Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Tveggja ára barn í miðri skothríð Norðflröingur varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu fyrir fáeinum ^^ndögum þegar hann var á gangi við ' ■ Norðfjarðará meö tveggja ára barn að byssukúla skall á vatnsfletinum skammt frá þeim. Stuttu síðar kvað við annað skot sem lenti á steini skammt frá. Norðfirðingurinn tók því til fótanna og forðaði sér með barnið upp á veg þar sem hann hafði lagt bíl sínum en faðir barnsins hafði séð hvað gerðist úr bílnum. Menn- irnir tveir tilkynntu um atvikið til lögreglunar. Þegar DV hafði samband við lög- regluna á Norðfirði sagðist hún ekk- ert kannast við málið. DV leitaði því til sýslumanns sem kynnti sér máhð hjá lögreglunni. Þar fengust þær upplýsingar aö hefð væri fyrir því að menn væru að skjóta í mark niður við ána. Lögreglan hefði ekki séð ástæðu til aðgerða í málinu. -gse Búist við görugum aðaifundi KRON í dag: Mál yfirlyfl afræðingsins: Rannsóknin í fullum gangi gjaldþrota? - tugmilljóna tap og eigið fé orðið neikvætt Búist er viö fjörugum aðalfundi milljónir króna. Með öðrum orð- fé i þetta fyrirtæki. KRON, sem haldinn verður í dag á um; skuldir voru rúmlega 50 millj- Þess má geta að Mikligarður sf. Hótel Sögu, vegna mjög slæmrar ónum meiri en eignir. við Sund gekk illa á síðasta ári og fjárhagsstöðu félagsins. Eigið fé KRON hætti eiginlegum rekstri var hátt í 30 milljóna króna tap á þess er orðið neíkvætt um rúmlega matvörubúða þegar Mikligarður þeim rekstri samkvæmt heimild- 50milljónirkrónaeftiryfir70millj- hf. tók til starfa 1. apríl. Mikligarð- um DV. í byrjun siðasta árs var óna króna tap á síðasta ári sam- ur hf., en Sambandið á meirihluta neikvætt eigið fé Miklagarðs sf. kvæmt heimildum DV. í þvi, rekur nú Miklagarð við Sund, hátt í 100 milljónir og jókst því á Ekki náðist i Þröst Ólafsson, Miklagarð vestur í bæ, Kaupstað í árinu vegna tapsins. KRON á 52 framkvæmdastjóra KRON, í gær Mjódd, Miklagarö í Garðabæ og prósentísameígnarfélaginuMikla- en samkvæmt upplýsingum DV Miklagarð í Miðvangi, Hafnarfiröi. garði sf. mun hann hafa lýst yfir miklum Nú er KRON því orðið eins konar Mikligarður hf. er hins vegar áhyggjum um framtíð KRON á eignarhaldsfélag. hlutafélag sem annast rekstur allra deildarfundum þess undanfarið Ljóst er aö KRON á litla fjármuni KRON verslana og Miklagarðs sf. þegar hann hefur kynnt fjárhags- til aö leggja í hiö nýja hlutafélag, en eina verslun þess félags var stöðuna. Mun hann meðal annars Miklagarðhf.,einsogtilhefurstað- Mikligarður við Sund. hafa haft á orði að félagið berðist ið. KRON átti hlutafé í Samvinnu- gegn gjaldþroti. Samkvæmt heimildum DV mun bankanum. Skömmu fyrir síðustu í reikningum félagsins, sem lagö- Þröstur hafa haft á orði að bundnar áramót keypti Lífeyrissjóður sam- ir verða fram á aðalfundinum í væru vonir við hlutafjárkaup vinnufélaga þessi hlutabréf á sama dag, mun koma fram að eigið fé verkalýðsfélaga í Miklagaröi hf. verði og Landsbankinn greiddi fyr- KRON um síðustu áramót hafi ver- Hms vegar eru sífellt fleiri vantrú- ir hlutabréf Sambandsins í Sam- ið orðið neikvætt um rúmlega 50 aðir á aö verkalýðsfélög leggi fram vinnubankanum. -JGH Á sunnudag og mánudag verð- ur hæg norðlæg eða breytileg átt. Víða þokusúld við norðurströnd- ina en þurrt og víða bjart veður syðra. Hitinn veröur 5-10 stig. Rannsóknarlögreglan vinnur nú að rannsókn á meintum íjárdrætti yfir- ' "lyfjafræðings á Landakots- og St. Jósefsspítala. Yfirlyfjafræðingurinn hefur verið úrskurðaður í gæslu- varðhald allt til 25. maí. Grunur féll á að yfirlyfjafræðing- urinn hafi dregið sér talsvert fé þegar ríkisendurskoðun kannaði bókhald þeirrar deildar sem maðurinn stýrði.. Manninum hefur verið vikið úr starfi. Hjá rannsóknarlögreglu fékkst ekki upp gefið hvað rannsókn þeirra næði mörg ár til baka, en maðurinn hafði starfað sem yfirlyfj afræðingur í tíu ár þegar grunur féll á hann. -sme Veörið næstu daga: Milt og Ijúft Veðrið á sunnudag og mánudag: Víða bjart sunnan- lands „Ég sé ekki neinar umtalsverðar breytingar á veðrinu næstu daga. Veðriö verður ósköp svipað og það er nú, jafnvel fram á þriðjudag,“ sagði veöurfræðingur á Veðurstof- unni við DV í gær. Veðurfræðingurinn er hér með öðrum orðum að segja að áfram verði hálfskýjað og milt og rólegt veður. Því var bætt viö aö ekki væri útilok- að að einstaka sólargeilsar næðu að þrengja sér í gegnum skýin, einkum sunnanlands, en einnig mætti eiga tvon á stöku síðdegisskúrum hér og þar. -hlh Börnin í öskjuhlíðarskóla í Reykjavík gerðu sér glaðan dag i gær. Þau byrjuðu á þvi að grilla úti i góða veðrinu. Að þvi loknu kom tónmenntakennarinn, Ólafur B. Ólafsson, út með nikkuna. Lagið var þvi tekið svo undir tók i Öskjuhlíðinni. DV-myndJAK Banvænt svindl: Rottueitur boðið í stað kókaíns Komið hefur í ljós að tvö hundruð gramma póstsending, sem talin var vera kókaín, reyndist vera staðdeyfi- lyf í duftformi. Tveir menn hafa játað að hafa ætlað að selja efnið sem kóka- ín hér á landi. Að sögn Amars Jens- sonar, yfirmanns fíkniefnadeildar, hefur nokkuð oft komist upp um framboð á „gervifíkniefnum“. Dæmi eru um að banvænt rottueitur hafi verið selt sem amfetamín. Fíkniefnalögreglan lagði nýlega hald á pakka á Tollpóststofunni, sem talinn var innihalda kókaín. Við nán- ari athugun kom í ljós að sendingin reyndist innihalda staðdeyfilyf í duftformi, Tveir menn hafa játað aö hafa staðið að innflutningi á efninu og héldu þeir sig hafa keypt kókaín. Mennirnir játuðu að hafa ætlað að selja og dreifa efninu hérlendis. Þriðji maöur hefur viðurkennt að hafa keypt efnið og sent það til lands- ins frá Hollandi. Við fyrstu sýn virtist um kókaín að ræða en þegar Rannsóknarstofa Háskólans kannaði efnið kom annað í ljós. Efnið reyndist vera staðdeyfi- lyf. Málið er upplýst og hefur verið sent til ríkissaksóknara til skoðunar. Mennirnir em á þrítugsaldri og hafa tveir þeirra komið áður við sögu fíkniefnadeildar lögreglunnar. Þeir tveir, sem ætluðu aö dreifa efninu, sátu í gæsluvarðhaldi í nokkra daga vegna málsins. Arnar Jensson, yfirmaður fíkni- efnadeildarinnar, segir að oft hafi verið lagt hald á efni, sem talin voru vera fíkniefni, en reyndust vera ann- að. Arnar sagði að banvæn efni hefðu oftar en einu sinni verið í umferð, eins og til dæmis rottueitur sem var selt sem amfetamín. Hann segir að neytendum stafi mikil hætta af þess- um gerviefnum - sérstaklega þeim sem eru að byija á fíkniefnaneyslu. Amar segist ekki vita til að dauðs- föll hafi orðið ennþá vegna þessara eiturefna. Ekkert er þó hægt að úti- loka í því sambandi. „Við vitum hins vegar til þess að fíkniefnaneytendur hafi orðiö fár- veikir við að taka inn stórhættuleg duftefni sem þeir töldu vera fikni- efni. Hér hefur stundum verið um að ræða ýmis lyf sem hafa verið mulin saman þannig að þau líktust amfetamíni eða kókaíni. Þeir sem eru að selja svona efni, skammt og skammt, eru ekki að hugsa um af- leiðingarnar heldur aðeins pening- ana fyrir næsta skammti fyrir sjálfan sig,“ sagði Arnar í samtali við DV. Arnar segir að staðdeyfilyf, sem áttu að vera kókain, hafi nokkrum sinnum verið í umferð áður. Ef þeirra er neytt eins og kókaíns hefur það þau áhrif aö neytandinn dofnar upp - hann deyfist. -ÓTT SAFARÍKAR CRILLSTEIKUR UU/ Jarlínn TRYGGVACÖTU SPRENGISANDI BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.