Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Side 31
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.
39
Fréttir
* Ný slökkvistöö á Akureyri:
Agreiningur um stað-
setningu slökkvistöðvar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Meirihluti skipulagsnefndar Akur-
eyrarbæjar tekur fram í bókun
sinni varðandi staðsetningu nýrrar
slökkvistöðvar í bænum að hann
sé andvígur staðsetningu slökkvi-
stöðvarinnar við Drottningar-
braut. Þó fellst meirihluti nefndar-
innar á að sú staðsetning verði
sýnd á tillögu að aðalskipulagi,
m.a. til að kanna viðhorf bæjarbúa
í því máli áður en endanleg ákvörð-
un verði tekin
Hugsardeg staðsetning slökkvi-
stöðvar við Drottningarbraut er
fyrst og fremst tilkomin vegna hug-
mynda um sameiningu slökkviliðs
Akureyrar og slökkviliðs Akur-
eyrarflugvallar og þeirrar hagræð-
ingar sem sbk sameining myndi
hafa í fór með sér. Rætt hefur verið
um að slökkvistöðin yrði staðsett
rétt sunnan Leiruvegar, nærri
norðurenda flugbrautarinnar, og
yrði stöðin tengd flugbrautinni
með nýjum vegi yfir Leirurnar.
Umhverfisnefnd hefur einnig
fjallað um hugsanlega staðsetningu
og var nefndin ekki sammála í nið-
urstöðu sinni. í áliti meirihiutans
segir að staösetning við Drottning-
arbraut sé ekki bkleg til að valda
spjöllum á lífríki og umhverfi enda
sé séð fyrir því að vatnsskipti eigi
sér stað með gerð ræsa eða brúa
gegnum tengibraut við flugvöll og
Leiruveg til norðurs. Þar sem ekk-
ert liggi fyrir um útlit og umhverfi
fyrirhugaðrar byggingar taki
meirihlutinn hins vegar ekki af-
stöðu á útlitsforsendum.
Minnihluti nefndarinnar, sem
þær skipa Margrét Kristinsdóttir
og Guðlaug Hermannsdóttir, segir
það mat sitt að þaö sé ekki vænleg-
ur kostur að byggja slökkvistöð
með tilheyrandi vegagerð við
Drottningarbraut, hvorki frá ör-
yggis- né umhverfismálasjónamið-
um. Þær telja að umtalsverð sjón-
mengun verði af slíkum fram-
kvæmdum, litlar sem engar upp-
lýsingar liggi fyrir um áhrif slíkrar
starfsemi á llfríki svæðisins og
þeirra mat er að slökkvistöð sé í
eðb sínu miðlæg starfsemi og til
þess að hún komi bæjarbúum að
fullu gagni þurfi hún að vera stað-
sett sem slík.
Stykkishólmur:
Tannlæknastofa í nýju
heilsugæslustöðinni
wfr
SNJ ÓSLEÐ AG ALLAR
► Efníð og saumar eru 100% vatnsþétt
► Hrokkið loðfóður - betrí einangrun
► Tvöfalt efní í ísetu
► Hetta áföst með rennilás
► Hár kragi fyrir hjálm
► Margar fleirí nýjungar
► Ný glæsileg hönnun og litasamsetníngar
► Bjóðum nú sérstakt kynníngarverð
Valdimar HreiðaiBson, DV, Styktóshólmi:
Nú fyrir stuttu fluttí Klæmint An-
tóníusson tannlæknir hér í Stykkis-
hólmi í nýja taiíhlæknastofu í heilsu-
gæslustöðinni. Til skamms tíma var
tannlæknastofan til húsa í kjallara
bæjarskrifstofunnar en það er hús-
næði sem lögreglan taldi sér ekki
fært að nota eins og fram hefur kom-
ið í fréttum. Er hér um mikla fram-
fór að ræða, bæði fyrir starfsfólk
tannlæknastofunnar og sjúkbnga.
Fyrstí viðskiptavinur Klæmints í
nýju stofunni var Sturla Böðvarsson
bæjarstjóri og lýstí hann ánægju
sinni með bætta aðstöðu. Róbert
Jörgensen, framkvæmdastjóri St.
Fransiskus-sjúkrahússins og heilsu-
gæslustöðvarinnar, fluttí ræðu og
afhenti þeim Klæmint og Sturlu blóm
í tilefni dagsins.
Klæmint Antóníusson er Færey-
ingur að ætt og uppruna og nam
tannlækningar við Kaupmannahafn-
arháskóla. Fyrir tæpum 20 árum
flutti hann tíl íslands og hóf tann-
lækningar í Stykkishólmi. Hann hef-
ur þjónað Hólmurum og fólki úr ná-
grannabyggðum síðan. Fagnar hann
20 ára starfsafmæb hér í haust. Eig-
inkona hans, Ólöf Ólafsdóttir, er bor-
inn og bamfæddur Hólmari og vinn-
ur með manni sínum á tannlækna-
stofunni.
Sturla bæjarstjóri í stólnum og Klæmint tannlæknir.
DV-mynd Valdimar
Endurgerð Hóladómkirkju lokið:
Hólabríkin komin og
nýtt pípuorgel vígt
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Fjölmenni var viðstatt hátíðar-
messu í Hóladómkirkju á sunnudag
í tilefni þess að endurgerð kirkjunn-
ar er að fubu lokið. Hólabríkin, alt-
aristafla kirkjunnar, er komin á sinn
stað eftír viðgerð og nýtt 12 radda
pípuorgel frá Frobenius-verksmiðj-
unni í Danmörku var tekið í notkun.
Meðal gesta að Hólum voru forsetí
íslands, Vigdís Finnbpgadóttir, og
kirkjumálaráðherra, Ób Þ. Guð-
bjartsson. Séra Hjálmar Jónsson
predikaði en Sigurður Guðmundsson
vígslubiskup og Gísb Gunnarsson í
Glaumbæ þjónuðu fyrir altari.
Albr sex organistar Skagafjarðar-
prófastsdæmis léku á orgebð og fjór-
ir kirkjukórar þess sungu undir
stjórn Hauks Guðlaugssonar, söng-
málastjóra þjóðkirkjunnar. Nýja
pípuorgebð var teiknaö af Þorsteini
Gunnarssyni arkitekt.
Að messu lokinni fluttu ávörp
vígslubiskup, kirkjumálaráðherra
og Guðmundur Guðmundsson, for-
maður Hólanefndar. Eftir athöfnina
í kirkjunni var gestum og staðarfólki
boðið til kaffisamsætis í bændaskól-
fyrir páska kr. 21.700,-
Sölustaðir:
Reykjðvík:0. Ellingsen ► Sportval ► BYKO
Akureyrí: Heildverslun Eyfjörð
(oo)[ý(| sjóklæðagerðin hf.
s£XTfuœsEXNOM>UR Skúlagötu 51,105 Reykjavík
anum.
Við gefum farþegum okkar auglýsingakostnaðinn, i stað þess að nota ferðapeninga ykkar i stórar striðsaug-
lýsingar dag eftir dag.
3 vikur 16. maí, 6. júni 27,-júni, 19. sept., 10. okt. 18. júli, 8. ágúst og 29. ágúst
0ASIS ibúðahótel Magalluf svefnh. og stofa Kynningarverð á 300 sætum meðan endast Venjulcgt verð Kynningarverð á 300 sætum meðan endast til 30. mars Venjulegt verð
4 i ibúð kr. 58.300 (kr. 73.900) kr. 62.500 (kr. 79.600)
3 i ibúð kr. 61.700 (kr. 78.500) kr. 67.300 (kr. 84.600)
2 i ibúð kr. 68.500 (kr. 92.300) kr. 76.900 (kr. 99.500)
Já, - og það sem meira er: Þetta er verð fyrir fullorðna en ekki börn.
Tækifærisverð - Mallorca
Oasis Magalluf
- Glæsilegt íbúðahótel.
Má bjóða þér eitt glæsilegasta íbúðahótel Spánar?
Miðsvæðis i Magalluf, baðstrandarborginni, rétt við
höfuðborgina Palma. Nýjar og fallegar ibúðir, svefn-
herbergi og stofa, stórgóð salarkynni, setustofur, veit-
ingastaðir, barir, dansstaðir og 9000 ferm hótelgarður
með risasundlaugum, veitingastöðum og skemmti-
atriðum.
Þarna er sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins
og fólk vill hafa það. Islenskur fararstjóri og fjöl-
breyttar skemmti- og skoðunarferðir.
— FmnpgRQiR
= SOLRRFLUC
Vesturgötu 12 - Símar 16331 og 2210U.
■v
V