Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990.
19
Fururimlarúm, barnabílstóll og gæru-
skinnskerrupoki til sölu. Uppl. í síma
91-82845.
■ Hljóðfæri
Studiomaster mixerar, Blade gítarar
og bassar. D.O.D. effektar nýkomnir.
Peavey og GK magnarar, Washbum,
Sonor og m. £1. Hljóðfærahús Reykja-
víkur, Laugavegi 96, S. 600935.
Pianóin fást hjá okkur. Tilbúin til af-
greiðslu nú þegar. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
sími 91-688611.
Til söfu Roland RD 300s píanó m. tösku.
Einnig Emax HD ásamt miklu úrvali
sounddiska. Uppl. í símum 91-14363
og 19829.__________________________
Trommari með reynslu óskar eftir að
komast í hljómsveit á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 91-656904 eftir
kl. 19.
Píanóstillingar. Látið alltaf fagmenn
vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not-
uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu
samb. ef þú þarft að kaupa eða selja
húsgögn eða heimilistæki. Ódýri
markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu-
múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277
og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19.
Fallegt Old Charm borðstofusett til
sölu, borð, 6 stólar og skápur. Uppl. í
síma 91-14930.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Rókókóborðstofuborð og 6 stólar til
sölu, verð 150.000 kr. Uppl. í síma
91-79514._________________________
Óska eftir gömlum stofuskáp, helst úr
mahóníi eða dökkum viði. Uppl. í síma
91-680493.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Úrval gamalla
húsgagna og skrautmuna. Opið kl.
12-18 og 10-16 laug. Antik-húsið,
Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Island PC. Til sölu Island PC 8088
turbo, með gulum skjá, grafísku korti,
prentara, mús og 30 mb hörðum disk.
60-70 forrit og leikir fylgja, verð kr.
100 þús. stgr. Uppl. í síma 32719.
Amstrad 1512 með litaskjá, einu drifi
og 30 Mb diski, ásamt prentara til
sölu. Ýmis góð forrit fylgja. Uppl. í
síma 91-53354 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, TIT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og afr-
uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
■ Dýrahald
Haustleitum, Seljadal og Mosfellsheiði,
er frestað um viku. Smölun fer fram
laugardag og sunnudag þ. 22. og 23.
sept. í 23. viku sumars. Heimild sýslu-
manns Kjósarsýslu og samþykki hlut-
aðeigandi bænda liggur fyrir. Fjall-
skilanefrid.
4ra vetra, grá hryssa til sölu, undan
Gáska 920, verð kr. 150.000 staðgreitt,
6 vetra leirljós, alþægur krakkahest-
ur, verð 140.000. Uppl. í símum
95-24532 og 95-24486.___________
Tapað hross. Hryssa, 6 vetra, grá og
smá, jámuð, ómörkuð, tapaðist úr
girðingu á Mumeyri 13. ágúst.
Finnandi vinsamlegast láti vita í síma
98-61162. Þorkell Bjamason.
„Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í
október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið
pantanir í símum 98-78163 og 91-
681680.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Er hundur/kötturlnn að fara úr hárum?
Þá er ryksuguhausinn „Flosi“ lausn-
in. Verslunin Arri, Faxafeni 12, sími
91-673830.
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031.
Hvolpar til sölu, 2ja mánaða gamlir,
móðir scháfer, faðir border collie,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-
667024.
Síamskettllngar til sölu. Á sama stað
er týndur síamsfressköttur (Ramses),
var með appelsínugula hálsól. Uppl. í
símum 23218, 623218 og 673554.
10 hesta hús óskast í Kópavogi eða
Hafnarfiði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4019.____________
Barnahestur. 7 vetra hryssa til sölu,
frekar smá, sveifluvilji, verð 30-40
þús. Uppl. í síma 98-11306.
Gullfallegir labrador retriver hvolpar til
sölu, hreinræktaðir með ættbók. Uppl.
í síma 96-71852.
Heybaggar til sölu, til greina koma
skipti á hestum. Uppl. í síma 98-22548
í kvöld og næstu kvöld.
Vantar hesthúspláss I Gusti fyrir einn
hest. Upplýsingar í síma 40790.
■ Vetrarvörur
Skeedoo Billzard '83 til sölu, keyrður
3 þús. km. Verð ca 170.000, skipti koma
til greina á öllu mögulegu. Uppl. í
síma 93-61158.
■ Hjól
Til sölu leðursmekkbuxur nr. 50, ónot-
aðar, á kr. 10.000. Einnig mótorhjóla-
stígvél (Hein Gericke) nr. 42 á kr.
10.000. Úppl. í síma 45502.
Til sölu Svart Suzuki GSXR 1100, árg.
’88, ekið 27 þús. km, topphjól í góðu
lagi. Uppl. í síma 79920 á daginn og
42027 á kvöldin. Jómbi.
Yamaha XJ 600, árg. ’87, til sölu, mögu-
legt að taka bíl upp í á ca 100 þús.,
verð 250-280 þús. Upplýsingar í síma
98-22165.
Kawazaki AR-50 til sölu, nýupptekin,
þarfnast lagfæringar, einnig vélsleði,
Yamaha Facer ’90, keyrður 1200 km,
lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-53808.
Crossari óskast, ekki minni en 250
cc., þarf að vera í góðu standi. Uppl.
í síma 92-12778. Einar.
Hurricane Honda CBR 600 ’88 til sölu,
grátt og svart, ekið 6200 mílur, fallegt
hjól, verð tilboð. Uppl. í síma 666738.
■ Vagnar - kerxur
Hjólhýsi óskast, ca 12 feta, ekki eldra
en 3ja ára, jafhvel pólskt, stærri gerð-
in, einnig kemur fellihýsi til greina,
staðgreiðsla. Sími 91-670166.
Ársgamall Combi Camp family tjald-
vagn til sölu. Uppl. í símum 91-39103
og 91-72621.
Sprite Musketeen, árg. '87, 14 feta, til
sölu. Upplýsingar í síma 78083 e.kl. 18.
■ Til bygginga
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfúðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlausu. Borgar-
plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
Notað þakjárn til sölu, lengd ca 2-2,50,
ca 100 m2. Verð tilboð. Uppl. í síma
91-642476._____________________
Óska eftir að kaupa mótatimbur
1x6, 500-1000 metra. Uppl. í síma
91-54381 og 91-652167 eftir kl. 18.
Einnota mótatimur, 1x6 og 2x4, til sölu.
Uppl. í síma 91-627717.
■ Byssur
REDFIELD riffil- og skammbyssusjón-
aukamir em komnir. REDFIELD
festingar á flestar tegundir af byssum.
DAN ARMS haglaskot í miklu úrvali.
Gott verð. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Mikið af notuðum og nýjum
byssum til á lager. Byssusmiðja Agn-
ars, Kársnesbraut 100, sími 43240.
Opið alla virka daga frá kl. 13-18.
Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot,
flautur og kassettur. Einnig mikið
úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702-
84085.
Haglabyssa. Óska eftir að kaupa góða
haglabyssu, sjálfvirka eða pumpu,
gegn góðri staðgreiðslu. Uppl. í vs.
91-674840 og e.kl. 19 91-41550.
Hansen riffilskot. 223-FMJ - 450 kr. 20
stk. 222 SP - 990 kr. 20 stk. 22-250 SP-
1100 kr. 20 stk. 243 SP 1100 kr. 20 stk.
S 91-622130._______________________
íslandsmeistaramóti I enskri keppni
og Standard Pistol verður frestað og
verður haldið 28. október.
Skotsamband íslands.
Úrval af haglaskotum: Danarms, Win-
chester, Ultramax o.fl. Gott verð.
Sport-Gallerí, Hafnarfirði, sími 91-
652228.
Ódýr pumpa eða hálfsjálfvirk hagla-
byssa óskast keypt. Uppl. í síma
91-51754 eftir kl. 17.30.
Óska eftir Hornet 22 cal. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4017.
■ Verðbréf
Óska eftir húsnæðismálaláni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3967.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður:
Eignarland, 1/2 ha á góðum stað við
Apavatn, norðanvert. Liggur að vatn-
inu, gott ræktunarland, vegur liggur
að landinu, möguleikar á köldu ög
heitu vatni. Uppl. í síma 91-33039 eftir
kl. 19 í dag og næstu daga.
Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/
sérsm. Vatnsílát og tankar, margir
mögul. Flotholt til bryggjugerðar.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211.
Tæplega 40 fm bústaður í landi Möðru-
valla í Kjós til sölu, 2500 fm leiguland
fylgir. Stór verönd. Verð 1750 þús.
Úppl. veitir Frosti í síma 622526.
M Fyrir veiðimenn
Komið á fegursta stað Snæfellsness,
við höfum góð fjölskylduherb., lax- og
silungsveiðil., gæsaveiði. Visa/Euro.
Gistihúsið Langaholt, s. 93-56789.
Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði-
leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung-
ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti-
möguleikar. Úppl. í síma 93-56707.
Blanda og Hafnará. Veiðileyfi í Blöndu
og Hafhará. Góð veiði. Uppl. í síma
92-68526.
■ Fasteignir
Óskum eftir að taka jörð á leigu með
kvóta. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. K-4005.
Hveragerði. Fokhelt raðhús til sölu.
Uppl. í síma 91-611559.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Mjög þekkt bílapartasala í Hafnarf.
• Nýleg sólbaðsstofa í austurbæ.
• Söluturn í austurbæ, opinn frá kl.
18.30 til kl. 23.30.
• Söluturn í Kópavogi, velta 3,8
millj. á mánuði.
• Veitingastaður við Laugaveg. Góð
kjör.
• Góður skyndibitastaður í Múla-
hverfi.
• Bón- og þvottastöð í Hafriarfirði.
• Höfum til sölu þekkta skóverslun
við Laugaveg, allar innr. nýjar.
• Lítill pizzastaður í miðbæ Rvk.,
verð 1,5 millj.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Viðskiptaþjónustan, Skipholti 50 C,
sími 689299.
7 bekkja Flott form likamsræktarbekkir
til sölu, miklir möguleikar, hentar
mjög vel með sólbasaðstöðu, ýmis
skipti möguleg eða góð greiðslukjör.
Sími 91-622702 og 91-651030 e.kl. 19.
Tll sölu litill skyndibitastaður í grónu
og góðu hverfi. Fín afkoma. Besti
tíminn er fram undan. Verð ca 4,3
millj. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4002.
Til sölu 5 Silver satellit Ijósabekkir, árg.
’86, perufjöldi í bekk 31x100 W +
2x400 W, verð tilboð. Uppl. í síma
651728.
Lítið fyrirtæki til sölu í leiguhúsnæði,
selst á góðu verði. Uppl. í síma
91-36624 milli kl. 10 og 18.
■ Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Opel Kadett
'87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82,
L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87,
Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82,
Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab
99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant
2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82,
Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
MMC Lancer '81, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið
kl. 9-19 alla virka daga.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929
’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion
’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87,
Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
'87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88,
Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80,
Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka
daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á
öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendingarþjónusta.
Partasalan Akureyri. Eigum notaða
varahluti, Toyota LandCmiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su-
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84,
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda
323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84,
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83,.
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84,
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada
Samara ’86, Saab 99, '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort '87, Bronco ’74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77 og margt fleira. Sími
96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá
kl. 10-17.
• S. 652759 og 54816. Bílapartasalan.
Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar
gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100
’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318,
318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82,
Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic
’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3
’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno
’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant
'79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82,
Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny
’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl.
• Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfi.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su-
baru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi-
esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87,
Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan
Cherry ’85, Civic ’84, Quintet 8f.
Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í
jeppa höfum við einnig mikið áf.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Varahl. I: Benz 240 D, 230 300 D, 250,
280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900,
Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120,
130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520
’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda
626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan
hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl.
18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan,
Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazda bílum. Eigum varahluti í flest-
ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
Bllapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry
’83, Samara '86, Charade ’84-’86, Car-
ina, Lancer, Subam ’82, Galant ’79.
Mazda 626 ’87. Nýir varahlutir, húdd,
vinstra frambretti, stefnuljós, stöðu-
ljós og grill, tilboð. Uppl. í síma 91-
657041 eftir kl. 19.
Njarövik, s. 92-13507, 985-27373. Erum
að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84,
Malibu ’79, einnig úrval af vélum í
evrópska bíla. Sendum um allt land.
Sérpantanlr og varahlutlr í bíla frá Jap-
an, Evrópu og USA. Hagstætt verð.
Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
5,7 Dísil 1980. Til sölu góð vél, uppgerð
í USA. Er í bíl. Uppl. í síma 98-22224
og 98-22446.__________________________
Varahlutir I Peugeot 205 XR til sölu,
einnig í Landa Lux og Lada Sport ’87.
Uppl. í síma 93-71178 á daginn.
Gfrkassl I Toyotu Hilux 2,2 dfsll óskast,
helst 5 gíra. Uppl. í síma 95-11176.
■ Bátar
30 18 mm flottelnar, 10 lltllr netadrekar
og netaafdragari til sölu. Á sama stað
óskast 6 mm lína og línuafdragara.
Uppl. í síma 98-31402.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamamesi.
Tveir réttindamenn óska eftir að taka
á leigu 6-10 t. bát sem búinn er hand-
færum og línu, alls konar greiðslufyr-
irkomulag kemur til greina. S. 94-7610.
Óska eftir 120-165 ha. dísilvél í Flug-
fisk. Til sölu 60 ha. dísilvél. Uppl. í
síma 91-44694.
5-10 tonna bátur óskast á leigu til línu-
veiða. Uppl. í síma 93-66654 eftir kl. 21.
Línuspil óskast til kaups á 6 tonna
bát. Úppl. í síma 91-17057.
Óska eftir 5-7 tonna bát til handfæra-
og línuveiða. Uppl. í síma 92-27396.
■ Viðgerðir
Bifreiöaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ BOaþjónusta
Bllaþjónustan B I I k ó,
Smiðjuvegi 36D, s. 79110.
Opið 9-22, lau-sun. 9-18.
Vinnið verkið sjálf eða látið okkur
um það. Við höfum verkfæri, bílalyftu,
vélagálga, sprautuklefa. Bón- og
þvottaaðstaða. Tjömþv., vélaþv. Ver-
ið velkomin í rúmgott húsnæði okkar.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ VörubDar
Tilboö óskast í MAN 15200 4x4 '74,
á grind í því ástandi sem hann er í.
Uppl. gefur Hallgrímur Gíslason,
Þórshamri, Akureyri, í síma 96-22700.
Tilboð skilist til Sigurðar Jóhannes-
sonar, aðalskrifstofu KEA, Akureyri,
fyrir 27. ágúst.
Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta,
eigirm eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Kistill simi 46005. Notaðir varahl. í
vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir.
Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr,
hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla.
Varahlutir, vörubllskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
VII kaupa vörubíl, 6 hjóla, 4ra tonna
eða stærri. Þarf að vera í góðu lagi.
Aldur skiptir ekki máli. Uppl. í síma
25592. Guðmundur.
Vélaskemman hf., sími 641690.
Við flytjum inn notaða varahluti
í sænska vömbíla og útvegum einnig
vinnubíla erlendis frá.
Loftbremsukútar fyrir vömbíla og
vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150,
sími 91-39861.
Volvo F10 '78 til sölu, góður bíll. Einn- +
ig Scania 111 ’79. Gott verð og góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 91-672080.
■ Viimuvélar
VII kaupa notaða traktorsgröfu. Upplýs-
ingar í símum 96-62525 og 96-62391.
■ Sendibflar
Nissan Vanetta greiðabíll til sölu, leyfi
getur fylgt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3971.
■ Lyftarar
Miklð úrval af hlnum vlöurkenndu
sænsku Kentmck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222.
M Bflaleiga_______________________
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakermr og fólksbílakermr
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400/
Á.G. bíialeigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíía, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Bílaleiga Rúmsins, Grensásvegl 12.
Höfum til leigu bíla á lágmarksverði.
Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím-
um 91-678872 eða 9143131.