Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Vantar, vantar, vantar bila. Vegna mjög
mikillar sölu bráðvantar allar gerðir
nýlegra bíla á skrá og á staðinn. Bíla-
kaup, Borgartúni 1, Sími 686010. Sé
bíllinn hjá okkur selst hann.
Ath. Bitreiðav. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bill óskast i skiptum fyrir Volvo 345
GLS ’82, ekinn 70 þús. km, þarfnast
viðgerðar, slétt skipti. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3956.
Bill óskast. Óska eftir gangfærum bíl
á verðbilinu 20-40 þús. Upplýsingar í
síma 622450 íyrir kl. 18 og e.kl. 19 í
síma 22224.
MMC L-300 4x4, 87-88, eða Cherokee
’86 óskast í skiptum fyrir Hondu Ac-
cord EX '86 með öllu, ek. aðeins 50
þús., milligj. staðgr. S. 91-78434.
Sendibíll óskast. Óska eftir að kaupa
sendibíl Mazda E 2200 4x4. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 98-22277 á daginn.
, 200-400 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl
á góðu staðgreiðsluverði, ekki eldri
en ’84. S. 91-675582 eftir kl. 20.
350 þús. staðgreitt. Óska eftir nýlegum
spameytnum bíl. Uppl. í síma
91-29245.
Bill óskast fyrir 50-60 þús., má þarfnast
viðgerðar. Upplýsingar í síma 98-34838
e.kl. 19.
Góður smábill óskast á verðbilinu
120-130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-53508 eftir kl. 19.
Hef 350 þús. staðgr. fyrir Daihatsu
Charade ’88, Toyota Corolla ’87 eða
MMC Colt ’87. Uppl. í síma 91-53090.
Óska eftir ódýrum 4x4 bíl í góðu standi,
allt kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4006.
Óska eftir bíl á 20-50 þús. staðgreitt,
skoðuðum ’91, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-73422.
Óska eftir litlum japönskum bíl, árg.
’86-’87 á 350 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-670359 eftir kl. 20.
Óska eftlr 70-100 þús. stationbíl á ca
10-15 þús. mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 91-79891.
Óska eftir bil á verðbilinu 450-550 þús.
Uppl. í síma 985-33051.
Óskum eftir góðum japönskum bil, ca
150 þús. stgr. Uppl. í síma 92-11933.
■ BQar tQ sölu
Bilasalan Bilakjör auglýsir toppeintak
af BMW 325i ’86, ekinn aðeins 19.600
km, rafinagn í rúðum- og speglum,
topplúga, álfelgur, centrallæsingar.
Glæsilegur bíll. Uppl. í s. 91-686611.
Frambyggður Rússajeppi ’80, dísil,
vökvastýri, innréttaður, þarfnast lag-
færingar, verð 300-350 þús., skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-641884
eftir kl. 20.
Gullfallegur Subaru turbo station ’87.
Bifreið sem hefur fengið einstaka
meðferð alveg frá upphafi og lítur vel
út að innan sem utan. Skipti möguleg.
S. 91-31695 og eftir kl. 17 vs. 685440.
Pontlac 6000 LE ’83 til sölu, svartur,
sjálfsk., rafrn. í rúðum, nýr knastás,
nýuppt. vél. Sérl. skemmtil. og fa.ll.
bíll. Góður stgraísl., skipti mögul. á
ódýrari. Uppl. í síma 18039.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
Volvo 244 '81 til sölu, sjálfskiptur, með
vökvastýri, ekinn 130 þús. km. Verð
300.000 staðgreitt. Á sama stað er her-
bergi með snyrtingu á leigu. Uppl. í
síma 91-670113 í kv. og næstu kv.
Bíll til sölu. MMC Colt GL 1300, árg.
’89, til sölu, ekinn rúml. 13 þús. km.,
bíll í mjög góðu lagi Uppl. í síma
- 673704 eftir kl. 17._________________
Chevrolet Blazer 74, þarfnast viðgerð-
ar á boddíi, kram gott. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4018.
Daihatsu Cuore '86 til sölu, 5 gíra, ek-
inn 35 þús. km, útvarp/segulband,
sumar- og vetrardekk. Verð ca 290.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-40438.
Húsbill. Ford Transit ’77 til sölu, inn-
réttaður, skemmtilegur ferðabíll,
þarfnast aðhlynningar, verð 200.000
eða 150.000 staðgreitt. Sími 678881.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drnm by ROMERO
/' Launin r
eru helminguCs,i|
verðmætanna.\ J\
- £g fullvissa
þig um, ungfrú
að þeir munu
standa við sinn
hlut og sömuleiðis
að ÞÚ munir
standa við þinn!
Rólegur nú, félagi!
Þú segir eintóma vitleysu!
Punch er sauðmeinlaus!
*
Taktu nú af þér kápuna, \
f ástin mín og ég skal hella^ .
uppákönnunahandaokkur! )
Sggi.