Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST1990. Popp Stephen Morris og Peter Hook halda fast í næturklúbbinn Hacienda. Við þetta atvik setti Hacienda tals- vert niður og í kjölfarið hófust of- sóknir lögreglunnar á hendur eig- endunum en lögreglan telur stað- inn vera miðstöð eiturlyfjadreif- ingar í Manchester. Þessa dagana berjast meðlimir New Order því fyrir tilverurétti hins fræga skemmtistaðar og þegar þetta er ritað er alveg eins líklegt að sú verði niðurstaðan að yfirvaldiö segi lok lok og læs. æskuvinir, hafi stofnað hljómsveit- ina með þá göfugu hugsjón að leið- arljósi að hún færði þeim frægð og fé. Heldur lét frægðin á sér standa og var ástæðan einkum sú að pilt- amir þóttu heldur klénir lagasmið- ir. Fyrstu árin hafði Energy Orc- hard til að mynda aðeins eitt frum- samið lag á efnisskránni en það var líka til í óteljandi útsetningum. Síð- ar rættist úr þ.essu andlega harðlífi hljómsveitarinnar og árið 1988 fór hún að vekja almenna athygli á heimaslóðum fyrir vandaða og metnaðarfulla rokktónlist. Það var svo nú í sumar að langþráðum frumburði Energy Orchard var tyllt í hillur hljómplötuverslana og hljómsveitarmeðlimir geta með Sagan segir að sexmenningarnir í Energy Orchard, sem allir eru Viðurkenndar orkustöðvar jarð- ar eru sjö talsins og þar á meðal er jökulhnn tignarlegi vestur á Snæfellsnesi. Hvort aldingarður sá er norður írska hljómsveitin En- ergy Orchard kennir sig við er í hópi hinna sex skal ósagt látið. Tónhstin sem hljómsveitin fremur er þó af því kahberi að ekki er frá- leitt að hún eigi sér rætur þar sem orka af einhverju tagi leysist úr læðingi. Og vissulega leysist ann- arleg orka úr læðingi í borgarsam- félaginu í Belfast á Norður-írlandi þar sem stríðandi fylkingar mót- mælenda og kaþóhkka hafa borist á banaspjótum um áratugaskeið. í þessari stríðshrjáðustu borg vest- urlanda hafa meðhmir Energy Englendinga sem hljómsveitin gerði ásamt völdum landsliðs- mönnum fyrir nýafstaðna heims- meistarakeppni í knattspyrnu. Framtaksleysi hljómsveitarinnar á tónlistarsviðinu verður helst skýrt með því að meðlimir festu nýlega kaup á einhverjum þekktasta næt- urklúbbi Englands og á sá hug þeirra allan. Klúbburinn kallast Hacienda og er staösettur í heima- borghljómsveitarinnar, Manchest- er. Hacienda kemur mjög við tón- hstarsögu borgarinnar og reyndar landsins ahs því að þar hafa ófá stórstimin stigið sín fyrstu spor. Þykir klúbburinn hafa svipaða stöðu á N-Englandi og Marquee í London. Langri meðgöngu lokið Energy Orchard. Orchard alið manninn obba ævinn- ar og það má gjörla greina á textum hljómsveitarinnar að þeir eru bún- ir að fá sig fullsadda af götuvígjum, brennandi bifreiðum og slefandi byssukjöftiun. Eftirfarandi hend- ingar bera vitni borgarlífinu eins og það horfir við hinum ungu með- hmum Energy Orchard. Ástin á Belfast er blendin: Belfast, how I know you so weh You’re like heaven, you’re like hell (Belfast) I’ve counted the coffins, felt the wind of dispair I’ve grown numb to murder, and I’m too drunk to care ... Dreaming of peace in a place where there’s none (Somebody’s brother) Better pray for rain, cos the streets on fire again (Lion) Yfirbragð annarra texta á fyrstu plötu Energy Orchard er hefð- bundnara. Ástinni eru gerð skil og henni á tíðum fléttað smekklega við hugleiðingar um firringu ein- staklingsins í borgarsamfélaginu. V DEO Fakafeni 11- sími 687244 Umsjón: Snorri Már Skúlason góðri samvisku brosað breitt því vel hefur tekist til í hvívetna. Textum hafa áður verið gerð skh en þeir bera vitni þankagangi á talsvert hærra plani en gengur og gerist í bransanum. Tónlistin er í heildina hressilegt rokk og ról, á köflum gróft en þó spunnið fínum þráðum hér og hvar sem auka dýpt tónlistarinnar. Rólegir og dramat- ískir söngvar leynast inni á mhli og þeir fara Energy Orchard ekki síður vel en hinir harðari. Hér er á ferð gripur sem hlýtur að gleðja hjörtu sem unna nýrækt í rokkinu. NewOrder ánýjarbrautir Rúmt ár er nú liðið síðan hin þekkilega New Order sendi frá sér breiðskífuna Technique en það gerðist á útmánuðum í fyrra. Bern- ard Albrecht, söngpípa flokksins, hefur reyndar verið að dunda sér við gerð sólóplötu með fulltingi Johnny Marr og Neh Tennant’s úr Pet Shop Boys. Hvað gerð þeirrar skífu líður veit poppsíðan ekki en yinnslutímann verður brátt hægt að telja í árum. Að öðru leyti hefur New Order htið staðið að nýsköpun í tónhst síðasta eitt og hálfa árið, ef undanskilið er HM-lag þeirra Fjórmenningamir í New Order höfðu stórar hugmyndir um fram- tíð skemmtistaðarins er þeir festu kaup á honum en síðan hefur margt farið á verri veg. Skömmu eftir að kaupin höfðu verið gerð lést stúlka, sem ekki hafði aldur til að vera inni á staðnum, af völdum of stórs skammts af eiturlyfjum. Myndasafníð er flokkað í 17 efnísflokka til þæginda fyrír þíg, t.d. barna-, unglinga-, spennu-, gaman-, óskarsverðlauna-, náttúrulífs-, topp 50- og nýjar myndir, svo eitthvað sé nefnt. Afgreiðslutími daglegakl. 9.30-23.30 laugardaga kl. 12-23.30 sunnudagakl. 14-23.30 Njjungl J Nýjung! Lofthreinsitæki í bíla Eyðir: • tóbakslykt/reyk • ryki • plöntufrjói hýbýli Hefur áhrif gegn ofnæmi. iSendum ekki í póstkröfu ► Umboðsmenn um land allt áskrifstofuna RÖKRÁS HF. Rafeinda og Rafverktaki Bfidshöfða 18 s. 671020 Tyrft í aldingarði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.