Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. 17 Cavendish-boðsmótið í New York: Bridge Stórglæsilegnr árangur Jóns og Aðalsteins Það sannaðist eftirminnilega á boðsmóti Cavendish-bridgeklúbbs- ins í New York um sl. helgi að ís- lenskir bridgemeistarar eiga erindi á mót þar sem bestu bridgespilarar heimsins koma saman. Jón Bcddursson og Aðalsteinn Jörgensen sýndu frábæran árangur þegar þeir náðu öðru sæti í tvímenn- ingskeppninni og síðan íjórða sæti í sveitakeppninni með Englendinginn Robson og Bethe frá Bandaríkjunum sem sveitarfélaga. Það má segja að boðsmót Cavendish-klúbbsins sé hálfopinber heimsmeistarakeppni, því á þáttakendalistanum úir og grú- ir af núverandi og fyrrverandi heimsmeisturum. Röð og stig efstu spilaranna í tví- menningskeppninni var þessi: 1. Gawrys-Shoufel, Pólland-ísrael 2766 2. Jón og Aðalsteinn, íslandi 2130 3. Andersen-Berkowitz, USA 1780 4. Lair-Michaud, USA 1442 5. Rosner-Sanborn, USA 1307 6. Chambers-Chermer, USA 1119 7. Fallenius-Nilsland, Svíþjóð 1016 8. Deas-Palmer, USA 974 9. Silverman-Smolen, USA 945 10. Baze-Pender, USA 841 Sigurvegaramir náðu góðum ár- angri í eftirfarandi spili, þegar þeir unnu slemmu eftir hagstætt útspil. S/N-S ♦ D 10 6 2 V G 10 9 6 3 ♦ Á82 + 10 ♦ 8 V D 8 7 4 2 ♦ K D 9 + D 9 6 2 * 43 ¥ 5 ♦ G 7 4 3 + KG7543 * ÁKG975 ¥ Á K ♦ 10 6 5 + Á 8 Sagnir Shoufel og Gawrys voru þannig : hönd með einum hálit. Þrjú lauf voru spurning og þegar suður reyndist vera með sterku týpuna sýndi norð- ur slemmuáhuga með ljórum lauf- um. Redoblið sýndi ásinn og síðan sigldu n-s í spaðaslemmuna. Vestur hlýddi dobhnu og spilaði út laufi. Þar með var auðvelt að vinna slem- munna með því að taka tvisvar tromp, tvo hæstu í hjarta og spila síðan hjartagosa og kasta tígli. Bridge Stefán Guðjohnsen Jón og Aðalsteinn spiluðu þetta sama spil á móti margfoldum heims- meistara, Bob Hamman, sem að þessu sinni spilaði á móti bandarísk- um kaupsýslumanni, Fred Nikkel. Það var einmitt þessi Nikkel sem keypti Jón og Aðalstein á $5.400 á uppboðinu áður en keppnin hófst sem síðar reyndist hin besta fjárfest- ing. Á móti Jóni og Aðalsteini gengu sagnir á þessa leið en okkar menn voru v-a: Suður Vestur Norður Austur 1 spaði dobl! 3 spaðar 4 lauf 4 spaðar 5 lauf pass pass dobl pass pass pass Forhandardobl Jóns var í þynnra lagi en hins vegar mjög vel heppnað. Þrjú hundruð voru lítið upp í geim eða jafnvel slemmu á hættunni. En skoðum annað spil frá sveita- keppninni þar sem spilaguðinn var ekki með okkar mönnum. Raunar má segja að það hafi kostað okkar menn sigur í mótinu því í níu spila leikjum hefur svona spil afgerandi þýðingu. V/Allir ♦ ÁKD85 V D 74 ♦ 92 + KG4 Suður Vestur Norður Austur 2grönd pass 31auf pass 3 spaðar pass v 41auf dobl redobl pass 4 tíglar pass 4hjörtu pass 6spaðar pass pass pass pass Það er tilhneiging í nútímasagn- tækni að nota sagnir sem hafa fleiri en eina merkingu og tveggja granda sögn Shoufel sýndi annaðhvort veika einlita hönd með láglit, eða sterka ♦ ¥ ♦ + ♦ G 9 7 4 3 ¥32 ♦ Á K D 7 5 + 2 * 10 6 2 ¥ Á K 9 8 6 ♦ G6 + D 8 3 Þegar maöur lítur aðeins á hendur n-s virðast fjögur hjörtu eða fjórir spaðar vera óskasamningar. Annað var hins vegar raunin. FjárhagsKORN 3.0 Fullkomið fjárhagsbókhald á aðeins 18.924 krónur með vsk. Full endurgreiðsla ef kerfinu er skilað innan 30 daga. Engin takmörk á fjölda ára. Engin takmörk á fjölda reikninga. Engin takmörk á fjölda fyrirtækja. Hámark 10 milljón fylgiskjöl á einu ári. Taktu enga áhættu í kaupum á fjárhagsbókhaldi. Hjá hugKORNi getur þú skilað kerfinu innan 30 daga og fengið fulla endurgreiðslu ef það hentarþér ekki. Eldri notendur af FjárhagsKORNi eða HeimilisKORNi fá FjárhagsKORN 3,0 með nýjum handbókum og diskum fyrir 2,500 krónur með vsk. Auðlært er á FjárhagsKORN og fylgir því ítarleg handbók. Höfum einnig mörg önnur forrit til sölu á góðu verði. hugKORN sf. Ármúla 38 Sími 91-689826 Aðalsteinn, til vinstri, og Jón spila við Bandaríkjamenn í tvímennings keppni mótsins. Þar sem Aðalsteinn og Jón sátu n-s gengu sagnir á þessa leið : Vestur Norður Austur Suður pass lspaði pass 2 tíglar 1) pass 3hjörtu pass 4hjörtu pass pass pass 1) Yflrfærsla í hjarta Vörnin var miskunnarlaus. Austur spilaði út tígulkóng. Síðan kom spaði, sem var trompaður. Tígull til baka og aftur spaði, sem var trompaður. Þá kom lauf á ásinn, meira lauf og trompað. Enn kom spaði, trompaður og lauf sem var trompað. Vörnin hafði nú tekið átta slagi og Aðal- steinn horfði á flmm tromp í blind- um. Fimm niöur og 500 til a-v. Á hinu borðinu gengu sagnir þann- ig með Robson og Bethe í a-v: Vestur Norður Austur Suður pass 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 4 lauf pass 4 tíglar pass pass pass Það virðist nokkuð upplagt að vinna fjóra tígla með því að trompa tvisvar lauf, en Robson fór aðra leið og varð einn niður. Þar með töpuð- ust 12 impar, fyrsta sætið og aragrúi af dollurum. Stefán Guðjohnsen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.