Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 42
54
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990.
Laugardagur 18. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (18). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn
byggöur á víðfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýöandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna (4). (The Jim Henson Ho-
ur). Blandaður skemmtiþáttur úr
smiöju Jims Hensons. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna, framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkiö í landinu. Þegar rúnturinn
var og hét. Sigrún Stefánsdóttir
ræðir við Sigríði Thoroddsen, fyrr-
verandi formann kvennadeildar
Rauða krossins, um gömlu Reykja-
vík.
20.30 Lottó.
20.35 ökuþór (1). (Home James).
Breskur gamanmyndaflokkur um
óheflaðan auðnuleysingja sem er
bílstjóri í þjónustu heldri manns.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.05 Hrakfallabálkar (La Chévre).
Frönsk gamanmynd frá árinu
1981. Ung, seinheppin kona
hverfur sporlaust í Suður-Ameríku.
Þegar leit föður hennar ber ekki
árangur bregður hann á það ráð
að senda á eftir henni frægan hrak-
fallabálk. Leikstjóri Francis Veber.
Aðalhlutverk Gerard Depardieu og
Pierre Richard, Michel Robin og
André Valardy. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
22.45 Lögleysa. (One Police Plaza).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu
1986. Morð er framið og rannsókn
þess leiöir í Ijós að ýmsir háttsettir
menn innan lögreglunnar eru við
það riðnir. Leikstjóri Jerry Jame-
son. Aðalhlutverk Robert Conrad,
Anthony Zerbe, George Dzundza
og James Olson. Þýöandi Reynir
Harðarson.
00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 Morgunstund meö Erlu. I dag
ætlar Erla Ruth að lesa Ijóð og
sögur sem þið hafið verið svo dug-
leg að senda inn. Við fáum að
heyra af fólkinu í blokkinni og bréf
berast frá afa í sveitinni. Auðvitað
sýnir Erla teiknimyndir meó dyggri
aðstoð Mangó og töfratækisins.
Teiknimyndirnar eru um Diplód-
ana, Vaska vini, Brakúla greifa og
fleiri.
10.30 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Tánlngarnir í Hæöageröi (Be-
verly Hills Teens). Nýr teikni-
myndaflokkur um hressa krakka í
Hæðagerði.
11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Tinna (Punky Brewster). Þessi
skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri
sér og öörum í nýjum ævintýrum.
12.00 DýraríkiÖ (Wild Kingdom).
Fræðsluþáttur um fjölbreytilegt
dýralíf jaröarinnar.
12.30 Eöaltónar.
13.00 Lagt í’ann. Endurtekinn þáttur frá
síðasta sumri.
13.30 Forboöin ást (Tanamera). Þessi
þættir vöktu mikla athygli þegar
þeir voru sýndir í júnímánuði síö-
astliðnum. Þeir greina frá ástum
og örlögum ungra elskenda á ár-
unum ( kringum síðari heimsstyrj-
öldina. Þetta er þriðji þátturaf sjö.
14.30 Veröld: Sagan i sjónvarpi (The
World: A Television History). Frá-
bærir fræósluþættir úr mannkyns-
sögunni.
15.00 Heilabrot (The Man with Two
Brains). Heilaskurðlæknirinn Hfu-
hruhurr (borið fram Höfröhörrr) er
upphafsmaður skrúfuskurðað-
gerða á höfði þar sem efsti hluti
höfuðkúpunnar er skrúfaður af.
Hfuhruhurr veröur ástfanginn af
heila I krukku og upphefst nú bar-
átta um að koma heilanum í höfuð-
kúpu eiginkonu sinnar sem er hið
versta skass en hasarkroppur.
Þannig hyggst hann skapa sér hina
fullkomnu eiginkonu. Aðalhlut-
verk: Steve Martin og Cathleen
Turner. Leikstjóri: Carl Reiner
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland-
aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt
verður allt þaö sem er efst á baugi
í tónlist, kvikmyndum og öðru sem
unga fólkið er að pæla í. Þátturinn
er sendur út samtímis á Stjörnunni
og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Hlöðversson.
18.30 Bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurmál.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst
við erfið sakamál.
20.50 Kvikmynd vikunnar. Lygavefur
(Pack of Lies). Spennandi sjón-
varpsmynd byggð á samnefndu
leikriti Huge Whitemore. Hjón
nokkur veita bresku leyniþjón-
ustunni afnot af húsi sínu til að
njósna um nágrannana. Þetta
reynist afdrifaríkt því nágrannarnir
eru vinafólk þeirra. Mynd þessi
hlaut tvær útnefningar til hinna
eftirsóttur Emmy-verðlauna, fyrir
besta handritið og bestu aðalleik-
konu. Aðalhluverk Ellen Burstyn,
Teri Garr, Alan Bates og Sammi
Davis. Leikstjóri: Anthony Page.
22.30 Columbo undir faliöxinni (Col-
umbo goes to the Guillotine).
Gamall góðkunningi íslenskra
sjónvarpsáhorfenda snýr aftur í
spennandi sjónvarpsmynd. Sjón-
hverfingamaður lætur lífið þegar
hann freistar þess aö sleppa lifandi
úr fallexi. Columbo fæst við rann-
sókn málsins og þarf meðal annars
að komast að því hvernig maður-
inn ætlaði sér að framkvæma sjón-
hverfinguna. Það er ekki nema ein
leið til að komast því... Aðalhlut-
verk: Peter Falk. Bönnuð börnum.
0.00 Stríö (The Young Lions). Raun-
sönn lýsing á síðar heimsstyrjöld-
inni og er athyglinni beint að af-
drifum þriggja manna og konun-
um í lífi þeirra. Aðalhlutverk: Marl-
on Brando, Dean Martin og Bar-
bara Rush. Leikstjóri: Edward
Dmytryk. 1958.
2.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
0.45 Vuðurfmynir. Bæn, sém BjamrGuð:
jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03-
Góðan dag, góðir hlustendur Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagð-
ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að
þeim loknum heldur Pétur Péturs-
son áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar -
Heitir, langir, sumardagar. Umsjón:
Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleik-
fimi - Trimm og teygjur með Hall-
dóru Björnsdóttur. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út-
varpaö nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Guðrún Frí-
mannsdóttir. (Frá Akureyri.)
12.00 Auglý8ingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Berg-
Ijótar Haraldsdóttur.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Ópera mánaöarins: Dóttir her-
deildarinnar eftir Gaetano Doniz-
etti. i helstu hlutverkum eru: Joan
Sutherland, Luciano Pavarotti,
Spiro Malas og Monica Sinclair
og Kór og hljómsveit Covent Gard-
en óp>erunnar; Richard Boyninge
stjórnar.
18.00 Sagan: i föðurleit eftir Jan Terlo-
uw. Árni Blandon les þýöingu sína
og Guðbjargar Þórisdóttur (5.)
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfre'gnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. #Sembalsónata í C-dúr
eftir Domenico Scarlatti. Trevor
Pinnock leikur.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveðskapur og frásög-
ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Dansað meö harmóníkuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturáævin-
týrum Basils fursta, aö þessu sinni
Maöurinn meó tígrisaugun, síðari
hluti. Flyijendur: Gísli Rúnar Jóns-
son, Harald G. Haraldsson, Andri
örn Clausen, Ragnheiður Elfa Arn-
ardóttir, Valgeir Skagfjörð, Sigrún
Edda Björnsdóttir og Grétar Skúla-
son. Umsjón og stjórn: Viðar Egg-
ertsson. (Einnig útvarpað nk.
þriöjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. ólafs-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tli
morguns.
8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morguns-
áriö.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera meö. 11.10 Litiö í
blöðin. 11.30. Fjölmiölungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Menningaryfirlit. 13.30
Oröabókin, oröaleikur í léttum dúr.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og
Skúli Helgason.
16.05 Söngur vllllandarinnar. Islensk
dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig út-
varpaö næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara-
nótt fimmtudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresiö blíöa. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóölaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan - She’s so unusual
með Cyndy Lauper frá 1983.
21.00 Úr smiöjunni - Crosby Stills
Nash og Young. Annar þáttur af
þremur. Umsjón: Sigfús E. Arn-
þórsson, (Einnig útvarpað aðfara-
nótt laugardags kl. 6.01.)
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal.
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum
útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttlr.
2.05 Gullár á Gufunni. Tíundi þáttur
af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns-
son rifjar upp gullár Bítlatímans
og leikur m.a. óbirtar upptökur
með Bítlunum, Rolling Stones o.fl.
(Áður fiutt 1988.)
3.00 Róbótarokk.
4.00 Fréttlr.
4.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veörl, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Endurtekiö úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veóurfregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. fslensk
dægurlög frá fyrri t(ö. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús-
bændur dagsins Nú á að taka dag-
inn snemma og allir með. Boðið
upp á kaffi og með því í tilefni
dagsins. Skemmtilegur og ferskur
laugardagsmorgunn meö öllu til-
heyrandi. Afmæliskveðjur og óska-
lögin í síma 611111.
13.00 Ágúst Héöinsson í laugardags-
skapinu. Ryksugan á fullu og fariö
í skemmtilega leiki í tilefni dagsins.
15.30 íþróttaþátturValtýr Björn leiðir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er að gerast í íþróttaheiminum.
16.00 Ágúst Héóinssonheldur áfram
með ryksuguna á fullu og opnar
nú símann og tekur óskalögin og
spjallar við hlustendur.
18.00 Snorrl Sturluson hitar upp fyrir
kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrir-
rúmi framan af en síðan dregur
Snorri fram þessi gömlu góðu lög
og kemur öllurn í gott skap.
23.00 Á næturvakt... Haraldur Gíslason
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
Róleg og afslöppuð tónlist og létt
spjall við hlustendur.
3.00 Freymóóur T. Sigurösson fylgir
hlustendum inn í nóttina.
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn I
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn í spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þín. Síminn er
679102.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á Is-
landi. Fróöleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Darri Olason. Það v komið aö því
; að kynda upp fyrir kvöldið og hver
er betri í það en Stjarnan og Darri
Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo
er hafðu þá samband við Darra.
22.00 Ólöf Marín ÚMarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
í loftið, hlustendur í loftiö, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó-
hann er í sumarskapi og leikur létta
tónlist fyrir þá sem fara snemma
fram úr.
12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti islands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á íslandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og gestir taka upp á
ýmsu skemmtilegu og leika hressi-
lega helgartónlist. íþróttaviðburðir
dagsins eru teknir fyrir á milli laga.
15.00 íþróttir. iþróttafréttamenn FM
segja hlustendum það helsta sem
verður á dagskránni ( íþróttunum
um helgina.
15.10 Langþráöur laugardagur frh. End-
urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn-
ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli
í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15 og 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 95,7 er með lótta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti að hæfa heima við, í útileg-
unni eóa hvar sem er.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin
er hafin og það iðar allt af lífi í
þættinum.
3.00 Lúóvík Ásgeirsson. Lúðvík er um-
sjónarmaður næturútvarps FM og
kemur nátthröfnum í svefninn.
fmIooo
AÐALSTÖÐIN
9.00 Laugardagur með góöu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
með fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum, mannlegum mál-
efnum.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi.
Umsjón Randver Jensson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu knattsyrnukappleikja og
iþróttamótum, Þeir segja frá hesta-
mannamótum, samkomum og
skemmtunum.
16.00 Sveitasælan. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson. Farið yfir stöðuna á
sveitasöngva-vinsældalistanum
bandariska.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Rykið
dustað af gimsteinum gullaldarár-
anna sem komið hafa í leitirnar.
Þetta er tónlist minninganna fyrir
alla á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson. Létt leikin tón-
list á laugardegi í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Er mikió sungió á þinu heimili?
Umsjón Grétar Miller Þáttur þar
sem hlustendur geta óspart lagt
sitt af mörkum með einu símtali
og biðja um óskalögin i síma
62-60-60.
2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver
Jensson. Næturtónar Aöalstöövar-
innar.
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpað frá
Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl
og upplýsingar í bland með tónlist.
16.00 Rómönsk Ameríka. Umsjón Mið-
ameríkusamtökin.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens
Guðmundsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeið-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
EUROSPORT
*. *
*★*
5.00 Barrier Reef. Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Mobil 1 Motor Sport News.
9.00 Trax.
11.00 Weekend Preview.
11.30 Eurosport Live. Bein útsending
frá English Open. Einnig Liverpool
- Helskinki og frjálsar íþróttir I
Sviss.
17.00 Monster Trucks.
18.00 Frjálsíþróttamót í V-Þýskalandi.
20.00 World Aerobics Champions-
hlps.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Golf.
5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Klwl.Framhaldsþáttur.
7.00 Gríniöjan. Barnaþættir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
haldsmyndaflokkur.
13.00 Wrestling.
14.00 The Incredible Hulk.
15.00 Chopper Squad.
16.00 Sara.
17.00 The Love Boat. Framhalds-
myndaflokkur.
18.00 Those Amazing Animals.
19.00 Kentucky.Kvikmynd.
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttlr.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
SCREENSPORT
5.45 Show jumping.
6.30 Ladies Open Golf.
7.30 Fimleikar.
8.00 Hnefaleikar.
9.00 Hafnabolti.
11.30 Motor Sport NASCAR.
13.30 Powersports International.
14.30 Knattspyrna í Argentínu.
15.30 Keila.
17.00 Vélhjólaakstur.
18.00 Weekend Live.Heimsmeistara-
mót I körfubolta.
Opera mánaðarins er eftir Gaetano Donizetti.
Rás 1 kl. 16.30:
„Dóttir Hersveitarinnar
- ópera mánaðarins
Opera mánaðarins er að
þessu sinni Ðóttir hersveit-
arinnar eftir Gaetano
Donizetti. Hún var samin
fyrir Parísarbua og lengi
var venja að setja hana á
svið á þjóöhátíöardaginn.
Öperan íjalJar um stúlku
sem alin er upp af hersveit
í franska hernum á Napó-
leonstimanum. Hún reynist
vera af aðalsættum og fjöl-
skylda hennar vill mennta
hana og gifta hana manni
úr yfirstétt. Hún er ekki
hrifin af því, enda á hún sér
unnusta sem gekk í herinn
hennar vegna.
Operan er fremur léttvæg,
eins og efnisþráðurinn gef-
ur tilefni til, en hins vegar
er hún hin hressilegasta
með flörugum hergöngulög-
um og smitandi gamansemi.
Sagt er að hlutverk Maríu,
dóttur hersveitarinnar, hafi
verið uppáhaldshlutverk
sænsku söngkonunnar
Jennýar Lind.
í helstu hlutverkum eru
Joan Suhterland, Luciano
Pavarotti, Spiro Malas og
Monica Sinclair. Richard
Boyninge stjórnar kór og
hljómsveit Covent Garden
óperunnar. -GRS
Sjónvarp kl. 20.10:
Fólkið í landinu
- Þegar rúnturinn var og hét
I þættinum Fólkið í
landinu, sem er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 20.10 á
laugardagskvöld, ræðir
Sigrún Stefánsdóttir við Sig-
ríði Thoroddsen um Reykja-
vík upp úr aldamótunum,
hvernig var að alast upp við
Tjörnina, skemmtanalífið í
miðbænum o.fl. o.fl. -GRS
Sjónvarp kL 21.05:
Hrakfallabalkar
Skelfing getur sumt fólk
veriö miklar ólánskrákur,
óheppnin eltir það daginn
út og inn. Það missir marks,
missír af strætó, ekkert
verður úr starfsframanum,
það kvænist rangri konu og
gíftist ekki þeim rétta, þaö
hellir kaffi á fótin en þaö
gerir svo sem ekkert til því
þau passa hvort sem er ekki
og þú mátt vera viss um að
löggan þarf endilega að vera
nálæg þegar það gengur yfir
á rauðu ljósi. I frönsku kvik-
myndinni, sem Sjónvarpið
sýnir i kvöld kl. 21.05, fá
sjónvarpsáhorfendur að
kynnast hrakfallabálki af
þessu tagi, Maríu, tvitugri
stúlku sem er að yfirgefa
fóðurhúsin og þar með vök-
ul augu fóður síns sem reynt
hefur aö forða henní frá
vandræðum af fremsta
megni.
Sagan hefst þar sem María
er á leið til Suður-Ameríku
ein síns liðs. Og auövitað er
flugvélin ekki fyrr lent en
María hverfur sporlaust.
Faðir hennar er í öngum
sínum en ekki tekst aö hafa
uppi á henni. M er það að
sáÓræðingi, sem starfar hjá
fóðurnum, dettur það und-
arlega snjallræði í hug að
helst megi hafa uppi á Mar-
íu með þvi að gera einhvern
út af örkinni sem sé álíka
mikill hrakfallabálkur og
hún sjálf, einhvem sem
kann aö detta um sama ban-
anahýðið. Og viti menn,
slíkur náungi leynist í bók-
haldsdeildinni hjá fyrirtæki
fóðurins.
-GRS