Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Side 38
46
LAUGARDAGUR 17. EEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Fiesta '78, til sölu, óryðgaður,
gangfær, klesstur eftir árekstur á
vinstra framhorni. Uppl. í síma 625759.
Góöur bill. MMC Colt ’81, sjálfskiptur,
ekinn 102 þús. til sölu. Uppl. í síma
91-652567 eftir kl. 19.
Honda Civic ’80 til sölu, ekin 86 þús.
km, sjálfskipt. Verð 85 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-23664.
Lada Lux ’85 til sölu, skoðuð ’90, ekinn
41 þús., sumar- og vetrardekk. Verð
160 þús. Uppl. í síma 91-75039. Hannes.
Lada Safir 1300 árg. '87, til sölu, góður
bíll, gott verð. Uppl. í síma 91-687454.
Lada Sport ’84 til sölu, ekinn aðeins
67 þús. km. Uppl. í síma 91-675369.
Uazda 626 2000 ’82 til sölu, 2 dyra,
einnig Mazda 626 2000 ’79. Uppl. í síma
91-42750 og 985-25294.
Mitsubishi Pajero '84, bensín, lengri
gerð, til sölu. Góður bíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-666105.
MMC Cordia turbo '83 til sölu, einnig
Toyota Carina GL ’84, 5 gíra. Uppl. í
sima 91-689774.
Nissan Patrol disil hi-roof '87, upp-
hækkaður, til sölu. Uppl. í síma
91-42123.
Opel Ascona '84 til sölu, nýyfirfarin
vél. Uppl. í sínía 46258.
Rocky '87, ekinn 33 þús., upphækkað-
ur, 33" dekk, mjög fallegur bíll. Uppl.
í síma 91-74113.
Rússi, frambyggður, árg. '89, til sölu.
Uppl. í síma 91-52794.
Saab 99 GLi '81 til sölu, ekinn um 108
þús., nýyfirfarinn og nýskoðaður.
Uppl. í síma 91-642119.
Subaru 1800 st. 4WD '87 til sölu, ekinn
50.000, einn eigandi, dekurbíll í sér-
flokki. Uppl. í síma 33637.
Sunny '82, ekinn 85 þús., til sölu. Er á
nýjum snjódekkjum, skoðaður, fæst á
kr. 90.000 stgr. Uppl. í síma 91-30328.
Til sölu Lada Sport '85. Uppl. í síma
91-688049 og 91-71939.
Til sölu VW Golf, árg. '81, á góðum
nagladekkjum, góður bíll, selst á
hálfvirði. Uppí. í síma 91-77287.
Tjónbíll til sölu. Til sölu Daihatsu
Charade TX '86, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 92-14481.
Toyota Hilux '82 til sölu, yfrbyggður,
31" dekk, vökvastýri, einnig Range
Rover '81. Uppl. í síma 91-689774.
Toyota LandCruiser, langur, árg. '82, til
sölu. Skipti koma til greina á ódýrari.
Uppl. í síma 656750.
Volvo 244 DL '87, vel með farinn, verð
150.000, 120.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 18523 og 32070.
Wagoneer '76 til sölu, óryðgaður, lítið
keyrður bíll. Ath. skipti á fólksbíl. Góð
kjör. Uppl. í síma 91-78354 um helgina.
Óbreyttur jeppi, Blazer '77, til sölu,
skoðaður '89. Uppl. í síma 91-42750 og
985-25294.
BMW 320, árg. '79, hvítur, til sölu.
Uppl. í síma 46869.
Ekki lesa þettal Volvo 244, árg. '79,
blár, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-
676750.
Citroen CX '77 til sölu, ekinn 133.000
km, einn eigandi. Uppl. í síma 52655.
Golf GT '89 til sölu. Uppl. í síma 657037
eftir kl. 17.
Lada station '87 til sölu, einnig Saab
96, árg. '76. Uppl. í síma 11446.
Mazda 323 '88 til sölu, ekinn 20.000.
Uppl. í síma 671354 eftir kl. 17.
MMC L 300 '82 til sölu. Uppl. í síma
93-51346.
Peugeot 205 XS, árg. '88, ekinn 22 þús.
Uppl. í síma 91-43218.
Skoda 120 L '88 til sölu. Uppl. í síma
91-12059.
Tll sölu Ford Bronco, árg. '74, í sæmi-
legu ástandi. Uppl. í síma 98-78424.
Toyota Corolla '86 til sölu, 5 dyra,
hatchback, rauður. Uppl. í síma 76808.
Unimog. Til sölu Unimog '62, toppbíll.
Uppl. í síma 667363 og 624006.
Volvo 345 GLS '82, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 92-27222.
■ Húsnæöi í boði
Er 24 ára meö 6 ára dóttur og óska eft
ir konu sem meðleigjanda að stórri
4-5 herb. íbúð á mjög góðum stað í
vesturbænum, leigist frá L mars til
1. ágúst (5 mán.) á 30 þús. á mann á
mán., rafmagn og hiti innifalinn. Til-
boð sendist DV, merkt „G-9566“.
Góö 3 herb. kjallaraibúð i vesturbænum
til leigu. Þvottavél og ísskápur fylgja,
góður staður, laus strax, fyrirframgr.
S. 91-18642 e.h. laugard. og sunnud.
Góö einstaklingsibúð með húsgögnum
til leigu í Hafnarfirði, leigist til langs
tíma, laus nú þegar. Uppl. í síma
91-50593.
22 m2 herbergi til leigu, mánaðar-
greiðslur 15 þús., með rafmagni og
hita, 3 4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma
91-43272 milli kl. 16 og 2V
Bílskúr. Bílskúr til leigu, ca 30 m2, í
Hlíðunum, óupphitaður en með raf-
magni, ekki bílaviðg. né hljómsv. Til-
boð send. DV, merkt „B-9569“.
Forstofuherbergi í nýju raöhúsi til leigu,
aðgangur að eldhúsi, baði og þvotta-
vél mögulegur. Uppl. í síma 91-672887
eftir kl. 18.
Herbergi til leigu á neðanverðum
Klapparstíg með aðgangi að WC,
reglusemi og skilvísar mánaðargr. Til-
boð sendist DV, merkt „Klapp 9552“.
Leiguskipti, Þorlákshöfn - Keflavik. 3-4
herb. íbúð óskast í Keflavík í skiptum
fyrir 4ra herb. íbúð í Þorlákshöfn.
Úppl. í síma 92-14374.
Lítil 2ja herb. ibúð til leigu í Grafar-
vogi. Reglusemi áskilin. Laus strax.
Tilboð með uppl. íjölskyldustærð og-
greiðslugetu send. DV, merkt „9568“.
Skemmtileg 2 herb. íbúð i Þingholtunum
til leigu frá 1. mars, 35 þús. mán., ca
60 þús. tryggingavíxill. Uppl. í síma
91-621139.
Takiö eftir! Til leigu á besta stað í mið-
bænum lítil en snotur einstaklings-
íbúð, sérinngangur, eldhús og bað-
herb. Uppl. í síma 91-41016.
Til leigu 2 herb. og eldhús, inngangur
og baðherb. sameiginlegt með annari
íbúð, leigist reglusömu og reyklausu
fólki. Uppl. í síma 91-18356.
Til leigu 3-4ra herb. íbúð, 108 ferm
brúttó. Laus strax. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „Kleppsveg-
ur 9516“.
Til leigu i 1 ár og jafnvel lengur, 2ja-
3ja herb. íbúð í Grafarvogi, 1 mán. í
senn fyrirfram. Tilboð með uppl. um
viðkom. send. DV, merkt „G-9552".
Til leigu i 4-6 mánuði lítil hugguleg
íbúð nálægt miðbænum, leigist með
húsgögnum. Tilboð sendist ÚV fyrir
þriðjudagskvöld, merkt „E 9554“.
Einstaklingsíbúð til leigu, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 676802. Reglu-
semi áskilin.
Falleg 3ja herb. ibúð við Hraunteig,
laus frá 1. apríl til 1. október. Uppl. í
síma 91-678269.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4ra herb. góð ibúð við Austur-
berg, laus, leigist til 15. september.
Tilboð sendist DV, merkt „6690“.
Herbergi til leigu fyrir reglusaman
mann. Uppl. í síma 91-30154.
■ Húsnæði óskast
Rólegt par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð sem næst miðbænum. Reglusemi,
góðri umgengni og öruggum gr. heit-
ið. Sími 91-72941. Rafn eða Guðný.
Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö í Hafn-
arfirði. Reglusemi áskilin og öruggar
mánaðargreiðslur. Vinsamlegast
hringið í síma 91-52678.
Erlend ferðaskrifstofa óskar eftir að
taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð í miðbæ
Rvík. frá 15. júní til 15. ágúst. Uppl.
í síma 91-688092 milli kl. 9 og 16 frá
mán.-fös. og 26049 um helgina.
Kennari óskar eftir 4-5 herb. ibúð mið-
svæðis. Reglusemi og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið. Má þarfnast
lagfæringa. Sími 623027. Guðbjartur.
Kæru ibúöareigendur! Ég er áreiðan-
legur 22 ára gamall nemi. Mig vantar
2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðslu heitið ef óskað er. S. 656713.
Ungt reyklaust og reglusamt par með 5
mánaða gamalt barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð í 4 5 mánuði, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 14641.
Óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu, örugg-
ar mánaðargreiðslur, heimilisaðstoð
kemur til greina. Uppl. í síma 28193
eftir kl. 16.30.
Óska eftir 2ja herb. íbúð í Engihjalla,
Hamraborg eða á öðrum hentugum
stað, helst til lengri tíma. Uppl. í síma
43439.
Óskum eftir 4ra herb. eða rúmgóðri 3ja
herb. íbúð, helst í Kópavogi. Oruggar
greiðslur og tryggingar. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 21470.
2ja herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni heitið, reglu-
semi. Uppl. í síma 19245 eða 45875.
4 manna fjölskylda óskar eftir íbúö eða
húsi í Mosfellsbæ. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9549.
Lögglltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð til leigu frá og með 1. júní. Uppl.
í síma 1-675725.
Óska eftir 4ra-5 herb íbúð til leigu í
minnst eitt ár, frá 1. júní. Uppl. í síma
98-12692.
■ Atvinnuhúsnæði
Til sölu 200 m2 (8x25) atvinnuhúsnæði
á góðum stað í Hafnarfirði. Stórar
innkeyrsludyr, lofthæð mest 6-7 m,
malbikað útisvæði. Laust nú þegar.
Uppl. í síma 685966.
40 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði í nýju
húsi við Skeifuna til leigu. Uppl. í
síma 91-687033, Örn, og 91-678277,
Ragnar.
Skrifstofuherbergi til leigu í Rvík, á
móti félagasamtökum sem nýta her-
bergið 25% eftir kl. 16. Uppl. í síma
91-53279.
Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Til leigu ca 220 m2 iðnaðar- eða skrif-
stofuhúsnæði á annarri hæð (óinn-
réttað). Laust nú þegar. Uppl. í síma
685966.
130 fm iðnaðarhúsnæði með góðum
aðkeyrsludyrum til leigu. Uppl. í síma
91-53808 og 91-651985.
■ Atvinna í boði
Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeld-
ismenntun óskast á dagheimilið Suð-
urborg. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 73023.
Au pair þýskaland. Au pair óskast í 1
ár, frá 15. júlí '90, á 3 barna heimili í
nágrenni Kölnar, ekki yngri en 19
ára, má ekki reykja. Bílpróf nauðsyn-
legt. Uppl. gefur Helga í
síma 9049-2205-83703 næstu daga.
Heimilishjálp! Heiðarleg kona, 45 ára,
óskar eftir heimilisræstingu, er vön
að þrífa í ókunnum heimahúsum, hef-
ur góð meðmæli ef óskað er. S.
91-22174.
Manneskja óskast til að hugsa um aldr-
aðan mann í Hveragerði e.kl. 17 á
daginn til kl. 8 á morgnana. Fæði,
húsnæði og góð laun í boði. Tilboð
sendist DV, merkt „Manneskja 9517”.
Einhleyp kona, 55-65 ára, óskast til að
sjá um kvöld- og helgarmat fyrir sjálfa
sig og einn fullorðinn mann. Húsnæði
fyrir hendi. Uppl. í s. 34231 eftir kl. 17.
Hlutastarf. Óska eftir starfskrafti við
afgreisðlu í pylsuvagni 3 daga í viku
frá kl. 10-18. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9560.
Rafeindavirki óskast, helst vanur sjón-
varps- og myndbandsviðgerðum. Uppl.
í síma 91-689091. Sjónvarpsmiðstöðin,
Síðumúla 2.
Reglusamur og ábyggilegur starfs-
kraftur óskast til að vinna 15 nætur
í máhuði, vinnutími frá kl. 3-8. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-9557.
Starfskraftur óskast strax til vinnu í
þvottahúsi, strauning og brot á þvotti.
Uppl. í síma 688486, Birgir, alla daga.
Þvotthúsið Lín hf., Kópavogi.
Óska eftir duglegri og hreinlegri
manneskju í söluturn, vinnutími frá
kl. 12-16. Vinsaml. hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9562.
Starfskraftar óskast i saumaskap.
Vaktavinna. Uppl. í síma 91-622304 frá
kl. 10-18 í dag.
Stúlka óskast til heimilisstarfa, 3-4
tíma í viku, á heimili í Fossvogi. Uppl.
tsíma 91-84514 eftir kl. 18.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Get
byrjað strax eða eftir samkomulagi.
Nánari uppl. í síma 30548.
■ Atvinna óskast
Duglegur 21 árs gamall maður óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-12848.
Guðbrandur.
Lipur á lausu. Lipur bifreiðarstjóri á
lausu, hefur reynslu af málm- og bygg-
ingariðnaði (meirapróf). Uppl. í síma
91-38846. Páll.
Halló, halló. Vantar þig heimilishjálp
nokkra tíma í viku eða mánuði? Ég
er vön og get fengið meðmæli. Venju-
legt gjald á klukkutíma. Vinsaml.
hafið samband í s. 75471. Geymið aug-
lýsinguna.
Er 25 ára gamall, framreiðslumaður að
mennt, 10 ár í starfi, margt kemur til
greina, t.d. sölustörf einhvers konar
eða stjórnunarstörf, jafnvel einkateiti.
Skilaboð í síma 622520.
25 ára gamall maður óskar eftir vinnu,
ýmsu vanur, allt kemur til greina,
getur byrjað strax. Uppl. í síma
91-71192 milli kl. 16 og 18.
21 árs gamall maöur óskar eftir at-
vinnu, stundvís og reglusamur. Uppl.
í síma 91-73532.
Bifvélavirki. Bifvélavirki óskar eftir
starfi, hefur endurskoðunarréttindi,
vanur mótorstillingum og öllum al-
mennum bílaviðgerðum. A fullkomna
bílastillitölvu. Getur byrjað með stutt-
um fyrirvara. S. 98-22496/98-34311.
Ég er 28 ára stúlka sem bráðvantar
vinnu. Margt kemur til greina. Er með
meðmæli. Uppl. í síma 91-78037.
■ Bamagæsla
Óska eftir barnapiu, 12-13 ára, til að
passa tvö börn, 3ja og 7 ára, tvö kvöld
í viku, mánudaga og fimmtudaga, frá
kl. 18-22.30, þarf helst að vera úr Lau-
garneshverfi. Uppl. í síma 678705.
Dagmamma í Kleppsholtinu. Tek börn
í pössun hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 91-32224 eða 672073.
■ Tapað fundið
Ung grábröndótt kisa leitar að eiganda
sínum, fannst nálægt Nóatúni, eig-
andi hafi samband við Jenný eða Karl
í síma 91-624416 og vs. 91-84779.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
25 ára karlmaður óskar eftr auka-
vinnu, ýmislegt kemur til greina.
100% trúnaður. Svör sendist DV,
merkt „C-9543“.
Til leigu grímubúningar, fjölbreytt úr-
val, verð frá kr. 300. Úppl. í síma
91-23723 frá kl. 11 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
Húsnæðismálastjórnarlán. Óska eftir
að kaupa lánsloforð húsnæðismála-
stjómar. Tilboð sendist DV, merkt
„Lánsloforð 9531“.
Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur
af öllum gerðum, festingar fyrir
skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk
og stálgirðingastaura. Sendum hvert
á land sem er. Uppl. í síma 91-83444
og 91-17138. Stálver hf.
Hernámsárin. Árbæjarsafn óskar eftir
hvers konar munum og myndum frá
hernámsárunum til láns vegna fyrir-
hugaðrar sýningar í vor. Nánari uppl.
veitir Árbæjarsafn í síma 91-84412.
■ Emkamál
Hæ, ertu einmana? Þarftu á vini að
halda til að fara í bíó, ball, leikhús
svo og margt fleira? Þá er ég tvítug á
árinu og er einmana. Ef þú hefur
áhuga sendu inn nafn og síma og
kannski eitthvað um sjálfan þig til
DV, merkt „Einmana 9553“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Trygglind kona óskar eftir að skrifast
á við ekkjumann á aldrinum 35 - 45
ára. Svarsendist DV merkt „Bréfið”.
■ Kennsla
Enska, danska, islenska, stærðfræði og
sænska. Fullorðinsnámskeið, bæði f.
algera byrjendur og lengra komna.
Einnig stuðningskennsla við alla
grunn- og framhaldsáfanga. Hóp- og
einstaklingskennsla. Skrán. og uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155 og 44034.
Stærðfræði 9. bekkjar. 30 st. námskeið.
5 í hóp: mánud. kl. 16-18.30, fimmtud.
16 -18.30, laugard. 14.30-17, einnig sér-
kennsla. Uppl. í s. 71155 kl. 9-23.
Sænska, byrjum frá byrjun. Fulloröins-
námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30-
19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl.
alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034.
■ Skemmtarúr
Diskótekiö Dísa hf. - traust fyrirtæki í
skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í
dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta
og stærsta ferðadiskótekið og það ekki
að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513
e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki
fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja.
Veislusallr til mannfagnaða. Leigjum
út veislusali. Veisluföngin færðu hjá
okkur. Kynntu þér nýja starfsemi.
Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270.
Ath. breytt simanúmer. Hljómsveit fyr-
ir alla. Sími 75712, 673746 og 680506.
Tríó Þorvaldar og Vordís.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-
ar hreingerningar, helgarþjónusta,
vönduð vinna, vanir menn, föst verð-
tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstod
• Framtalsaðstoð 1990. •Aðstoðum
einstakl. við skattaframtöl. •Erum
viðskiptafr. vanir skattaframtölum.
• Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. Sérstök þjónusta fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í símum 42142 og 73977 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. • Framtalsþjónustan •.
Framtalsaðstoð 1990, sími 622649.
Bjóðum framtalsþjónustu fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila. Teljum
fram, áætlum skatta, sjáum um skatt-
kærur. Öll framtöl eru unnin af við-
skiptafræðingum með staðgóða þekk-
ingu. Áætlanagerðin og Bókhalds-
menn s/f, Þórsgötu 26 Rvík, sími
622649. Kreditkortaþjónusta.
Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og
skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein-
staklinga. Allt frá einföldustu skatta-
skýrslum til fullkomins tölvufærðs
bókhalds með tilheyrandi milliupp-
gjörum og ársreikningi. Sækjum um
frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr,
s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga.
Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga
fyrir •einstaklinga, •félög,
• fyrirtæki, •sveitar- og bæjarfélög,
• bókhaldsstofur, • endurskoðendur.
Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð
vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi
168, Brautarholtsmegin, sími 27210.
Bókhald - framtalsaðstoð. Einstakl-
ingsframtöl, framtöl smærri fyrir-
tækja, landbúnaðarframtöl, uppgjör
virðisaukaskatts, bókhald o.fl., ódýr
og góð þjónusta. Kristján Oddsson, s.
91-72291 e.kl. 18 v. daga og um helgar.
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl og upp-
gjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur
og frest ef með þarf. Allt bókhald
tölvukeyrt, hafið samband í tíma.
Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554.
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvik. Framtöl.
Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf
v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S.
Wiium). S. 687088/622788 og 77166.
■ Bókhald
Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir
fyrirtæki og rekstraraðiía. Starfa í
samvinnu við löggiltan endurskoð-
anda. Viðtalstímar samkvæmt sam-
komulagi. Björn Þórhallsson við-
skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími
681660 og hs. 84484.
Bókhald og skattframtöl. Bókhalds-
menn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon-
íasson og Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649.
M Þjónusta
Blæbrigði, málningarþjónusta
og sandspörslun.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
ina eða skrifstofuna? Öll almenn
málningarþjónusta og sandspörslun.
Jón Rósmann Mýrdal málarameistari,
sími 91-20178 og 985-29123.
Verktak hf„ s. 7-88-22. Alhliða viðgerð-
ir húseigna, utanhúss og innan. M.a.
háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir
múrverk, úti og inni lekaþéttingar
- þakviðgerðir glugga- og glerskipti
og önnur almenn trésmíðavinna. Þor-
grímur Ólafss. húsasmíðameistari.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmíði og endurbæt-
ur. Tilboð. Tímavinna. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 91-16235.
Trésmiöir geta bætt við sig alhliða
smíðaverkefnum. Uppl. í símum
91-40382 eftir kl. 18 og 673399 allan
daginn.
Eigendur Toshiba-örbylgjuofna! Er ofn-
inn eitthvað slappur? Mælum og still-
um örbylgjustyrk, hreinsum og yfir-
förum fyrir fast verð. Hljóðvirkinn
sf„ Höfðatúni 2, sími 13003.
Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á
innréttingum, milliveggjum, inni- sem
útihurðum, parketlagnir, glerísetn-
ingu og hvers kyns breytingar á hús-
næði. Öppl. í síma 53329 eftir kl. 18.
Ekkert mál er stórmál. Smátt sem
stórt, innan sem utan. Geri föst tilboð
ef óskað er. Kristján Bergman húsa-
smíðaverktaki, s. 20290 og 626366.
Flisalagnlr. Get bætt við verkum
í flísalögnum, stórum og smáum. Geri
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 91-24803.