Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Smáauglýsingar Kona óskar eftir einstaklingsíbúð eða öðru litlu húsnæði með hreinlætis- og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 31152. Litil íbúð óskast fyrir rólegan mann, reykir ekki. Upplýsingar og meðmæli í síma 15296. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herb. íbúð í Kópavogi á leigu í 3 ár vegna náms. Uppl. í síma97-21374. Óskum eftir að taka 4-5 herb. ibúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-676796. Óskum eftir 2 til 3 herb. ibúð á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 681194. ■ Atvinnuhúsnæöi Sólarfilmu vantar geymsluhúsnæði. Okkur vantar svo sem 100 fm geymslu. Um er að ræða rými m.a. fyrir sýning- argrindur, vörubirgðir á miili sölu- tímabila (jólavörur yfir sumarið og sumarvörurveturinn). Hentugast væri húsnæði í Þingholtunum, en margt annað kemur tií álita. Sími 29333. • Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. ölæsilegt útsýni. • Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344. Til leigu 288 fm iðnaðarhúsnæði við Stapahraun í Hafnarfirði. Húsnæði þetta er á 2 hæðum, innréttuð íbúð á efri hæð, gæti einnig hentað sem skrif- stofur. Upphitað plan. Sími 689559. Fossháls. Til leigu ca 340 fm atvinnu- húsnæði, góð lofthæð, háar inn- keyrsludyr, malmikuð bílastæði. Uppl. í síma 91-40619. Óskum eftir 30-50 fm ódýrum skúr til leigu, helst sjálfstæðum. Uppl. í sím- um 91-76560 og 91-30547 alla helgina en eftir kl. 18 aðra daga. Óska eftir ca 30-60 fm bílskúr eða ann- arri aðstöðu fyrir trésmíðavinnu. Svanur, s. 28640. Óska eftir ca 50-80 ferm húsnæði undir matvælaframleiðslu. Uppl. í síma 91-44462. - ■ Atvinna í boöi Handslökkvitæki. Óskum eftir að ráða traustan starfsmann, 30 ára eða eldri, til starfa við þjónustu á handslökkvi- tækjum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum með uppl. um aldur og fyrri störf skal skilað til DV, merkt ' „Handslökkvitæki 2145". Leikskólann Álftaborg vantar ráðs- konu til að sjá um léttan hádegisverð fyrir böm og starfsfólk, vinnutími frá 9.30 til 13.30. Upplýsingar gefur for- stöðumaður í síma 91-82488. Byggingariðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða faglærða byggingariðnaðar- menn á öllum sviðum. Uppl. í s. 670780, milli kl. 9 og 10 f.h. alla virka daga. Heildverslun óskar eftir að ráða fram- tíðarstarfskraft til útkeyrslu og lager- starfa sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2176. Lóðarframkvæmdir. Menn vantar við lóðarframkvæmdir strax, eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2179. Starfskraftur ekki yngri en 30 ára ósk- ast til að veita kaffistofu forstöðu, vinnutími 7.30 til 18 fimm daga. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-2124. Vanur starfskraftur óskast í mötuneyti, vinnutími frá kl. 7.30 17 og þriðja hvern laugardag. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-2156. Vélsmiðja á Suðurnesjum óskar eftir járniðnaðarmönnum til starfa. Uppl. í síma 92-68208 á daginn og 92-68672 eftir kl. 18. Bilamálun. Góður bílamálari óskast. Góð laun. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Hársnyrtir. Sveinn eða nemi á 3. ári óskast. Góð laun fyrir góðan starfs- kraft. Uppl. í síma 22077. Starfskraftur óskast til afgreiðslu o.fl. í fiskbúð, frá 18 ára aldri. Uppl. í síma 91-18750 milli kl. 15 og 19. Sölumaður/kona óskast hálfan daginn hjá lítilli heildverslun. Uppl. á mánu- daginn frá kl. 10-12 í síma 679180. ■ Atvinna óskast 23 ára vélskólanemi óskar eftir vinnu, er vanur sjómennsku og mikilli vinnu, hef þekkingu á járniðnaðarstörfum og hef unnið við vélstjóm, er með lyftara- réttindi og hef bíl til umráða. Allar tegundir atvinnutilboða eru vel þegn- ar. Sverrir í s. 91-685873. 18 ára stúlka, reglusöm og stundvís óskar eftir framtíðarvinnu eða sumar- vinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf, getur byrjað strax. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2191. 30 ára maður óskar eftir atvinnu strax, helst útivinnu. Uppl. í síma 74809. Sími 27022 Þverholti 11 Menntaskólastúlka, 18 ára, leitar eftir atvinnu í júní og júlí. Góð tungumála- kunnátta (einkum sænska, finnska og enska). Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-33223. Ég er 21 árs samviskusöm stúlka og bráðvantar góða sumarvinnu. Eg er stúdent og sálarfræðinemi. Ég hef unnið sem flugfreyja og hef áhuga á mannl. samskiptum. Uppl. í s. 623250. Húsasmiði/háseti. Ég er 29 ára gamall starfsþjálfunarnemi ,og vantar vinnu við smíðar eða á sjó. Uppl. í síma 91-38948,____________________________ Vélstjóri með 2 stig + vélvirkjun óskar eftir afleysingum á sjó, er van- ur. Uppl. í síma 91-670042 eftir kl. 19 á sunnudag. Ég er strákur á 18. ári og óska eftir að komast að sem nemi í húsasmíði, ann- ars kemur flestallt til greina, hef bíl- próf. Uppl. í síma 91-10914, Hermann. 21 árs húsasmíðanemi óskar eftir vinnu strax, hefur bil til umráða. Vin- samlegast hringið í síma 91-74266. Skrifstofutæknir óskar eftir vinnu allan daginn. Upplýsingar í síma 91-51689 á kvöldin. ■ Bamagæsla 14 ára barngóð stúlka óskar eftir að gæta barna fyrir- eða eftir hádegi í sumar í Breiðholts- eða Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 91-79552. Foreldrar skólabarna ath. Tek að mér gæslu 6 8 ára skólabarna í sumar. Er í Þingholtunum. Uppl. á kvöldin í síma 91-13568. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, allur aldur kemur til greina, bý í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-76252. Óska eftir 12 til 14 ára barnapiu til að gæta 20 mánaða gamals drengs í Hlíð- unum í sumar, frá og með 21. maí. Uppl. í síma 91-10987. Óska eftir barnapiu, 14-16 ára, til að gæta 1 Xi árs drengs í sumar, erum í norðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í sím'a 91-53813. Get tekið að mér að passa barn hálfan daginn í sumar, samhliða mínu barni. Vinsamlegast hringið í síma 91-45591. Ég er 14 ára stelpa og vil passa eftir hádegi í sumar. Bý í Háaleiti. Uppl. í síma 91-35195. Ég er sextán ára og langar að passa börn allan daginn, kvöld koma einnig til greina. Uppl. í síma 18716. Dagmamma á Sogavegi getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 91-35969. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, súnnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að fierast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bónstöðin Seltjarnarnesi. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Leigjum út teppahreinsunarvélar, gott efni. Símar 91-612425 og 985-31176. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? og kynningar á skemmtistöðum. Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Ferðafélagi óskast í bílferð um Mið-Evrópu frá 15. júní til 25. júní. Tilboð: Ökuþór 50, sendist í pósthólf 8734, 128 Reykjavík. Sextugan með sumarhús og bíl vantar málglaða konu sem ferðafélaga um helgar. Svör sendist DV merkt „Sól- mánuður". ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kennsla Vinnukonugrip á gítar. Einstaklings- kennsla fyrir byrjendur, vinsæl lög. Uppl. í síma 91-27221. ■ Skemmtanir Disk- Ó-Dollý! Simi 91-46666. Ferðadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenningu og stemmingu landsmanna. Bjóðum aðeins það besta í tónlist og tækjum ásamt leikjum og sprelli. Útskriftarárgangar! Við höf- um og spilum lögin frá gömlu góðu árunum. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 91-46666. Sumarsmellurinn í ár!!! Diskótekið Disa, sími 50513 á kvöldin og um helgar. Þjónustuliprir og þaul- reyndir dansstjórar. Fjölbreytt dans- tónlist, samkvæmisleikir og fjör fyrir sumarættarmót, útskriftarhópa og fermingarárganga hvar sem er á landinu. Diskótekið Dísa í þína þágu frá 1976. Diskótekið Deild. Viltu rétta tónlist fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjónustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins,- Handhreingerningar, teppa- hreinsun, gluggaþvottur og kísil- hreinsun. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. ■ Þjónusta Þarftu að koma húsinu i gott stand fyr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum, standsetn. innan- húss, t.d. á sameign o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228. Málningarþjónusta. Alhliða málning- arvinna, háþrýstiþvottur, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, sílanböðun, þakviðgerðir, trésmíði o.fl. Verslið við ábyrga fagmenn með áratuga reynslu. Símar 624240 og 41070. Ath.! Önnumst alla smíðavinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Getum einn- ig boðið greiðslukjör. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Uppl. í síma 74820 eða 985-31208. Vöruflutningar Reykjavík, Fáskrúðs- fjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörður. Vörumóttaka daglega. Vöruleiðir hf„ Skútuvogi 13, sími 83700 og bílasími flutningsaðila 985-27865. Byggingarverktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í sumar. Nýbygging- ar - viðhald - breytingar. Uppl. e.kl. 19 í síma 671623 og 621868. Fagvirkni sf., simi 678338. Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - föst tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprunguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og ílísalagnir. S. 91-622843. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna.- Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153._______________ Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Stopp, stopp! Steypu- og sprunguvið- gerðir. Látið fagmenn sjá um við- haldið. Gerum tilboð yður að kostnað- arlausu. Uppl. í síma 91-78397. Varandi, simi 626069, múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl., þið nefnið það, við framkvæmum, einnig tekur símsvari við skilaboðum. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, hús_gögnum o.íl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Vesen? Tökum að okkur sprunguvið- gerðir og silanúðun. Gerum tilboð, sanngjarnt verð. Góð umgengni. Uppl. hjá Marteini í síma 91-78602 e.kl. 17. Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11. Útvegum iðnaðarmenn og önnumst allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum veislur og útvegum listamenn. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Ágúst Guðmundsson, Lancer ’89, s. 33729. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu 626. Kennir allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 91-24158, 91-34749 og 985-25226. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626. Visa/Éuro. Sigurður Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903. Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og biílijólask.). Breytt kepnslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innxömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13 18 virka daga. Sími 652892. Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Op. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og fyrirtæki. Áralöng þjónusta við garðeigendur sem og fyrirtæki. Hellu- og snjó- bræðslulagnir, jarðvegsskipti, vegg- hleðslur, sáning, tyrfum og girðum. Við gerum föst verðtilboð og veitum ráðgjöf. Símar 27605 og 985-31238, fax 627605. Hafðu samband. Stígur hf., Laugavegi 168. Alhliða garðyrkjuþjónusta i 11 ár. Trjá- klippingar, lóðaviðhald, garðsláttur, nýþyggingar lóða eftir teikningum. hellulagnir, snjóbræðslukerfi, vegg- hleðslur, grassáning og þakning lóða. Tilboð eða tímavinna. Símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, s. 91-11969. Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Skógarplöntur af birki, sitkagreni og stafafuru. Úrval af trjám og runnum, kraftmold. Opið alla daga 8 19, um helgar 9 17. Sími 641770. Húsdýraáburður. Nú er rétti tíminn til að sinna gróðrinum og fá áburðinum dreift ef óskað er, 1000 kr. á nf!. Hreinsa einnig lóðir. Upplýsingar í símá 91-686754 eftir kl. 16. Húsfélög-garðeigendur-fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum, garð- sláttur. Fagleg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. S. 91-74229. Jóhann. Garðeigendur. Veitum ódýra og mjög áhrifaríka þjónustu til að losa ykkur við mosann með aðstoð nýjustu tækja og aðferða. Uppl. hjá Þórði í s. 77333. Garðsláttur, garðslátttur! Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi. Föst verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-44116. Garötré, 1-3 m, og trjáplöntur til sölu, birki, reyniviður, alaskaösp, úlfareyn- ir o.fl. Beinvaxin tré, gott verð. Símar 91-681187 og 32053. Garðvinir sf. Útvega mold í beð, hellu-, kant- og varmalagnir, lóðarhreinsun, garðslátt, .mosaeitrun, húsdýraáburði o.m.fl. Pantið í síma 670108. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Sumarbústaða- og garðeigendur. Til * sölu fallegar aspir á frábæru verði, stærð 2 3 m og allt að 10 m háar. Athugið, góður magnafsl. S. 93-81078. Sumarúðun. Almenn garðvinna. Pantið sumarúðun tímanlega. Mold í beð, húsdýraáburður. Uppl. í símum 91-670315 og 91-78557. ____________ Sérræktaðar túnþökur. Afgreitt á brett- um, hagstætt verð og greiðslukjör. Tilboð/magnafsl. Túnþökusalan, Núp- um, Ölfusi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur á góðu verði. Örugg og fljótvirk þjónusta. Jarðvinnslan sf., símar 91-78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Danskur skrúðgarðameistari og teikn- ari teiknar garða og hannar þá. Uppl. í símum 34595 og 985-28340. Gróðurhús, garðskálar, sólstofur. Hagstætt verð, sendum myndalista. Sími 91-627222. Moldasalan. Býður þér úrvals gróður- mold, staðna og brotna. Tekið er við pöntunum í síma 985-32038. Góð gróðurmold til sölu. Uppl. í símum 985-22780 og 985-22781. Túnþökur til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 985-20487 og 98-75018. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, þakásetn- ingar, þakrennuuppsetningar, berum í og klæðum steyptar rennur. Margra ára reynsla. Sími 42449 e.kl. 18. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, þakrennur, sílanböðun, glerísetningar, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Ennþá eru nokkur pláss laus á okkar geysivinsæla vornámsekið 27. maí til 2. júní. Innritun fyrir 6-12 ára börn á skrifstofu S.H. verktaka, s. 91-652221. 16 ára stúlka óskar eftir starfi í sveit við þjálfun og umhirðu hesta og al- menn sveitastörf, er vön. Uppl. í síma 91-74859. Foreldrar athugið. Við erum tvær sem ætlum að taka börn á aldrinum 7 12 ára í sveit í sumar. Uppl. í síma 97-88121 og 97-88161. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Barnapía óskast i sveit til að passa eins árs strák, helst ekki yngri en 12 ára. Uppl. í síma 98-68806.' Foreldrar athugiö. Höfum pláss fyrir nokkur börn til viðbótar í sveitina í sumar. Uppl. í síma 95-36604. Strákur serri verður 13 ára í júni óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 91-46180. Óska eftir 13-14 ára unglingi í sveit til að passa tvö börn, 1 og 4 ára. Uppl. í síma 96-43239, Steinunn. Óska eftir 13-15 ára stúlku i sveit, með- al annars til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. í síma 93-51436. 15 ára piltur vill komast i sveit í sumar. Uppl. í síma 91-672546 eftir kl. 19. Óska eftir 14-15 ára unglingi á refabú. Uppl. í síma 95-38034. Óskum eftir unglingsstúlku í sveit, helst vanri hestum. Uppl. í síma 98-75380. ■ Til sölu Húsfélög, leikskólar, fyrirtæki, stofnanir! KOMPAN, úti- og innileiktæki. Mikið úrval, mikið veðrunarþol, viðhaldsfrí. 10 ára reynsla á Islandi. Á. Óskarsson, sími 666600. Rekstrarvörur, Réttar- hálsi 2, sími 685554. Höfum til leigu failega nýja brúðarkjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókinga í svörtu og hvítu, skyrta lindi og slaufa (10 mism. litir) fylgja. S. 16199, Efnalaugin Nóatúni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.