Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. 37 Knattspyma unglinga A-lið Víkings sigraði á Hnokkamótinu í fyrra. Það tókst ekki núna en strákarnir stóðu sig samt með miklum ágætum. Þjálf- ari þeirra er Ólafur Óiafsson. Hann rómaði mjög allar aðstæð- ur á keppnisstað. Fyrirliðar Fylkis fagna eftir sigurinn i Hnokkamóti Stjörnunnar. Til vinstri er Andri Fannar Ottósson, A-liði, og Ólafur Ingi Skúla- son, B-iiði. Þessir skáru sig úr á Hnokkamóti Stjörnunnar. Frá vinstri: Markakóngurinn, Jóhann Björn Sveinbjörnsson, Hugin, Seyð- isfirði, með 15 mörk. Bjarni Hólm Aðalsteinsson, einnig frá Hugin, var valinn besti markvörðurinn og loks besti leikmaður mótsins, Hjálmur Dór Hjálmsson, Akranesi. * Hnokkamót Stjömunnar og Laugarásbíós í 7. flokki: Stórkostleg knattspyrnu- hátíð í Garðabæ Það var líf og í]ör á grasvöllunum í Garðabæ um síðustu helgi en þar fór fram hið árlega Hnokkamót Stjörnunnar og Laugarásbíós. í allt voru þátttakendur yfir 400 talsins og greinilegt að mótið á auknum vin- sældum að fagna. Þetta er í 6. sinn sem það er haldið og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt ár frá ári. Öll aðstaða í Garðabæ er mjög góð til keppni af þessu tagi, tvö íþróttahús, glæsilegt skólahús, félagsmiðstöð og sundlaug, allt á sama stað, ásamt gervigrasflöt sem var miskunn- arlaust notun þá daga sem mótið stóð. Aðstandendur aðkomuliða voru á einu máli um að Stjörnumönnum hefði tekist mjög vel við mótshaldiö og aðstaða öll væri til mikillar fyrir- myndar. Boðið var upp á sundlaug- arferð á laugardag. Á eftir var haldin kvöldvaka með ýmsum skemmtileg- um uppákomum. Veðrið lék og við þátttakendur, blankalogn og glamp- andi sólskin allan tímann. Það voru því hressir og kátir krakkar sem eltu boltann hver sem betur gat og höfðu hinir fjölmörgu áhorfendur mikla skemmtun af aö fylgjast með hinum ungu snillingum. Greinilegar framfarir eru hjá þess- um aldursflokki, ef miðað er við mótið undanfarin ár. Ljóst er að þeir nálgast ört getu 6. flokks stráka hvað knatttækni og áræði varðar. Leikið var á örlítið minni völlum en hjá 6. flokki og kom það vel út. Það sem einnig kom vel út var hvað hvatning frá hinum fjölmörgu áhorfendum til hinna ungu leikmanna var jákvæð. Stjörnumenn eiga hrós skihð fyrir góða frammistööu og ljóst að Hnokkamótið er búið að vinna sér fastan sess í framtíðinni. Mótsstjórn var í góöum höndum Foreldraráðs 7. flokks og í yfirumsjón Páls Grét- arssonar. Utdeihng verðlauna var í góðum höndum þeirra Páls Braga- sonar, formanns knattspyrnudehd- ar, og Karls Harrys Sigurðssonar, formanns Umf. Stjarnan. Einstaklingsverðlaun Markakóngur: Jóhann Bjöm Svein- bjömsson, Hugin, Seyðisfirði, með 15 mörk. Besti leikmaður mótsins: Hjálmur Dór Hjálmsson, Akranesi. Besti markvörður: Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Hugin, Seyðisfirði. Týr frá Vestmannaeyjum var útn- efnt prúðasta hðið. Þjálfari Týs er Heimir Sigurðsson. Riðlakeppnin Á laugardeginum var leikin for- keppni og úrshtariðlarnir síðan sph- aðir á sunnudeginum. í A-riðlunum Fylkisstrákamir meistarar í A- og B-liði ------------------------------------------------- '■ WM'íktj&tí . A- og B-lið Fylkis sigraði í Hnokkamóti Stjörnunnar. Þetta er 10. titillinn sem þeir vinna þessir kappar. Liðin eru þannig skipuð. A-lið: Kristján Andrésson, Garðar Hauksson, Magnús Guðberg Sigurðsson, Árni Þorgrímur Kristj- ánsson, Andri Fannar Ottósson, Marteinn Vöggsson, Þorvaldur Árnason, Sigurður Logi Jóhannesson, Guðmundur Bergþórsson, Haraldur Páll Jónsson, Jón Óskar Agnarsson og Björn Ingi Árnason. - B-lið: Eiríkur Sigurðsson, Ólafur Ingi Skúlason, Þorlákur Hilmarsson, Jónas Guðmannsson, Bjarki Smárason, Andri M. Ottósson, Sindri Þórarinsson, Þórir Björn Sigurðsson, Einar Ágúst Einarsson, Róbert Guðmundsson, Ágúst Bent Sigbergsson og Birgir Guðjónsson. Þjálfari þeirra er Smári Björgvinsson og aðstoðarþjálfari er Erlendur Þór Guðmundsson. Liðs- stjóri er Guðmundur Magnússon. DV-myndir Hson A- og B-lið Keflavikur urðu i 2. sæti á Hnokkamóti Stjörnunnar. Liðsskipan er eftirfarandi. A-lið: Aðalgeir Jóns- son, Björn ísberg Björnsson, Sveinn Helgi Halldórsson, Einar Freyr Sigurðsson, Ragnar Már Skúlason, Sigvaldi Guðni Geirmundsson, Ögmundur Erlendsson, Brynjar örn Guðmundsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson og Georg Sigurðsson. - B-liðið: Halldór Henrý Ásmundsson, Héðinn Skarphéðinsson, Skúli Sveinn Vilbergsson, Bjarki Fjelsted, Þorgerður Sigurbjörnsdóttir, Hörður Sveinsson, Þorsteinn Kristinsson, Elmar Geir Jónbjörnsson, Ingvi Rafn Guðmundsson og Magnús Þormar Kristinsson. Þjálfarar þeirra eru þeir Velimir Sargic og Jón Ingi Jónsson. Liðsstjórar eru Sveinn Adolfsson og Þorsteinn Magnússon. DV-mynd Hson var því leikið um efstu sætin í mót- inu. Úrsht urðu eftirfarandi. Alið - A-riðill: Selfoss-Akranes....................1-4 Keflavík-Fylkir....................1-4 Selfoss-Keflavík...................0-3 Akranes-Fylkir.....................2-4 Selfoss-Fylkir.....................0-3 (Þessi leikur tryggöi Fylki sigur í mótinu. Mörk Fylkis: Andri F. Ottósson 2 og Árni Þ. Kristjánsson 1 mark. Árni gerði alls 13mörkímótinu.)Akranes-Keflavík .1-2 A-lið - B-riðill: Fjölnir-Víöir......................4-2 Njarðvík-Þór, V....................0-3 Fjölnir-Njarðvik....................3-0 Víðir-Þór,V........................1-3 Fjölnir-Þór, V.....................2-0 Víðir-Njarðvík......................2-0 A-lið C-riðill: Stjarnan (A)-Víkingur..............0-3 Týr, V.-Grótta......................1-3 Stjarnan (A)-Týr, V................1-0 Víkingur-Grótta.....................0-2 Stjarnan (A)-Grótta................2-3 Víkingur-Týr, V....................4-1 A-lið - D-riðill: Grindavík-Stjarnan(D)..............3-0 Tindastóll-Huginn, Sf..............0-3 Grindavík-Tindastóll......................1-1 V Stjarnan (D)-Huginn................0-3 Grindavík-Huginn, Sf...............0-1 Stjaman (D)-Tindastóll.............0-3 B-lið - A-riðill: Stjaman (B)-Akranes................1-2 Keflavík-Fylkir......................H Stjarnan (B)-Keflavík..............1-2 Akranes-Fylkir.....................0-3 Stjarnan (B)-Fylkir................1-2 (Með þessum sigri tryggði Fylkir meist- aratitilinn. Mörk Fylkis: Þorlákur Hilm- arsson og Ólafur I. Skúlason. Mark Umsjón: Halldór Halldórsson Stjömunnar: Vilhjálmur Halldórsson. Leikurinn var bæði spennandi og skemmtilegur. Bjarki Smárason var markahæstur í Fylkisliðinu með 13 mörk.) Akranes-Keflavík..........0-3 B-lið - B-riðill: Fjölnir-Víkingur Tindastóll-Grótta 1-3 0-1 Fjölnir-Tindastóll 2-2 Víkingur-Grótta 0-0 Fjölnir-Grótta 3-1 Víkingur-Tindastóll 0-1 B-lið - C-riðill Selfoss-Víðir Týr, V.-Þór, V 0-0 Selfoss-Týr, V 1-4 Víðir-Þór, V 0-3 Selfoss-Þór, V 0-0 Víðir-Týr, V.........................0-1 B-lið - D-riðill: Grindavik-Stjaman (C)............0-3 Njarðvík-Huginn, Sf....;..........3-0 Grindavík-Njarövík.............. 0-1 Stjaman (C)-Huginn, Sf...........2-0 Grindavik-Huginn, Sf.............0-2 Stjaman (Cý-Njarðvík.............2-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.