Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. 49 Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Tama. Mjög vel með farið Tama trommusett til sölu, með sex simbölum (diskum) af bestu gerð. Uppl. í síma 91-45305, Davíð. Til sölu Yamaha B35 rafmagnsorgel, vel með farið og lítið notað. Nánari uppl. í síma 680457. Yamaha Pss 250 hljómborð til sölu, ca 5 mán. gamalt. Uppl. í síma 40536 e.kl. 19.00. Gott Rippen pianó til sölu. Er enn í ábyrgð. Uppl. í síma 91-15202. ■ Hljómtæki Til sölu Philips F5110 magnari og út- varp á 8000 kr., F6210 kassettutæki á 7000 kr., F7112 plötuspilari á 5000 kr., græjuskápur á 5000 kr., eitt par hátal- ari á 5000 kr. einnig 300 stk. plötur á innan við hálfvirði, t.d. bítlasafn ónot- að og margt annað. Uppl. í síma 52888, í dag e. ki 18 og á morgun. Nýleg Pioneer hljómtæki til sölu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 93-12861. ■ Teppaþjónusta Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr góltteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Svefnbekkur með sængurfatageymslu og 4 dökkir eldhússtólar til sölu. Á sama stað óskast stór svalavagn og rimlarúm. Uppl. í síma 91-651594. Sófasett til sölu, litur mjög vel út, 3 + 2+1, einnig hillusamstæða, hjóna- rúm og afruglari, selst ódýrt vegna flutnings. S. 92-37578 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, lítur mjög vel út, 3 + 2 + 1, einnig hillusamstæða, hjóna- rúm og afruglari, selst ódýrt vegna flutnings. S. 92-37578 eftir kl. 18. Vil láta hjónarúm, sem er 1,50x1,90 í skiptum fyrir minna rúm með stífri springdýnu, eða góðan svefnsófa eða homsófa. Uppl. í síma 91-72286. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Klæðaskápur óskast til kaups, þarf að vera með rennihurðum. Uppl. í síma 91-41164. Lítið rókókósófasett (lítill sófi + 2 stól- ar), eins og nýtt, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656463. Til sölu hillusamstæða, sófaborð m/glerplötu, nýlegt tölvuborð og milli- skilrúm. Uppl. í síma 74809. Voldug furuhúsgögn frá Linunni til sölu, einnig hvítt hjónarúm frá IKEA, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-18148. Tvibreiður svefnsófi til sölu, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 91-20291. Dux rúm til sölu, 1.20 x 2. S. 35887. ■ Hjólbarðar Dekk á felgum til sölu, sem passa undir Lödu, Bronco felgur með dekkjum á Lödu Sport, brettakantar og festingar nýtt. S. 91-624122 og 92-46579 n. daga. Vantar 33" dekk + felgur. S. 667672. ■ Antik Andblær liðinna ára ný komið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12 18 virka daga, kl. 10 16 laug. Antik-húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval leður/leðurlíki/áklæði á lager. Bjóðum einnig pöntunarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, sérpöntunarþjónusta á áklæði. Visa Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Viðgerðir og klæðningar á skrifstofu- og eldhússtólum. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Tölvur til sölu. Carry I PC, m/tveimur 3,5" diskadrifum, MS Dos 4,0, grafísk- ur skjár, 640 kb, mús, ritvinnslu, töflu- reikni, gagnagr., heimilisbókh., sam- skipta-, lottó-, getrauna- og vírus- varnaforrit, o.fl. Frábær tölva, Tak- markað magn á sérst. kynningarv. kr. 79.564. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122. Höfum úrval af notuðum tölvum. T.d. Amstrad PC 1512, 1640, Victor VPC 2, Macintosh Plus, Apple 2c, Loki. Lingo, Ericsson o.fl., prentarar og jað- artæki. Sölumiðl. Amtec hfl, s. 621133. Til sölu Opus PC 4 með Ega litaskjá, Star LC-10 prentara og hörðum diski Mikið af forritum. S. 16829 e. kl. 18 og 628181 á daginn. Á sama stað er til sölu Range Rover ’75 í topplagi. Amiga eigendur. Datel kubbarnir komnir, Syncro Express og Action Reaply. Höfum ýmislegt fleira á boð- stólum. Almynd hfl, s. 52792 milli kl. 16 og 20. Machintosh Plus tölva óskast keypt ásamt lyklaborði og e.t.v. prentara, staðgreiðsla fyrir góða tölvu. Uppl. í síma 91-41006. Notaður tölvubúnaður til sölu: Victor PCII og Corona PC tölvur, Citizen og Facit prentarar, tölvu- og prentara- borð. Uppl. í síma 680462 og 44748. Pandon 286, 8mhz til sölu með 80287 reikniörgjafa, aukadrifi og mono skjá. Tölvan er til sýnis í Tölvuvörum, Skeifunni 17. Uppl. í s. 32474 e.kl. 18. Commodore 64 tölva, með 30 leikjum til sölu. Uppl. í síma 91-46372 á kvöld- in og 91-83636 virka daga. Commodore 64 til sölu ásamt diskettu- drifi, segulbandi og fjölda leikja. Uppl. í síma 91-54971. Mikið úrval tölvuleikja og tölvuspila. 10% afsláttur í dag. Tölvuland v/ Hlemm, s. 621122. Silverreed EXP 800 hágæðaleturs- prentari til sölu, er með breiðum valsi. Uppl. í síma 91-671678. Til sölu DNG tölvufærarúlla, 12 volt. Uppl. í síma 94-1536 á daginn og 94-1346 á kvöldin. Til sölu PC/XT tölva, 2 mán. gömul, 1C mz, 30mb harður diskur, forrit fylgja. Uppl. í síma 673657. Tæplega ársgömul Tandon AT-vél með VGA litaskjá og hörðum diski til sölu. Uppl. síma 98-22105. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi og ITT. Nú geíst öllum tæki- færi til að eignast hágæða sjónvarps- tæki á auðveldan hátt. Þú kemur með gamla sjónvarpstækið, við verðmetum tækið og tökum það upp í nýtt. Eftir- stöðvar greiðast eftir samkomulagi. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11 14. Litsýn sfl, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta, simi 21940. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sfl, Nýbýlav. 12, s. 641660. ■ Dýrahald Stórdansleikur hestamanna 19. mai. Nú er komið að því sem allir hestamenn hafa beðið eftir. Stórdansleikur í Reið- höllinni þar sem við fögnum sumri og hækkandi sól á landsmótsárinu og kveðjum vetrarstarfið. Borðhald hefst klukkan 21, miðaverð með mat kr. 3.500. Pantanir í mat berist í síðasta lagi fim. 17. maí. Miðaverð eftir kl. 23, kr. 1.500. Miðasala í Hestamannin- um, Ármúla, Hestasport, Hafnarfirði og Ástund, Austurveri. Miðapantanir í síma 674012. Hestamenn sýnum sam- stöðu, við þurfum að eignast Reið- höllina. Mæting á stórdansleikinn er skref í áttina. Reiðskölinn. Sörlafélagar. Stjórn íþróttadeildar og stjórn Sörla boða til áríðandi félags- fundar þriðjud. 29. maí n.k. í íþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 21, efni fundarins er samningur bæjaryfir- valda og Sörla um uppbyggingu á svæði félagsins, áríðandi er að félags- menn mæti vel og stundvíslega. i Folar og trippi. Til sölu nokkrir folar og nokkur trippi. Uppl. í síma 98-31271. Ný vidd í hestamennsku. Frábær beiti- lönd ásamt byggingarétti fyrir 3 4 sumarhús-á besta stað í Biskupstung- um, eignarlönd. einnig sér sumarbú- staðalönd. Uppl. á skrifstofu S.H verk- taka, sími 91-652221. Reiðskólinn aó Hrauni, Grimsnesi. 10 daga námskeið í allt sumar f. unglinga 10 15 ára. Skemmtikv.. grillveisla. sundlaug, íþróttaaðst. o.fl. Verð kr. 27.500, góð greiðslukj. Uppl. Férða- bær. Hafnarstræti 2, s. 623020. Sérhannaður hestaflutningabíll fvrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Þýsk/bandarisk kona með reynslu af hestum vill læra meira um íslenska hesta, vill hjálpa til að hugsa um hesta og fá tækifæri til útreiða í sumar. Uppl. í síma 92-57366 eftir kl. 19. 5 vetra rauðblesóttur hestur undan Ljóra 1022 til sölu, einnig 2ja vetra trippi undan Kjarval 1025 ógeltur. Uþpl. í síma 97-21354. Brúnn 10 vetra hestur til sölu undan Sörla 653, tilvalinn fjölskylduhestur fyrir óvana sem vana, hefur allan gang. Uppl. í síma 91-666415. Hestefni. Gullfallegur 5 vetra foli af góðum ættum til sölu, mikið hestcfni, verð 120 þús. Uppl. í símum 91-75891 og 91-689503. Kvennareið Fáks. Hin árlega kvenna- reið verður farinn mið. 23. maí. Mæt- ing kl. 19.30 við félagsheimilið. Kvennadeild Fáks. Nokkrir skemmtilegir reiðhestar, 5 til 9 vetra, með gott brokk og tölt, til sölu. Eitthvað fyrir alla. Uppl. í síma 92-46708. Nokkur pláss i hesthúsi hjá Gusti til sölu, einnig 2 3 tonn af heyi og fólks- bílakerra með yfirbreiðslu (víkur- vagn). Uppl. í síma 91-40278. Persa - siams - kettlingar. Til sölu 1/4 hreinræktaðir persneskir og 3/4 hrein- ræktaðir Síams, ættartala getur fylgt. S. 91-79721 eftir kl. 17 um helgina. Stúlka vön hestum getur komist á sveitabæ í nágrenni Rvíkur út júní, vantar 2-3 þæga hesta í skiptum fyrir hagagöngu. Uppl. í síma 91-666096. Hvolpar undan hreinræktaðri collie- border-tík og lassie-hundi er til sölu. Uppl. í síma 98-33973. Poodle-tik. Til sölu 2 'A mánaða, hrein- ræktuð poodle-tík. Uppl. í síma 95-12381._____________________________ Stór og vígalegur 9 vetra klár, með all- an gang, til sölu. Brúnskjóttur að lit. Uppl. í síma 657905 fyrir kl. 20. Tveir viljugir 12 vetra hestar til sölu, duglegir ferðahestar. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-666731. 6 vikna gamlir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-24595. 8 vetra klárhestur til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í síma 91-74859. Bráðvantar 6. mán til 1 árs gamlan scháfferhvolp. Uppl. í síma 23925. Golden retriever hvolpar, 2 mán., til sölu. Uppl. í síma 96-24893. Hestakerra. Góð hestakerra fyrir 2 hesta til sölu. Uppl. í síma 91-21750. Hey til sölu. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. Páfagaukur og hamstur til sölu. Uppl. í síma 91-618763. Tæplega 8 vikna kassavandir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-16514. Vélbundið hey til sölu. Uppl. i síma 91-41649. Ódýrir páfagaukar til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-20196. ■ Vetrarvörur Vélsleðaáhugamenn. Polaris-klúbbur- inn heldur félagsfund 22. maí kl. 20 í Veitingahöllinni (Húsi verslunárinn- ar), umræðuefni: sumarkeppni, sum- arferð, myndasýning o.fl. Állir sleða- áhugamenn velkomnir. Mætum öll hress á seinasta fund sumarsins. Nefndin. Snósleðageymsla. Tökum að okkur að geyma vélsleða yfir sumartímann. Tryggt og upphitað húsnæði. Uppl. í síma 91-673000. Polaris 650 '90 til sölu. Uppl. í síma 91-666833 og 985-22032. ■ Hjól__________________________ Til sölu gullfalleg Honda MB50, árg. '82, öll nýupptekin, verð kr. 55 60 þús. eða skipti á fjórhjóli, crossara eða Endurahjóli. Einnig til sölu Bogart bíll 50 cc sem þarfnast smálagfæring- ar, verð kr. 10-15.000, og mikið af AC50 varahl. S. 93-38848 og 93-11706. 3 hjól til sölu. Vel með farið bleikt Kalkhoff stelpuhjól fyrir 9 12 ára, lít- ið rautt tvíhjól fyrir 6-9 ára, Orient herrareiðhjól. Uppl. í síma 91-617016. Höfum opnað nýja mótorhjólasölu. Bjóðum breiða línu nýrra hjóla. Okk- ur vantar allar _gerðir notaðra hjóla til umboðssölu. Ital-íslenska hfl. Suð- urgötu 3, sími 91-12052. Óskum eftir hjólum á skrá og á staðinn, tryggjum gott eftirlit með hjólunum. Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur. Bílasalan Bílakjör hfl. Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni). s. 686611. Avon mótorhjóladekk, götu, Cross og Trayl dekk, slöngur, ballansering og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátuni 2a, sími 15508. Dakar - götuhjól. Til sölu Suzuki Dakar '88, gott og kraftmikið hjól. Bein sala eða skipti á götuhjóli. Uppl. í síma 13732. Derbi FDS 50 cc skellinöðrur til af- greiðslu strax, stórskemmtileg hjól á góðu verði. ftal-íslenska, Suðurgötu 3, Reykjavík, sími 91-12052. Enduro. Til sölu Yamaha XT600, árg. ’84, í góðu standi, ekið 13.000 km. Ath. engin skipti. Uppl. í síma 93-66604 í dag.________________________________ Kawasaki Ninja 900 ’84 til sölu, nýinn- flutt, eins og nýtt, ekið 12 þús. mílur, verð 440 þús. Uppl. í síma 91-53675 eftir kl. 18. Kawasaki. Varahlutaþjónusta fyrir mótorhjól og fjórhjól. Hraðpantanir mögulegar. OS-umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp., sími 73287. Reiðhjól. Óskum eftir notuðum reið- hjólum í umboðssölu, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. '86, vel með farið og lítið ekið hjól. Stað- greiðsluafsláttur er góður. Uppl. í síma 91-31620 alla helgina, Eyþór. Vel með farið 24", 3 gira stúlknahjól til sölu, verð kr. 13.000, einnig 16" harna- hjól, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 91- 31706. Óska eftir varahlutum í mótor. Honda XL 600 árg. ’83 '85. Uppl. í síma 98-22732 á daginn og 98-22535 á kvöld- in. Kawasaki AE80 árg. ’82 (’83) til sölu. nýupptekin vél, topphjól. Uppl. í síma 98-78363 eftir kl. 18. Kawasaki GBZ Ninja 1000 RX ’87, litur svartur, ekið 15 þús. km. Uppl. í síma 92- 12357. Peugeot karlmannsreiðhjól, 10 gíra, 1 + /i árs gamalt til sölu. Uppl. í síma 76613. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 10 þús. km, allt nýupptekið, mjög fallegt og gott hjól. Uppl. í síma 91-72242. Suzuki DR 250 '86 til sölu, ekið 1 þús. km, mjög gott hjól. Uppl. í síma 985- 22119. Suzuki fjórhjól. Óskum eftir að kaupa Suzuki Quadrunner 4WD. Uppl. í síma 91-674755 á vinnutíma. Vel með farin rauð Honda MT 50 cc, árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-653007 eftir kl. 17. Volvo 343 ’78 til sölu, skipti á skelli- nöðru eða 125 cub. hjóli. Uppl. í síma 91-666341. Winther fimm gira kvenreiðhjól til sölu, vel með farið, tiltölulega nýtt. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 84855. Yamaha XJ 750, árg. '83, til sölu, nýjar flækjur, jettar og margt fleira, fallegt hjól. Verð300þús. Uppl. í síma675112. Óska eftir góðu mótorhjóli, 50 cc, á verðbilinu kr. 30 60.000. Uppl. í síma 673981. Óska eftir Hondu MT 50 eða 70, einnig er til sölu Raleigh Marauder fjalla- hjól, 18 gíra. Uppl. í síma 91-54078. Óska eftir Yamaha YZ 250 ’81-’82, má þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 98-66082 og 98-66003. Honda MT 50 cc '81 til sölu. Uppl. í síma 96-62327. Honda MTX, 50 árg.'88 til sölu. Vérð 110 þ. Uppl. í síma 93-86679 e. kl. 19. Suzuki GSXR 1100 ’88 til sölu, ekið 10 þús. m. Uppl. í síma 91-73338. Suzuki TS 50 til sölu. Gott hjól. Uppl. í síma 666951. Til sölu Kawasaki GPZ 750 ’82. Uppl. í síma 92-13427. Til sölu telpnareiðhjól fyrir 5 til 8 ára, kr. 4 til 5 þús. Uppl. í síma 39175. ■ Vagnar - kerrur Látið ekki stela tjaldvagninum ykkar! Vorum að fá vandaðar læsingar bæði til notkunar í kyrrstöðu og aftan í bíl. Passar á flestar gerðir kúlutengja. TÍTAN hfl, Lágmúla 7, sími 84077. Hjólhýsi - leiga. Óska eftir að leigja hjólhýsi í 8-10 vikur í sumar sem yrði staðsett á Norð-austur landi. Uppl. í síma 96-21334 og 96-23684. Vel með farinn Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 52980. Oska eftir 2-3 ára gömlum, vel með förnum tjaldvagni. Staðgreiðsla fyrir góðan vagn. Uppl. í síma 657229 lau., e. kl. 19 virka daga. 10 feta pólskt Tredon hjólhýsi '88 með fortjaldi, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 91-53329. 18 feta hjólhýsi til sölu, með fortjaldi. vel með farið og aðeins ekið á mal- biki. Uppl. í síma 91-44907. Combi Camp tjaldvagn til sölu, verð 50 þús. miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-687137. Til sölu tjaldvagn og fólksbilakerra. Uppl. í síma 92-12529 í dag og eftir kl. 18 virka daga. Vagnar, kerrur. Óska eftir fortjaldi á Combi Camp Family tjaldvagn. Uppl. í síma 96-25053. Vil kaupa vel með farinn tjaldvagn fyr- ir ca 50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 93-11689 Combi Camp Family til sölu. Uppl. i síma 73848. Vönduð og lipur, innflutt fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 91-36200. ■ Til bygginga Ódýra þakjárnið úr galvaniseruðu og hvítu stáli frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hfl. Vagnhöfða 7, sími 674222. Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjárn og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/fl sími 680640. Smíðajárnstigi, með tveimur pöllum með venjulegri lofthæð til sölu. Uppl. í síma 91-676785. Mótatimbur til sölu, l"x6" og 2"x4". Uppl. í síma 46589. Notað bárujárn. Til sölu notað, gott bárujárn. Uppl. í síma 91-75599. Til sölu 800 m. heflað greni, 17xl45mm. Uppl. í síma 672499. ■ Flug__________________________ Flugvélamiðlun. Flugmenn ath. Ný jjjónusta. Af sölu- skrá: 1/5 PA-28-161, 1/5 PA-28-180, 1/6, lýl C-177RGII, 'A C-172, 1/5 C-150. Óskum eftir öllum gerðum flugvéla á söluskrá. Allar nánari uppl. veitir Karl R. Sigurbjörnsson, Þingholti, Suðurlandsbraut 4a, s. 680666. 1/7 hluti i TF-LUL, sem er Socata TB-9, árgerð '81, til sölu. Verð 220.000. Uppl. í síma 91-621633. 1/9 hluti i 4 sæta vél + flugskýli til sölu. Mjög gott eigendafélag. Uppl. í síma 91-84098 eftir kl. 19. Hlutur óskast i 2-4 sæta flugvél. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 685470 og 73118. ■ Veröbréf Lánsloforð óskast frá húsnæðimála- stjórn. Tilboð sendist DV, merkt H- 2171. ■ Sumarbústaðir Óbleiktur WC pappir. Sumarbústaða- eigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunn- in, óbleiktan WC pappír frá Seltona sem rotnar hratt og vel. Á RV-Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætisvörum og ýmsum einnota vörum. Rekstrarvörur, sími 685554. Sumarhús óskast til kaups. Félagasam- tök óska eftir sumarhúsi til kaups í Grímsnesi eða uppsveitum Árnes- sýslu, stærð 40 50 m-, rafmagn og vatn þarf að vera á svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022., fyrir 22. maí. H-2143. Til sölu einn hektari úr landi Klaustur- hóla i Grímsnesi, 70 km frá Reykjavík. Á landinu er 10 fm hús, efni í rotþró og mikið af trjáplöntum fylgir, vatn og rafm. á leiðinni og mikið útsýni. Áhugasamir hafi samb. við DV í síma 27022. H-2087. Skorradalsvatn. Land með samþykkt- um teikningum af 54 mL’ húsi í landi Vatnsenda. Til boða er að ganga inn í nýjan leigusamning. Efni í undir- stöður er á staðnum. Lítill lækur renn- ur um landið. Uppl. í síma 91-43466. Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnarnir komn- jir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mörgum stærðum. Sumar- hús hfl, Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hfl, sími 671130. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðalóðir í landi Þórisstaða í Gríms- nesi, ca 1 hec. hver lóð, verð 400 þús., skipulagt svæði. Uppl. í síma 98-64442 eftir kl. 17. og um helgina 50 fm sumarhús til sölu í Vatnsenda- hlíð í Skorradal, skjólgott skógivaxið land, hús selst frág. að utan. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.