Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990.
45
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Volvo 244 GL ’80 til sölu, verð 130 þús.
Uppl. í síma 95-24991.
VW Jetta ’82 til sölu. Uppl. í sima
91-44652 milli kl. 13 og 19.
■ Húsnæði í boði
Lítil einstaklingsíbúð í miðbænum til
leigu, 2 herb. og eldhúskrókur, ekkert
þvottahús, leiga á mán. kr. 28.500, 1
mán. fyrirfram og trygging kr. 50 þús.
Tilboð sendist DV, merkt „Við tjöm-
ina 3940“, fyrir miðvikudagskvöld.
Ertu í Háskólanum? Vantar þig hús-
næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta
á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn-
um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um
leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18.
120 fm íbúð til leigu í Mosfellsbæ í tví-
býlishúsi um óákveðinn tíma vegna
flutnings til útlanda. Uppl. í síma 91-
666819.
2 herb. stór og björt íbúð til leigu á 35
þús. á mánuði. Áðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboð sendist DV,
merkt „Heimar 3935“.
2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi frá
1. sept. Tilboð og upplýsingar um fjöl-
skyldustærð sendist DV, merkt „K-
1320“, fyrir 24. þ.m.
3ja herbergja ný íbúð í Seláshverfi til
leigu í frekar stuttan tíma. Tilboð
sendist DV fyrir nk fimmtudag, merkt
„Útsýni 3873“.
4-5 herb. íbúð i Seljahverfi til leigu,
laus strax, góð umgengni áskilin. Til-
boð sendist DV, merkt „KK-3932”, fyr-
ir 20. ágúst.
Ca 170 m! sérhæö (bílskúr meðtalinn)
er til leigu frá 1/9 nk. í Seljahverfi.
Tilboð sendist DV fyrir nk. fimmtu-
dag, merkt „Góður staður 3874“.
Skólafólk. Til leigu stór og rúmgóð
herb. m/aðgangi að eldh., baði, þvotta-
aðst. og setust. m/sjónv. Góð aðstaða.
Strætisv. í allar áttir. S. 37722 e.kl. 18.
Til leigu sfrax herbergi með húsgögn-
um, innbyggður skápur, ísskápur get-
ur fylgt, eldun heimil í herb., aðgang-
ur að þvottavél. S. 689339 næstu daga.
Vill ekki einhver hafa leiguskipti á ein-
býlishúsi í Vestmannaeyjum og hús-
næði í Hafnarfirði. Úppl. í síma
98-12948.
2ja herb. íbúö á góöum staö í Kópa-
vogi til leigu strax, nýleg og í fyrsta
flokks ástandi. Uppl. í síma 91-666738.
Gott herbergi til leigu með þvotta-, eld-
unar- og baðaðstöðu, sérinngangur.
Uppl. í sima 91-32194.
Herbergi til leigu í miðborg Reykjavikur
frá 1. sept. til 30. maí. Uppl. í síma
91-666909 og 91-16239.
Litil 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. sept.,
leigist til lengri tíma. Uppl. í síma
91-673163.
Mjög góð 4-5 herb. íbúð til leigu í
Skaftahlíð. Tilboð sendist DV, merkt
„C-3931”, fyrir 23. ágúst.
Rúmgóð herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði nálægt H.l, til leigu.
Uppl. í síma 91-37722 eftir kl. 18.
Skólafólk. Til leigu tvö aðskilin her-
bergi með eldunaraðstöðu í austurbæ
Kópavogs. Uppl. í síma 44746.
Tll leigu í Mosfellsbæ litil, 3ja herb.
íbúð í einbýlishúsi. Tilboð sendist DV,
merkt „X-3919", fyrir 22. ágúst.
Til leigu í tvo mánuði forstofuherbergi
með húsgögnum gegn barnagæslu á
kvöldin. Sími 91-19246.
Tvö herbergi með aðgangi að snyrtingu
til leigu í Árbæ, heppilegt fyrir tækni-
skólanema. Uppl. í síma 91-73525.
■ Húsnæði óskast
Er ekki einhver aflögufær um gott
herb., með baði og sérinngangi? Helst
í Hlíðunum eða nágrenni. Skólapilt
að vestan bráðvantar svar sem fyrst,
getur tekið að sér ýmis aukastörf, er
með góða reynslu í málningarvinnu
og fl. Fyrirfrgr. Uppl. í s. 94-3720 á kv.
íþróttaþjálfara ásamt 4 ungum leik-
mönnum bráðvantar 4ra 5 herb. íbúð
í Reykjavík, miðsvæðis, og/eða óska
eftir fósturforeldrum sem gætu tekið
2 drengi í húsnæði og fæði yfir vetur-
inn. Hafið samband við auglþj. DV í
sím^ 27022. H-3934.
Kvæntur utan af landl. Vegna vinnuað-
stæðna vantar mig snoturt herbergi í
Kópavogi með aðgangi að snyrtingu,
til notkunar 5 daga vikunnar. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 93-12560.
Reglusöm og heiðarleg kona á miðjum
aldri óskar eftir einstaklingsíbúð eða
rúmgóðu herbergi með aðgangi að eld-
húsi, helst sem næst miðbæ Kópa-
vogs, góð meðmæli. Uppl. í síma 91-
642259 eða 91-77884,__________
2-3 herb. íbúö óskast til leigu sem
fyrst, ekki síðar en 1. sept. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í símum 91-17759 og
91-78942.
Barnlaust par frá Akureyri, sem er að
fara í nám í HÍ og Kennaraháskóla
Islands, óskar eftir 2 herb. íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
96-23049.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúö óskast
fyrir skólastúlku, helst í Hlíðunum,
góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3915.
Hafnarfjörður - leiga. Hjón með 3 böm
óska eftir íbúð á leigu til lengri eða
skemmri tíma, helst í suðurbæ Hafn-
arfjarðar eða Setbergshverfi. Eru
mjög reglusöm. S. 91-674182.
Ungt par, sem á von á barni fljótlega,
bráðvantar 2ja herb. íbúð í Reykjavík,
fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hafið
samb. í síma 91-39930 á daginn, Bald-
ur, eða 91-670504 á kvöldin, Anna.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Rvík í minnst eitt ár. Eru
barnlaus og reykja ekki. Öruggum
mánaðargreiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í s. 98-68836 um helgina.
Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar
eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu
frá 1. sept. nk„ helst í vesturbænum,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 98-78291.
26 ára gömul kona með 2 'A árs gamlan
son óskar eftir að taka á leigu 1-2
herb. íbúð í Kóp. á sanngj. verði.
Grgeta 2-3 mán. fyrirfr. S. 642247.
34ra ára einhleyp kona óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð, heimilis-
aðstoð möguleg. Uppl. í síma 91-84244
og eftir kl. 18 í s. 91-675699.
3- 4 herb. íbúð óskast strax til leigu
fyrir fjölskyldu, helst í vesturbæ eða
miðbæ. Skilvísar gr. og góðri um-
gengni heitið. Fyrirfr.gr. S. 91-23454.
4- 5 herb. ibúö óskast til leigu, helst
nálægt Tjamarskóla. Leigutími eitt
ár eða lengur. Veruleg fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 91-73984.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Athugiö! Barnlaus hjón óska eftir rúm-
góðri íbúð á leigu strax, allt kemur
til greina, skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 91-27138.
Barnlaust par í námi óskar eftir íbúð
til leigu á sanngjörnu verði. Öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
91-28098.
Bræður utan af landi óska eftir 2-3
herb. íbúð til leigu, fyrirframgr. mögu-
leg, reglusemi og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 641781.
Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast á
leig:u. Góðri umgengni ásamt öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-76058.
Góð 3ja herb. íbúð óskast fyrir full-
orðnar mæðgur, helst í vesturbæ. Al-
gjör reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hringið í s. 12059.
Hjón með 9 ára barn óska eftir að taka
3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst (helst
í Hlíðunum). Fyrírframgr., öruggar
greiðslur. S. 91-39064 frá kl. 18-21.
Iðnnemi óskar eftir einstaklingsibúð,
helst í miðbænum, góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Reykir
ekki. Uppl. í síma 91-39605.
Nema með 3 börn bráðvantar 2-4 herb.
íbúð strax. Einhver fyrirframgr. og
öruggar mánaðargreiðslur. Meðmæli
ef óskað er. S. 91-14557. Hrafnhildur.
Reglusamur, ungur maður óskar eftir
að taka á leigu 2ja herb. íbúð nálægt
miðbæ Reykjavíkur. Fyrirfram-
greiðsla. Símar 91-20156 og 604372.
Reyklaus og reglusöm hjón með 2 böm
óska eftir 3-4 herb. íbúð á höfuðborg-
arsvæðinu. Uppl. í síma 91-38151 eftir
kl. 15.
Takið eftir: Búslóð þarf að komast í
geymslu í 1 til 2 mánuði, jafnvel leng-
ur ef um semst, frá og með 31. ágúst
’90. Uppl. í síma 91-666738.
Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
24416.
Ungt og reglusamt par í námi í Hl óskar
eftir 2ja herb. íbúð í vesturbænum eða
miðsvæðis. Öruggum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 675557.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-
3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
góð umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 91-24634 og 91-19581.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept.
Gjarnan í nágrenni Vesturbæjarskóla.
Öruggar mánaðargreiðslur. Nánari
uppl. í símum 91-26217 og 91-82753.
Óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. sept.,
fyrirframgieiðsla, reglusemi og örugg-
um mánaðargreiðslum heitið. Upplýs-
ingar í síma 91- 72453.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-79574 eftir kl. 16.
3-4ra herb. íbúð óskast í Árbæjar-
hverfi. Mjög góð umgengni og með-
mæli ef óskað er. Uppl. í síma 686759.
Elnstæða móður með 1 barn bráðvant-
ar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-
678904.____________________________
Miðaldra kona utan af landi óskar eftir
tveggja herbergja íbúð. Úpplýsingar í
síma 77217.
Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúð í
Kópavogi sem fyrst. Uppl. í símum
46863 og 28170 eftir kl. 12._______
Nemandi í MHÍ með eitt barn óskar
eftir lítilli íbúð á höfúðborgarsvæð-
inu. Uppl. í símum 674223 og 98-34858.
Peugeot 505 SRD ’80 til sölu, margt
gott í honum en þarf að hressa upp á
útlitið. Uppl. í síma 98-75019.
Reglusamt par með eitt barn óskar eft-
ir íbúð á leigu í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 95-35026.
Tveir strákar óska eftir tveggja her-
bergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 95-37376 e.kl, 17.____________
Tvær systur utan af landi í námi óska
eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði, með
eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 95-37454.
Óskum eftir 5 herb. íbúð (4 svefnherb.)
frá 1. sept. Uppl. í síma 27979 kl. 10-18.
■ Atvinnuhúsnæði
Gott atvlnnuhúsnæði óskast á leigu á
hagstæðu verði í miðbænum undir
hárgreiðslustofu. Lysthafendur hringi
í síma 91-670752 utan vinnutíma.
Tll lelgu skemmtilegur 150 fm salur i
nýju húsi, mikil lofthæð, ofanbirta,
parket á gólfi og næg bílastæði. Simi
91-31717 og hs. 42865/672260._
Tvö vel innréttuð 67 fm samliggjandi
skrifstofuherb. til leigu að Borgartúni
31. Uppl. í sima 91-626812 á skrifstofu-
tíma.
Þrjú góð skrifstofuherb. til leigu, með
góðri sameiginlegri aðstöðu og mót-
töku. Uppl. í síma 91-687599 í dag og
næstu daga.
200-400 fm atvinnuhúsnæði óskast, má
vera ófullgert. Uppl. í símum 44993,
985-24551, 40560.
■ Atvinna í boði
Er mikið að gera hjá þér? Kemstu ekki
yfir húsverkin? Ef svo er þá getum við
orðið að liði. Við erum tvær náms-
meyjar að norðan, vanar húsverkum,
færar í flestan sjó en vandar að virð-
ingu okkar og viljum gjarnan aðstoða
þig í vetur við húsverkin. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. gefur Hulda í síma
96-52161 til 28. ágúst.
Ávaxtalager. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til starfa við ávaxtapökk-
un, almenn lagerstörf og salatgerð á
ávaxta- og grænmetislager Hagkaups,
Skeifunni 13. Nánari uppl. veitir lag-
erstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í matvöruverslun Hagkaups í
Kringlunni. Nánari uppl. veitir versl-
unarstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í verslun Hagkaups við Eiðis-
torg á Seltjarnarnesi. Nánari uppl.
veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Afgrelðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til ýmiss konar afgreiðslu-
starfa í verslun Hagkaups, Skeifunni
15. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Fiskvinna, Kópavogi. Óska eftir tveim-
ur góðum starfskröftum til að flokka
og vigta kolaflök, einnig einum góðum
starfskrafti til sendiferða og almennr-
ar fiskvinnslu. Mikil vinna. Uppl. í
síma 46617.___________________________
Leikskólann Álftaborg, Safamýri 32,
vantar ráðskonu í 4 tíma á dag frá
kl. 10-14. Einnig vantar fóstru eða
starfsfólk hálfan eða allán daginn frá
1. sept. Upplýsingar gefur Ingibjörg
forstöðumaður í síma 82488.
Ísbúð-söluturn. Starfsfólk óskast í
vaktavinnu eða eftir samkomulagi,
ekki yngri en 18 ára, aðeins duglegt
og vant fólk kemur til greina. Upplýs-
ingar á Melhaga 2 mánudaginn 20.
milli kl. 16 og 18, ekki í síma.
Óskum eftir að ráða trésmiöi og menn
vana smíðavinnu til starfa strax við
viðhalds- og viðgerðarvinnu. Mikil
vinna framundan. Laun samkvæmt
samkomulagi. Uppl. í síma 91-642270
milli kl. 9 og 17 virka daga.
Handflakarar óskast til fiskvinnslufyr-
irtækis í Hafharfirði. Aðeins vant fólk
kemur til greina. Hálfsdags og heils-
dags störf. Mikil vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3905.
Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa. Söluskálinn Geysir í Hauka-
dal. Uppl. í síma 98-68920.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk á sérvörulager Hagkaups,
Skeifunni 15. Nánari uppl. veitir lag-
erstjóri á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Leikskólinn og dagheimlllð Fálkaborg
við Fálkabakka óskar að ráða starfs-
fólk til uppeldisstarfa hálfan eða allan
daginn. Úppl. gefur forstöðumaður,
Iris, í síma 91-78230.
Vanur starfskraftur óskast í mötuneyti,
vinnutími 7.30-17.00 og annan hvern
laugardag. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022 fyrir kl. 17 21. ágúst
nk. H-3923.
Aukavinna. Starfskraftur óskast til
vinnu við innslátt á tölvu. Á sama
stað er óskað eftir heimilishjálp. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3926.
Barnaheimllið Grandaborg við Boða-
granda óskar eftir starfsfólki allan
daginn og eftir hádegi. Uppl. í síma
91-621855.
Fólk vantar til afgrelðslustarfa í mat-
vöruverslun í austurbænum. Heils-
dags- og hálfsdagstörf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3928.
Leikskólinn-dagh. Jöklaborg við
Jöklasel óskar eftir starfsfólki til upp-
eldisstarfa hálfan eða allan daginn.
Uppl. gefur forstöðumaður í s. 71099.
Ráðskona, 30-50 ára, óskast i sveit á
Suðurlandi í vetur, má hafa með sér
barn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3930.
Starfskraftur óskast til sveitastarfa 10
km frá Reykjavík, ekki yngri en 20
ára kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3925.
Vanur plzzubakari eða iærlingur ósk-
ast, bæði hlutastörf og heilsdagsstörf.
Marinospizza, Laugavegi 28. Úpplýs-
ingar á staðnum.
Viljum ráða vant og áreiðanlegt starfs-
fólk í snyrtingu og pökkun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3913._____________________________
Óskum að ráða sölumenn til starfa,
mjög góðir tekjumöguleikar, nauð-
synlegt að umsækjandi hafi nokkra
reynslu í sölustörfum. S. 91-687599.
Heimilishjálp óskast milli kl. 9 og 15 á
fimmtudögum. Má ekki reykja. Uppl.
í síma 91-39059 milli kl. 12 og 13.
Manneskja óskast til aö sjá um matseld
fyrir fullorðna konu (kvöldmatur).
Úppl. í síma 91-12906 eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 667373.
Trésmiöur eða laghentur maður óskast
strax til viðgerða- og viðhaldsvinnu.
Uppl. í síma 95-14037. Ásbjörn.
Vanur trillusjómaður óskast til að róa
6'A tonns trillu frá Djúpuvík. Uppl. í
síma 95-14037, Ásbjörn.
Óska eftir sjómanni á 11 tonna lúðubát
í ágúst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3921.
■ Atvinna óskast
Dugleg og ábyggileg kona óskar eftir
að taka að sér þrif í heimahúsum fyr-
ir hádegi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3887.
Einstæö móðlr óskar eftir vinnu með
skólanum í vetur. Uppl. í síma
91-73960 e.kl.20.
Óska eftir aö gerast sölustjóri eða eitt-
hvað álíka hjá góðu fyrirtæki. Hef
mikla reynslu og góð sambönd. Uppl.
í síma 91-74425.
Ég er hress 22 ára stelpa sem vantar
vel launað framtíðarstarf. Uppl. í síma
91-10594 eftir kl. 18.
Óska eftir ræstingarvinnu, seinni part
dags, helst í Breiðholti, er vön og get
byrjað strax. Uppl. í síma 91-71203.
■ Bamagæsla
Erum tvær dagmæður sem störfum
saman í séríbúð fyrir barnagæslu í
Grafarvogi. Getum bætt við okkur
börnum frá 1. sept. Uppl. gefur Helga
í síma 75039.
Barnapössun - Hafnarfjörður. Eldri
kona óskast að koma heim og gæta
tveggja drengja, 4 og 8 ára, frá kl.
9-13. Uppl. í síma 91-53017.
Dagmamma eða skólastelpa óskast í
Garðabæ, ca 2 tíma á dag, frá kl.
15.30-17.30, skiptipössun kemur líka
til greina. Uppl. í síma 91-656779.
Eyþór, 3 ára, vantar góða barnapiu til
að sæja sig á dagheimili og vera með
sér ca þrjá tíma seinni part dags. Er
í miðbænum. Uppl. i síma 29151. Inga.
Rekagrandi. Barngóð manneskja ósk-
ast til að gæta 6 ára drengs fyrir há-
degi auk léttra heimilisstarfa. Uppl. í
síma 91-611062 eftir kl. 19.
Garðabær. Tek að mér að gæta barna,
hálfan eða allan daginn. Er í Löngu-
mýri. Uppl. í síma 91-656599, Sigrún.
Vantar dagmömmu fyrlr 8 mán. dreng
nálægt Rekagranda. Uppl. í síma
622331._______________________
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
■ Einkamál
30 ára fjárhagslega sjálfstæður karl-
maður óskar eftir kynnum við 25-35
ára gamla konu með vináttu og sam-
búð í huga. Drekkur ekki en finnst
gaman að fara út. Tilboð sendist DV,
merkt „Gott mál 3907“.
30 ára maður óskar eftir að kynnast
tælenskri konu með sambúð í huga,
börn engin fyrirstaða. Fullum trúnaði
heitið. þær sem hafa áhuga sendi svar-
bréf til DV, merkt
„Algjör trúnaður 3941“.
Lelðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Rithöfundur með meiru vill kynnast
sjálfstæðum, háskólamenntuðum
manni, 40-50 ára, með framtíðarsam-
band í huga. Svör sendist DV, merkt
X-3849.
■ StjömuspekL
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
B Spákonur__________________
Spákona. Viltu líta inn á framtíð, huga
að nútíð, líta um öxl á fortíð. Bolla-
lestur, vinn úr tölum, les úr skrift, ræð
drauma, er með spil, áratuga reynsla
ásamt viðurkenningu. Tímapantanir í
91-50074. Vinsamlegast geymið aug-
lýsinguna.
Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild 54087.
Nýr kostur á haustfagnaðinn. Vanir
dansstjórar, góð tæki og tónlist við
allra hæfi. Leitið hagstæðustu tilboða.
Uppl. hjá Sirrý í síma 54087.
S Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingernlngaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gemm föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
B Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Getum bætt vlð okkur bókhaldi.
Bjóðum einnig VSK-uppgjör, áætl-
anagerð, samningagerð ásamt fleiru.
Skilvís hf„ Bíldshöfða 14, sími 671840.
B Þjónusta
Smágrafa. Nú getur þú gert það sjálf-
ur. Höfum til leigu GEHL smágröfu,
án manns, hagstætt veríTog greiðslu-
skilmálar. Pallar hf„ Dalvegi 16, Kóp.
S. 641020 og 42322.________________
Fagvirkni sf„ s. 674148 og 678338.
Alhliða viðgerðir á steyptum mann-
virkjum, háþrýstiþv., sílanböðun, mál-
un o.fl. Föst verðtilboð. Símsv. á dag.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Símar 45153,
46854, 985-32378 og 985-32379.
Raflagnaþjónusta. Tökum að okkur
raflagnir og endumýjun á eldri lögn-
um, einnig viðgerð á dyrasímum.
Uppl. í síma 39103.
Rafmagnsvlðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 91-42622 og 985-27742.