Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. 5 Fréttir Stefnir 1 fyrstu kosningabaráttuna hjá Dagsbrún síðan 1976: Jakinn og félagar fá nú mótframboð „Það er alveg ljóst að það er eitt- hvað að í félaginu. Kaupmáttur fé- lagsmanna hefur hrapað hrikalega og formaður félagsins og stjóm gera ekkert í því,“ sagði Þórir K. Jónasson en nú er ljóst að það stefnir í'mikla kosningabaráttu hjá verkamannafé- laginu Dagsbrún við stjórnarkjör í janúar á næsta ári. Yrði þaö í fyrsta skipti síðan 1976 að kosið yrði um forystu félagsins en sem kunnugt er heldur Guðmundur J. Guðmundsson nú um stjórnartaumana hjá félaginu. Við afgreiðslu síðustu kjarasamn- inga félagsins kom fram megn óán- ægja með forystu félagsins og samn- ingana. Voru það sérstaklega yngri mennirnir sem bornir voru fyrir því. Þórir er aðaltrúnaðarmaður hjá afurðadeild Sambandsins og segir hann að trúnaðarmenn hjá Shell, Ríkisskipum, Fóðurblöndunni og steypustöðvunum séu þegar með í þeim hópi sem hyggur á framboð. Friðrik Ragnarsson, trúnaðarmaður hjá skipadeild SÍS, og Jóhannes Gunnarsson, hjá fóðurblöndunar- stöð SÍS, staðfestu að hreyfing væri komin á þetta mótframboð og sögð- ust þeir styðja það. „Það liggur nú við að maður segi að það sé óeölilegt aö ekki skuh hafa komiö mótframboð síðan 1976 en það sýnir bara vel hvernig lög félagsins eru. Til að geta lagt fram Usta verð- um við að finna 11 menn í stjóm og fylla hsta í 110 til 120 manna trúnað- armannaráð. Þessi lög eru frum- stæðari en það sem tíðkast víða í Austur-Evrópu," sagði Þórir. Hann bætti því við að þessi regla um fjölda á hsta væri einmitt ástæða fyrir því að þeir færu af stað með svo miklum fyrirvara. Þórir sagði að ekki hefði verið ákveðið formannsefni listans og í raun er það eina sem er ákveðið nú, að fara í framboð. „Þetta framboð endurspeglar auð- vitað það að verkalýðshreyfingin er búin að missa traust fólks og þá er ég ekki bara að tala um stjórn Dags- brúnar. Framferði manna í kringum bráðabirgðalögin gerir síðan útslag- iö,“ sagði Þórir. -SM J Þórir K. Jónasson segir að það stefni í mikla kosningabaráttu hjá Dagsbrún í janúar næstkomandi. DV-mynd JAK Skjaldarmerki á Alþingishúsið: Þarf leyfi eða þarf ekki leyfi? Viðgerð á svölunum yfir aðalinn- gangi Alþingishússins eru hafnar eins og myndin sýnir. Forsetar al- þingis hafa ákveðið að þar eigi að setja upp skjaldarmerki Islands sem verður 1,2 metrar á lengd og breidd. Menn eru hins vegar ekki á eitt sátt- ir um hvort leyfilegt sé að setja upp skjaldarmerkið fyrr en samþykki hefur fengist hjá hinum ýmsu ráðum og nefndum. Lilja Árnadóttir, ritari húsafriðun- arnefndar, segir húsið friðað og ahar Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: „Við erum orðin langþreytt á þessu ástandi eftir meira en fjögurra ára baráttu tíl aö fá að anda að okkur hreinu lofti eins og annað fólk,“ sagði Friðrik Ingvarsson, bóndi í Stein- holti við Egilsstaðabæ, í samtah við DV. Sorphirðan á Egilsstöðum hefur lengi verið vandamál. Sorpi hefur verið brennt ekki langt frá bænum og leggur reykinn yfir nærliggjandi sveitabæi en rusl fýkur langa vegu. Þetta kemur verst niður á Steinholti, sem er næsti bær við brennarann, en á Miðhúsum, þar sem rekin er ferðaþjónusta, verður fólk einnig fyrir ómældum óþægindum vegna reyks. Friðrik segir Hollustuvernd ríkis- ins aldrei hafa gefið leyfi fyrir sorp- brennslu þarna og hann álíti að brennarinn sé orðinn ónýtur. Starfs- reglur, sem yfirmenn þessara mála settu, séu brotnar bæði af þeim og breytingar og viðbætur við húsið þurfi samþykki nefndarinnar en ekki hafi enn verið leitað til hennar vegna málsins. Hhmar Guðlaugsson, for- maður byggingamefndar Reykjavík- urborgar, segir að nefndin hafi óskað eftir bréfi frá húsameistara ríkisins um þessa framkvæmd og vonaðist hann til þess að það bréf kæmi fljót- lega. Guðrún Helgadóttir, forseti Sam- einaðs alþingis, sagði að forsetar al- þingis heíðu ákveðið að setja skjald- örðum. Til dæmis á svæðið að vera lokað frá kl. 16 á laugardögum th mánudagsmorguns en á því sé mis- brestur. Reyndin er sú að brennsla er í gangi allar helgar og komið hafi fyrir að læsing sé brotin upp th að komast inn með sorp um helgar. Friðrik segist tvisvar hafa lagt bh sínum þvert á veginn th að vekja athygli á ófremdarástandinu enda er vegurinn að sorpbrennslunni í landi Steinhoits. „Næsta skrefið hjá mér er að kæra til sýslumanns," sagði Friðrik. Sigurður Símonarson, bæjarstjóri á Eghsstöðum, sagði að þessi mál öh væru í athugun. Mikil umræða hefði farið fram um sameiginlega sorp- brennslu margra þéttbýliskjarna á Mið-Austurlandi en sú umfjöliun tæki miklu lengri tíma en upphaflega var gert ráð fyrir. Sú lausn væri þó alls ekki út úr myndinni. „Á meðan verðum við að leysa okkar mál og það er nú verið að skoða,“ sagði bæjarstjóri. armerkið upp og fahð húsameistara ríkisins framkvæmd verksins sem væri því alfarið á hans ábyrgð. Hann æfiar að thkynna húsafriðunarnefnd að þetta standi til en telur ekki ástæðu til þess að óska eftir leyfi frá þeim eða öðrum. Ekki sé verið að breyta húsinu á neinn hátt og skjald- armerkið verði ekki einu sinni fast á húsinu. Það verður hengt utan á svalirnar. ffmylís ÞVOTTALÖGUR Amytis er þvottalögur sem framleiddur er af þýsku fyrirtæki sem þekkt er fyrir aö framleiða vörur sem vinna ekki gegn náttúrunni. Amytis er frábær þvottalögur til þvotta á sllkl, ull og kanínuull. Flestir landar okkar vita það hve nauðsynlegt er að vanda val á hárþvottalegi til eigin hárþvotta en sárafáir gera sér grein fyrir því að þvottur á ull og silki lýtur sömu lögmálum. Þvoðu öll föt barnsins þíns úr Amytis þvottalegi. Því miður virðist það hafa farið fram hjá mörgum þeim aðilum sem vinna með ull að þvottur með sterkum þvottaefnum gerir ullina harða og ertandi fyrir húðina. Slik ull stendur ekki undir nafni. Umboð og dreifing: NÁTTÚRULÆKIUINGABÚÐIN Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901. -PJ Viðgerð á svölum Alþingishússins er hafin. Deilt er um leyfisveitingar vegna skjaldarmerkisins. DV-mynd JAK Sorphirðan í rusli á Egilsstöðum: „Næsta skrefið að kæra til sýslumanns“ - segir Friðrik Ingvarsson, bóndi í Steinholti við Egilsstaðabæ ánœgjulegri akstur betri þjónusta lcegra verð Suzuki Swifl 3ja dyra Verð frá kr. 623.000,- stgr. , Suzuki Fox Samurai Verð kr. /« 929.000,- stgr. Suzuki Swift sedan 4ra dyra Verð frá kr. 783.000,- stgr. Suzuki Vitara JLX Verð frá kr. 1.241.000,- stgry Suzuki Swift 5 dyra Verð frá kr. 698.000,- stgr. Suzuki bílar hf. eru fluttir í Skeifuna 17. Opið ki. 9-18 mánud.-föstud. og kl. 10-17 laugardaga. ' Nýskráning, númeraspjöld og 6 ára ryðvamarábyrgft frá verksmiðju er innifalin í verði. SKEIFUNNI 17 SUZUKIBILAR HF S f M I 685100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.