Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 44
Einskær tilviljun réð því að átján árum siðar gengu þau i hjónaband. LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Sviösljós Til sölu veitingabíll með ölium tækjum til pylsusölu o.fl. Alls konar skipti möguleg og góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93 12504 og 93-12099. Toyota Hilux V6 EFi Extra cab ’88 til sölu, ekinn 23 þús. mílur, læstur aftan og framan, 5,30 drit’, ný 38" radial mudder + álfelgur. Uppi. í síma 71772. MMC Pajero disil turbo '88 stuttur til sö]u, ekinn 52 þús., litur steingrár, breið dekk og krömfelgur. Toppein- tak. Uppl. í síma 92-12410 og 92-12247. ; -r~ Mazda 626 2000 LX '88, ekinn 39 þús., sumar/vetrardekk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-73498 og 92-14690.þ Toyota Hi-Ace, árg. ’83 til sölu, ný yfirfarinn, góður bíllk, verð sam- komulag. Uppl. í síma 91-43325 á kvöldin. M. Benz 250, 6 cyl., árg. ’79, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, ál- felguro.il. Verð 520þús., 345 þús. stað- greitt. Skipti ath. Upplýsingar veittar í síma 91-46344. Toyota LandCruiser 8ð til sölu, ekinn 76 þús. km, litur koparbrúnsans., ný 33" dekk og 10" felgur. Uppl. í síma 92-12410 og 92-12247. Kawasaki GPX 750R, árg. ’89, til sölu. Hjólið er eins og nýtt. Aukahlutir. Ath skipti á ódýrari hjóli. Uppl. í síma 91-39679. Toyota MR 2 ’86, rafmangsrúður, spegl- ar, Central, cruise control, air conditi- on, topplúga. Uppl. í síma 91-73338. Benz 303, 58 sæta, árg. ’79, til sölu. Nánari upplýsingar í símum 91-39783 og 985-23123. t' ‘4? • « | ■d 'j .. Sumartilboð: „Ultra flex“, fullkomn- _^asti pressubekkur sem við höfum boð- ' ið upp á, með 100 punda (44 kg) lyft- ingasetti. Verð aðeins kr. 35.420 eða kr. 32.940 stgr. Sendum í faxkröfu. Hreysti hf., Skeifunni 19, 108 Rvík, s. 681717. Torfærukeppni verður haldin á Akureyri sunnudaginn 27.5. kl. 14. Keppnin gildir til Islandsmeistara. Skráning fyrir 23.5. í síma 96-22499 á daginn en 96-26450 á kvöldin. Ford Sierra VX4i V6, árg. ’86, til sölu, ekinn 60 þús. km, gullfallegur bíll. Til sýnis og sölu á Nýju bílasölunni, Bíldshöfða 8, uppl. í síma 673766. Ford Scorpion ’86 til sölu. Rafm. í öllu, centrallæsingar, litað gler, 5 gíra, ek- inn 112.000 km, mjög vel með farinn. Verð kr. 1.100.1)00. Uppl. í síma 43776, Brynja. BMW 518 ’84 til sölu, ekinn 60.000 km, yökvastýri, beinskiptur. Toppbíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 32813. Honda Civic GTi '86 til sölu. Verð 650 ])ús. Toppbíll. Vinsamlega hringið í síma 91-17698 eftir kl. 19. Akryl pottar, með og án nudds, verð frá 75.142.-. sýningarpottur á staðnum, allir fylgihlutir fáanlegir. Hönnun, sala, þjónusta. K. Auðunsson hf, Grensásvegi 8, sími 91-686088. Þjónusta ■ Líkamsrækt HJÚLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁÐ Húsbíll til sölu, Benz, árg. ’69, fullinn- réttaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-41056 eftir kl. 19. Subaru - toppeintak. Nýr Subaru, árg. 1987, turbo cupe 4x4, til sölu, ekinn 20 km. Uppl. í síma 92-13773. Mazda T3500, árg. '85, á grind, til sölu, ekinn 110 þús., í góðu standi. Verð 950 þús. Uppl. í síma 675112. Citroen CX, árg. '83, til sölu, 8 manna, verð 390 þús., einnig til sölu Mazda 929 station, árg. ’81, verð 150 þús. Uppl. í síma98-64453 milli kl. 19og22. SMÍDADU KASSABÍL Fót- og/eða rafknúinn, settur saman úr venjulegum reiðhjólahlutum. Gaman að smíða og keyra. Fullkomnar smíða- teikningar og íeiðbeiningar. Kr. 1.200. Uppl. í síma 91-623606 kl. 16-20. Send- um í póstkröfu. Geymið auglýsinguna. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu, ný traktorsgrafa. Uppl. í símum 75576 og 985-31030. Litlu börnin komu í heiminn sömu nóttina á sama sjúkrahúsi árið 1963. Búin til hvort handa öðru - furðusaga frá Ameríku Allt getur gerst í henni Ameríku, er oft sagt. Og sennilega er það ekki orðum aukið. Hver gæti t.d. trúað því að þetta gæti gerst: Aðfaranótt 9. desember 1963 kom Dottie Armstr- ong á fæðingardeild sjúkrahússins í New Jersey. Sonur hennar, Róbert, fæddist klukkan rúmlega tvö um nóttina. Fjórtán mínútum síðar kom Christine Reichenbach í heiminn. Nýbakaðar mæðurnar, sem þekktu ekkert hvor aðra, fengu sama her- bergið. Þær eyddu næstum dögum í að hugleiða hvernig litlu börnin yrðu þegar þau yxu úr grasi og yrðu ein- hvern tímann eiginkona og eigin- maður. Góð vinátta myndaðist hjá mæðr- unum eftir leguna á sjúkrahúsinu og þær heimsóttu hvor aðra mjög oft, enda bjuggu þær báðar í New Jersey. Dottie, móðir Róberts, átti fimm börn en sá litli leitaði ávallt eftir vinskap við Christine litlu. Þau voru mjög góðir vinir og yfirleitt tvö ein að leik. „Þegar börnin voru sjö ára flutti Dottie og fjölskylda hennar burtu,“ segir Doris, móðir Christine. Börnin sáu ekki hvort annað í tíu ár og þá fyrir algjöra til\dljun. Róbert var akandi er hann tók eftir stúlku sem ók niður götuna. Svo vel tók hann eftir andliti stúlkunnar að hann varð stórhrifinn en þekkti hana ekki. „Ég varð að finna hana,“ segir Róbert. Hann elti stúikuna að veit- ingahúsi sem hún var á leið til. Christine tók strax eftir Róbert er hún gekk út og segist hafa fengið hjartslátt. „Mér fannst eins og ég þekkti hann vel þó ég hefði ekki hug- mynd um hver þetta væri,“ segir hún. Þau ræddust lítillega við en Róhert var of feiminn til að bjóða henni út og gleymdi meira aö segja að spyija hana um eftirnafn. Allt sem hann vissi um draumastúlkuna var að hún hét Chris og bjó í South River í New Jersey. „Næstu þrjá daga sá ég ekk- ert nema andlit hennar fyrir mér. Ég hugsaði ekki um neitt nema hana. Loks gafst ég upp og gekk á fund vinnufélaga míns sem ég vissi að var búsettur í South River og spurði hvort hann þekkti stúlku að nafni Chris. Ég fann að stúlkan haföi stolið hjarta mínu. Einskær tilviljun aftur, því Chris var nágranni vinnufélag- ans og þau þekktust." Róbert hafði samband við Chris og ekki leið á löngu uns þau gengu í hjónaband. Það var ekki fyrr en par- ið lét foreldra vita um fyrirhugað brúökaup að upp komst um gamlan kunningsskap.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.