Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 84. TBL. - 80. og 16. ARG. - MANUDAGUR 9. APRIL 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Fylgi Sjálfstæðisflokks fer nú aftur minnkandi - Alþýðuflokkur og Kvermalisti sækja á og stjómin bætir stöðu sína - sjá bls. 2 og 4 Ungurmaður létlífið íEsjunni -sjábls.2 Leitaðaðfólki á Öxna- dalsheiði -sjábls.6 Kjarvaler langvinsæl- astur hjá bönkunum -sjábls.20 Miðhálendið verði þjóð- garður -sjábls.3 Akureyri: Deiltumstað fyrir slökkvistöð -sjábls.39 Frönsku páskaeggin komin -sjábls.43 Forstjórará fyrirlestrum -sjábls.7 Barist við eldinn í ferjunni Scandinavian Star. Óttast er að fórnarlömb ferjubrunans í Oslóartirði séu yfir hundrað og fimmtíu. Skipstjóri ferjunnar segist nær fullviss um að um íkveikju hafi verið að ræða'. Orðrómur hefur verið á kreiki um að hann hafi fengið viðvörun um brennuvarg tíu klukkustundum fyrir brottför. Harkaleg gagnrýni hefur komið fram á útgerð ferjunnar og skipstjóra vegna ófullnægjandi brunavarna. Símamynd Reuter Ferjubruninn 1 Oslóarfirði: Um hundrað og fimmtíu farþegar eru taldir af - Bakkafoss bjargaði farþegum úr gúmbátum - sjá bls. 8, 9 og baksíðu NýttafláNesinu: Konur náðu fjórum efstu sætunum -sjábls.6 Islandsmótið í körfubolta: KR-ingar meistarar eftir ttánáral sjábls. 21-28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.