Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 17: FEBRÚAR 1990. 3 Viðbrögðin við verðlista okkar sem kom út um síðustu helgi hafa ekki látið á sér standa-á einni viku hafa hvorki fleiri né færri en 1130 farþegar séð dæmið ganga upp - og bókað ferð! Ástæðan er sú að Samvinnuferðum-Landsýn tókst það ótrúlega - að lækka verð flestra sólarlanda- ferða í krónutölu og halda verði annarraferða því sem næstóbreyttu. Sétekið mið af verðbólgu þýð- ir þetta verulega verðlækkun. Cala d’Or 12. júní, þriggja vikna ferö: 38.555 kr. ámann. Italía 8. júlí, þriggja vikna ferð: 42.075 kr. ámann. í báðum þessum verðdæmum er miðað við fjögurra manna fjölskyldu, hjón með 2 börn á aldrinum 2-11 áraogstaðgreiðslu. PÁSKAFERÐIR: Óvenju mikil sala hefur verið í páskaferðir til Mallorca og Benidorm og með þessu áframhaldi seljast síðustu sætin í dag - enda er verðið ótrúlega hagstætt. OPIÐ Á SUNNUDAG KL. 13:00-16:00. Færri komust að en vildu síðasta sunnudag og því verður aftur opið hús fyrir alla fjölskylduna í Austurstrætinu. ► Þú færð bækling og verðlistann góða. ► Sölumenn okkar verða á staðnum til skrafs og ráðagerða og hægt verður að bóka í ferðir. ► Skralli trúður mun koma í heimsókn og leika lausum hala. Hér koma dæmi um árangurmn: Mallorca1989 Fjölskylda, hjón meö 2 börn, fór í þriggja vikna ferð til Santa Ponsa 13. júní og bjó á Jardin de Playa í 2 her- bergja íbúö. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir hvern fulloröinn 60.406 kr. X2 120.812 kr. Fyrir hvert barn 2-11 ára 42.906 kr. X2 85.812 kr. Samtals: 206.624 kr. Meðalverð: 206.624:4 = 51.656 kr. Mallorca1990 Önnur fjölskylda, hjón með 2 börn, ætlar í þiggja vikna ferð til Santa Ponsa 13. júní n.k. og mun búa á Jardin de Playa sömuleiðis i 2 herbergja íbúð. Fyrir þetta staðgreiða þau: Fyrir hvern fullorðinn 56.430 kr. X2 112.860 kr. Fyrir hvert barn 2-11 ára 38.930 kr. X2 77.860 kr. Samtals: 190.720 kr. Meðalverð: 190.720:4 = 47.680 kr. Benidorm 1989 6 manns, 3 fullorðnir og 3 börn, fóru í þriggja vikna ferð til Benidorm 14. júní 1989. Þau gistu í 2 svefnherbergja íbúðáRinconada Real. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrirhvernfullorðinn 53.392kr. X3 160.176kr. Fyrirhvertbarn2-11 ára 35.892kr. X3 107.676kr. Samtals: 267.852 kr. Meðalverð: 267.852:6 = 44.642 kr. Benidorm1990 6 manna hópurinn hefur ákveðið að endurtaka ævintýr- ið frá í fyrra. Brottför er 14. júní og gist verður í sams- konaríbúðásamahóteli. Fyrir þetta staðgreiða þau: Fyrir hvern fullorðinn 51.205 kr. X3 153.615 kr. Fyrir hvert barn 2-11 ára 33.705 kr. X3 101,115kr. Samtals: 254.730 kr. Meðalverð: 254.730:6 = 42.455 kr. Kempervennen Hollandi 1989 Hjón með 4 börn, þar af eitt 15 ára, héldu til þriggja viknadvalar í sumarhúsi í Hollandi 23. júní 1989. Fyrir þetta staðgreiddu þau: Fyrir hvern fullorðinn 45.956 kr. X3 137.868 kr. Fyrir hvert barn 2-11 ára 35.456 kr. X3 106.368 kr. Samtals: 244.236 kr. Meðalverð: 244.236:6 = 40.706 kr. Kempervennen Hollandi 1990 Annar 6 manna hópur, 3 fullorðnir og 3 börn leggja af stað til þriggja vikna dvalar í hollensku sumarhúsi þann 22. júní n.k. Fyrir þetta staðgreiða þau: Fyrirhvemfullorðinn 48.355kr. X3 145.065kr. Fyrirhvertbarn2-11 ára 37.855kr. X3 113.565kr. Samtals: 258.630 kr. 258.630:6 = 43.105 kr. eindum dæmum eru flugvallarskattur og ekki innifalin. Samvinnuferdir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyrl: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.