Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 50
-62 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Laugardagur 19. maí SJÓNVARPIÐ 15.00 íþróttaþátturinn. Meöal efnis er bein útsending frá leik í fyrstu umferð 1. deildar karla í knatt- spyrnu, meistaragolf og kynning liða HM í knattspyrnu. 18.00 Skytturnar þrjár (6). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexander Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Sögur frá Narníu (4). Breskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýrum C. S. Lewis. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr. Loka- þáttur. (My Family and Other Ani- mals). Breskur myndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hríngsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Vor í sálu og sinni. Farið með nýju ferjunni til Hríseyjar og heilsað upp á Rósu Káradóttur sem röltir með umsjón- armanni um eyjuna og býður hon- um upp á Galloway nautakjöt. Umsjón Örn Ingi. 20.35 Lottó. 20.40 Gömlu brýnin (6). Lokaþáttur. (In Sickness and in Health). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Tár í regni. (Tears in the Rain). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Don Sharp. Aðal- hlutverk Sharon Stone, Christop- her Cazenove og Paul Daheman. Bandarísk stúlka kemur til Eng- lands og kynnist ungum manni. Þau fella hugi saman en faðir pilts- ins er mótfallinn ráðahagnum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Heimskonur. (Sophisticated Ladies). Nýlegur bandarískur skemmtiþáttur með söng og dansi við tónlist eftir hinn fræga tónsmið Duke Ellington. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Erla ætlar að halda áfram meó getraunaleikinn, segja —ykkur sögur og brandara og auð- vitað gleymir hún ekki að sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir sem allar eru með íslensku tali. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Teiknimynd. 10.45 Júlli og töfraljósið.Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Perla. Vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjarnan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementina. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Filar og tígrisdýr. Dýralífsþættir. Annar hluti af þremur og fjallar hann um mannætutígrisdýr. 13.00 Eðaltónar. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. Stöð 21990. 14.00 Háskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um hjúkrunarfræði. 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. Stór- brotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þáttun- um er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. 15.00 Wozzeck. Magnþrungin ópera í ^ þremur þáttum eftir Alban Berg. ’ * Óperan er byggð á leikriti George Buchners og greinir á áhrifaríkan hátt frá ástum og örlögum dátans Wozzecks. Aðalhlutverk eru sung- in af Franz Grundheber, Hildegard Behrens, Walter Raffeiner og Philip Langridge. Flutt af Vínaróp- erunni undirstjórn Claudio Abado. 16.40 Myndrokk. 17.00 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöð- versson. 18.35 Tíska. íslenskur tískuþáttur. Endur- tekinn. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Séra Dowling. Father Dowling. Vinsæll spennumyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Tom Bosley og Tracy Nelson. ^22.55 Kvikmynd vikunnar. Þagnarmúr. Bridge to Silence. Óskarsverð- launahafinn Marlee Matlin (Guð gaf mér eyra) leikur hér unga móð- ur sem þarf að takast á við erfið verkefni eftir lát manns síns. Móð- ir hennar (Lee Remick) treystir henni ekki til að ala upp barn sitt. Aðalhlutverk: Lee Remick, Marlee Matlin og Michael O'Keefe. 22.30 Elvis rokkari. Elvis Good Rockin' Framhaldsþáttur um rokkgoðið sjálft. Þriðji hluti af sex. 23.00 Húsið á 92. strætí. The House On 92nd Street. Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöld- ina síðari. Þýskættaður Bandaríkja- maöur gerist njósnari fyrir nasista með vitund bandarísku alríkislög- reglunnar. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. 0.25 Undirheimar Miami. Miami Vice. Þeir félagarnir Crockett og Tubbs glíma viö spennandi og lífshættu- legt verkefni. 1.10 Hetjan. The Man Who Shot Li- berty Valance. Það er hetja vesturs- ins, Jón væni, sem fer með aöal- hlutverkió í jaessum vestra. Aðal- hlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera. Miles og Lee Mar- vin. - r* 3.10 Dagskrártok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Hún Dúnfríður prinsessa er nú alveg ótrú- lega vitlaus. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morg- untónar 9.40 ísland, Efta og Evr- ópubandalagið Umsjón: Stein- grímur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá rásar 1, rás- ar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ölafsdóttir. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Berg- þóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins. Kynnir: Jó- hannes Jónasson. 18.00 Sagan: MómóeftirMichael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýð- ingu Jórunnar Sigurðardóttur (4.) 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Sænsk, spænsk og amer- ísk tónlist af léttara taginu. 20.00 Litli barnatíminn - Hún Dúnfríð- ur prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað meö harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. ifcöírNú'ur lag Qunridi 3afvc»ssun1eiku> létta tónlist í morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira tii. Helg- arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttirog Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson leikur íslensk dæg- urlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úr- slitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað í Nætur- útvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni xx með zz. 21.00 Úr smiöjunni. Þorvaldur B. Þor- valdsson kynnir Genesis, þriðji þáttur (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.00.) (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr- ét Blöndal. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son kynnir. (Endurtekinn frá deg- inum áður.) 3.00 Rokksmiöjan. Lovísa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk í þyngri kantin- um. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veóur- fregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Asgeirsson og hús- bændur dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með öllu tilheyrandi. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. 12.00 Einn, tveir og þrír... Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, skemmtilegar uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. Maður vikunnar, skemmtilegir pistlar. 14.00 Bjarni Ólafur Guömundsson verð- ur með tilheyrandi laugardagstón- list og er að sjálfsögðu kominn í sumarskap. 15.30 íþróttaþáttur... Valtýr Björn Val- týsson er með íþróttirnar á hreinu og segir ykkur allt af létta varðandi íþróttir helgarinnar. 16.00 Bjarni Ólafur opnar nú símann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. Róm- antíkin höfð í fyrirrúmi framan af en síðan dregur Hafþór fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á Næturvakt... Haraldur Gíslason og þægileg og skemmtileg laugar- dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og afslöppuð tónlist og létt spjall við hlustendur. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Glúmur Baldvinsson. Glúmur fer yfir ýmsar upplýsingar og lumar eflaust á óskalaginu þínu ef þú hefur samband. 13.00 Kristófer Heigason. Góð tónlist og kvikmyndagetraunin á sínum stað. íþróttadeildin fylgist með íþróttaviðburðum dagsins. 16.00 Islenski listínn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á Is- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Dagskrár- gerö: Snorri Sturluson. 18.00 Popp og kók. Núna fer Popp og Kók í stuttbuxur og strigaskó og verður sumarlegur. Umsjónar- menn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Bjöm Sigurösson. Það er laugar- dagskvöld og því margt hægt að gera. Bússi er í góðu skapi eins og alltaf og tekur vel á móti sím- talinu þínu. 22.00 Danri Óiason. Kveðjur, óskalög, léttir leikir og fylgst með ferðum manna um miðbæinn. 4.00 Seinni hlutí næturvaktar. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannson. Sumarið er að koma og Jóhann leikur sólskins- tónlist fyrir árrisula hlustendur. 12.00 Pepsi-listtnn/vinsældalistí íslands. Glænýr og glóóvolgur listi 40 vin- sælustu laganna á íslandi leikin. Umsjónarmaður Sigurður Ragn- arsson. 14.00 Langþráöur laugardagur. Klemens Arnarsson og Valgeir Vilhjálmsson. Skemmtidagskrá FM á laugardegi þar sem ýmislegt sprell og spaug á sér stað 15.00 íþrótUr á Slöö 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustend- um það helsta sem er að gerast. 15.10 Langþráöur iaugardagur frh. 19.00 Diskó Friskó 1975 ttl 1985. Upprifj- un á skemmtilegum danslögurn sem ekki hafa heyrst lengi. Um- sjónarmaður Gísli Karlsson. 22.00 Danshólfiö. 24.00 Næturútvarp. Nú eiga allir vel vak- andi hlustendur kost á því að taka þátt í hressilegu næturútvarpi. Umsjónarmaður Páll Sævar Guö- jónsson. Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 9.00 Magnús Þórsson. 13.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Rokkað á laugardagskvöldi meö Hans Konrad. 24.00 Næturvakt FM^9(>9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur meö góöu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grlmur Ólafsson. Fjölbreyttur þátt- ur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum málefnum. 12.00 Hádegisútvarp Aöaistöövarinnar á laugardegi. Létt tónlist yfir snarl- inu. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum iaugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu lottósins. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Lög gullaldaráranna tekin fram og spil- uð. Þetta eru lög minninganna fyr- ir alla sem eru á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leik- in tónlist á laugardegi í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Er mikiö sungiö á þínu heimili? Umsjón Grétar Miller/Kolbeinn Gíslason. Allir geta notið góðrar tónlistar og fengið óskalögin sín leikin. 2.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. i 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 Man From Atlantis. Framhalds- myndaflokkur. 15.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 16.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 The Lieutenant Wore Skirts. Kvikmynd. 19.00 Maybe l’ll Come Home in the Spring. Kvikmynd. 20.30 The Hitchhiker. Spennumynda- flokkur. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttlr. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. ir* ir EUROSPORT ★ . .★ ★ ★★ 8.00 Hjólreiöar. 8.30 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 10.00 Ástralski fótboltinn. 11.00 Thai Kick Boxing. Keppni í Amst- erdam. 11.30 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. 14.30 Trans World Sport. Fréttatengdur íþróttaþáttur um atburöi liðinnar 15.30 Kappakstur. Formula 3 keppni ( Þýskalandi. 16.00 Drag Special. 17.00 Hokkí. Heimsmeistarakeppni kvenna í Ástralíu. 18.00 Hnefaleikar. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni NBA. 21.30 Tennis. The Lufthansa Cup í Berl- ín. SCRFENSPORT 6.00 Körfubolti. 7.30 Windsor Horse Show. 9.00 Tennis. AT&T Challange. 10.30 Windsor Horse Show. 11.30 íshokkf. Leikur í NHL-deildinni. 13.30 Wide World of Sport. 14.30 Kappreiöar. 15.00 Indy Time Trials. 16.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. 17.00 Wide World of Sport. 17.30 Powersport International. 18.30 íshokki. Leikur í NHL-deildinni. 19.00 Hjólreiöar. Tour de Trump. 21.00 Kappreiöar. 22.00 Hnefaleikar. Aðalstöðin kl. 17.00: Gullöldin Það eru lagahöfundarnir Jerry Leiber og Mike Stoller sem fjallað verður um í Gullöldinni í dag. Þeir félagar sömdu mörg vinsælustu lög sjötta áratugarins. Elvis Presley var til dæmis um skeið einn þeirra stærsti viðskiptavinur. Meðal þekktra laga sem Presley söng inn á plötur eftir þá Leiber og Stoller eru Hound Dog, Jailhouse Rock og King Creole. Þá sömdu Leiber og Stoller fjölda mörg lög fyrir lista- menn sem unnu fyrir Atlantic útgáfuna, meðal annars The Coasters. Þá verður hugað að Andy Williams, sagt frá fatahengis- dömunni í Cavem-klúbbnum í Liverpool, Cillu Black og kannað hvað var að gerast í popptónhstinni fyrir réttum aldarfjórðungi. Að vanda verður flakkað víðar í tíma og rúmi og könnuð sígræn daægurlög, fimmta, sjötta og sjö- unda áratugarins. Þá verður reynt að leika gullaldar óska- lög hlustenda Aðalstöðvarinnar. Umsjónarmaður er Ásgeir Tómasson. Rósu Káradóttur. Sjónvarp kl. 20.10: Vor í sálu - Fólkið í landinu Örn Ingi, myndlistarmaður á Akureyri, bregöur sér í göngutúr og stórsteik til Hríseyjar, í fylgd Hriseyingsins Rósu Káradóttur. í Hrísey blómgast fjölskrúðugt mannlíf, svo sem mörgmn íslenskum og erlendum ferðamönnum er kuimugt því ferða- manna8traumur til eyjarinnar hefur vaxið hröðum skrefum á síöastliðnum árum. Er von til að enn verði þar aukning, eftir tílkomu nýju Hríseyjafeijunnar er bætt hefur sam- göngur við eyna til muna. í þættinum „Vor og sól í sinni“ leiöir Rósa gest sinn frá Akureyri, og áhorfendur alla, vítt og breitt um eyna og brugðið verður upp svipmyndum frá daglegu lífi og starfi heimamanna. Þá fær Örn Ingi að sannreyna gæði Gallowa- y-nautakjötsins. Útvarp Rót kl. 14.00: Eiturlyf og borgarstjóm í þættinum Af vettvangi baráttunnar verður fjahað um man ilega neyö og ábyrgð okkar á henni. Unglingar á glapstigum, eiturlyf. Þetta er meðal vanda- mála sem íbúar Reykjavíkur hafa vaxandi áhyggjur af. Ber samfélagið ábyrgð á þessum vanda eða borgarstjóm Reykja- víkur? Þetta eru spurningar sem leitað verður svara við í þættinum. Mundi ástandið vera betra ef skólar borgarinnar væru einsetnir, skólar þar sem börn og unglingar geta átt athvarf ahan daginn til náms eða leikja? Væri ástandið kannski betra ef öh börn hefðu rétt th hstnáms, án tihits th fjárhagsaðstæðna? Væri ástandið betra ef Félagsmála- stofnun fengi meira fé th fyrirbyggjandi starfs meðal ungl- inga? Svara við þessum spumingum verður leitað hjá félags- fræðingum, kennurum og fleiri. Borgarfuhtrúum verður gefið tækifæri th að fjá sig um máhð. Sjónvarp kl. 21.10: Hinbandaríska Casy Can- trell fer th Englands í sér- stökum eríndagerðum í sumarfríinu sínu. Ferðin er farin í ákveðnum tilgangi, hún æflar að uppfyha síð- ustu ósk móður sinnar, að afhenda enskum lávaröi bréf sem hún hafði að. Það sem stendur í bréfinu er trúnaðarmál og skipun móöur hennar var sú að hún afhenti bréfið persónu- lega til lávarðarins. I ferð sinni til Englands kynnist Casy ungum manni og þau fella hugi saman en Tár í sambandi menna í þjóöerni. tveggja mismunandi faðir piltsins er mótfahinn sambandi þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.