Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. 63 Nýjar plötur Kim Larsen og Bellami. Kim Larsen & Bellami - Kielgasten: Fyrst og fremst skenuntilegur Hér á landi er nú staddur Kim Larsen og skemmtir landsmönnum. Sjálf- sagt er Kim Larsen sá norræni tónlistarmaður frá nágrannalöndum okkar sem vinsælastur er á íslandi, sem er engin furða. Tónlist hans er ekki ósvip- uð þeirri tónlist sem margir okkar fremstu poppara framleiða fyrir lands- menn, auðlærðar melódíur með léttum textum. Það sem Larsen hefur fram yfir flesta aðra er skemmtilegur húmor sem skín í gegnum flutning hans. f tilefni komu Kims Larsen til landsins var honum afhent gullplata vegna mikillar sölu á Yummy Yummy og er hann vel að þeim verðlaunum kom- inn. Ekki hefur farið eins mikið fyrir Kielgasten, nýjustu plötu Kims Larsen og hljómsveitar hans, Bellami. Hún er samt fullt eins góð plata en hefur aftur á móti ekkert eitt lag sem slegið hefur í gegn. Ekki veit ég hvað Larsen hefur gefið út margar plötur en þær hljóta að vera fjölmargar, enda á kappinn langan feril að baki. Sú reynsla sem hann hefur er auðheyranleg á Kielgasten. Hann rennir sér létt og lipurlega í gegn- um hvert lagið af öðru og allt frá ljúfum tónunum í Til Dem og til Den all- ersidste dans býður Kim Larsen upp á góða skemmtun þar sem léttleikinn er í fyrirrúmi. Ekkert eitt lag sker sig úr, þó ég sé ekki frá því að fyrstu þrjú lögin séu sterkust þegar hlustað hefur verið nokkuð á plötuna. Larsen semur mikið sjálfur, stundum með aðstoð félaga sinna í Bellami. Ekki gætir mikillar fjölbreytni hjá honum, en hann veit greinilega hvað hann er að gera og hvað honum hentar best og kannski þess vegna er Kielg- asten fyrst og fremst góð heild, án þess að nokkurt einstakt lag skeri sig úr. -HK ÚTSÝNISHÚS Á ÖSKJUHLÍÐ VERÐUR TIL SÝNIS ALMENNINGI sunnudaginn 20. maí kl. 14-17. Hitaveita Reykjavíkur UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ SÍMAR: 679053, 679054 og 679036. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 26. maí nk. Leikhús <mi<» LEIKFÉLAG fm§áM REYKjAVlKUR Syningar i Borgarleikhúsi SIGRÚN ÁSTRÓS (Shirley Valentine) eftir Willy Russel Laugard. 19. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnud. 20. maí kl. 20.00, fáein sæti laus. Miðvikud. 23. mai kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 24. mai kl. 20.00, uppselt. Föstud. 25. mai kl. 20.00. Laugard. 26. maí kl. 20.00. Miðvikud. 30. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtud. 31. mai kl. 20.00. Ljóðadagskrá Leiklistarskóli íslands og LR mánud. 21. maí, þriðjud. 22. maí kl. 20.00 og miðviud. 23. maí kl. 16.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 ŒMMXCi? Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emilssonar, Fátæku fólki og Baráttunni um brauð- ið. Leikstjórn: Þráinn Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 19. sýn. laug. 19. maí kl. 20.30, uppselt. 20. sýn. mið. 23. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. Leikferð um Vesturland í tilefni M-hátíðar STEFNUMÓT Þinghamri, Varmalandí, miðvikudag, Lyngbrekku á Mýrum, fimmtudag, Búðardal 6. júní. Stykkishólmi, 7. júni, Ólafsvík, 8. júní, Hellisandi, 9. júní, Akranesi, 10. júní, Sýningar hefjast kl. 21.00. EÁCD FACD FACO FACO FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Veður Bíóborgin SÍÐASTA JÁTNINGIN Don Carlo, guðfaöir einnar helstu mafíufjöl- skyldu borgarinnar, sætir sakamálarannsókn vegna athæfis sins. Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar, en einkasonurinn Mikael er kaþólskur prestur sem flækist á undarleg- an hátt inn í þetta allt saman. Aðalhlutv.: Tom Berenger, Daphne Zuniga, Chick Vennera. Leikstj.: Donald P. Bellisario Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KYNLlF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. i BLÍÐU OG STRÍÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. SÝNINGAR KL. 3 UIVI HELGINA ROGER RABBIT OLIVER OG CO TURNER OG HOOCH Bíóhöllin FURÐULEG FJÖLSKYLDA Þegar Michael kemur í fri til sinnar heittelsk- uðu, Gabriellu, kemst hann að því að hún elskar hann ekki lengun En systir hennar þráir hann, amma hennar dýrkar hann þvi hún heldur að hann sé sinn látni eigin- maður og mælirinn fyllir loks pabbi Gabri- ellu þvi honum finnst best að vinna heimil- isstörfin nakinn. Aðalhlutv: Patrick Dempsey, Florinda Bolk- an, Jennifer Connelly. Leikstj: Michael Hoffman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GAURAGANGURILÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VlKINGURINN ERIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÝNINGAR KL. 3 UM HELGINA HE-MAN OLIVER OG CO BAZIL HONEY I SHRUNK THE KIDS HEIÐA Háskólabíó ALLT Á HVOLFI Laugard. kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. VIÐ ERUM ENGIR ENGLAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. GEIMSTRÍÐ Laugard. kl. 5, 7 og 11.10. Sunnud kl. 3, 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7. TARZAN MAMA MIA Sunnud. kl.. 3, miðav. kr. 200. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA Sýnd sunnud. kl. 3, miðav. kr. 200. Laugarásbíó A-salur HJARTASKIPTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur PABBI Sýnd kl. 5, 7 og 9. BREYTTU RÉTT SÝND KL. 11. C-salur EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd kl. 5 og 7. FÆDDUR 4. JÚLÍ Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 200 kl. 3. FJÓRÐA STRÍÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKAFÖRIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndaklúbbur islands GRÍMA RAUÐA DAUÐANS Sýnd laugard. kl. 3. SÚNINGAR KL. 3 UM HELGINA Miðaverð kr. 200. BJORNIN SPRELLIKARLAR f Stjörnubíó POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. BLIND REIÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 3. Hæg breytileg átt og skýjað að mestu, smáskúrir sunnan- og vest- anlands en þokuloft viða við sjóinn norðanlands. Svalt í þokuloftinu norðanlands en annars hiti á bilinu 6-12 stig. Akureyri rign/súld 8 Egilsstaðir alskýjað 10 Hjarðarnes alskýjað 8 Gaitarviti alskýjaö 6 Keílavíkurílugvöllur skýjað 9 Kirkjubæjarklausturskúr 8 Raufarhöfn þokumóða 2 Reykjavík skýjað 8 Sauðárkrókur skýjað 8 Vestmannaeyjar skýjað 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: ** Bergen léttskýjað 14 Helsinki skýjað 11 Osió hálfskýjað 13 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn alskýjað 6 Algarve léttskýjað 21 Amsterdam skýjaö 13 Barcelona skýjað 25 Beriín skúr 14 Chicago heiðskírt 11 Feneyjar þokumóða 25 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow skýjað 13 Hamborg skýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 93.-18. mai 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,670 59,730 60.950 Pund 100.953 101,224 99.409 Kan.dollar 50,717 50.854 52,356 Dönsk kr. 9.4706 9.4960 9,5272 Norsk kr. 9.3064 9,3314 9.3267 Sænsk kr. 9.8929 9,9195 9.9853 Fi. mark 15.2881 15.3291 15,3275 Fra.franki 10,7285 10,7673 10,7991 Belg.franki 1,7482 1,7529 1,7552 Sviss. franki 42,4560 42,5700 41,7666 Holl. gyllini 32,1470 32,2333 32.2265 Vþ.mark 36.1436 36.2406 36,2474 Ít. lira 0,04919 0.04932 0.04946 Aust. sch. 5.1365 5,1502 5,1506 Port. escudo 0,4085 0,4097 0.4093 Spá. peseti 0,5796 0,5812 0,5737 Jap. yen 0.38998 0.39103 0.38285 írsktpund 96.894 97,154 97.163 SDR 78,9571 79,1691 79,3313 ECU 74,0842 74,2832 74,1243 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 18. mai seldust alls 125.219 tonn. Magn i Veró i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.020 15.00 15,00 15,00 Gellur 0.010 310.00 310,00 310,00 Hrogn 0.022 30.00 30,00 30.00 Karfi 15,359 33.58 32,00 42,00 Keila 3,130 14,63 12.00 18,00 Langa 2,153 27,04 14,00 31.00 Lúða 5,241 219.80 90,00 265.00 Skata 0,022 75,00 75,00 75,00 Skarkoll 0,736 20.00 20.00 20.00 Skötuselur 0.036 105.00 105.00 105.00 Steinbitur 1,257 33,61 33,00 40.00 Þorskursl. 41,125 70,28 52,00 86.00 Þorskurósl. 0,867 30.00 30.00 30.00 Ufsi 28,741 27,32 15,00 37,00 Undirmál. 1,981 26.16 15.00 30.00 Ýsasl. 20.639 69,73 52.00 86,00 Ýsa ósl. 3.878 62,83 59.00 63.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. mai seldust alls 170,042 tonn. Siginn fisk. 0.050 100,00 100,00 100,00 Smáþorskur 2,276 20.00 20,00 20,00 Smáufsi 0,462 20,00 20,00 20.00 Þorskurósl. 1,249 44,59 44.00 50.00 Ýsa ósl. 0.095 50.00 50,00 50.00 Þor/stó 0.816 59.00 59.00 69.00 Steinbitur 2,122 34,04 33.00 38.00 Lúða 0,373 195.56 150.00 275.00 Koli 0.603 17,69 15.00 30.00 Ýsa 18,979 75,64 57,00 80.00 Ufsi 14,536 31,35 20.00 33.00 Þorskur 92,711 70,61 50,00 88,00 Skötuselur 0,121 112,84 100.00 125,00 Skata 0,037 95,41 90.00 100.00 Langa 1,102 20,00 20.00 20.00 Keila 1.164 15,00 15.00 15,00 Karfi 33.342 32.83 30.00 35.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. mai seldust alls 139,156 tonn. Þorskur sl. 41,014 56.51 35.00 107.00 Ýsasl. 11.805 73,28 40.00 79,00 Vsa 24.050 65.09 28.00 75.00 Þorskur 38,093 53,80 35.00 82.00 Humarhalar 0.085 1.395 1,395 1,395 stórir Humarhalar 0.100 665,00 565.00 665,00 smáir Undirm. 3.609 15.53 8,00 20,00 Koli 0,322 37,00 37,00 37,00 Keila 0.899 5,00 5,00 5,00 Ufsi 4,967 20,03 12.00 36,00 Skötuselur 0,438 175,00 80,00 270.00 Skata 1,075 66.45 67,00 67,00 Lúða 0,162 275,81 250,00 300,00 Langa 2.629 29.09 5,00 38,00 Langlúra 0,952 10,00 10,00 10,00 Öfugkj. 1,736 12,98 12,00 15.00 Blandað 0,357 12,49 5.00 30.00 Steinbltur 2,697 29,12 10.00 35.00 Skarkoli 3.094 29.24 15,00 32,00 Karfi 1,065 26,40 15,00 30,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.