Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvior, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Endurunninn óbleiktur WC-pappir. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Bestu kaupln. Skólafatnaður á dömur og herra, frá stærð XS. Vinsæl merki: Face Jeff, Message o.fl. Ódýrara en á útsölunum og aukabónus að auki: Ef keypt eru t.d. 2 stk. buxur velurðu 3ju í kaupbæti. Minni markaðurinn, 3. hæð, Kringlunni. Til sölu háþrýstiþvottatæki, bama- skrifborð með hillum yfir, ísskápur, hæð 61, br. 53, hallamál L-180, Pana- sonic video, stórt skrifborð, kabyssa, miðflóttablásari, vifta, Aladdin olíu- ofnar, hjólatjakkur, bílabúkkar, vinnuljós, rafmótorar, sambyggt gas- eldavél, vaskur og smergel. S. 687660, 672417 og 53042. 300 W Marantz hátalarar, eldhúsborð og 4 stólar, einnig ársgamalt golfsett, talstöð, motta, 170x240, svört, hvít og grá, Prinsipp hillur frá IKEA. S. 74989. Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajám f/opnara frá „Holmes“, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Concorde Version rafgitar, verð 20 þús., möguleiki að taka ódýran kassagítar upp í. Einnig Denon geislaspilari með fjarstýringu, verð 20 þús. S. 92-37839. Framleiði eldhúslnnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Marmet barnavagn (grár), iítið notaður, til sölu, einnig Atlas ísskápur, 58x153 cm, tvískiptur, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-35392 næstu daga. Rafmagnsofnar. Olíufylltir rafmagnsofnar til á lager í ýmsum stærðum. PR-búðin, Kársnes- braut 106, Kópavogi, sími 91-641418. Rautt, 10 gíra, karlmannsreiðhjól, v. kr. 6000, og rautt barnahjól fyrir 2-5 ára, v. kr. 3000, svalavagn fæst gefins á sama stað. Uppl. í síma 91-30601. Siamskettlingar til sölu. Á sama stað er týndur síamsfressköttur (Ramses), var með appelsínugula hálsól. Uppl. í símum 23218, 623218 og 651719. Til sölu búslóð: antikhúsgögn, þurrk- ari, afrugl£u-i og fleira, einnig Lada 1200, ek. 42 þús. km. Til sýnis að Hað- arstíg 15, sími 91-29279. Ársgömul Candy þvottavél með þurrk- ara, kr. 35.000, Germi háþrýstiþvotta- tæki, kr. 25.000, og Citroen Visa til niðurrifs, kr. 5.000. Uppl. í síma 31627. IKEA kojur , afruglari, skiptiborð með 4 skúffum og skilrúm með hillum til sölu. Uppl. í síma 77799. Leikfimibekkjasett til sölu, sex bekkir, vel með farnir, hagstætt verð. Uppl. í síma 92-68492 e.kl. 20. Panasonic S-VHS MS1 HQ videoupp- tökuvél til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 91-650505. Til sölu nýlegt Sanyo VHS videotæki og lítið notaðar Sony hljómflutnings- græjur. Uppl. í síma 94-7333. Til sölu vandað átta feta billiardborð með öllu, einnig 4Q0 ltr. loftpressa. Upplýsingar í síma 71390. Tæplega ársgömul Siemens þvottavél og 20" litasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 74880. Vatnsrúmsdýna, 200 x 160, með svamp- kanti og í poka (lítur út eins og spring- dýna) til sölu. Uppl. í síma 30187. Vegna brottflutnings - Hljómtæki. Ný JVC, ársgömul, til sölu, einnig svefn- sófi, 1 'á breidd. Uppl. í síma 673626. Ónotuð Benco 40 rása am/fm talstöð (heimastöð) til sölu. UppL í síma 91-46934. Uppstoppaður hreindýrshaus til sölu. Uppl. í síma 73053. Hvít Philco uppþvottavél til sölu, 6 ára. Verð 20.000. Uppl. í síma 91-75907. Rúm með dýnu til sölu, 120 á breidd. Uppl. í síma 91-625493. Sófasett til sölu, 3 + 2+1+ sófaborð. Uppl. í sima 91-72661. Vatnsrúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 612064. ■ Óskast keypt Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn og fótanuddtæki. Uppl. í hs 98-31305 og vs. 98-31385. Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Gamlir munir, 30 ára og eldri, óskast. Allt úr heimabúinu, frá póstkorti upp í sófasett, einnig búslóðir og gömul verslunaráhöld. Gerum verðtilboð. Kreppan, antikverslun, Grettisgötu 3, sími 628210 og 674772 eftir lokun. Uppþvottavél og 14" sjónvarp. Óska eftir góðri uppþvottavél og einnig ódýru 14" sjónvarpi. Upplýsingar í síma 91-51439. ísskápur (tvískiptur), þvottavél og hrærivél óskast keypt, aðeins nýleg og góð tæki koma til greina. Uppl. í síma 91-681523. Óska eftir að kaupa frystigám. Uppl. í síma 94-4142. Óska eftir að kaupa tveggja borða Yamaha orgel. Sími 98-65534, e.kl.18. Óska eftir borðstofusetti, borði og 6 stólum. Uppl. í síma 91-656124. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í síma 91-51080. Þjónustuauglýsingar Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. P _ , Jsa Opið um helgar. ■■■■ VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVIK Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot bakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málnlng o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Halldór Lúðvigsson isími 75576, _______ bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. □ • Vesturþýsk gæöavara. • Einingahuröir úr stáli eða massifum viöi. • Hagstætt verb. • Hringdu og fáöu sendan bækling. GLÓFAXIHF. ÁRM ÚLA 42 108 REYKJAVÍK SlMI: 3 42 36 FYLLIN G AREFNI Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í þeðin. Mölídren og þeð. * *) 43Ö Víf AHÍ ffid/a Sævarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun Cc - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 mmmm JsL og 985-29666. ■■■m SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Vökvafleygur fyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Vélaleigan Sigurverk sf. Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram- skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum á kvöldin og um helgar. Útvegum fyllingarefni og vörubíla. Stmar 985-32848 og 671305. 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. '5» Sími 626645. ______ STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: CQfOoo starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9 C7/ic-tn skrifstofa verslun 674610 BÍ|dshofða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun ■ > Erstrflað? Fjarlægi stíflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Ö688806Q985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.