Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 41
53 LAUGARDAGUH Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 17. ágúst - 23. ágúst er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414. Krossgáta 1— T~ T~ T~ J r e 1 ’ , )0 J " 13 1 1 )L ÍT" 1 Ir 18 1 \zd~ Lárétt: 1 skarpskyggn, 6 möndull, 8 bók, 9 aukast, 10 fugl, 11 deila, 13 sjúkdómur, 14 argur, 16 karlmannsnafn, 17 rakka, 19 hreyfa, 20 tungl. Lóðrétt: 1 illgimi, 2 fimri, 3 dugleg, 4 vel, 5 gleði, 6 utan, 7 áhöld, 12 undir- stöðu, 15 eyri, 17 hvað, 18 fen. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 völd, 5 stó, 8 æða, 9 ókum, 10 glutur, 11 tinds, 13 NK, 14 ána, 15 ásar, 17 gótar, 19 lagi, 20 róm. Lóðrétt: 1 vægt, 2 öðlinga, 3 launa, 4 dót, 5 skussar, 6 turnar, 7 ómak, 12 dáti, 14 áll, 16 rúm, 18 og. Blóðflokkurinn er nú ekki það eina sem er negatíft í honum. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Láugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafmö, Súðarvogi 4, S. 84677. Opiðkl. 13-17 þriöjud.-laugard. Þjóðminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 68(5230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynniní'um um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 18. ágúst: Kviknar í Miðbæjarskólanum Eldurinn var þó fljótlega slökktur Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Varastu að vingjamlegt, samúðarfullt eðli þitt komi þér í koll. Gerðu ekkert sem mælir á móti þinni betri vitund. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Heimilislifið gengur mjög vel. Þú ættir að íhuga möguleika á endurbótum varðandi heimihð sem þú hefur haft í huga. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert dálítið óömggur með sjálfan þig og þarft að leita ráða áður en þú tekur ákvarðanir. Þetta liður hjá og þú getur gert eitthvað sem þér finnst skemmtilegt og sem þú kannt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður aö vera varkár í samskiptum þínum við aðra. Sérstaklega þar sem um skoðanaágreining er að ræða. Gríptu tækifæri sem þér býðst til að gera eitthvað óvenjulegt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Málefni dagsins liggja undir gagnrýni. Fáðu aðstoð við að leysa þennan vanda. Vinátta er mjög gefandi í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það geta orðið einhverjar breytingar í dag sem eru ekki sér- lega velkomnar. Það gæti verið gott að vera opinn fyrir öllum möguleikum. Sérstaklega ef eitthvað fer úrskeiðis. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu það ekki sem gefinn hlut að þú getir treyst vinum þínum. Málefnin í dag sýna það og sanna hve smekkur manna getur verið mikill. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu ráð fyrir illkvittni í samræðum eða samskiptum þín- um viö aðra. Það getur reynst eríitt að ná samkomulagi varðandi langtíma verkefni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Slakaöu á og hvíldu þig í dag, því er líklega best að þú hald- ir þig eins mikið heima og þú getur. Þú gætir uppgötvaö eitt- hvað áhugavert sem þú hefur tapað fyrir löngu eða gleymt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir aö notfæra þér samstarfsvilja annarra, hvort sem það er fjölskylda eða vinir, til að framkvæma það sem þarf. Kvöldið færir þér ánægjulegar fréttir. Happatölur eru 1, 20 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er rólegt í kring um þig í dag. Þú ættir að forðast alvar- leg málefni því þú ert ekki í réttu skapi til að fást við shkt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónuleg mál þín eru best geymd með þér sjálfum, alla vega þar til þú ert viss um að þau gangi upp. Happatölur eru 11, 23 og 34. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. ágúst 1990 Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert of þolinmóður gagnvart mistökum annarra og ákvörð- unum í málum sem þú hefur áhuga á. Seinkun getur haft neikvæð áhrif á fyrirætlanir þína. Leitaðu skjótra svara. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það eru miklar Ukur á því að þú sért í öðru sæti í dag. Not- aöu tíma þinn vel og undirbúðu komandi daga þvi þú hefur mikið að gera á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er ekki mikið að gerast hjá þér um þessar mundir. Hrút- ar hafa munninn fyrir neðan nefið og ættu að geta notfært sér það til að hafa áhrif á aðra. Nautið (20. apríl-20. maí): Þaö verður mjög viðkvæmt andrúmsloft í kringum þig til að byrja með. Þú mátt búast við deilum um allt og ekki neitt. Reyndu að fmna þér eitthvað skemmtilegt til að fást við. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert sérstaklega vinsæll í dag vegna þess að þú átt gott með að aðlaga þig mismunandi sjónarmiðum. Smávægilegar breytingar heimafyrir hafa gott í fór með sér. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Dagurinn lofar góðu við hópvinnu, sérstaklega fyrir þá sem eru dálítið skapandi. Þú getur kætt þig við stuðning sem þú færð frá öðrum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ljón eru í essinu sínu og mjög örugg með sig þegar um smekk eða skapandi verk er að ræða og þau fmna að fólk er tilbúið til að hlusta. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst í eitthvað mjög áhugavert í dag. Þegar um peninga er að ræða skaltu fara varlega og vertu meðvitaður um að þú sért ekki á villigötum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í forvitnu skapi og með dáhtlu smjaðri kemstu langt í dag og átt auðvelt með að finna út úr einhverju sem vekur áhuga þinn og þú getur nýtt þér, hvort sem það eru menn eða málefni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Spáðu f fólk sem hefur önnur sjónarmið en þú. Þú gætir tekiö eitthvað upp frá þvi sem hentar þér. Til að þú njótir þín ættirðu að reyna að komast í burt frá fjölskyldunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vonbrigði og svikin loforð draga þig niður í dag. Burtséð frá þessu ættirðu að vera ánægður varðandi félags- eða ferðaá- ætlanir. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Þú ættir að gera þér grein fyrir hlutunum áður en þú fram- kvæmir þá. Gefðu þér tíma til að hlusta á aðra. í <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.