Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. 17 Bridge NM í Færeyjum: íslensku lands- liðin standa sig vel I dag lýkur Norðurlandamótínu í bridge sem staðið heíir yfir alla sl. viku. Þegar þetta er skrifað hafa ís- lensku sveitírnar staðið sig mjög vel og kvennalandsliðið frábærlega. Róðurinn er þyngri hjá karlalands- Uðinu sem hefir titil að verja og að öliu jöfnu eru þeir aö glíma við nokk- ur bestu landsfið Evrópu. Staðan þegar mótíð var hálfnað var eftírfarandi: Opinn flokkur: 1. Svíþjóð 102 stig 2. ísland 87 stíg 3. Danmörk 82 stig 4. Finnland 74 stig 5. Noregur 73 stíg 6. Færeyjar 22 stíg Kvennaflokkur: 1. ísland 101 stíg 2. Noregur 91 stig 3. Danmörk 87 stíg 4. Svíþjóð 73 stig 5. Finnland 60 stíg 6. Færeyjar 24 stig Lítíð hefir frést af Uðskipan frænd- þjóðanna en ísland sendir sína bestu spUara í báðum flokkum. Við skulum skoða eitt spil frá leik okkar manna við gestgjafana en þann leik vann landinn stórt. V/N-S ♦ D109 ♦ ÁDG5 ♦ 4 + G10764 ♦ ÁG74 ♦ 984 ♦ 1083 + ÁKD N V A S * K86532 • KIO ♦ K975 + 2 Sumarbridge 1990 Geysigóð mætíng var í sumarbridge þriðjudaginn 14. ágúst, 108 spilarar mættu til leiks. SpUað var í tveimur 16 para riðlum, einum 10 para og ein- um 12 para. EftirtaUn pör skoruðu mest í Á-riðU (meðalskor 210) 1. Alfreð Kristjánsson - Gylfi Guðnason.............273 2. Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson........264 3. Þórir Leifsson - Sveinn Sigurgeirsson.......259 4. Sigurður ívarsson - Ragnar Jónsson.............226 5. Björg Pétursdóttir - Laufey Ingólfsdóttir.......223 Mánudaginn 13. ágúst áttust síðan við sveitir Guðlaugs Sveinssonar og Tryggingarmiðstöðvarinnar sem eru núverandi bikarmeistarar. Sveit Tryggingarmiöstöðvarinnar hafði mikla yfirburði og sá sveit Guðlaugs sér þann kost vænstan að gefa leik- inn að loknum þremur lotum af fjór- um. Þá var staðan 127 impar gegn 41. Leikjum í 16 liða úrsUtum skal vera lokið 26. ágúst og ef einhver vandkvæði eru á því að ljúka leikjum fyrir þann tíma verða viðkomandi sveitír að hafa samband við móta- nefnd BSÍ (82090 - Sigmundur). Gœðanna vegna! Bridge ♦ - V 7632 ♦ ÁDG62 + 9853 Sömu spil eru spfiuð á öllum borðum og yfirleitt var lokasamningurinn 4 spaðar doblaðir í austur og slétt unn- ir. í opna salnum spiluðu Guðlaugur og Örn þann samning og fengu 590. En víkjum í lokaða salinn. Þar sátu n-s Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson gegn Mouritsen- bræðrunum. Sagnir tóku óvænta stefnu: Vestur Norður Austur Suður pass llauf 2spaðar dobl 3spaðar pass pass! 3grönd pass pass pass Hugmyndarík sögn hjá Þorláki sem heppnaðist fullkomlega. Vestur spil- aði út spaðadrottningu sem Þorlákur drap með ás. Þorlákur spfiaði nú tíg- uiáttu sem reyndist snjallt því austur lét fleka sig í að leggja níuna á. Þar með var Þorlákur kominn með fimm slagi á tígul og fjóra á svörtu litina. Það voru 600 í viðbót til íslands sem græddi 15 impa á spilinu. Stefán Guðjohnsen Stefán Guðjohnsen Mikil barátta var um efstu sætín í B-riðli og urðu öll efstu pörin að deila með sér sætum. Meðalskor var einn- ig 210: 1.-2. Jón Steinar Gunnlaugsson - Bjöm Eysteinsson..........254 1.-2. Murat Serdaroglu - JónHjaltason...............254 3.-5. Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson.............232 3.-5. Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson........232 3. -5. Bjöm Amarson - JónasElíasson................232 í C-riölinum voru 10 pör og meðal- skor 108: 1. Hjördís Eyþórsdóttír - Valur Sigurðsson.............145 2. -3. Páll Valdimarsson - RagnarMagnússon.............121 2.-3. Gísli Hafliðason - Gylfi Baldursson............121 4. Hróðmar Sigurbjömsson - Oddur Jakobsson..............119 í D-riðlinum vom 12 pör og meðal- skor var 165 stíg: 1. Ljósbrá Baldursdóttir - Sveinn Rúnar Eiríksson......208 2. Steinberg Ríkharðsson - Óskar Karlsson...............199 3. Baldvin Valdimarsson - HjálmtýrBaldursson...........185 4. Magnús Sverrisson - Rúnar Lárasson...............178 Bikarkeppni BSÍ Tveir leikir fóru nýlega fram í 16 liða úrshtum Bikarkeppni BSÍ. Laug- ardaginn 11. ágúst áttust við á Siglu- firði sveitír Sveins Rúnars Eiríks- sonar og Jóns Sigurbjörnssonar og var þar um jafna viðureign að ræða. Sveit Sveins Rúnars leiddi leikinn framan af en sveit Jóns tókst að tryggja sér nauman sigur með góðum endaspretti. Lokatölur voru 99 impar gegn 94. Meðlimir í sveit Sveins Rúnars vilja koma á framfæri þakk- lætí fyrir stórkostlegar móttökur. VIDEOTILBOÐ A.LDA.R.IÍNJN.A.R. Vi lítri • stór <vjj$$«popp og myndbandsspóla á aðeins 299,- En þá er aðeins hálf sagan sögð... 1000. hver viðskiptavinur fær SASYO VHR 5100 hágæða- 38.000 5“ í kaupbæti. Memory repeat • instant loading • 360 daga minni • 8 mismunandi upptökutímar • rammi fyrir ramma • 3 ára ábyrgð myndbandstæki að verðmæti Hver býður betur... ? VIDEO VAL Amarbakka 2, sími 76611 BREYTT VIDEOLEIGA mnBREX [SI SAflYO Þykkvabœjar- nasl Hvernig sem á stendur Við erum á vakt allan sólarhringinn x 68 55 22 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.