Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Page 30
38
Fréttir
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Droplaugarstaöir, Snorrabraut 58, sími 25811
Sjúkraþjálfari óskast
í 70% starf frá og með 1. maí
Upplýsingar gefur forstöóumaður í síma 25811 milli
kl. 9 og 12 f.h. alla virka daga.
Tónleikar ^
Þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30 munu þau
Magnús Baldvinsson, bassi, og kona hans,
Kathryn Stanton, sópran, halda tónleika í
íslensku óperunni viö meöleik Ólafs Vignis
Albertssonar píanóleikara.
Á efnisskrá veröa óperuaríur og dúettar,
m.a. eftir Mozart, Verdi, Puccini og íslensk
lög eftir Sigfús Halldórsson og Sigfús Ein-
arsson. Miöasala fer fram í íslensku óper-
unni og viö innganginn.
og Weleda barnavörurnar.
Aðeins það besta fyrir barnið.
ÞUMALÍNA
Leifsgötu 32. Næg bílastæði.
Sendum í póstkröfu. Sími 12136
Opið virka daga frá kl. 11-18.
DV-mynd Magnús
Viða er hrossum gefiö út í hagann
Húnaþing:
Harðindi og hagleysi
Magnús Ólafsson, DV, Húnaþingi:
Öll hross í Húnaþingi eru nú komin
Stefán Þór Sigurðsson, Heilissandi:
Undanfarna daga hafa nokkrir
loðnubátar verið að lóða undan fjör-
unni við hina fornu útgerðarstöð
Gufuskála en þar er nú Lóranstöðin
Sandur. Ekki hefur veiöin verið mik-
il enda kominn sá árstími að loðnan
er að hverfa. Athygli hefur vakið
hversu nálægt landi bátarnir eru og
segir Sagan að nokkrum skipverjum
á einum bátnum hafi leiöst tilbreyt-
ingarleysið um borö, sett út gúmbát
og farið í land að fá sér kók og prins
póló.
Annars hefur vertíðin hér gengið
með endemum illa. Mikill norö-aust-
anþræsingur hefur komið í veg fyrir
að bátarnir hafi getað róiö og þegar
gefið hefur á sjó hefur aflinn verið
á fulla gjöf enda haglaust um allt
hérað. Víöa má sjá hópa af hrossum
heima við hlöður og víða hafa bænd-
rýr. Heildaraflinn frá áramótum er
kominn í 3440 tonn sem er mun
minna en í fyrra og var þaö þó lélegt
ár.
Aflahæstir stóru bátanna eru Rifs-
nes SH með 512 tonn í 43 róðrum,
Tjaldur SH með 431 tonn í 40 róðrum
og Hamrasvanur með 425 tonn í 38
róðrum. Heldur skár hefur gengið
hjá minni bátunum - þar eru 3-4
menn á. Þorsteinn SH er með 183
tonn í 39 róðrum, Bára SH meö 173
tonn í 47 róðrum og Esjar meö 152
tonn í 43 róðrum.
Handfærabátarnir hafa þó sumir
hverjir verið að gera það gott. Blik-
inn SH er til dæmis kominn með rúm
12 tonn í 11 róðrum. Þar af fékk hann
2,6 tonn í einum róðri.
ur girt með rafgiröingum ofan á
snjónum til þess að hrossin valsi
ekki um allt.
Háskólinn
fékk
■ ■■■ r
milljon
frá SÍF
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
í hádegisverðarhoði, sem haldið
var á veitingastaðnum Fiðlaran-
um á Akureyri í gær í tílefni salt-
fiskviku, var Háskólanum á Ak-
ureyri færð einnar milijónar
króna peningagjöf frá Sölusam-
bandi íslenskra fiskframleiö-
enda.
Gunnar Þór Magnússon, flsk-
verkandi í Ólafsfirði og stjórnar-
maður í SÍF, færði Haraldi Bessa-
syni, rektor Háskólans, gjöflna
og gat þess að gjöfin yrði notuð
til aö efla rannsóknir við sjávar-
útvegsdeild Háskólans.
Loðnusjómenn
sigldu í sjoppuna
- rýr vertíð á Snæfellsnesi utan Ennis
Ferðaleikur DV, Bylgjunnar og Veraldar
Ferðaseðill nr. 8
Vinningur: Ferð til Ibiza 28. ágúst
að verðmæti kr. 50.000 með Ferðamiðstöðinni Veröld.
Hlustaðu á Bylgjuna í dag og fylgstu
með VERALDI sem er á ferðalagi
um heiminn.
Á hvaða áfangastað er Veraldur í dag?
Póstleggðu seðilinn strax í dag.
Merktu umslagið:
Ferðaleikurinn 1990 - nr. 8
Bylgjan, Sigtúni 7,105 Reykjavík
r.
Ég hlustaði á VERALD á Bylgjunni fm 98,9 og tel að hann sé
□ Spánn □ Kína □ Tyrkland
n
staddur:
riafn___
JleimasímL
-Vinnusími
Heimili----------------------------------------
Þegar þú hefur fundið svarið, teiknaðu þá merki Veraldar í reitinn hér fyrir neðan.