun
yf ir 100.000 krónur
- dæmi þess að ábyrgðin hafi náð yfir 400.000 króna mánaðarlaun
Félagsmálaráðherra, Jóhanna Félagsmálaráðherra sagði að sem 140 milljónirnar settu. Það er aöa uppsagnarfrest. Þetta þýðir að
Sigurðardóttir, hefur lagt fyrir mikil aukning hefði orðið á gjald- því ijóstaðþrengjaþarfaðreglun- viðkomandi hefur haft um 370.000
sijórnarflokkana niðurstöðu þrotamálum á yfirstandandi árl umtilaðnáþessumarkiogtilþess í mánaðarlaun sem ríkisábyrgðin
nefndarsemflallaðhefurumríkis- Nefndi ráðherra sem dæmi að á þarf að setja þak en engin takmörk hefur staðið straum af.
ábyrgð á laun við gjaldþrot. árinu hefðu 35 milljónir króna ver- hafa verið á upphæð launanna „Ég tel út af fyrir sig að þama sé
í tillögunum er lagt til að ríkis- ið veittar til að standa straum af hingað til,“ sagði félagsmálaráð- gengiðmjöglangt íaðþrengjaþetta
ábyrgð verði takmörkuð við tvö- þessum ábyrgðum en nú væri ljóst herra. og hefði viljað miða við þrefaldar
faldar atvinnuleysisbætur án or- aö 300 milljónir þyrfti til þess. Ráöherra sagði að hæsta greiðsl- atvinnuleysistryggingabætur
lofs sem lætur nærri að vera um „Ríkisstjórnin ákvað að verja til an á fyrstu þremur mánuðum sagði félagsmálaráðherra. Hún tók
100.000 króna mánaöarlaun. Þá er þessa málaflokks 140 milljónum á þessa árs hefði verið 2,2 milljónir fram að ekki mætti líta á þessar
einnig rætt um aö stytta tímabilið, ■ næsta ári og ákvað að lögin yrðu til einstaklings fyrir þriggja mán- hugmyndir semhennar tillögur því
sem ríkisábyrgðin nær til, úr sex endurskoðuðþannigaðgreiðslurn- aða tímabil en þessi einstaklingur enn ætti eftir að ræða málið i
mánuöum í þrjá. ar rúmuðust innan þess ramma fékk eínnig greiddan þriggja mán- sfjórnarflokkunum. -SMJ
Það voru miklir fagnaðarfundir þegar Aníta Jónsdóttir, starfsstúlka í Heklu, hitti systur sína, Irenu Simoniene, i
Þýskalandi fyrir stuttu eftir 47 ára aðskilnað. „Ekki gráta, systir,“ voru fyrstu orðin sem fóru á milli systranna
þegar þær hittust í Hannover í V-Þýskalandi. Aníta komst í þessa ferð fyrir tilstuðlan samstarfsmanna sinna í Heklu
en frá því var greint i DV í nóvember. Ferðin varð að veruleika og blaðamaður DV í Þyskalandi var á staðnum.
- sjá viðtal á bls. 28 og 37
Veðrið á aðfangadag
og jóladag
Skúrir eða
slydduél
Hvöss norðanátt verður ríkj-
andi með snjókomu og vægu
frosti norðvestanlands en mun
hægari austan- og suðaustanátt
með skúrum eða slydduéljum og
1-5 stiga hita sunnan- og austan-
lands.
Ferja á Eyja-
fjarðarsvæðið
á 67 milUónn1
Valdís Þorsteinsdóttir, DV, Hrísey:
Norðmenn hafa nú samþykkt til-
þoð í ferju sem kaupa á til siglinga á
Eyjafjarðarsvæðinu, til Hríseyjar og
Grímseyjar. Kaupverö ferjunnar er
7 milljónir kr. Þessi ferja, Bremnes,
er í siglingum milli Bergen og Sta-
vanger með viðkomu á minni stöðum
þar á milli. Opinþerir aðilar úti eiga
eftir að gefa samþykki sitt og hér-
lendis þarf samþykki Siglingamála-
stofnunar fyrir skipinu.
Hér er um hefðþundið strandferða-
skip að ræða. Á afturþilfari, sem lok-
að er með vökvaknúnum hlera í skut,
er hægt aö flytja 2 vörubíla, samtals
35 tonn. Unnt er því að aka um þorð
um skut skipsins þar sem slík hafn-
araðstaða er fyrir hendi.
Klefl er fyrir 11 farþega. Hins vegar
eru áhafnarklefar 7, ýmist fyrir 1 eða
2 menn sem ekki er þörf fyrir í fyrir-
huguðum siglingum hér og er því
auðveldlega hægt að auka farþega-
rými verulega.
Við skoðun virtist ástand skipsins
gott og allt viðhald virðist vera í lagi.
Hægt er að afhenda það 10. mars og
er það þá þegar tilbúið til siglinga á
Eyjaíjarðarsvæðinu. Gert er ráð fyr-
ir að áhöfn verði allajafna 4 menn.
Heimahöfn skipsins verður Hrísey.
Kgntucky
Fried
Chicken
Faxafeni 2, Reykjavík
Hjallahrauni 15, Hafnarfírói
Kjúklingar sem bragó er að
Opiö alla daga frá 11-22
BILALEIGA
v/Flugvallarveg
91-61-44-00