Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1990, Page 6
.... ■•.gnii.ijii.;,i ... i ■-■-....ure.m.M... LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 1990. Útlönd dv Prunskiene býst við viðræðum skjótt Sovéskir hermenn taka sér stöðu fyrir utan aðalstöðvar kommúnistaflokks- ins í Osh í Mið-Asíulýðveldinu Kírgíziu. Moshe Arens, fór í óvænta heim- sókn tll Washington í gær. Segja hemaðarsérfræðingar að til- gangur heimsóknarinnar sé að sýna Irökum fram á að stuðning- ur Bandaríkjanna við ísrael sé enn mikill. írakar hótuðuí vikunni aðrefsa Kuwait og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Voru arabarík- in sökuð um samvnmu rið Bandaríkin í því að haida niöri olíuverði með offramleiðslu. Saddam Hussein íraksforseti hét því tvisvar fyrr á þessu ári að nota efnavopn gegn ísraelum ef þeir réöust á land hans. Tilkynnt var um heimsókn Ar- ens til Bandaríkjanna aðeins nokkrum klukkustundum áöur en hann fór úr landí. í varnar- málaráðuncytinu í ísrael var sagt að hann myndi ræða við Richard Cheney, bandariskavamarmála- ráðherrann. Reuter A-þýskar af- urðir seldar í V-Berlín Austur-þýskir bændur geta sjálfir ekki selt frámleiöslu sína en vona nú að einni glæsilegustu versluninni í Vestur-Berlín, KaDeWe. takist það. í gær mátti fá í versluninni kjöt, egg, flsk, ávexti, grænmeti og jafhvel vin frá Austur-Þýska- landi. Versianir í Austur-Þýska- landi og almenningur þar vilja heldur kaupa vestur-þýskar landbúnaðarvörur þar sem þær eru ódýrari og úrvalið meira. ■ Rcutcr Waldheim Vóclav Havel, forseti Tékkósló- vakíu, varði í gær þá ákvörðun sína að sefja tónlistarhátíöina í Salzburg í Austurríki í næstu viku. Vísaði forsetinn ásökun mannréttindahreyfingar á bug að hann væri aö falla frá stefhu sinni með því að hitta Kurt Waldheim, forseta Austurríkis. Waldheim hefur sætt alþjóðagagnrýni fyrir hlutverk sitt í þýska heraum í síðari heimsstyrjöldinnl Benti Havel á að sér hefði veríð boðiö til Salzburg fyrir meira en ári þegar hann hefði veriö ofsótt- ur andófsmaður. Sagöist Havel hafa litíð á þaö sem mikinn heið- ur og viðurkenningu á ritstörfum sínum, sem og haráttunni fyrír mannréttindum. Reuter Sleppir ekki samvisku- föngum Daniel arap Moi, forseti Kenýa, hefur hafnað tilmælum um aö láta lausa samviskufanga. Segir forsetinn enga ástæöu vera til aö vorkenna þeim. Sex stjómarandstæðingar, þar á meðal tveir fyrrverandi ráð- herrar, voru handteknir í þessum mánuöi 1 skjóh neyðarlaga sem leyfa fangelsisvist án réttarhalda í þrjá mánuði. Handtökur ráð- herranna fyrrverandi, sem hvatt höfðu til fjölflokkakerfis f Kenýa, leiddu til fjogurra daga óelrða í byrjun þessa raánaðar. Tuttngu manns létu lifið í óeirðunum. Bæði erlendir og innlendir aðil- ar hafa íarið þess á leit viö forset- ann að hann Iáti fangana lausa. Reutcr Viðræður yfirvalda í Litháen við Moskvuvaldið gætu hafist þegar í næstu viku, að því er Prunskiene, forsætisráðherra lýðveldisins, sagði í viðtali við Reuterfréttastofuna eftir fund sinn með Gorbatsjov Sovét- forseta í gær. Sagði forsætisráðherrann að Gor- batsjov hefði gefið í skyn að hann væri reiðubúinn til viðræðna þegar í stað. Litháar þyrftu hins vegar að skipa menn í sendinefnd og síðan gætu viðræðumar hafist. Kvaðst Prunskiene vonast til að það gæti orðið þegar í næstu viku. Gorbatsjov átti í gær fund með leið- togum Sovétlýðveldanna fimmtán um hvemig mætti koma í veg fyrir fyrir sundmngu lýðveldanna, auk þess sem önnur málefni vora rædd. Á meðan urðu róstur í sovésku lýð- veldunum Armeníu og Kírgízíu. Fjórir biðu bana í sprengingu í lest nálægt Svartahafi. Þjóðemissinnar í Armeníu skutu á sovéskar skrifstof- ur og lögðu eld að þeim og Kírgízum og Úzbekum lenti saman í Kírgíziu. Gorbatsjov ræddi við leiðtogana um drög að nýjum samningi þar sem gert er ráð fyrir svolitlum vaida- flutningi frá miðstjórninni til lýð- veldanna. Óháða fréttastofan Inter- fax skýrði frá þessu í gær. í suðurhluta Rússlands létu íjórir lífið og tíu slösuðust í sprengingu um borð í lest og talsmaður innanríkis- ráðuneytisins sagði að lögreglan leit- aði aö Azerbajdzhana sem hefði hrópað til farþeganna rétt áöur en sprengingin varð. Yfirvöld kváðust ekki geta fullyrt aö um sprengju heíði verið að ræða. Talsmaðurinn sagði heldur ekki hvort granur léki á að sprengju hefði verið komið fyrir í pólítískum tilgangi. Fyrr á þessu ári bældu sovéskir hermenn niður átök í Azerbajdzhan vegna deilna um yiirráö yfir Nagomo-Karabakh. í Armeniu, þar sem deilan um hér- aöið hefur einnig kynt undir þjóðem- issinnum, var gerð árás á skrifstofur Sovétmanna. Þingið í Armeniu gerði hlé á störfum sínum er fregnir hár- ust um aö herskáir þjóðemissinnar um hreinsaði í gær Oliver North, fyrrum starfsmann bandaríska þjóðaröryggisráðsins, af einu ákæra- atriði af þremur vegna aðildar hans að íran-kontrahneykslinu í forsetatíð Ronalds Reagan. Úrskurður áfrýjunardómstólsins er mikið áfaU fyrir ákærandann sem er enn að rannsaka leynilega sölu bandarískra vopna til írans og veit- ingu ágóðans af sölunni til kontra- skæruiiöa í Nicaragua á áranum 1985 til 1986. Þá hafði slík aðstoð verið bönnuð af þingi. North var í fyrra fundinn sekur um þrjú ákæraatriði af tólf. Hann var hreinsaður af ákæraatriðinu um eyðileggingu leynilegra skjala vegna tæknilegra atriða. North var einnig fundinn sekur um að hafa reynt að hindra þingrannsókn í málinu og um að hafa þegið ólöglega gjöf aö verö- mæti nær fjórtán þúsund doliara. Lögfræðingar Norths áfrýjuöu dómnum á þeim forsendum að hon- um hefði verið neitað um réttlát rétt- arhöld vegna þingyfirheyrslna yfir honum 1987. Yfirheyrslunum var sjónvarpað um öll Bandaríkin og því erfitt að fá kviðdóm sem var ókunn- ugt um málið. f Úrskurður áfrýjunardómstólsins var sá að dómarinn í málinu hefði átt að láta fara fram réttarrannsókn til að komast að því hvort vitnis- burður Norths fyrir þingi hefði haft áhrif á kviðdóm eða vitni. Áfrýjunar- dómstóllinn ógilti þvi dóminn og fyr- hefðu tekið sovéska hermenn í Ash- tarak til fanga en þingnefnd gat ekki fengið fregnina staðfesta. Tuttugu og sjö manns létu lífið í maí í bardögum mifii herskárra Armena og sovéskra hermanna. Sov- éskir hermenn í Armeníu gáfu út yfirlýsingu í síðasta mánuði þar sem þeir sökuöu yfirvöld á staðnum um irskipaði dómaranum að láta réttar- rannsókn fara fram. Dómaramir tveir, sem hreinsuðu North af einu ákæraatriðanna, vora skipaðir af Reagan Bandaríkjafor- seta en sá sem var andvígur er demó- krati, skipaður í forsetatíð Car- ters. North, sem hélt því fram að hann Símamynd Reuter að loka augunum fyrir aðgerðum öfgasinna. I Kírgízíu særðust fimm manns í gær í átökum milli Kírgíza og Úz- beka. Frá því í júní hafa tvö hundruð manns látið lííið í átökum vegna deilna um úthlutun landsvæöis. Reuter hefði farið að fyrirmælum yfirmanna sinna, hlaut tveggja ára skilorðs- bundinn dóm. Hann var einnig sekt- aður um hundrað og fimmtíu þúsund dollara og fyrirskipað að vinna tólf hundrað klukkustundir í þegn- skylduvinnu. Reuter Hafna boði Suður-Kóreu Yfirvöld i Norður-Kóreu höfn- uðu í gær tillögu suður-kóreskra yfirvalda um opnun landamæra ríkjanna. Þaö höfðu ekki iiðið tíu kiukkustundír frá því að Roh Tae-woo Suður-Kóreuforseti hafði boðist til að opna landa- mærin i fimm daga um miðjan næsta mánuð þar til Norður- Kóreumenn seltu ströng skiiyrði fyrir opnuninni. Sjálfir höfðu Norður-Kóreumenn lagt fram til- lögu fyTÍr tveimur vikum um opnun landamæranna en henni var þá hafnað af Suður-Kóreu- mönnum sem áróðri. Talsmaður Roh sagöi að yfir- völd í Suður-Kóreu myndu opna landamærin þrátt fyrir neikvæð viðbrögð Norður-Kóreumanna. Þeir krefjast þess að svokallaður veggur meðfram landamærunum verði rifinn og aö felld verði úr gildi lög sem banna ferðir til Norður-Kóreu. Einnig vilja þeir að sett verði á laggirnar nefnd, skipuð mönnum frá báðum ríkj- unum, sem ieysa skuli landa- mæradeilurnar. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTiR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 3.0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupoengi Almenn skuldabréf 14,0 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð , Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúlí 2905 stig Lánskjaravísitalajúní 2887 stig Byggingavísitala júlí 549 stig Byggingavisitala júli 171,8 stig Framfærsluvísitala júlí 146,4 stig Húsaleiguvísitala hækkar 1,5% 1 .júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,981 Einingabréf 2 2,718 Einingabréf 3 3,279 Skammtímabréf 1,687 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,163 Kjarabréf 4,940 Markbréf 2,627 Tekjubréf 1,984 Skyndibréf 1,476 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,399 Sjóðsbréf 2 1,768 Sjóðsbréf 3 1,678 Sjóðsbréf 4 1,426 Vaxtarbréf 1,6950 Valbréf 1,5940 Islandsbréf 1,033 Fjórðungsbréf 1,033 Þingbréf 1,032 Öndvegisbréf 1,031 Sýslubréf 1,034 Reiðubréf 1,021 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 488 kr. Flugleiðir 189 kr. Hampiðjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 159 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 162 kr. Eignfél. Alþýðub. 126 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 160 kr. Eignfél. Verslunarb. 138 kr. Olíufélagið hf. 515 kr. Grandi hf. 180 kr. Tollvörugeymslan hf. 107 kr. Skeljungur hf. 520 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Dómur yfir North ógiltur Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjun- Oliver North á leið i réttarsal. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.