Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Page 25
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990.
33
Tippað á tólf
Atta heimasigrar
og þrjár tólfur
Miöaldra hjón í Kópavogi, óþekktur
tippari í Keflavík og sjö hóptipparar
frá Hellu, Reykjavík og undan Eyja-
fjöllunum náöu tólf réttum á laugar-
daginn. Heimasigrarnir voru átta.
Yfirleitt setja menn heimasigur á
marga leiki á seölinum, en ekki að
þessu sinni, því voru tólfurnar ein-
ungis þrjár.
Alls seldist 551.641 röð í síðustu
viku. Potturinn var þrefaldur,
3.664.121 króna. Fyrsti vinningur,
3.035.250 krónur, skiptist milli tólf-
anna þriggja og fékk hver tólfa
1.011.750 krónur. Annar vinningur,
628.871 króna, skiptist milli 76 raða
með ellefu rétta og fær hver röð 8.274
krónur.
Það kemur á óvart hve fáar raðir
komu með 12 rétta. Úrslit voru ekki
Getraunaspá
fjölmiðlanna
«o
(U
-Q
CM 3 C
ro
c 15 c 2
c > « .o " o 3
— •- «0 2j D) .í «5 > 5
> -Q £ ‘O ro > ^ :2 5
QShAQCDÍr(A<S
LEIKVIKA NR.: 14
Chelsea Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Coventry Derby 1 X 1 1 1 1 X 1 1 1
Millwall Manch.City 2 1 2 1 1 X 1 X X 1
Nott.Forest Tottenham X 1 1 1 X 1 1 1 1 X
Sheff.Wed Southampton 1 1 X 2 1 1 1 1 1 1
Bournemouth Swindon 2 X 2 1 2 2 X 1 1 2
Leicester Barnsley 1 1 X X 1 1 1 1 1 1
Oxford WestHam X 2 1 1 2 1 2 X 2 X
Portsmouth Sheff.Utd 1 1 2 2 X 2 2 X 2 2
Port Vale Newcastle 2 1 1 2 1 X X X 2 1
Watford Ipswich X 1 X 1 1 X 1 X 1 X
W.B.A Middlesbro 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1
Hve margir réttir eftir vorleik 13.: 64 62 56 68 66 70 60 74 67 67
-ekkibaraheppni
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
31 10 4 1 29-11 Liverpool 8 4 4 29 -20 62
32 11 2 3 31 -17 Aston Villa 7 3 6 17-13 59
31 12 2 1 33 -8 Arsonal 4 3 9 13-22 53
32 12 2 2 34 -12 Everton 3 4' 9 14-25 51
32 9 1 6 28 -20 Tottenham 5 5 6 20 -21 48
32 5 7 4 25 -23 Chelsea 7 5 4 23 -20 48
33 7 9 1 22-11 Norwich 5 2 9 14-24 47
31 8 4 3 22 -14 Q.P.FS 4 6 6 16-18 46
32 7 4 5 23 - 18 Nott.Forest 5 4 7 19-22 44
32 10 1 5 21-18 Coventry 3 4 9 13-28 44
31 4 6 5 20 -21 Wimbledon 6 7 3 20 -14 43
32 7 5 4 32 -25 Southampton 4 5 7 28 -32 43
31 8 1 7 25 -16 Derby 3 6 6 12-15 40
33 8 6 3 21 -13 Sheff.Wed 2 4 10 11 -30 40
32 7 5 4 22 -20 C.Palace 4 2 10 14-39 40
32 6 5 5 23 -14 Manch.Utd 4 3 9 17-26 38
31 7 4 5 23 - 19 Manch.City 1 6 8 10-27 34
32 6 7 3 19 -16 Luton 1 5 10 16 -33 33
32 4 6 6 16-17 Charlton 3 3 10 11 -26 30
32 4 5 7 21 -20 Millwall 1 5 10 16 -35 25
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
38 14 5 0 38 -14 Leeds 7 5 7 28 -28 73
38 10 5 4 31 -22 Sheff.Utd 9 7 3 28 -22 69
38 14 3 2 44 - 24 Newcastle 3 9 7 24 -23 63
38 9 5 4 43 -25 Swindon 7 6 6 26 -26 62
38 9 7 3 35 -25 Sunderland 7 6 6 25 -30 61
38 8 7 4 38 -28 Blackburn 7 8 4 28 -23 60
39 10 5 4 30 -18 Wolves 6 7 7 29 -33 60
37 12 6 1 39-20 Oldham 3 6 9 15-25 57
37 11 7 1 32-17 Ipswich 4 4 10 18-33 56
38 10 5 4 37 -20 West Ham 5 6 8 26 -29 56
38 10 8 1 32-15 Port Vale 3 6 10 19-30 53
38 9 6 4 27 -20 Leicester 4 6 9 28 -38 51
38 10 3 6 31-21 Watford 3 8 8 16-24 50
38 8 6 5 35 -27 Oxford 6 2 11 18-26 50
39 6 7 7 34 -31 W.B.A 5 6 8 25 -28 46
39 8 6 6 27 -25 Bournemouth 3 6 10 23 -36 45
39 9 5 5 23 -18 Brighton 3 2 14 24 -40 43
38 5 8 6 30 -31 Portsmouth 5 5 9 17 -27 43
37 8 3 7 24 -22 Middlesbro 3 5 11 17-30 41
36 6 7 6 18-19 Barnsley 4 4 10 19-41 41
37 7 5 6 24 -21 Plymouth 3 4 12 21 -35 39
37 3 7 8 14 -24 Hull 5 8 6 28 -29 39
39 8 5 6 23 -20 Bradford 0 7 13 16-39 36
38 4 9 6 18-20 Stoke 1 7 11 9-32 31
óvænt, ef undan eru skilin úrslit
Chelsea og Derby, en leikur þeirra
endaði í 1-1 jafntefli, úrslit í leik
Charlton og Q.P.R., sem endaði með
1-0 sigri Charlton, og úrslit í leik
Nottingham Forest og Wimbledon,
sem endaði með 0-1 sigri Wimbledon.
Sem fyrr segir fengu miðaldra hjón
í Kópavogi tólfu, í annað skipti frá
því beinlínutengingin var tekin í
notkun. Þau studdu Breiðablik í
Kópavogi og spila í hópnum UBK-
HAND.
Önnur tólfa var seld í Vallarhúsinu
í Keflavík og studdi tipparinn auðvit-
aö ÍBK. Tólfan sú kom á sjálfval.
Þriöja tóffan var seld hjá Ofíufélag-
inu Heiðargerði í Vogunum. Það er
hópurinn HÓP-SEX sem átti þá tólfu.
í þeim hópi voru upphaflega sex tipp-
arar frá Hellu og undan Eyjafjöllum.
Nú eru þeir sjö og hefur Reykvíking-
ur bæst í hópinn. Ari Lárusson frá
Hellu tippaði að þessu sinni fyrir
hópinn. Hann notaði kerfið Ú 8-2-1412
sem grunnkerfi en tók út eina tví-
tryggingu og minnkaði þannig kerfið
um helming. HÓP-SEX studdi Sund-
laugarsjóð Grímseyinga.
ÖSS og B.P. auka forystuna
Þrettán vikur eru búnar af Vorleik
íslenskra getrauna. ÖSS hópurinn
er efstur með 131 stig en B.P. fylgir
fast á eftir með 130 stig. Báðir hóp-
arnir fengu ellefu rétta í síðustu viku.
FÁLKAR og ÞRÓTTUR eru með 128
stig, F/X, SÆ-2, BIGGI og 2 = 6 eru
með 126 stig en aðrir minna. Nú eru
einungis sex vikur eftir af Vorleikn-
um. Fimmtán bestu vikurnar gilda
en árangri fjögurra slæmra vikna
má henda út.
Fylkir heldur enn efsta sætinu í
keppninni um félagaáheit. Fylkir
fékk áheit 67.413 raða, Fram fékk
áheit 36.850 raða, KR fékk áheit 27.315
raða, ÍA fékk áheit 19.233 raða og
Valur fékk áheit 17.957 raða.
Sölukerfmu verður lokaö klukkan
13.55 næstu vikurnar, enda hefjast
leikirnir í Englandi klukkan 14.00 í
vor. Móttaka PC raöa lokar klukkan
13.00.
Beinu sýningunum lokið í bili
Ekki verður bein útsending frá
Englandi á laugardaginn. íslenska-
sjónvarpið hefur keypt sýningarrétt
á ensku leikjunum í samstarfi sjón-
varpsstöðva á Norðurlöndunum. Nú
eru keppnistímabil knattspyrnu-
manna í Danmörku og Svíþjóð hafin
og ekki lengur grundvöllur fyrir að
kaupa beinar sýningar frá Englandi.
Þess í stað hafa tekist samningar við
sýningarrétthafa í Englandi um að
sýna um það bil klukkustundar lang-
an þátt einu sinni í viku með öllum
mörkum úr 1. deildar leikjum síð-
ustu helgar. Einnig verður sýndur
kafli úr stórleik. Þetta fyrirkomulag
verður fram í miðjan maí er keppnis-
tímabilinu á Englandi lýkur.
Clough fastur
við stólinn
Af þeim tuttugu framkvæmdastjór-
um sem eru í 1. deild hafa þrír gert
lið sitt að Englandsmeisturum. Þeir
eru Brian Clough, Kenny Dalglish
og George Graham. Brian Clough
hefur veriö lengst við störf í einni
lotu. Hann hefur verið 15 ár hjá Nott-
ingham Forest og undir hans stjórn
hefur höiö unnið margra titla. Auk
þess stýrði Clough Derby þegar liðiö
varð Englandsmeistari 1972.
Þá má geta þess að Howard Kend-
all, sem nú er framkvæmdastjóri
Manchester City, stýrði Everton þeg-
ar liðið var Englandsmeistari árin
1985 og 1987 og einnig er sjálfsagt að
geta þess að Alex Ferguson, sem er
framkvæmdastjóri Manchester Un-
ited, stýrði Aberdeen til sigurs í Skot-
landsmeistarakeppninni.
Fallbaráttuliðin eru fjallgrimm
1 Chelsea - Luton 1
Chelsea hefúr náö flugi undanfamar vikur, er ósigraö í sjö síö-
ustu deildarleflcjunuin. Liðið er meðal efetu íiða. Luton er í fallbar-
áttu. Þegar líður að vori og fallbaráttan verður grimmari eru slík
lið hættuleg. Þá gilda engin tölfræðileg lögmál. Þó verður að
geta þess að í sextán siðustu deildarleikjum liðanna á Stamford
Bridge hefur Chelsea unnið nákvæmlega helming leikjanna eða
átta leiki, einn fjórði hefur endað með jáfntefli og einn fjórði með
sigri Luton.
2 Coventry - Derby 1
Coventry hefur tapað tveimur síðustu heimaleikjum sinum og
skal nú leíkið tfl sigurs gegn Derby. Coventryliðið hefur ekki náð
að fylgja eftir ágætum sigrum í febrúar og mars en þá vann liðið
fjóra heimaleiki í röð. Derby hefur einungfe fengið tvö stig úr sex
síðustu leikjum sínum.
3 MiIlwaU - Manch. City 2
Millwall er eina fallbaráttuliðið sem ekki hefur unnið leik á árinu
1990. Síðasti defldarsigurinn var gegn Aston Villa 16. desember.
Það er reyndar eini sígur Mfllwall í tuttugu og fímm síðustu defld-
arleikjunum. Manchester City-liðið er enn að bjarga sér. Liðið
. vann Aston Vflla glæsflega á útivelli á sunnudaginn og er til alls
líklegt. Liðin mættust i 3. umferð FA-bikarkepprúnnar. Fyrri leik-
urinn endaði í jafntefli á Maine Road en Millwáll vann síðari leikinn.
4 Nott Forest - Tottenham X
Tottenham hefur unnið tvo góða sigra í röð. Fyrst lá Liverpool á
White Hart Lane en á laugardaginn var Sheffield Wednesday
skellt á heimavefli sinum, 2-4. Gary Lineker er enn að skora
mörk enda skæðasti markaskorari Englendinga síðari árin. Liðin
hafa mæst 29 sinnum frá stríðslokum í Nottingham. Nottinghamlið-
íð hefur átt í basli með Tottenham og unnið sjö leikjanna, sem
er 24,1 % árangur. Tíu lefldr hafa endað í jafntefli en tólf með sigri
Tottenham.
5 Sheff. Wed. - Southampton 1
Þrátt fyrir að ég hafi spáð heimasigri fyrir hálfum. mánuði, þá er
ég ekki eins vfes nú. Southampton sýndi snifldartakta gegn Li-
verpool i beinni útsendingu á laugardaginn en tapaði eftir klaufa-
legt sjálfemark. Sheffieldliðið er sagt spila skemmtflega knatt-
spymu og hefur unnið flest efetu liðin heima. í síðustu sex heima-
leikjunum hefur liðið skorað sjö mörk, tvö í þeim síðasta gegn
Tottenham, en þeim leík tapaði liðið 2-4. í fimm leikjum þar á
undan skoraði flðið eitt mark í hverjum leik. Vann þrjá leiki en
gerði tvö jafíitefli.
6 Bournemouth - Swindon 2
Swindon er enn meðal efetu liða í 2. deild en hefur einungfe náð
tveimur stigum af tólf mögulegum úr fjórum síðustu leikjum sín-
um. Swindon er að keppa að því að komast upp í 1. deild en
Boumemouth gæti komist í fallhættu ef liðið vinnur ekld nokkur
stig úr næstu leikjum. Það verður því áreiðanlega hart barfet á
suðurströndinni á laugardaginn.
7 Leicester - Bamsley 1
Leicester hóf keppnistímabiflð svo flla að flðið vann einungfe einn
leik af tólf þeim fyrstu. Eftir það hefur gengið verið nokkuð gott.
Fjórir síðustu leikimir hafa ekki verið flðinu tfl mikillar ánægju.
Tvö jafhtefli, einn sigur og eitt tap þykir ekki gott í Fflbert Street
i Leicester. Liðið er þó vel mannað. Bamsley er í fallhættu en á
töluverða möguleika á að bjarga sér.
8 Oxford - West Ham X
Oxford og West Ham hafa einungfe lefldð þrfevar sinnum í Ox-
ford frá stríðslokum. Oxford hefur ekki enn unnið. Tvfevar hefur
West Ham unnið en einu sinni var jafntefli. West Ham hefúr geng-
ið bærílega síðan Bifly gamfl Bonds tók við flðinu sem fram-
kvæmdasfjóri. Stefnan hefur verið sett á úrsfltasæti. Sú stefna er
enn í gfldi en tfl þess þarf flðið að fá stig úr þessum leik.
9 Portsmouth - Sheff. Utd. 1
Hvorugt flðanna var í 2. defld í fyrravetur. Portsmouth var í 1.
defld, féll og er enn að falla. Sheffield United var í 3. defld, vann
sig upp og er enn að vinna. Sheffield United veitir Leeds mfldð
aðhald á toppi 2. defldar. Sheffieldflðið hefur unnið tvo síðustu
útflefld sína en tapaði á þriðjudagskvöldið heima fyrir Sunder-
land, 1-3. Sheffield United hefur einungfe tapað sjö leikjum í vet-
ur, sem er glæsilegur árangur. Portsmouth er enn í faflhættu.
•
10 Port Vale ~ Newcastle 2
Það er nokkur ósvifíú að spá Newcastle sigri í þessum leik því
Port Vale hefur ekká tapað neinum af ellefu síðushi heimaleikjum
sínum. Ástæða þessarar ósvífíú er fimasterkt Newcastleflð sem
ætlar sér upp í 1. defld í vor. Newcastle hefur verið meðal efetu
flða mestallan veturinn og fær ekki að gefa eftir á lokasprettinum.
Frantkvæmdastjóri flðsins, Jim Smith, er taflnn eirrn sá harðasti á
þessum vettvangi og lætur leikmenn sina fá til tevatnsins ef þeir
slaka á klóruú.
11 Watford - Ipswich X
Síðasta laugardag vann Watford Blackbum heima, 2-1. Reyndar
hefur liðið unnið tiu heimalefld í vetur í nitján viðureignum. Ipswic-
hleikmennimir em engir aukvfear. Þeir hafa gert góða hluti í
vetur og verið ofarlega mestallt keppnfetímabilið. Árangur flðsins
á útivelli hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir því einungfe
fjórir útileikir hafa uruúst af átján viðureignum. Nú herða leikmenn-
imir sig upp, tvíefiast og ná jafhteffl.
12 W.B.A. - Middlesbro 1
Bæði þessi flð em í fallhættu en Middlesbro þó verr statt, i sjötta
neðsta sæti með 41 stig. Leikmeniúmir verða heldur betur að
taka sér tak ef þeir ætla að komast hjá falli. Gengi W.B.A. hefur
verið köflótt í vetur. Liðið hefur unnið tvo lefld í röð fjórum sinn-
um en ekki náð þremur eða fleirum. Heimavöllurinn gerir gæfu-
muninn í þessum leik.