Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Sunnudagur 20. maí SJÓNVARPIÐ 16.00 Framboðsfundur í Kópavogi vegna bæjar- og sveitarstjórnar- kosninganna 26. maí 1990. Bein útsending frá Félagsheimilinu í Kópavogi. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síöan hefjast pallborösumræður aö viðstöddum áheyrendum. Umsjón Sigrún Stef- ánsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Geir Waage prestur í Reykholti flytur. 17.50 Baugalína (5). (Cirkeline). Dönsk teiknimynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiörún Backman. Þýöandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö). 18.00 Ungmennafélagiö (5). Þáttur ætl- aður ungmennum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (4). (Duksedreng- en). Danskir grínþættir um veimil- títulegan dreng sem öölast ofur- krafta. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpiö). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (3). (Different World). Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa í heima- vist. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. ^ 20.35 Stríðsárin á íslandi. Annar þáttur af sex. Heimi'damyndaflokkur um hernámsáur. og áhrif þeirra á ís- lenskt þjóðfélag. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiöur Oddsdóttir. 21.40 Fréttastofan. (Making News). Samsæri. Þriðji þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlut- verk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fja'-'aö er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóðlegri sjónvarpsstöö sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. Framhald. 22.30 Lengi býr að fyrstu gerð. Þáttur í tengslum viö skógræktarátak 1990. Leiðbeiningar um ræktun trjáa viö erfið skilyröi. Leiöbeinandi Asgeir Svanbergsson hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur. Umsjón Valdimar Jóhannesson. 22.50 Kveðjustund. (Ljíhtö). Nýleg finnsk sjónvarpsmynd. Höfundur og leikstjóri Rentli Kotkanienni. Kátleg lýsing á uppgjöri hjóna, þar sem maðurinn er allsendis ófær um að láta í Ijós tilfinningar sínar. Þýöandi Kristín Mjjntyljj. (Nord- vision - Finnska sjónvarpiö). 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Paw. Teiknimynd. 9.20 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 9.35 Popparnir. Lífleg teiknimynd. 9.45 Tao Tao. Ævintýraleg teiknimynd. 10.10 Vélmennln. Teiknimynd. 10.20 Krakkasport Fjölbreyttur íþrótta- þáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón Örn Guðbjartsson og Guðrún Þóröar- dóttir. 10.35 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.00 Töfraferöln. Mission Magic. Teiknimynd. 11.20 Skipbrotsbörn. Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.35 Viðskipti í Evrópu. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líöandi stundar. 13.00 Tootsie. Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara sem á erfitt upp- * dráttar. Hann bregður á þaö ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápuóperu og fer í reynslutöku. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. 15.00 Menning og listir. Einu sinni voru nýlendur. Ný, frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendnanna fyrr á tímum. 16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Hneykslismál Scandal. Að þessu sinni er fjallað um bílakónginn John DeLorean sem í örvæntingu sinni reyndi aö fjármagna sport- bílaverksmiðju sína meö fíkniefna- sölu. 20.55 Stuttmynd. Jerry hleypur á hverjum morgni til þess aö halda sér í góóu formi. Þennan morgun á hann fót- um sínum fjör aö launa í orösins fyllstu merkingu. 21.20 Forboðin ást Tanamera. Vönduö bresk framhaldsmynd í sex hlutum. Sagan gerist í Suðaustur-Asíu á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Greint er frá ungum breskum auö- jöfri sem veróur ástfanginn af fag- urri konu af kínversku bergi brot- inni. Aöalhlutverk eru í höndum Christophers Bowen og áströlsku leikkonunnar Khym Lam. í auka- hlutverkum eru þau Anne-Louise Lambert og Anthony Calf. 23.05 ElskumsL Let’s Make Love. Gyöj- an Marilyn Monroe fer meö aóal- hlutverkið í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu sem Mari- lyn leikur. Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. 1.00 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn- ússon, Bíldudal, flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. meö Sigríði Th. Sigmundsdóttur bónda. Bern- harður Guömundsson ræöir víö hana um guðspjall dagsins. Jó- hannes 17, 1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudags- morgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afriku. Stefán Jón Hafstein segir ferðasögur. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Og trén brunnu. Dagskrá um þýska nútímaljóðlist. Umsjón: Kristján Árnason. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi. meö Þórdís Arnljóts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Leyndarmál ropdrekanna eftir Dennis Jrgensen. Fimmti þáttur. Leikgerð: Vernharður Linnet. Flytj- endur: Atli Rafn Sigurösson, Hen- rik Linnet, Kristín Helgadóttir, Ómar Waage, Pétur Snæland, Sig- urlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjónsson og Vernharður Linnet sem stjórnaöi upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Sagan: Mómó eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýö- ingu Jórunnar Siguröardóttur (5.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Úr söngbók Garðars Hólm, eftir Gunnar Reyni Sveins- son viö Ijóö Laxness. Kristinn Sig- mundsson syngur og Jónína Gísladóttir leikur á píanó. Gaman- söngvareftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.00 Eitthvaö fyrir þig. Aö þessu sinni segir Hálfdán Pétursson, 7 ára, okkur»ýmislegt um hesta. Umsjón: Heiödís Norðfjörö. (Frá Akureyri.) 20.15 íslensk tónlist. 21.00 Kíkt út um kýraugað - Harmsaga ævi minnar. Kíkt á líf ógæfumanns- ins Jóhannesar Birkilands. Um- sjón: Viöar Eggertsson. Lesari meó umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni á rás 1.) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykja- vík. Jón Óskar les úr bók sinni Gangstéttir í rigningu (7.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- aö fanga í segulbandasafni Út- varpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör viö atburói líóandi stund- ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davls og hljómsvelt hans. Tíundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig- uröardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið se^ir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Drella meö Lou Reed og John Cale. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarp- að aöfaranótt föstudags aö lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blitt og létt... Gyóa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarp- aö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Jngólfsdóttur í kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,4^.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir væröarvoö. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sig- urðsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóöum. 9. í bítið... Róleg og afslappandi tón- list sem truflar ekki, enda er Bjarni ólafur Guðmundsson við hljóö- nemann. 13.00 Á sunnudegi til sælu... Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Spjallað viö Bylgjuhlust- endur og fariö í skemmtilega leiki. Tónlistin þín og síminn opinn. 17.00 LHsaugaö. Þórhallur Sigurösson og Ólafur Már Björnsson taka fyrir andleg mál og velta fyrir sér ýms- um heimspekilegum málum. Þátt- ur um fólk og fyrir fólk. 19.00 Ólafur Már Björnsson meö Ijúfa og rómantíska kvöldmatartónlist í anda dagsins. Góö ráö og létt spjall viö hlustendur. 20.00 Heimir Karlsson á rólegu sunnu- dagsrölti og tekur rólega fullorð- instónlist fyrir og gerir henni góö skil. 22.00 Ágúst Héðinsson ballöðubolti kann svo sannarlega tökin á vangalögunum. Rómantík og kertaljós eru hans einkunnarorð í kvöld. 2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur- vaktinni. ■'M 102 m. 10« 10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem vaknar fyrstur á sunnudögum og leikur Ijúfa tónlist í bland viö hressi- legt popp. Nauðsynlegar upplýs- ingar í morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Útvarpsþáttur þar sem fjallað er um allt það helsta sem er aö gerast í Hollywood, Cannes, Moskvu, Toronto, Lon- don og Reykjavík. Farið yfir ný myndbönd á markaðnum. Um- sjón: Ómar Friöleifsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Góö tónlist með kvöldmatnum. Darri sér um aö lag- ið þitt veröi leikið. Hann minnir þig líka á hvaö er aö gerast í bíó og gefur nokkra miða. 22.00 Olöf Marin ÚHarsdóttir. Rómantík í vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo er þá haföu samband og fáöu lag- iö ykkar leikiö. Síminn er 679102. 1.00 LHandi næturvakt meö Birni Síg- urössyni. FM#957 10.00 Rannveíg Ása Guömundsdóttir. Hún kemur hlustendum fram úr og skemmtir þeim yfir morgunkaff- inu. 14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn- arsson og Valgeir Vilhjálmsson. Slúður og skemmtilegar uppákom- ur, leikir og lifandi tónlist. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar- maður Páll Sævar. Nú geta allir haft það gott, notið „veðurblíð- unnar", grillað og hlustaö á góöa tónlist. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. Þaö er gott aö hafa Ijúfa og þægi- lega tónlist í helgarlok. Jóhann leikur nýja og gamla tónlist í bland við skemmtilegar sögur úr tónlist- arlífinu. 1.00 Næturdagskrá. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00Jass & blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flyt- ur. 13.30 Tónlist. 14.00 Rokkað meö Garðari. 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Kristjánssonar. 18.00 Gulrót. Guölaugur Harðarson. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Þórssonar. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í umsjá Ágústs Magnússonar. 24.00 NæturvakL FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Það er gaman hjá Gröndal. Um- sjón Jón Gröndal. Sunnudags- morgunninn er Ijúfur og notalegur hjá Jóni Gröndal þegar hann dust- ar rykið af gömlu góöu plötunum og leikur vel valdar léttar syrpur frá 5. og 6. áratugnum. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Svona er IHið. Umsjón Inger Anna Aikman. Sunnudagsmiödegi meö Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins og Inger er einni lagið. Innsendar sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslumolum. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magnús. Skemmtileg sunnudagsstemning hjá Oddi á Ijúfu nótunum. 18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing- ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild- ur þáttur á heimsmælikvarða með Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróö- leik um þá listamenn sem um er fjallað. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tónlist í helgar- lok á rólegum nótum. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnússon. Tónlistarflutningur, sem kemur á óvart með léttu spjalli um heima og geima. Einar leikur Ijúfu lögin af mikilli tilfinningu. 24.00 Næturtónar. Aöalstöövarinnar. Næturtónlistin leikin fyrir nætur- vaktirnar og aöra nátthrafna. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniöjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 Krikket. Kent-Yorkshire. 17.00 Family Ties. Framhaldsmynda- flokkur. 18.00 21 Jump Street. Framhalds- myndaflokkur. 19.00 Guyana Tragedy. The Story Of Jim Jones.Mínisería. 21.00 Entertainment This Week. 22.30 Fréttir. 23.00 The Big Valley. EUROSPORT ★ . . ★ 8.00 Hjólreiöar. 8.30 Trax. Spennandi íþróttagreinar. 9.00 Monster Trucks. 10.00 Fótbolti. Úrslitaleikur í Evrópu- keppni, UEFA Cup. 12.00 Mótorhjólakappakstur. Grand Prix keppni á Italíu. 14.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. 17.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Ástralíu. 18.00 Horse Box. Allt sem þí villt vita um hestaíþróttir. 19.00 Hjólreiðar. The Tour of Rom- andie. Keppni í Sviss. 20.00 The Power of Football. Kvik- mynd um heimsmeistararkeppnina í fótbolta 1978. 22.00 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. SCREENSPOfíT 6.00 Siglingar.Keppni í Ástralíu. 7.00 TV-Sport. Litið á franskar íþróttir. 7.30 Rugby. 9.00 Tennis. AT&T Challange. 10.30 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 13.00 Golf. Memorial Tournament í Ohio. 15.00 Hafnarbolti. 17.00 Indy Time Trials. 19.00 Wlndsor Horse Show. 21.00 Hafnarbolti. Urval - verðið hefur lækkað Valdimar Jóhannesson og Gísli Gestsson hafa unnið mik- ið starf að gerð þáttaraðar um trjárækt á íslandi. Sjónvarp kl. 22.30: Lengi býr að fyrstu gerð Sjónvarpið hefur að undanfórnu sýnt þætti í tengslum við skógræktarátakið 1990. Það eru þeir Gísli Gestsson og Valdimar Jóhannesson sem hafa haft veg og vanda af þess- ari þáttaröð en í kvöld verður sýndur sá síðasti. í þáttum sínum hafa þeir Gísli og Valdimar borið niður vítt og breitt um landið í því skyni að sýna áhorfendum fram á möguleika og vaxtagetu trjágróðurs í þessu kalda landi sé vilji og ástundun fyrir hendi. En fleira þarf til en góðan vilja og í lokaþættinum færa Gísli og Valdimar áhorfendum upp í hendur haldgóðar leið- beiningar um hvernig að gróðursetningu og ummönnun skuli staðið. Til halds og trausts hafa þeir Ásgeir Svan- bergsson, ráðunaut hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, og mun hann veita áhorfendum leiðsögn um fyrstu sporin í trjáræktinni. -JJ Útvarp Rót kl. 14.00: Rokkað með Garðari Á sunnudögum klukkan 14,00 rokka hlustendur með Garðari Guðmundssyni á Útvarp Rót. Rokkþáttur þessi er helgaður tónhstinni frá árunum 1957-1967 og er ætlunin að fá söngvara frá þeim tíma sem gesti. Gestur þáttarins sunnudaginn 20. maí verður Astrid Jensdóttir sem kemur í stutt spjall og velur uppáhaldslögin sín frá þessum árum. -JJ Sjónvarp kl. 20.35: Stríðsárin á íslandi í þessum þætti verður einkum fjallað um sam- skipti setuliösins og heima- manna og ýmislegt er þeim tengdist. Dagleg samskipti mótuoust af samspih ólíkra þátta er raktir verða aö nokkru í þessum þætti. Hér veröur fjallað um Breta- vinnuna margumtöluðu en hún reyndist mörgum heimilum búhnykkur hinn mesti. Einnig verður fjallað um afskipti Breta af ís- lensku samfélagi en þeir stöðvuðu m.a. útgáfu Þjöð- viljans og hnepptu forystu- menn hans í fangelsi ytra. Einn af þeim var Einar 01- geirsson og mun hann segja frá í þessum þætti. Þá verður ijallað um her- verndarsamning íslands við Bandaríkjn og aðdraganda Rás 1 kl. 16.20: Leyndarmál ropdrekanna Þá er komið að lokum ævintýra Fredda, Drakúla, Edda varúlfs, Sör Artúrs og Mumma múmiu í Kína. Hvert leiðir snjómaðurinn ægilegi þá? Finna þeir ropdrekann Loga? Komast þeir aftur heim i Neðrihöh? Svör viö öllum þessum spurningum fást í lokaþættinum sem nefnist Gátan leyst. Vernharður Linnet gerði leik- gerðina eftir sögu Dennis Jiirgensen. Börn og unglingar flytja ásamt starfsmönnum Barna- og unglingadeUdar Ríkis- útvarpsins. -JJ þess að Bandaríkjamenn leystu Breta af hérlendis. Sýndar verða myndir frá komu bandaríska setuliðs- ins og heimsókn Winstons Churchhls hingað til lands. Umsjón með þáttaröðinni hafa þau Helgi H. Jónsson og Anna Heiður Oddsdótt- ir. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.