Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 26
38 Lffsstni LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. DV þar, er 43 gráða frost. Sumurin eru köld, meðalhitinn er á milii 5 og 6 gráður og mesti hiti sem mælst hefur er 20 gráður. Landslagið á Svalbarða þykir fá- dæma fagurt, þar eru há fjöll og tign- arleg, djúpir firðir og fagurt sólarlag á sumrin. Gróður er fremur lítili, þó fmnast 165 tegundir af háflallagróðri Ferðir á eyjunum. Dýralífið er heldur ekki ýkja fjölskrúðugt, ísbirnir, heim- skautarefir og hreindýr eru einu landdýrin og finnast þessar tegundir á öllum eyjunum. Auk þess þrífst ein músartegund á vesturströndinni. Fyrir hálfri öld var reynt að flytja héra og sauðnaut tii eyjanna en báð- ar tegundirnar urðu fljótt útdauðar. Dýralífið í sjónum umhverfis eyj- arnar er hins vegar fjölbreyttara, þar eru meðal annars rostungar, selir og hvalir. Ef einhver vill fá nánari upplýsing- ar um Svalbarða og ferðamöguleika þar getur hann haft samband við Spitsbergen Reisbyro, sími 080-21300, auk þess flýgur SAS til Svalbarða og I i i Veðrið í útlöndum HITASTIG I GRÁÐUM -10 Isogra Olll-S ííÍlÍSriÍÍ lÍII! 11 til 15 16 tll 20 20 og 1 melra Byggt á veðuriréttum Veöurstotu Islands kl. 12 á hádegi, fústudag '~T Svalbarði: Nýr áningarstaður ferðamanna Það eru orðnir fáir staðir í heimin- um sem ferðamönnum hugnast ekki að heimsækja. Einn þeirra er Sval- barði. Fyrir nokkrum árum sást þar varla feröamaður á ferð en nú eru þeir famir að flykkjast þangað. Sam- fara auknum fjölda ferðafólks hefur verið byggð upp ferðaþjónusta þó í litlum mæli-sé enn sem komið er. Að flatarmáli er Svalbarði að öllum eyjum meötöldum 63.000 ferkíló- metrar, um þriðjungur eyjanna er þakinn heimskautajökli. Stærst er Spitsbergen, 39.000 ferkílómetrar, og er Longgyearbyen stærsti byggðar- kjarninn á eynni. Það eru þó harla fáir sem byggja þetta harðbýla land - einungis 3400 manns dvelja þar árið um kring - flestallt Norðmenn sem vinna í kolanámum á eynni. Noregur hefur yfirráðaréttinn yfir Svalbarða og þar eru norsk lög í gildi. í Spitsbergen eru hótehn, eina kaffiterían, verslun, bókasafn, veit- ingastaður, kvikmyndahús, bílaleiga og flugvöllur eyjanna er einungis í fimm kílómetra fjarlægð. Það er kalt á Svalbarða, meðalhit- inn á vesturströnd Spitsbergen í jan- sbirnir eru meðal ibúa Svalbarða. úar er yfirleitt á milli -8 og -16 gráð- á skrifstofum félagsins er einnig ur en mesti kuldi, sem mælst hefur hægtaðfáupplýsingarumeyjarnar. Einungis 3.400 manns búa á þessum afskekktu og köldu eyjum. i i i 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.